Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1994, Page 8
Veðurhorfur á landinu næstu daga:
Hálf- og léttskýjað
með frosti
samkvæmt spá Accu-Weather
sunnudag er gert ráð fyrir hálfskýj-
Breytileg átt verður á landinu á
laugardaginn en á Norðurlandi verð-
ur norðan og norðvestlæg átt, á
sunnanverðu landinu noröaustlæg
og á Austurlandi norðvestlæg. Létt-
skýjað verður á Suður- og Suðaust-
urlandi en annars hálfskýjað.
Suðvesturland
Á Suðvesturlandi er gert ráð fyrir
norðan stinningsgolu og hálfskýjuðu
eða léttskýjuðu á laugardaginn. Á
sunnudag er búist við snjókomu og
0-4 stiga frosti og á mánudag má
búast við áframhaldandi snjökomu
sem stendur út vikuna. Veður fer
kólnandi þegar líður fram á vikuna.
Vestfirðir
Á laugardaginn verður norðan gola
eða hægviðri á Vestfjörðum. Á
sunnudag er búist við snjókomu og
kólnandi veðri. Á mánudag er gert
ráð fyrir hlýnandi veðri og rigningu
með 1-5 stiga hita. Á þriðjudag og
miðvikudag er búist við áframhald-
andi snjókomu á Vestfjörðum.
Austurland
Á Austurlandi er gert ráð fyrir
norðan og norðvestan stinningsgolu
með hálfskýjuðu en úrkomulausu. Á
uðu en úrkomulausu og hitastigi um
og yfir frostmarki. Á mánudag er
gert ráð fyrir rigningu og 1-5 stiga
hita og á þriðjudag verður aftur snjó-
koma og kólnandi veður.
Norðurland
Á Norðurlandi er gert ráð fyrir
norðan stinningsgolu með ágætu
veðri, léttskýjuöu eða hálfskýjuðu.
Hitastigið verður eitthvað undir
frostmarki á laugardaginn. Á sunnu-
dag er gert ráð fyrir snjókomu og
kólnandi veðri og hann heldur áfram
að snjóa eftir því sem líður á vikuna.
Frostið eykst og gæti orðið 1-5 gráð-
ur og þriðjudag og miðvikudag.
Suðurland
Á Suðurlandi er gert ráð fyrir hæg-
viðri og annars ágætu veðri með létt-
skýjuðu eða hálfskýjuðu á laugar-
daginn. Hitastigið verður í kringum
frostmarkið. Á sunnudag er búist við
rigningu og hlýnandi veðri eða 2-4
stiga hita og á mánudag má gera ráð
fyrir súld og 3-6 stiga hita. A þriðju-
dag og miðvikudag verður áfram-
haldandi rigning á Suðurlandi ef
marka má spá Accu.
Utlönd
í norðanverðri Evrópu er gert ráð
fyrir alskýjuðu og úrkomusömu á
laugardaginn. Hiti verður í kringum
frpstmark.
í Mið-Evrópu verður hiti rétt yfir
frostmarki en þar er einnig alskýjað
samkvæmt spánni.
í sunnanverðri Evrópu er vor í lofti
og þar verður undantekningarlaust
léttskýjað og hitastigið í kringum 20
gráður.
áV.- K v V > %
V y Sauðárkrókur Akureyri
3
Raufarhöfn
Egilsstaðir
2°
Hjarðarnes at'
Kirkjubæjarkiaustur
l°ð
Vestmannaeyjar
Horfur á laugardag
Veðurhorfur á íslandi næstu daga
VINDSTIG — VINDHRAÐI
Vindstlg Km/kls.
0 logn 0
1 andvari 3
9
3 gola 16
4 stinnlngsgola 24
5 kaldi 34
6 stlnningskaldi 44
7 allhvass vindur 56
68
9 stormur 81
10 rok 95
11 ofsave&ur 110
12 fárviftrl (125)
-(13)- (141)
114)- (158)
115)- (175)
116)- (193)
117)- (211)
STAÐIR LAU SUN MÁN ÞRI MIÐ
Akureyri -3/-7 Is 0/-4 sn 2/-3 sn -1/-5 sn -1/-5 sn
Egllsstaðir 1/-4 hs 3/-2 hs 5/1 ri 2/-2 sn 1/-3 sn
Galtarviti -1/-6 hs 2/-2 sn 4/-1 sn 1/-3 sn 0/-5 sn
Hjaröarnes 2/-5 hs 3/-1 ri 6/2 sú 4/1 hs 5/2 sk
Keflavik 0/-4 hs 5/0 sn 6/3 sú 4/1 sú 2/-2 sn
Kirkjubkl. 1/-5 Is 0/-4 sn 4/2 ri 3/-1 sn 1/-2 hs
Raufarhofn -3/-8 hs -1/-5 sn 2/-3 sn -1/-5 sn 0/-5 sn
Reykjavík -1/-5 hs 4/-1 sn 5/2 sú 3/-1 sn 1/-4 hs
Sauöárkrókur -2/-7 hs 1/-3 sn 3/-1 sn 0/-4 sn -1/-5 sn
Vestmannaey. 2/-2 Is 4/2 ri 6/3 sú 5/2 ri 4/1 ri
Skýringar á táknum
O he - heiöskírt
0 ls - léttskýjað
0 hs - hálfskýjað
s
n . v
, '.j
MontreCj/^
dr7
New York
Orlando
sk - skýjað
as - alskýjað
ri - rigning
* *
*
sú - súld
9 s - skúrir
oo mi - mistur
EE þo - þoka
þr- þrumuveður
' '~^1M ^;
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur
Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga
Skýjað og svalt, Stinningskaldi Skúraleiöingar Stinningskaldi Kólnandi veður,
og gola
hiti mestur 5°
minnstur 2°
sólskin á koflum og skúrir
hiti mestur -1° hiti mestur 4'
minnstur-5° minnstur-l°
og éljagangur sólskin á köflum
hiti mestur 3° hiti mestur 1°
minnstur-10 minnstur-4°
Veðurhorfur í útlöndum næstu daga
BORGIR uu SUN MÁN ÞRI MIÐ BORGIR LAU SUN MÁN ÞRI MIÐ
Algarve 20/12 ls 19/13 ls 20/13 he 18/8 he 18/9 ls Malaga 20/13 ls 19/12 Is 20/13 he 22/8 ls 23/9 Is
Amsterdam 4/1 sú 4/-2 ls 6/1 Is 10/4 sk 12/5 hs Maliorca 19/12 Is 16/10 Is 16/12 he 17/9 ls 18/8 Is
Barcelona 19/11 Is 17/9 is 17/11 he 19/7 he 20/8 Is Miami 28/21 Is 28/21 hs 28/18 hs 28/17 þr 27/17 hs
Bergen 3/-4 sk 4/-4 sk 8/0 sú 4/3 sú 5/3 sú Montreal 4/-2 hs 7/-4 hs 4/-4 sú -2/-7 sk 0/-5 sn
Berlín 4/-2 ri 2/-6 sk 4/-2 he 7/2 Is 9/4 hs Moskva -1/-5 sk 1/-6 sn -1/-7 sk 1/-4 sn 2/-3 hs
Chicago 14/3 hs 13/2 sú 7/-3 sk 4/-2 sn 3/-5 Is New York 11/3 hs 13/2 is 13/2 sú 6/3 ri 5/1 sú
Dublin 6/-2 hs . 8/1 Is 13/6 hs 8/4 sú 9/5 as Nuuk -2/-6 sn -3/-8 sn -5/-10 sn -2/-8 hs 0/-7 he
Feneyjar 15/6 sú 9/-1 Is 9/3 he 15/2 Is 16/4he Orlando 28/16 is 28/17 hs 24/12 hs 23/14 sú 27/16 is
Frankfurt 6/-1 sú 4/1 hs 3/-3 he 11/2 hs 12/5 Is Osló -1/-11 sn -1/-8 sk 1/-7 sk 6/2 sú 5/1 sú
Glasgow 3/-4 hs 7/1 hs 11/6 sk 7/4 sú 8/4 as París 9/1 is 8/0 is 9/2 is 14/7 hs 15/6 is
Hamborg 3/-2 sk 2/-2 sk 3/-4 Is 8/3 hs 11/4 sk Reykjavík -1/-5 hs 4/-1 sn 5/2 sú 3/-1 sn 1/-4 sn
Helsinki -3/-9 sk -3/-10 sn -4/-9 sk 2/-4 hs 3/0 sn Róm 17/8 is 16/4 hs 14/3 he 18/6 is 19/7 he
Kaupmannah. 2/-2 sn 1/-4 sk 3/-2 hs 5/2 sú 6/2 ri Stokkhólmur 0/-8 sn 0/-7 hs 2/-4 sk 4/1 as 4/2 sú
London 7/1 hs 7/-1 he 11/4 hs 11/5 sk 12/5 hs Vín 9/1 sú 4/-4 hs 4/-2 he 12/4 hs 13/5 is
Los Angeles 21/11 hs 20/11 Is 19/11 Is 20/11 sú 22/9 hs Wlnnipeg 4/-14 hs -4/-17 hs -2/-9 hs -2/-6 as 0/-7 hs
Lúxemborg 7/-1 sú 2/-6 Is 8/2 he 12/5 hs 13/5 is Þórshöfn 2/-2 sk 5/2 sú 9/3 sú 6/4 sú 7/4 as
Madrld 21/8 Is 19/7 Is 19/8 he 21/6 he 22/7 he Þrándhelmur -1/-7 sk 1/-5 sk 4/-4 sú 4/1 sn 2/1 sn