Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Blaðsíða 8
28 MÁNUDAGUR 11. APRlL 1994 Iþróttir Tómas þjálfar Skallagrím - Ermolinskij væntanlega áfram Emar Pálsson, DV, Borgamesi: Tómas Holton, fyrrum landsliðs- maður í körfuknattleik, var um helg- ina ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs SkaUagríms fyrir næsta keppnis- tímabil. Tómas mun jafnframt leika með liðinu sem leikstjómandi og fyll- ir þar með skarð Elvars Þórólfssonar sem hætti með Borgnesingum í vet- ur. Tómas hefur tvö síðustu árin leikið með Ammerud í norsku úrvalsdeild- inni. Á nýloknu tímabih átti hann flestar stoðsendingar í deildinni og var í þriðja sæti. yfir „stolna bolta“ og þá skoraði hann 16,7 stig að meðal- tali í leik með Ammerud. Tómas hefur óskað eftir því að Úkraínumaðurinn Alexandr Ermol- inskij leiki áffam með Skallagrími eins og tvö undanfarin ár og reikna má með að það gangi eftir. Einnig er mögulegt að Birgir Mikaelsson, frá- farandi þjálfari, leiki áfram með Borgnesingum en hann stundar nú þjálfaranám í Ungverjalandi og æfir með þarlendu liði. Ivar með IA 'iuul±. m/ ir nokkru að hann væri atvinnu- Sigurður Svemaaon. DV, Akxanea.. maöur í íþróttinni Og yröi þvi að ívar Ásgrímsson var um helgina taka besta boði sem honum bærist endurráðinn þjálfari úrvalsdeild- hveijusinni. Hannvildiþógjaman arliðs Skagamanna í körfuknatt- leika áfram á Akranesi leik fyrir næsta keppnistímabil. Gangi mál Greyers ekki eftir eiga Allir aðrir leikmenn liösins hafa Skagamenn hauk í homi þar sem sýnt áhuga á að leika áfram með John Rhodes er. Hann hefur leikiö liðinu næsta vetur. Þá er mikill með Haukum undanfarin ár en áhugi fyrir því að fá Steve Greyer hefur sarakvæmt heiraildum DV til liðsins á ný en þau mál skýrast lýst yfir áhuga sínum á að leika ekki fyrr en líða tekur á sumarið. með Skagamönnum næsta vetur. Greyer sagði í samtali við DV fyr- Hlynur brotinn Hlynur Birgisson, landsliðsmað- ur í knattspyrnu úr Þór, fótbrotn- aði í æfingaleik með Þórsurum gegn KR á gervigrasvelli Hauka í Hafnarfiröi á laugardaginn. Ljóst er að Hlynur getur ekki byrjað að leika á ný fyrr en á miðju sumri og þetta er gífurlegt áfall fyrir Þórs- ara og ekki síður fyrir íslenska landsliðið því hann mun missa af leikjunum við Bandarikin, Brasilíu og Bóliviu í vor. Hlynur gekkst undir uppskurð strax á laugardagskvöldið sem virðist hafa tekist mjög vel. „Völlurinn var skraufaþurr og þetta slys heföi aldrei átt sér stað ef hann hefði verið blautur. Fótur- inn á Hlyni sat hreinlega fastur þegar hann sneri sér. Sköflungur- inn fór í sundur og liðband slitnaði en þaö má samt orða það þannig að haxm hafi „brotnað vel!“ Hann verður í gipsi í fjórar vikur og getur væntaniega farið að æfa létt eftir þaö, og ég vonast eftir honum í liö- iö um mánaöamótin júní/júlí, eða þegar svona &-7 umferðir verða búnar af íslandsmótinu. Þetta er auðvitað mikið áfall fyrir okkur og raskar mjög imdirbúningnum fyrir sumariö en þaö verður að taka þessu eins og hveriu öðru mót- læti,“ sagði Sigurður Lárusson, þjálfari Þórs, í samtali við DV í gær. -VS Htynur Birgisson fótbrotnaöi i , ingaleik gegn KR í Hafnarfiröi. Valsmenn eru hættir Valsmenn eru hættir þátttöku á Reykjavíkurmótinu í knattspymu. Á laugardaginn átti að fara fram sam- kvæmt mótabók leikur Vals og ÍR í A-deild Reykjavíkurmótsins en ekk- ert varð af honum. „Þetta á sér ákveðinn aðdraganda. Við óskuðum eftir því í febrúar að reynt yrði að raða mótinu á aðra velli. KRR féllst ekki á það og við gerðum ekkert meira í því. Eftir fyrsta leik okkar á mótinu þar sem einn leikmaður Vals meiddist illa tókum við málið upp aftur og óskuð- um eftir því með bréfi að flytja okkar leiki og helst allt mótið á aðra velli. Það var ekki failist á það og þá ákváð- um við að spila ekki fleiri leiki í Laugardalnum og tilkynntum það 23. mars. í síðustu viku hafnaði KRR enn að færa mótið og þá var ekki um annað að ræða en að hætta þátt- töku,“ sagði Theódór Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, viö DV í gær. „Eins og síðustu 10 árin var ákveð- ið að mótið færi fram í Laugardaln- um enda aðstaða fyrir áhorfendur og leikmenn sú besta hér á landi á þessum árstíma. Ég tel að það stafi ekki meiri slysahætta af velhnum í Laugardal en einhverium öðrum völlum og það er mjög leiðinlegt að félag eins og Valur skuli ekki fara eftir leikreglum," sagði Baldur Mar- íusson, formaður KRR, við DV. Valur fær 10 þúsund króna sekt fyrir að mæta ekki í leikinn og fellur sjálfkrafaíB-deildina. GH Verðlaunahafar íslands á Norðurlandamótinu i júdó. Frá vinstri: Höskuldur Einarsson, Halldór Hafsteinsson, Haukur Garðarsson, Sigurður Bergmann, Vernharð Þorleifsson, Friðrik Blöndal og Vignir Stefánsson. DV-mynd GS Vemharð Þorleifsson tvöfaldur Norðurlandameistari 1 júdó: Póllandi ísland tapaði fyrir Póllandi, 1-4, í 2. deild Evrópukeppni landsliöa í badminton sem hófst í Hollandi í gær. Broddi Kristjánsson og Árni Þór Hallgrímsson sigruðu 1 tví- liðaleik karla en aðrir leikir töp- uðust. Litlu munaði þó að ísland næði að vinna tvenndarleikinn. íslenska liðið átti síðan að mæta Finnum í morgun, en 3-4 lið eru í hverjum riðli og alls eiga 20 þjóðir sæti í 2. deild. Síðan verður leikið um sæti við lið úr riðli þar sem eru Holland, Noregur og Wales, en Holland vann þar Wal- es, 5-0, í gær. Island leikur nú í fyrsta skipti í 2. deild, eftir að hafa sigrað í 3. deildinni á síðasta Evrópumóti. -VS Arftaki Bjama? - Sigurður Bergmann vann einnig langþráðan sigur á Norðurlandamótinu Vemharð Þorleifsson úr KA varð "''työfajdgjr jýorðurlandameistari ^ í júdo og Sigurður Bergmann ffa Grindavík vann einnig til gullverö- launa á Norðurlandamótinu sem fram fór í Þórshöfn í Færeyjum um helgina. Þetta er besti árangur ís- lands á erlendri grxmd í íþróttinni og íslendingar fengu flest gullverð- laun á mótinu, ásamt Svíum, í karla- flokki sem er glæsileg útkoma. Þeir Vemharð og Bjami era fyrstu íslendingamir, aðrir en Bjami Frið- riksson, sem verða Norðurlanda- meistarar í 17 ár. Gísli Þorsteinsson sigraði bæði 1975 og 1977 og Halldór Guðbjömsson 1977 en síðan tók Bjami við og varð fimm sinniun Norðurlandameistari, fyrst árið 1982. Sigruðu Finna í öllum úrslitaglímunum Vemharð sigraði í -95 kg flokknum og lagði þar Valmu frá Finnlandi í úrshtaglímunni. Sigurður vann ann- an Fiirna, Lathinen, í úrshtaglímu í +95 kg flokki. „Það var tími tii kom- irin að ná i giíll éftir að hafa tvisvar tapað úrshtaglímu á Norðurlanda- móti,“ sagði Sigurður við DV í gær. Vemharð sigraði síðan i opna flokknum, vann Lathinen í úrshta- viðureign en Sigurður tapaði mjög naumlega fyrir Larsen frá Dan- mörku á refsistigum í glímu um bronsið. Keppendur í opna flokknum vom 17 og hafa aldrei verið fleiri. ísland fékk 7 verðlaun ahs á mót- inu því fimm íslendingar unnu til bronsverðlauna. Hahdór Hafsteins- son í -86 kg flokki og Höskuldur Ein- arsson í -60 kg flokki og síðan þeir Friðrik Blöndal, Vignir Stefánsson og Haukur Garðarsson í sínum þyngdarflokkum í keppni júdó- manna yngri en 21 árs. Vernharð betri en Bjarni á hans aldri „Þetta em bestu úrslit í sögunni hjá íslandi og gaman að koma heim með þrjú guíl. Vernharð er aðeins tvítug- " ur og hann er betri júdómaður en Bjami Friðriksson var á hans aldri en svo er spurningin um hvemig rætist úr honum,“ sagöi Michal Vac- hun, landshðsþjálfari íslands, við DV i gær. Vonandi búinn að brjóta ísinn „Ég taldi mig eiga möguleika á gulli í -95 kg flokknum en hugsaði ekkert út í opna flokkinn, hann er ahtaf bónus. Leiðin þar var ótrúlega löng og ég þurfti að sigra þrjá á leiðinni í úrsht, Norðmann, Finna og Dana, og hafa mikið fyrir því. Þegar maðrn- undirbýr sig undir keppni við þimga menn er alltaf erfitt að eiga við þá léttari í opna flokknum,“ sagði Vem- harð í samtali við DV í gær. Vemharð hefur oft skort herslu- muninn á alþjóðlegum mótum und- anfarið og mátt sætta sig við töp í úrslitaglímum, yfirleitt um brons, „Ég er vonandi búinn að brjóta ísinn 'ögþetta er íyrsta alvörumótið sem ég vinn, Ég hef sett stefnuna á ólymp- íuleikana í Atlanta 1996 og þá ekki bara til að vera með heldur til að gera einhverja hluti og ætla að reyna að fara út tjl að búa mig undir þá. Best væri aö geta komist til Banda- ríkjanna í eitt ár en það geri ég ef ég fæ ólympíunámsstyrk til þess. Það er nauðsynlegt að æfa og keppa er- lendis, í þau fáu skipti sem ég hef gert það hafa framfarirnar verið gíf- urlegar auk þess sem keppnisreynsl- an eykst,“ sagði Vernharð. Um samanburðinn við Bjama Frið- riksson sagði Akureyringurinn ungi: „Það verður alltaf að reyna að gera betur, ef maður stefnir ekki að því að verða bestur stefnir maður ekki neitt.“ -VS erúrleik Drengjalandsliö íslands í körfu- knattleik tapaði öllum sínum leikjum í forkeppni Evrópumóts- ins sem fram fór í Tékklandi um helgina. fsland tapaði, 54-71, fyrir Tékkum, 79-90 fyrir Úkraínu 56-69 fyrir Þýskalandi og 70-75 fyrir Lúxemborg. „Leikimir vom yfirleitt í jám- um en okkar hð var það minnsta og þá hittu strákamir afieitlega af vitalínunni allan tímann. Við eðlilegar kringumstæður hefðum við átt aö vinna Lúxeraborg en það var iokaleikurinn, möguleik- arnir á að komast áfram vora úr sögunni og spennufailið of mik- ið,“ sagöi Bjöm M. Björgvinsson, fararstjóri liðsins, við DV í gær- kvöldi. Hann sagði að KR-ingam- ir Steinar Kaldal, Finnur Vil- hjálmsson og Eyþór Ingi Eyþórs- son, og Keflvíkingurinn Kristján H, Jóhannsson hefðu verið at- kvæðamestir í íslenska hðinu í mótinu. Tékkland, Úkraína og Þýska- land komust áfram í undanúrslit keppninnar en Lúxemborg og fs- landsifjaeftir. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.