Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1994, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1994, Qupperneq 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglysingar - Áskrift - Dreifing: Sími 632700 Frjálst,óháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1994. Verkfall f lug- virkja lamar flug samdægurs ~—* Vinnuveitendasamband íslands hefur fyrir hönd Flugleiða vísað verkfallsboðun flugvirkja hjá Flug- leiðum til félagsdóms og var stefnan þingfest i gær. Vonast er til að félags- dómur kveði upp dóm í málinu áður en sex daga verkfall flugvirkja hefst að morgni mánudagsins 25. apríl. Einar Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Flugleiða, segir að milhlandaflug Flugleiða lamist samdægurs og inn- anlandsflugið mjög fljótlega ef verk- fallið skellur á í næstu viku. „Við gerðum samkomulag við Flugleiðir í fyrra til að aflétta yfir- vinnubanni. Við litum ekki á það sem kjarasamning en þeir túlka það þannig. Við erum búnir að vera með '«►- lausa samninga í eitt og hálft ár og höfum misst aðrar stéttir fram úr okkur í bættum kjörum," segir The- odór Brynjólfsson, flugvirki hjá Flugleiðum. „Verkfallið mun lama allt flug mjög fljótt. Þetta mun raska starfseminni mjög mikið, því miður. Það er samn- ingur í gildi milli flugvirkja og Flug- leiða sem var byggður á samkomu- lagi sem var gert í júlí í fyrra þannig að það eru engar lagalegar forsendur til vinnustöðvunar," segir Einar Sig- urðsson, upplýsingafulltrúi Flug- '~~leiða. Launakröfur flugvirkja nema að minnsta kosti 15-20 prósentum. -GHS Skoskurlandsliðs- maðurmeð KR? Talsverðar líkur eru á að skoski landsliðsmaðurinn James Bett muni leika með 1. deildarliði KR í knatt- spyrnu í sumar. Bett kom til íslands um helgina átti þar viðræður við forráðamenn vesturbæjarliðsins. Bett hefur um árabil leikið með skoska úrvalsdeild- arliðinn Aberdeen en samningur hans við félagið rennur út í sumar. Lúvík Georgsson formaður knatt- spyrndudeildar KR sagði í samtali við DV í morgun að niðurstaða úr þessum viðræðum ættu að liggja fyr- ireinhvernnæstudaga. -GH DV kemur næst út fóstudaginn 22. apríl. Smáauglýsingadeildin er opin í kvöld til kl. 22.00 en lokuð á morgun, sumardaginn fyrsta. Síminn er 632700. Gleðilegt sumar Það væri ósatt ef ég segðist vera ánægður tn „Þetta var erfiður fundur í þing- Einar vildi ekki skýra frá því kvótanum. Loks mun eiga að halda flokknum. Það sem gerðist var að strax i hverju lausnin hjá þing- togurum utar með því að loka reynt var að mætast með mjög óiík flokki Sjálfstæðisflokksins væri veiðihóifum. Það sem þarna er um sjónarmið og það tókst. Ég væri þó fólgin en þar er um að ræða nokkr- að ræða snertir fyrst og fremst báta að hræsna og aö segja ósatt ef ég ar reglugerðarbreytingar. á Vesturlandi og Vestfjörðum. seðistveraánægðurmeðþessanið- Samkvæmt heildum DV annars Samkvæmt heimildum DV mim urstöðu. Það er ég alls ekki. Ég tei staðar frá er hér um að ræða reglu- þingmönnum Sjáifstæöisflokksins hins vegar að miðað við aðstæður gerðarbreytingar sem sjávarút- á Vesturlandi og Vestfjörðum hafa hafi ekki verið hægt að komast vegsráðherra mun kynna. Þær verið gerð grein fyrir því að ef þeir lengra. Ég tel því skynsamlegra, munu ekki verða lagðar fyrir sjáv- héldu uppi enn frekara andófi í meö hagsmuni þeirra er ég tei mig arútvegsnefhd. Þær eiga að auka þessu máli yrðu þeir einfaldlega talsmann fyrir, að fallast á þessa nokkuð svigi-úm minni báta á skildir eftir. Það hefði verið hægt niðurstöðu frekar en að tefla mál- grunnslóð. Eftir því sem DV kemst þar sem þingmenn úr stjórnarand- inu í algera tvísýnu,“ sagði Einar næst er um að ræða að liðka fyrir stöðu, einkum Framsóknarflokki, K. Guðfmnsson, þingmaður Vest- um að eitthvað af þorski megi vera styðja sjávarútvegsfrumvörpin. fjarðakjördæmis, í samtali viö DV í afla báta á sérveiðum. Einnig -S.dór í morgmi. verður einhver aukning á rækju- Drengjakór Laugarneskirkju varð i fyrsta sæti í þremur keppnisgreinum á alþjóðlegu drengjakóramóti sem fram fór I Tampa, Flórída, 11.-16. apríl. Fékk kórinn fyrstu verðlaun í tvísöng, 20. aldar tónlist og drengjakórakeppni en stjórnandi hans var Ronald Vilhjálmur Turner. Á myndinni eru Hrafn Davíðsson, t.v., og Ólafur Friðrik Magnússon við heimkomuna i morgun en þeir unnu í tvísöngskeppninni. hlh/DV-mynd ÆMK LOKI Á KR þá séns í skoska meist- aratitilinn? Veöriðámorgun: Kaldi eða stinnings- kaldi Á morgun verður norðlæg átt, kaldi eða stinningskaldi. Um landið norðanvert verða él en léttskýjað í öðrum landshlutum. Hiti verður á bilinu (M stig syðst á landinu yfir daginn en annars vægt frost. Veðrið í dag er á bls. 60 Bjargaðistúr húsbruna með tvöbörn „Sonur minn, 6 ára, kom til mín og lét mig vita að það væri rosalegur reykur í forstofunni þar sem raf- magnstaflan var. Ég fór fram í eldhús og sá að það var eldur laus. Fyrsta hugsunin var að opna stóran glugga sem er á suðurhlið hússins. Ég kall- aði til mannsins míns og hann spurði hvar við værum því hann sá okkur ekki fyrir reyknum. Síðan tók hann drengina tvo og ég kom á eftir. Mað- urinn minn var þá orðinn eitthvað brenndur á höndum og andliti af að reyna að komast inn í forstofuna. Um það bil sem við sluppum út var húsiö orðið alelda," segir Sigrún Bára Eggertsdóttir sem bjargaðist ásamt tveimur börnum sínum, 6 ára og 3 mánaða, þegar heimili þeirra að Svínhaga í Rangárvallahreppi brann til kaldra kola í gærdag. Maður Sigrúnar, Rúnar Gunnars- son, var fluttur í sjúkrahús á Selfossi þar sem gert var að sárum hans. Einstaklingar í hreppnum hafa hrundið af stað söfnun á fé, fatnaði og öðru sem til hjálpar getur orðið í neyð fólksins en fjölskylduna, þar á meðal þrjú börn hjónanna, skortir allt til alls. Reikningur hefur verið opnaður í útibúi Búnaðarbankans á Hellu. -JÞ/pp Sigbjöm Gunnarsson: Eðlilegtað fá SR-skýrsluna „Þó fjárlaganefnd viiji fá skýrsluna viljum við góð samskipti við Ríkis- endurskoðun. SR-skýrslan má ekki verða til að breyta því. Af okkar hálfu hefur aldrei verið gerð krafa til Rík- isendurskoðunar um að hún skili skýrslu innan tiltekins tíma. Hins vegar hefur ríkisendurskoðandi lýst því yfir að vinnunni sé lokið. Því er eðlilegt að hann skili okkur skýrsl- unni en það er hins vegar hans að meta þaö,“ segir Sigbjörn Gunnars- son, formaður fjárveitinganefndar. Sigurður Þórðarson ríkisendur- skoðandi mætir í hádeginu á fund fjárlaganefndar til að ræða skýrslu Ríkisendurskoðunar um sölu ríkis- ins á SR-mjöli. Til þessa hefur hann neitað að afhenda skýrsluna þar sem málaferli standi nú yfir vegna söl- unnaráSR-mjöli. -kaa Mjólkurfræð- ingar semja? Hlé var gert á sáttafundi mjólkur- fræðinga og fulltrúa Vinnumálasam- bands samvinnufélaga í morgun til kiukkan 14.30 eftir samningaviðræð- ur í alla nótt. Líklegt er tahð að sam- komulagséísjónmáli. -GHS s. 814757 HRINGRÁS ENDURVINNSLA Kaupum góðmálma t.d.ál, kopar, eir, rústfr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.