Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1994, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1994, Blaðsíða 4
24 I MÁNUDAGUR 25. APRÍL 1994 MÁNUDAGUR 25. APRÍL 1994 I 25 Iþróttir 2,5 km ganga 11-12 ára drengjn (hefðbundin): 1. Rögnvaldur Bjömss. A....10,28 2. Geir R. Egilsson A......10,30 3. Ólafur Th. Ámason í.....10,46 Svig 7 ára stúikna: L Aldís .Axelsdóttir R...1,13,13 2. EsterTorfadóttir S....1,14,10 3. Eyrún E. Marinósd. D..1,15,63 Svír 7 ár« drengja: 1. Björn ÞórlngasonK.....1,09,21 2. HlynurValssonR.............. 1,13,90 3. Grétar Omarssi m Esk..1.14,36 ' ;■)-: - " Svig 8 ára stúlkna:.-'■■■■> 1. ÁslaugBjörnsd. A......1,07,32 2. Tinna Antonsdóttir S.. 3. Elín Amarsdóttir R.... Svig 8 ára drengja: 1. Rögnvaldur Egilsson S. .:.rl,05,08 2. E inar I. Andrésson S.,....... 1.05,62 3. Jóhann Jónsson Eskf....1,08,25 Svig 10 ára stúikna: 1. Helen AÚÖunsdóttir A...1,23,93 2. Elsa H. Einarsdóttir D.1,25,67: 3. Ásta Árnadóttir D.....1,25,77 Svig 10 ára drengja; 1. Ingvar Steinarsson S..1,16,92 2. Bragi Óskarsson Ó.....1,20,49 3. Sigmundur Jósteinss. H... 1,21,85 Stökk 9 ára: 1. Jóhann Guöbrandsson S...106,4 2. Ingi V. Davíösson Ó.....100,5 S.LogiÞóröarsonS............94,1 Stökk 10 ára: 1. Ingvar Steinarsson S....120,0 2. Jón V. Þorsteinss. A....117,6 3. William Þorsteinss. Ó...115,1 Stökk 11 ára: 1. Jóhann Þ. Guðjónss. S...111,6 2. Brynjar Harðarson S.....106,3 3. Magni Baröason Ó........104,9 Stökk 12 ára: 1. Helgi S. Andrésson S....134,8 2. Amar G. Reynisson R.....126,8 3 Kristinn Magnússon A....„120,0 Stórsvig 12 ára stúlkna: 1. Kolbrún Rúnarsd. Sey..1,36,87. 2. LiljaKristjánsd.R......1,36,97 3. Helga Jónasd. Sey......1,37,33 Stórsvig 12 ára drengja: 1. KristinnMagnússonA..... 1,37,80 2. Sigurður Guömunds. A.... 1,38,20 3. Stefán Pálmason Nes....1,40,22 Svig 9 ára stúlkna: 1. SólveigTryggvad. A....1,12,30 2. Ásdís Slgurjónsd. S...1,13,72 3. EvaÐ. Ólafsd. A.......1,14,12 Svig 9 ára drengja: 1. Logi Þórðarson S......1,09,75 2. Óttarl. OddssonH......1,10,12 3. Friðjón Gunniaugss. Sey.. 1,10,16 Svig 11 ára stúlkna: 1. Ragnheiður Tómasd. A.... 1,18,36 2. Sæunn Á.Birgisd. R....1,18,48 3. Laufey Óskarsd. Sey...1,21,11 Svig 11 ára drcngja: 1. Fjölnir Finnbogas. D..1,19,47 2. Hallur Þ. Haligrímss. H.... 1,22,86 3. Guðbjar. Benediktss. H.... 1,26,07 J knt ganga 8 ára drengja (frjáls aðferð); 1. Hjörvar Maronsson Ó......4,23 2. JónIngiBjörnssonS........4,29 3. Hjalti Már Hauksson Ó....4,57 : 1 km ganga 8 Ara stúikna (frjáls aðferð); 1. Elsa G, Jónsdóttiró.... 5,57 2. Katrin Aroadóttir A. ............ 5,58 : 3. Lára Björgvinsd. A.......6,52 1,5 krn ganga 9 ára stúlkna : (frjáls aðferð): 1. FreydísKonráðsd. Ó.......6,20 2. Brynja V. Guömundsd. A...6,28 3. Elín M. Kjartansd. Ó.....6,35 1,5 km ganga 9 ára drengja (frjáls aðferð): 1. Andri Steinþórsson A.....5,16 2. Páll Þ. Ingvarsson A.....5,33 3. Freyr Gunnlaugsson S.....5,38 2 km ganga 10 ára stúlkna (frjáls aðferð): 1. Sandra pnnsdóttir S....10,46 2. Katrín Árnadóttir Í....11,01 3. Elisabet G. Björnsd. í.11,31 2 km ganga 10 ára drengja (frjáls aðferð): 1. Árni T. Steingrímss. S..8,16 2. Gylfi Ólafsson 1.........9,00 3. Jón Þ. Guðmundsson A....10,02 2,5 km ganga 11-12 ára stúlkna (frjáls aðferð): 1. Hanna D. Maronsd. Ó....11,04 2. Eva Guðjónsdóttir Ó.....11,56 3. Erla Björosdóttir S.....12,28 2,5 ganga 11-12 ára drengja (Crjáls aðferð); 1. Óiafur Th. Ámason í......8,52 2. Rögnvaldur Bjömsson A....9,12 S.BjörnBlöndalA.............9,56 Skammstafanir: R ~ Reykjavík. K - Kópavogur. S -- Sigluflörður. D = Dalvík. A - Akureyri. Ha - Hafnarfiöröur. Ó = Ólafsíjörður. Sey = Seyöisflörður. H = Húsavik. Nes = Neskaupstaður. í = ísafjörður. Esk = Eskifjöröur. Iþróttir Heiga H. Jonasdðttír frá Seyðís- lirði. Stðrsvig 7 ára stúlkna:■ V;.'. 1. Aldís AxelsdóttirR.....1,07,16 2. Estor Torfadóttir S...1,08,62 3. BergrúnStefánsdóttir R... 1,08,69 Stórsvig 7 ára drengja: 1. Bjöm Þór Ingason K....1,02,94 2. Snorri P. Guðbjörnss. D. ..1,03,84 3. Fannar S. Vilhjálmss. A... 1,05,25 Stórsvig 8 ára stúlkna: 1. Elín Arnarsdóttir R.....58,35 2. Linda B. Sigurjónsd. It......... 58.63 3. Guðrún Ósk Einarsd. R...59,70 Stórsvig 8 ára drengja: 1. Einar I. Andrésson S....57,00 2. Fannar Gislason Ha...... 58,93 3. Almarr Erlingsson A.....59,83 Stórsvig 9 ára stúlkna: 1. ÁsaB.Kristinsd.Ó......1,38,35 2. SólveirÁsaTryggvad. A.. 1,43,27 3. HrefnaDagbjartsd. A...1,43,74 Stórsvig 9 ára drengja: 1. Friðjón Gunnlaugss. Sey.. 1,38,53 2. Óttar Ingi Oddsson H..1,40,45 3. Logi Þóröarsori S....1,40,58 Stórsvig 10 ára stúlkna: 1. Helen Auðunsdóttir A...... 1,17,78 2. Ama Amardóttir A.......1,18,36 3. ElsaHUn Einarsd. D....1,18,82 Stórsvig 10 ára drengja: 1. Þórarinn Birgisson R..1,14,24 2. Bragi ÓskarssonÓ......1,14,81 3. Karl Maack R..........1,16,65 Stórsvig 11 ára stúlkna: 1. HeigaBjörk Árnad. R...1,28,45 2. HarpaRut Heimisd. D....... 1,28,73 3. Laufey B. Óskarsd. Sey.1,29,21 Stórsvig 11 ára drengja: 1. Guðbjartur Benedikts. H.. 1,30,18 2. Hallur Þór Hallgrimss. H. 1,30,43 3. Sígurður Magnúss. Nes.... 1,33,41 Svig 12 ára stúlkna: 1. Helga Jóna Jónasd. Sey.... 1,30,19 2. LiljaRutKristjánsd. R..1,37,42 3. Kolbrún J. Rúnarsd. Sey.. 1,39,86 Svig 12 ára drengja: 1. HávarðurOlgeirssonl...1,39,17 2. Haukur Sigurbergss, Nes. 1,39,35 3. Siguröur Guðmundss. A.. 1,40,39 1 krn ganga 8 ára drengja (hefðbundin): 1. Hjörvar Maronsson O.......5,10 2. Jón Ingi Bjömsson S......5,25 3. Hjalti Mér Hauksson Ó..5,32 1 km ganga 8 ára stúlkna 6,32 6,32 659 1. Kristín Ámadóttir A. 2. Elsa G. Jónsdóttir Ó..., 3. Katrín Rolfsdóttir A.. 1.5 km ganga 9 ára stúlkna (hefðbundin); 1. Elín M. Kjartansdóttir Ó.7,10 2. Brynja V. Guðmundsd. A...7,13 3. Ása B. Kristinsdóttir Ó..7,23 1.6 km ganga 9 ára drengja (hefðbundin): 1. Andri Steindorsson A........... 5,15 2. Freyr Sigurðsson S... 5,59 3. PállÞórlngvarsson A......6,08 2 km ganga 10 úra stúlkna (hefðbundin): 1. Katrin Ámadóttir í.....11,25 2. Sandra Finnsdóttir S....11,37 3. Elísabet G. Björnsd. í..n,56 2 km ganga 10 ára drengja , : (hefðbundin): 1. ÁmiT. Steingrimsson S...11,41 2. Einar Flnnbogasonl......13.00 3. Gylfí Ólafsson í.......13,02 2,5 km ganga 11-12 ára stúlkna (hefðbundln): 1. HannaD. Maronsdóttir Ó... 14,03 2. Erla Bjömsdóttir S._...15,53 3. EvaGuöjónsdóttir Ö............ 16,36 Guöbjörg Jónsdóttir: „Man ekki í hvaða sæti“ Verðlaun sem afhent voru á Andrésar andar-leikunum skiptu hundruðum og bikararnir mörgum tugum eins og sjá má. Lilja Rut Kristjánsdóttir: „Besta mótið“ Lilja Rut Kristjánsdóttir. DV-mynd gk. Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyii: „Andrésar andar-leikarnir eru besta mótið sem krakkamir fara á og núna er ég í síðasta skipti á þessu móti. Næst taka við unglingamót og þau verða vonandi skemmtileg líka,“ sagði Lilja Rut Kristjánsdóttur úr KR þegar keppnin í stórsvigi stóð sem hæst. Lilju Rut gekk ekki sem best þar að eigin sögn en varð þó í 2. sæti í 12 ára flokki og síðar einnig í 2. sæti í svigi. „Ég er búin að koma á þetta mót síðan ég var 6 ára og hafði fyrir mótið núna unnið 6 sinnum, stund- um fengið tvenn verðlaun í sama mótinu. Þetta er búið að vera ofsa- lega skemmtilegt,“ sagði Lilja Rut. Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Ég man ekki í hvaða sæti ég var en þetta er ofsalega gaman,“ sagði Guöbjörg Jónsdóttir frá Neskaups- stað þegar keppnin í stórsvigi 8 ára stóð sem hæst. Guðbjörg renndi sér af miklum krafti en hafði greinilega engar áhyggjur af sæti eða verðlaun- um. Hún sagði að skíðakrakkar í Nes- kaupstað æfðu í Oddsskarði og það væm margir sem færu þangað á æf- ingar. „Ég hef keppt á Andrésar and- ar-leikunum áður, það var í fyrra en ég man ekki í hvaða sæti ég varð. Mér finnst voðalega gaman héma, það er gaman að æfa og keppa og hitta alla krakkana," sagði Guðbjörg. Hanna Dögg Maronsdóttir: „Brekkan erf ið“ Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Gyifi Kristjánsscm, DV, Akuryeri: „Þetta er fnnmti bikarinn minn á Andrésar andar-leikum,“ sagði Guðbjaríur; Fannar Benediktsson frá Húsavík eftir aö hann hafði tek- ið á móti verðlaunum sínum fyrir sigm-imi í stórsvigi í ll ára flokki, og bikar á Andrésar andar-leikum þýðir jafnan sigur. Guðbjartur sagðist hafa unnið tvo bikara árið 1992 og eínnig tvo árið áður. Nú voru margir strákar frá Húsavík í fremstu röð í 11 ára flokki í alpagreinum og Guðbjartur var spurður hvers vegna það væri. „Það er mikill áhugi á alpagreinum á Húsavík.; við erum með ágæta aðstöðu og mjög góðar brekkur. Það er því von að okkur gangi vel og ég kem örugglega aftur á þetta mót á næsta ári því þetta er besta mótið,“ sagði Guðbjartur. Hanna Dögg Maronsdóttir. DV-mynd gk. „Ég átti alls ekki von á að vinna því ég er bara búin að æfa gönguna í fjóra mánuði,“ sagði Hanna Dögg Maronsdóttir, 11 ára, frá Ólafsfirði eftir að hún sigraði í 2,5 km skíða- göngu 11-12 ára með hefðbundinni aðferð. Síðar sigraði hún einnig í göngu með frjálsri aðferð í þessum aldursflokki. „Mér gekk vel en þetta var rosalega erfitt. Brekkan hérna útfrá var sér- staklega erfið, það var rok á móti og færið vont. En ég er nyög ánægö meö sigurinn, þetta er í fyrsta skipti sem ég keppi í göngu á Ándrésar andar- leikum en ég hef oft keppt í alpa- greinum,“ sagöi Hanna Dögg. Hávarður Olgeirsson: Margur er knár þótt hann sé smár Þeir voru ekki allir háir í loftinu keppendurnir á Andrésar andar-leikunum á Akureyri. Steinar Helgason frá Siglufirói, sem sést hér á myndinni, er t.d. frekar stuttur í annan endann en einbeittur á svip og stíllinn lofar bara góðu um framhaldið hjá þessum unga skíðamanni. DV-mynd gk. 19. Andrésar andar-leikamir: Þeir fjölmenn- ustutilþessa Framkvæmdin haggast ekki þrátt fyrir allan fjöldánn „Verð að æfa á Isaf irði“ - segir að mamma og pabbi séu dugleg að keyra sig á æfíngar Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Starfsmenn við þetta mót eru talsvert á annað hundrað talsins og margir þeirra hafa starfað við mótið áram saman og við nokkrir alveg frá upphafi. Menn eru því famir að kunna til verka,“ segir Gísli Kr. Lórenzson, formaður Andrésar andar- nefndarinnar eða „Gísli von and“ eins og hann er gjarnan kallaður þá daga sem mótið stendur yfir. 793 þátttakendur frá 15 stöðum á landinu Þátttakendur á leikunum að þessu sinni vora fleiri en nokkra sinni fyrr eða 793 talsins og komu þeir frá 15 stööum á land- inu. Fjölgunin frá fyrra ári er um 50 og þess verður án efa ekki langt að bíða að 1000 keppendur mæti til leiks á þessa vin- sælu leika. Og forsvarsmenn þeirra segj- ast geta tekið við þeim íjölda. Framkvæmd öll til fyrirmyndar Mótiö núna gekk mjög vel og framkvæmd- in var öll til mikillar fyrirmyndar. Er að- dáunarvert að fylgjast með hvernig menn ganga í störf sín ár eftir ár, sama hvort er í Hlíðarfjalli, við verðlaunaafhendingar í íþróttahöliinni eða á öörum vettvangi. Er reyndar ekki hægt að sjá hvemig svona framkvæmd á að geta gengið upp öðravísi en lítil endumýjun sé á starfsliði ár hvert. Krakkarnir kunna greinilega vel að meta, og það sem einkennir þau og þeirra framkomu á þessum leikum er glaðværð og kátína. Ekki má gleyma keppnisskapinu sem er ósvikið, sama hvort viðkomandi er 6 ára og að taka þátt í fyrsta skipti eða 12 ára og á sínum síðustu Andrésar andar- leik- um. .) Gísli Lórenzson „von and“ önnum katinn að ræða við keppendur á Andrés- ar andar- leikunum. DV-mynd gk. „Sakna þessara leika“ Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Ég er frá Bolungarvík en keppi fyrir ísafjörð vegna þess að það er ekki hægt að æfa heima þannig að ég æfi á ísafirði," sagði Hávarður Olgeirsson eftir að hafa tekið á móti verðiaunum sínum fyrir sigurinn í svigi í flokki 12 ára. Hávarður segir að hann sé um eina og hálfa klukkustund að komast á æiingu og að pabbi hans og mamma hafi verið dugleg að keyra hann. „Annars er þetta í fjórða skipti sem iég keppi á Andrésar andar-leikum I og ég hef einu sinni áður fengiö verð- laun, varð þá í 6. sæti. Ég neita því ekki að ég var frekar hissa á að vinna núna en það var gaman. Því miður er þetta í síðasta skipti sem ég get keppt á þessum leikum en ég ætla aö halda áfram að æfa og það taka við önnur mót,“ sagði Hávarður. Hávarður Olgeirsson. DV-mynd gk. Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Þetta er síðasta árið mitt á Andr- ésar andar-leikum og ég mun öragg- lega sakna leikanna. Ég er búin aö keppa á þeim síðan ég var 6 ára og það tekur vonandi eitthvað annað skemmtilegt við,“ sagði Helga Jóna Jónasdóttir frá Seyðisfirði sem sigr- aði í svigkeppni í 12 ára flokki stúlkna. Helga Jóna sagði að skíðaáhugi væri mjög mikill á Seyöisfiröi. „Við æfum í Stafdal og þar mætti alveg vera betri aðstaða eins og t.d. betur troönar brekkur sem vonandi kemur fljótlega. Um það hvort hún hefði átt von á að sigra sagði hún að hún hefði alveg eins reiknað með því. „Ég vann bæði í svigi og stórsvigi þegar ég var 9 ára og ég gat alveg eins unnið aft- ur,“ sagði Helga Jóna. „Þetta var auðvelt“ Bjöm Þór Ingason: Fyrsti meistari Breiðabliks Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Ég held að ég sé bestur í stór- svigi, betri en í svigi,“ sagði Bjöm Þór Ingason sem sigraði bæöi í stór- svigi og svigi í flokki 7 ára drengja og varð þar með fyrstur Breiðabliks- manna úr Kópavogi til aö vinna sigur á þessum leikum. Björn Þór fékk ekki mikinn frið til að ræða við DV því vinimir vildu allir fá að skoða verðlaunin hans og leggja orð í belg um frammistöðu hans. Bjöm Þór sagöi þó að hann heföi áður komið á Andrésar andar- leika og þá hafnaö í 5. sæti. „Ég ætla að halda áfram að æfa og keppa hérna oftar, það er svo gaman að æfa og keppa,“ sagði kappinn glaður í bragði. Siglfirðingar hlutu flest gullverðlaun á leikunum Gylfi Kris^ánsson, DV, Akuieyri: ilest verðlaun. Annars varð skipting verðlauna þessi: Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Þetta var bara auövelt en það var samt mjög vont veður, snjókoma og rok,“ sagði Hjörvar Maronsson, 8 ára, frá Olafsfirði eftir að hafa sigrað í 1 km skíðagöngu. Híörvar átti síöan eftir að bæta við sigri í göngu með frjálsri aðferð. „Nei, ég hélt ekki aö ég myndi vinna af því að ég var 5. í stórsvig- inu. Ef ég þarf að velja á milli alpa- greina og göngunnar þá ætla ég að velja gönguna, hún er skemmtilegri. í fyrra fékk ég fjóra verðlaunapen- inga héma en núna ætla ég mér að gera betur,“ sagði Hjörvar og færöist allur í aukana. Ungmennafélagið Hvöt, Blönduósi, óskar eftir að ráða þjálfara fyrir komandi sumar. Um er að ræða tvo yngri flokka í knattspyrnu og tvo flokka í frjálsíþróttum. Við- komandi þarf að hafa grunnmenntun eða/og reynslu I þjálfun barna og unglinga. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Guð- mund Haraldsson í síma 24394/24178 eða Helga Arnarson í síma 24647. Björn Þór Ingason á verðlaunapallinum. Andrés Önd - verðlaunaskipting: Staður Gull Silfur Brons Siglufjörður 11 11 4 Akureyri 10 10 9 Ólafsfjörður 8 5 7 Reykjavik 5 6 4 Isafjörður 3 3 4 Seyðisfjörður 3 0 5 Kópavogur 2 0 0 Húsavík 1 4 2 Dalvík 1 3 3 Hafnarfjörður 0 1 2 Neskaupstaður 0 1 2 Eskifjörður 0 0 2 IBR Mfl. karla, A-deild KRR REYKJAVÍKURMÓT MEISTARAFLOKKUR KARLA IR - FYLKIR í kvöld kl. 20.00 Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL B-deild: LEIKNIR - FJÖLNIR á morgun, kl. 20.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.