Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1994, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 25. APRÍL 1994 íþróttir DV Urslitíensku knattspyrnunni Urvalsdeild: Aston Villa - Arsenal......1-2 Blackbum - Q.P.R...........1-1 Chelsea - Leeds............1-1 Everton - Coventry.........0-0 Manch. Utd - Manch. City...2-0 Newcastle - Oldham.........3-2 Norwich - Sheff. Utd.......0-1 Sheff. Wed - Ipswich.......5-0 Swindon - Wimbledon........2-4 Tottenham - Southampton....3-0 West Ham - Liverpool.......1-2 Manch. Utd ..38 24 10 4 74-37 82 Blackbum.. ..39 24 8 7 60-33 80 Newcastle.. ..39 21 8 10 75-38 71 Arsenal ..39 18 16 5 52-23 70 Leeds ..38 16 15 7 55-35 63 Sheff. Wed.. ..39 16 13 10 73-51 61 Liverpool.... .40 17 9 14 58-52 60 Wimbledon ..39 16 11 12 49-49 59 Q.P.R ..38 15 10 13 58-56 55 Aston Villa. ..39 14 12 13 42-40 54 Norwich .40 11 16 13 63-60 49 Coventry.... ..39 12 13 14 39-43 49 WestHam... ..38 12 11 15 41-53 47 Chelsea ..38 11 11 16 41-47 44 Manch City .40 9 16 15 35-44 43 Tottenham. ..39 10 12 17 50-55 42 Ipswich .40 9 15 16 34-56 42 Everton .40 11 8 21 39-58 41 Southampt. ..39 11 6 22 42-60 39 SheffUtd.... ..39 7 17 15 37-56 38 Oldham ..37 9 10 18 40-61 37 Swindon ..39 4 15 20 44-92 27 l.deild: Rnlton - Middleshrn... 4-1 Bristol City - Watford -1 Charlton - Peterboro.. 5-1 Crystal Palace - Barnsley..1-0 Grimsby - Derby............1-1 Nott. Forest - W.B.A.......2-1 Oxford - Leicester.........2-2 Portsmouth - Birmingham....0-2 Southend - Sunderland......0-1 Stoke - Notts County.i.....0-0 Tranmere - Millwall........3-2 Wolves - Luton.............1-0 Crystal P ..44 26 9 9 70-42 87 Nott. Forest...42 21 12 9 67-45 75 Tranmere.... ..43 20 9 14 6448 69 Derby ..43 19 11 13 68-61 68 Millwall ..42 18 14 10 56-48 68 Leicester ..42 18 13 11 68-56 67 Notts County 44 20 7 17 61-64 67 Wolves ..43 17 15 11 58-43 66 Stoke ..44 18 11 15 54-56 65 Middlesbro.. ..43 16 13 14 54-49 61 Charlton ..42 18 7 17 53-47 61 Sunderland. ..42 18 6 18 46-49 60 Bristol C ..43 15 15 13 42-46 60 Portsmouth...43 15 13 15 52-55 58 Grimsby ..43 13 18 12 52-46 57 Southend ..44 16 7 21 58-63 55 Bolton ..42 14 12 16 57-58 54 Bamsley ..42 14 7 21 50-59 49 Watford ..44 13 9 22 63-80 48 Luton ..41 13 8 20 48-52 47 W.B.A ..42 11 12 19 54-62 45 Birmingham .43 11 11 21 45-65 44 Oxford „43 11 10 22 48-70 43 Peterboro.... ..44 8 13 23 45-69 37 Skotland: Aberdeen - Partick 2-0 Dundee - Celtic 0-2 Hibernian - Motherwell 0-2 Kilmamock - Raith 0-0 Rangers - Dundee Utd 2-1 St. Johnstone - Hearts 0-0 Rangers......39 22 Motherwell ...39 18 Aberdeen.....39 15 Celtic.......40 15 Hibemian.....39 15 DundeeUtd...39 10 Hearts.......40 9 Partick......40 11 St.Johnstone.40 9 Kilmamock ..40 10 Raith........39 5 Dundee.......40 7 12 5 13 8 18 6 16 9 12 12 19 10 18 13 14 15 18 13 15 15 16 18 11 22 72-36 56 51- 36 49 52- 33 48 47-34 46 51-43 42 42-39 39 33-42 36 42-53 36 33-45 36 32-43 35 37-70 26 37-55 25 dæmt í 2. deild Franska stórliðið Marseille hef- ur verið dæmt til að leika í 2. deild á næsta keppnistímabili. Þetta var niðurstaða dómstóls vegna mútuþægni sem upp komst um milli þriggja leikmanna og forseta félagsins, Bemards Tapei, vegna leiks liðsins gegn Valenci- ennes í fyrra. Ennfremur fékk Tapei ævilangt afskiptabann frá knattspymu og þrír leikmenn liðsins tveggja ára keppnisbann. -JKS Meistararnir styrktu stöðu sína Manchester United styrkti stöðu sína á toppi urvalsdeildar um helg- ina. Manchester United sigraði ná- granna sína í City í 120. leik liðanna í deildakeppninni en í gær tapaði aðalkeppinauturinn, Blackburn Rovers, tveimur dýrmætum stigum á heimavelli gegn QPR. Eric Cantona kom mjög frískur úr fimm leikja banni þegar hann skor- aði bæði mörk Manchester United gegn Manchester City á Old Trafford á laugardaginn var. Bæði mörk Can- tona vom skorað á síðustu fimm mínútum fyrri hálfleiks. Alan Shearer skoraði mark Black- burn en Ready jafnaði fyrir QPR sex mínútum fyrir leikslok. Hætt er við að þessi úrslit verði Blackburn dýr- keypt. Newcastle átti í hinu mesta bash með Oldham sem berst fyrir sæti sínu í úrvalsdeildinni. Ruel Fox, Pet- er Beardsley og Robert Lee skoraðu mörk Newcastle en Richard Jobson og Graeme Sharp mörk Oldham. Swindon kvaddi úrvalsdeildina á sínu fyrsta ári með ósigri á heima- velli fyrir Wimbledon. Robbie Earle skoraði tvö af mörkum Wimbledon og þeir John Fashanu og Dean Holdsworth eitt hvor. Summerbee skoraði fyrra mark Swindon en síð- ara var sjálfsmark. Aston Villa og Arsenal háðu skemmtilegan leik á Villa Park. Ian Wright skoraði bæði mörk Arsenal, það fyrra úr vítaspymu en síðara á lokamínútu leiksins. Ray Houghton skoraði eina mark Villa. Tottenham vann mikilvægan sigur á White Hart Lane í fallbaráttuleik gegn Southampton. Tottenham vann öruggan sigur en fram að þvi hafði liðið unnið aðeins þrisvar áður á heimavelli í vetur, síðast í október. Steve Sedgley, Vinny Sammways og Darren Anderton skoraðu mörk hös- ins. Þrjá af lykilmönnum Southamp- ton vantaði vegna leikbanns. Gary Speed kom Leeds yfir gegn Paul Ince og félagar hans í Manchester United geta verið ánægöir með uppskeru helgarinnar. Góður sigur á nágrönnunum en aðalkeppinauturinn, Blackburn, varð að láta sér lynda jafntefli á heimavelli. Chelsea á Stamford Bridge en Spenc- er jafnaði fyrir heimamenn á 63. mín- útu. Nathan Blake skoraði hið mikil- væga mark Sheffield United gegn Norwich sem nægði til sigurs. David Linighan hjá Ipswich gerði sjálfsmark strax á 6. mínútu og við það hrandi leikur liðsins. í kiölfarið fylgdu íjögur frá þeim Watson, Pearce, Bart-Wihiams og Bright. Martin Ahen skoraði strax á fyrstu mínútu fyrir West Ham gegn Liv- erpool á Upton Park. Fowler jafnaði fyrir gestina á 14. mínútu en þegar þrjár mínútur vora eftir innsiglaði Ian Rush sigurinn fyrir Liverpool. -JKS Þorvaldur leikmaður ársins hjá Stoke City - nefbrotnaði gegn Notts County um helgina Þorvaldur Örlygsson. Þorvaldur Örlygsson, sem var fyrir helgina kosinn leikmaður árs- ins hjá Stoke City, nefbrotnaði í leik gegn Notts County á laugar- daginn var. Atvikið átti sér stað snemma í síðari hálfleik þegar Þor- valdur fékk olnbogaskot á nefið með fyrrgreindum afleiðingum. „Útnefningin kom mér skemmti- lega á óvart en er um leið mikill heiður fyrir mig. Við eigum ennþá möguleika á að komast í úrshta- keppnina um sæti í úrvalsdeildinni en þá verða ahir hlutir að ganga upp hjá okkur. Það verður gaman að koma heim í sumarfrí og dusta rikið af veiðistönginni," sagði Þor- valdur Örlygsson í samtah við DV í gær. Það var heiðursforsetí Stoke, Sir Stanley Matthews, sem afhenti Þorvaldi viðurkenninguna. -JKS Boltinn aldrei í netið en mark engu að síður Bayern Munchen nálgast hraðbyri 13. meistaratitil sinn í knattspymu eftir sigurinn gegn Nurnberg á ólympíuleikvanginum um helgina en tvéimur umferðum er ólokið. Sigur hösins var langt í frá öraggur því Bæjarar geta þakkað markverði sín- um, Raimond Aumann, að sigur vannst. Hann varði meðal annars vítaspymu þegar skammt var til leiksloka. Thomas Helmar skoraði bæöi mörk Bayern í leiknum. Fyrra mark Helmers var mjög umdeilt því boltinn fór aldrei inn fyrir markhnuna og meira að segja framhjá markinu. Dómarinn Osmers var hins vegar ekki í vafa og dæmdi markiö gott og gilt. Kaiserslautern kemur í humátt á eftir Bayern í öðru sæti. Liðið sigraöi Wattenscheid á útivelh. Stuttgart beið skell á heimavelli fyrir Freiburg sem er eitt af botnlið- um deildarinnar. Fyrir vikið minnk- uðu möguleikar liðsins á UEFA sæti að hausti til muna. Úrslit leikja um helgina: Hamburg SV - Gladbach..........1-3 Stuttgart - Freiburg...........0-4 Leipzig -Schalke...............2-2 Duisburg - Karlsruhe...........1-2 Bayern - Niirnberg.............2-1 Dortmund - Frankfurt...........2-0 Wattenscheid - Kaiserslautem..0-2 Bremen - FC Köln...............3-1 Leverkusen - Dresden...........1-1 Staöa efstu liða: Bayem..........32 16 9 7 62-37 41 Kaiserslautem....32 16 7 9 59-35 39 Karlsruhe......32 14 9 9 44-37 37 Dortmund.......32 14 9 9 45-42 37 Leverkusen.....32 13 10 9 56-44 36 Frankfurt......32 14, 7 11 53-38 35 -JKS/ÞS Sjötti titillinn íröðinnan seiiingar? Þögn sló á 40 þúsund áhorf- endur á Ibrox-leikvanginum í Glasgow þegar Dundee United náði forystunni gegn Rangers stuttu efiir leikhlé. Gordon Durie skoraði síðan tvö mörk með stuttu millibih og fátt ætlar að koma í veg fyrir að Rangers vinni sjötta meistaratitil sinn í röð. Motherweh vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu gegn Hibern- ian og skoruöu Tommy Coyne og Miodrag Krivokapic mörkinfyrir MotherwelL Aberdeen færðist nær Evrópu- sæti þegar hðið vann fyrsta heimasigurinn í sjö leikjum gegn Partick Thistle. Eoin Jess og Brian Grant gerðu mörkin á síð- ustu fimm mínútum leiksins. Pat McGinley skoraði bæði mörk Celtic í útisigrinum gegn falffiði Dundee. -JKS Ítalía: Hörðbarátta IIH. IICCH r-nti Um UcrAaSðBtl Nýbakaðir meistarar, AC Milan, létu sér nægja markalaust jafntefli í útileik gegn Caghari í ítölsku 1. deildinni um helgina. Napoh vann sannfærandi sigur á Parma með mörkum Renato Buso og Ciro Ferrara og jukust möguleikar hösins á Evrópusæti til muna. Árangur Napoh er at- hyghsverður upp á síðkastið því að leikmenn liðsins hafa ekki fengið laim greidd í allnokkurn tíma. Torino, Roma og Foggia berjast einnig um UEFA-sæti og kemur það í ljós 1 lokaumferðinní hvert þessara hða hreppir sætið Úrsht í gær: Genoa - Atalanta 2-1 Lazio-Lecce 3-0 Napoh-Parma 2-0 Piacenza - Juventus 0-0 Reggiana - Sampdoria 1-1 1-4 Udinese - Cremonese 3-3 Cagliari-ACMilan 0-0 Inter-Roma 2-2 StaðaefstuliÖa: ACMilan....33 20 11 2 36-14 50 Juventus...33 16 13 4 57-25 45 Sampdoria ....33 18 8 7 61-35 44 La2io......33 16 10 7 51-37 42 Parma......33 17 6 10 50-35 40 Napoli.....33 11 12 10 40-35 34 Torino.....33 11 12 10 39-35 34 Roma.......33 9 15 9 33-30 33 Foggia.....33 10 13 10 46-45 33 Spánn: Bilið minnkaði Úrsht leikja á Spáni um helgina urðu þessi: Bilbao-Sevilla..........l-l Sporting - Albaeete............1-0 Celta - Barcelona.......0-4 Valencia - Zaragoza...............3-0 Logrones - Osasuna................3-2 Vahecano - Valladolid..........0-1 Lerida -Deportivo..............0-0 Santander - Atletico...........2-0 Real Madrid - Sociedad............ Tenerife - Oviedo.............. •Deportivo er efst að loknum 35 umferðum með 52 stig, Barcelona 50, Real Madrid 43 og Real Zaragoza 40. -JKS Niírnberg kærir Þóiarinn Sguiðsson, DV, ÞýEkalandi: Níimberg hefur kært leikinn gegn Bayern Munchen um helg- ina til þýska knattspymusam- bandsins eftir aö hafa grandskoð- aö sjónvarpsmyndir af atburðin- um þegar Bayern skoraöi mark sem aldrei var mark.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.