Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1994, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 25. APRlL 1994 27 Iþróttir Vernharö Þorleifsson horfir til dómarans í lok úrslitaglímunnar í opna flokkn- um viö Sigurð Bergmann, sem einnig gýtur augunum í sömu átt. Vernharð sigraði á dómaraúrskurði og varð þar með tvöfaldur íslandsmeistari. DV-mynd gk NBA körfuboltinn um helgina: Atlanta kom á óvart og vann austurdeildina - Knicks vann Chicago létt 1 nótt íslandsmótið í júdó á Akureyri: Mamma hlýtur að vera ánægð -Vemharð lagðiSigurð Hollandvannstórt Holland vann stórsigur á Grikkjum, 0-4, i Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu á dögunum en þessi lið eru með íslandi í riðli. ísland vann Hoi- Iand, 2-1, í fyrsta leiknum og sið- an vann Holland sigur á Grikk- landi, 2-0. ÞærenskumeðlO England vann Slóveníu, 10-0, í sömu keppni um helgina og Tékkland og Finnland gerðu 0-0 jafnteíli. Scherbosábesti Hvít-Rússinn Vitali Scherbo sýndí og saimaði um helgina að hann er besti fimleikamaöur heims þrátt fyrir að hljóta aðeins brons í fjölþraut á HM i Ástralíu. Scherbo sigraði á þremur áhöld- um af sex í úrslitakeppninni. Millervarlangbest Shannon Miller, 17 ára banda- rísk stúlka, haíði yfirburðí í kvennaflokki á HM í fimleikum og sigraði í fimm greinum af sex, auk fjölþrautarinnar. Sigur hjá Medvedev Andrei Medvedev frá Úkraínu sigraði Sergi Bruguera frá Spáni, 7-5, 6-1 og 6-3, í úrslitaleik opna Monte Carlo tennismótsins sem iauk í Mónakó í gær. Vannáheimaveli Arantxa Sanchez frá Spáni sigr- aöi Ivu Majoli frá Króatíu í úr- slitaleik á opna spænska meist- aramótinu í tennis í kvenna- flokki, 6-0 og 6-2, í Barcelona i gær. Marokkóbúi fyrstur Said Er Ermili frá Marokkó sigraði í 18. Parísarmaraþoninu í gær á 2 klukkutímum, 10 mínút- um og 56 sekúndum. Kiel þýskur meistari Kiel varð í gær Þýskalands- meistari í handknattleik þegar Mðið sigraði Reinhausen, 24-15, á heimavelli. Kielarbúar hafaþurft að bíða í 31 ár eftir þessum eftir- sótta titli en 1963 vann liöið titil- inn slðast. PS Gerntain úr ieik Paris Saint Germain var slegið út úr 8 liða urshtum frönsku bik- arkeppninnar 1 knattspyrnu um helgina. Parísarliðið tapaði á heimavelli fyrxr Lens, 1-2. Fimmstigaforysta Ajax hefur fimm stiga forystu í Hollandí eftir leiki gærdagsins, Ajax vann Go Ahead Eagles á útivelli, 0-3. Feyenoord átti að leika við PSV en leiknum var frestaö vegna vatnselgs á velhn- um. Ajax hefur 50 stig og Feyeno- ord 45 stig. íslendingaiiðingóð Bjarni Sigurðsson varöi hvað effir annaö með glæsibrag þegar Brann gerði jafntefli viö Start í norsku 1. deildinni í gær. Bodö/Glimt geröi góða ferð til Hamar og lagði Ham-Kam, 1-3. Eftir tvær umferðir eru Brann, Válerengen, Kongsvinger, Rosen- borg og Bodö/Glimt efst og jöfn með fjögur stig. Anderiecht marði sigur Anderlecht marði sigur á Lom- mel, 1-0, í belgísku deildinni i gær. Liöiö er í efsta sæti þegar þremur umferðum er ólokiö meö 49 stig. Club Briigge, sem er í ööru sæti með 48 stig, gerði jafiv tefli við FC Liege, 0-0. ::I -JKS/VS New York Knicks tók Chicago í kennslustund í lokaumferð banda- ríska körfuboltans í nótt. Núna tekur við úrshtakeppnin en hún hefst aðf- aranótt fostudagsins. Úrshtin í nótt bera þess keim að stóru liðin, sem höfðu tryggt sér sæti í úrslitunum, tóku enn áhættu. Úr- shtin í nótt: Philadelphia - Detroit.....110-102 Washington - Charlotte.....117-99 Orlando - New Jersey.......120-91 Cleveland - Boston.........117-91 Chicago - New York......... 76-92 Dallas - Minnesota.........116-102 Houston - Denver...........107-115 LA Clippers - San Antonio..97 -112 LALakers-Utah.............. 97-103 Sacramento - Golden State...105-97 Portland - Seattle.........108-110 Dallas, sem var með lægsta vinn- ingshlutfallið í vetur, lauk tímabihnu með sigri á Minnesota á heimavelli. Ljóst er að nokkur uppstokkun verður á liði Dallas. Magic Johnson stjómaði Lakers í síðasta sinn í nótt þegar Lakers beið ósigur á heimavelli fyrir Utah. John- son hefur gefiö það út aö núna ætli hann endanlega að draga sig hlé frá körfuboltanum. Úrshtin um helgina urðu sem hér segir: Aðfaranótt laugardags: Cleveland - Washington Denver - Utah 117-96 106-113 Minnesota - Portland 103-118 Dallas - Houston 107-95 Mil waukee - New York 85-125 Indiana - Philadelphia 133-88 Chicago - Boston 94-104 (eftir tvær framlengingar) Phoenix - LA Clippers.....127-121 Seattle - San Antonio......94-87 Aðfaranótt sunnudags: Atlanta - Orlando.......... 93-89 Charlotte - Detroit.......108-103 Golden State - LA Lakers...126-91 New Jersey - Milwaukee.....135-100 Indiana - Miami............114-81 Phoenix - Sacramento......101-100 Atlanta tryggði sér efsta sæti aust- urdeildarinnar með sigrinum á Or- lando í fyrrinótt og það er árangur sem fáir bjuggust við í haust. Atlanta á þar með alltaf oddaleik á heima- velli fram að úrshtaleik. Stacey Aug- man skoraði 22 stig fyrir Atlanta en Shaquille O’Neal skoraði 27 fyrir Orlando og tók 19 fráköst. Parish átti stóran þátt í sigrinum Hinn fertugi Robert Parish átti mik- inn þátt í óvæntum útisigri Boston gegn Chicago í tvíframlengdum leik. Hann skoraði tíu af 14 stigum hðsins í síðari framlengingunni og það gerði útslagið en ferill Parish er nú líklega á enda. Dee Brown skoraði 40 stig fyrir Boston en Scottie Pippen 30 fyr- ir Chicago. Lék í 27 mínútur og skoraði 40 stig Rik Smits lék aðeins í 27 mínútur með Indiana gegn Philadelphia en skoraði samt 40 stig í yfirburðasigri Uösins. Úrslitakeppnin hefst aðfaranótt föstudagsins og hér til hliðar sést hvaða Uð mætast þar. -JKS/VS Gylfi Rristjánsson, DV, Akureyri: „Ég er lengi búinn að stefna á þenn- an sigur sem er því afar kærkominn. Mamma hlýtur líka að vera ánægð því hún hefur ekki talaö um annað en sigurinn í opna flokknum að und- anfórnu," sagöi Akureyringurinn Vemharö Þorleifsson eftir að hafa sigraö Grindvíkinginn Sigurð Berg- mann í opnum flokki á íslandsmót- inu í júdó um helgina. Sigurður, sem hefur svo oft glímt til úrshta í þessum flokki og tapað fyrir Bjarna Friðriks- syni, var óhress með tapið. „Það var ein góð sókn í glímunni og hún kom frá mér. Ég er svekktur en verð búinn að jafna mig á morg- un,“ sagöi Sigurður. Hann og Vernharð hafa glímt 5 sinnum og Vernharð nú sigrað þrí- vegis en þrisvar í þessum viöureign- um hefur þurft dómaraúrskurð um úrslitin. Svo var nú eftir snarpa við- ureign og réð dómur aðaldómarans. Vernharð sigraði einnig í 95 kg flokknum, vann báðar viðureignir sínar þar á „Ippon“. Það sama gerði Sigurður í +95 kg flokki en hann lagði fjóra þar á „Ippon". Óvæntustu úrsht mótsins urðu hins vegar í 86 kg flokki þar sem komungur KA- maöur, Þorvaldur Blöndal, lagði hinn margreynda landsliðsmann Halldór Hafsteinsson úr Ármanni í úrshtaviðureign og vann á honum fullnaöarsigur. Þorvaldur er geysi- legt efni og það virðist lítið lát á „framleiöslu" KA-manna á góðum júdómönnum. Aðrir íslandsmeistarar urðu Hösk- uldur Einarsson, Ármanni, í 60 kg flokki, Jón Kr. Þórsson, Ármanni, í 78 kg flokki, Vignir Stefánsson, Ár- manni, í 65 kg flokki og Daníel Reyn- isson frá Hvolsvelh í 71 kg flokki sem vann þar með fyrsta íslandsmeist- aratitilinn í júdó sem fer á Hvolsvöll. íslandsmótið í júdó: Bjarni bak við borðið Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Þetta er allt öðravísi og auðvitað kann ég þetta ekki ennþá," sagði mótsstjórinn og þulurinn á íslands- mótinu í Júdó sem fram fór á Akur- eyri um helgina. Maðurinn er reyndar vanari því að vera í slagn- um inni á vellinum því þetta var Bjami Friðriksson sem á að baki einn glæsilegasta feril íslendings í íþróttum. í hálfan annan áratug hefur Bjarni einokað sinn þyngdar- flokk og opna flokkinn á Islands- mótinu. Nú er keppnisgallinn hins- vegar kominn upp í hillu og Bjarni tekinn til við að vinna að fram- kvæmd mótanna. Lokast Austurdeíld aí ían í NBi Vesturdeild A Atlantshafsriðill: Miðvesturriftill: New York 57 25 69,6% 60,5% Houston 58 24 71,6% Orlando 50 32 SanAntonio 55 27 66,7% NewJersey 45 37 55,6% Utah 53 29 64,2% Miami 42 40 51,2%: Denver 41 m 50,0% Boston .....82 50 39,5% Mihnesota „...20 62 24,7% Pbiladelphia 25 57 29,6% Dallas 13 69 14,8% Washington 24 58 28,4% Miðdeild: Kyrrahafsriðil 1: Atlanta 57 25 69,5% Seattle .........63 19 76,5% Chicago 55 m oi; 67,9% a<>/„ Phoenix .................... 56 m 00 68,3% m n oL i Cleveland 47 35 56,8% MUIUCII DlllK UU Portland 47 35 58,0% Charlotte. ....41 41 50,0% LALakers 33 49 40,7% Ðetroit 20 62 24,7% LAClippers 27 55 33,3% Milwaukee. ....20 62 24,4% Sacramento 28 54 33,3% Atlanta-Miami New York-New Jersey Chicaso - Cleveland kepj PfeSSi liö niiúldSl 1 Ui Sliui Seattle-Denver Houston-Portland Phnenix - Golden Statp kep Orlando-Indiana San Antonio - Utah Það var dálítið furðulegt að sjá , þennan bronsverðlaunahafa frá I ólympiuleikum sitja við móts- stjóraborðið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.