Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1994, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1994, Page 2
22 MÁNUDAGUR 30. MAÍ 1994 Byggðakosningar 1994 Byggðakosningamar: Urslit í kauptúnahreppum Hér á eftir eru úrslit í fjölmörgum kauptúnahreppum víða um land. Allra framboða er getið, fulltrúa- fjöldi, skipting atkvæða og upplýs- ingar um kjörsókn. Stöðvarfjörður í Stöðvarhreppi voru tveir fram- boðslistar, H-listi óháðra kjósenda og S-hsti Stöðvarfjarðarframboðs. H- hsti fékk 89 atkvæði og 2 menn. S- listi fékk 96 atkvæði og 3 menn. Kjör- sókn var 88,5%. í hreppsnefnd eru: Ævar Ár- mannsson (H), Sara G. Jakobsdóttir (H), Björgvin Valur, Guðmundsson (S), Þorgeir Magni Eiríksson (S) og Jón Jónasson (S). Vppnafjörður í Vopnaíjarðarhreppi var kosið milli fjögurra framboðslista: B-lista Framsóknarflokksins, D-hsta Sjálf- stæðisflokksins, G-lista Alþýðu- bandalagsins og H-hsta óháðra. B- hsti fékk 254 atkvæði og 3 menn, D- hsti fékk 72 atkvæði og 1 mann, G- hsti fékk 139 atkvæði og 2 menn og H-hsti fékk 66 atkvæði og 1 mann. 89,5% kusu. í hreppsnefnd eru: Ólafur Sigmars- son (B), Friöbjörn H. Guðmundsson (B), Anna P. Víglundsdóttir (B), Steindór Sveinsson (D), Aðalbjörn Björnsson (G), Ólafur Kr. Ármanns- son (G) og fngólfur Sveinsson (H). Djúpivogur Á Djúpavogi voru tveir framboðs- hstar, I-listi sóknar og samvinnu og L-hsti lýðræðissinna. I-listi fékk 234 atkvæði og 5 menn. L-hsti fékk 91 atkvæði og 2 menn. 89,4% kusu. í hreppsnefnd eru: Ólafur Ragnars- son, Ómar Bogason, Ragnar Eiðsson, Guðmundur Valur Gunnarsson og Ragnhildur Steingrímsdóttir, sem öll eru af I-lista, og Magnús Sigurðsson og Tumi H. Helgason af L-hsta. Súðavík í Súðavíkurhreppi voru tveir fram- boðslistar, F-listi umbótasinna og S- hsti, Súðavíkurhstinn. F-listi fékk 33 atkvæði og l mann. S-hsti fékk 82 atkvæði og 4 menn. Kjörsókn var 83,2%. í hreppsnefnd voru kjörin: Heiðar Guðbrandsson (F), Sigríður Hrönn Ehasdóttir (S), Fjalar Gunnarsson (S), Garðar Sigurgeirsson (S) og Frið- gerður Baldvinsdóttir (S). Stokkseyri í Stokkseyrarhreppi var kosið á mihi þriggja framboöslista, B-hsta Framsóknarflokksins, D-lista Sjálf- stæðisflokksins og K-lista Stokkseyr- arhsta. B-hsti fékk 59 atkvæði og 1 mann, D-hsti fékk 91 atkvæði og 2 menn og K-listi fékk 141 atkvæði og 4 menn. Kjörsókn var 81,6%. í hreppsnefnd voru kjörin: Bjarkar Snorrason af B-lista, Guðni Geir Kristjánsson og Sigrún Anný Jónas- dóttir af D-hsta og Jón Gunnar Ottós- son, Grétar Zóphaníasson, Valgerður Gísladóttir og Elsa Gunnþórsdóttir sem öh eru af K-lista. Skaftárhreppur Óhlutbundin kosning var í Skaftár- hreppi. Bjarni Jón Matthíasson fékk 320 atkvæöi, Ólafía Jakobsdóttir fékk 237 atkvæði, Páll Eggertsson fékk 226 atkvæði, Valur G. Oddsteinsson fékk 176 atkvæði og Haukur Valdimars- son fékk 150 atkvæði. 77,4% kusu. í hreppstjórn eru: Bjami Jón Matt- híasson, Ölafía Jakobsdóttir, Páll Eggertsson, Valur G. Oddsteinsson og Haukur Valdimarsson. Raufarhöfn I Raufarhafnarhreppi var kosið á mihi fjögurra framboöshsta, B-hsta Framsóknarflokksins, D-hsta Sjálf- stæðisflokksins, G-lista Alþýðu- bandalagsins og U-lista Óháðra. B- hsti fékk 68 atkvæði og 1 mann, D- hsti fékk 51 atkvæði og 1 mann, G- listi fékk 87 atkvæði og 2 menn og U-hsti fékk 41 atkvæði og 1 mann. Kjörsókn var 91,3%. í hreppsnefnd voru kjörin: Sigur- björg Jónsdóttir (B), Hafþór Sigurðs- son (D), Reynir Þorsteinsson (G), Björk Eiríksdóttir (G) og Páh G. Þormar (U). Hella í Rangárvallahreppi voru tveir framboðslistar, K-hsti almennra hreppsbúa og S-listi óháðra. K-hsti fékk 150 atkvæði og 1 mann og S-hsti fékk 318 atkvæði og 4 menn. 86,8% kusu. í hreppsnefnd voru kjörin: Viðar Steinarsson af K-lista og Óli Már Aronsson, Drífa Hjartardóttir, Ólaf- ur Hróbjartsson og Sigurgeir Guð- mundsson sem eru öh af S-lista. Vík í Mýrdal í Mýrdalshreppi var kosið á mihi tveggja framboðslista, B-hsta Fram- sóknarflokksins og D-hsta Sjálfstæð- isflokksins. B-listi fékk 178 atkvæði og 4 menn. D-listi fékk 143 atkvæði og 3 menn. Kjörsókn var 82,0%. í hreppsnefnd eru: Guömundur Elíasson, Svanhvít M. Sveinsdóttir, Eyjólfur Sigurjónsson og Sigurður Ævar Harðarson af B- hsta og Helga Þorbergsdóttir, Guðni Einarsson og Ómar H. Halldórsson af D-hsta. Hvolhreppur Á Hvolsvelh voru tveir framboðs- listar í kjöri, H-listi áhugamanna um málefni Hvolhrepps og I-hsti sjálf- stæðismanna og annarra frjáls- lyndra. H-hsti fékk 279 atkvæði og 3 menn. I-hsti fékk 185 atkvæði og 2 menn. 90,6% kusu. í hreppsnefnd eru: Helga Á. Þor- steinsdóttir (H), Guðmundur Svav- arsson (H), Helgi Jóhannesson (H), Tryggvi Ingólfsson (I) og Sigurlín Óskarsdóttir (I). Hyammstangi í Hvammstangahreppi var kosið á mihi fjögurra framboðshsta, B-hsta Framsóknarflokks, G-hsta Alþýðu- bandalagsins og annars félags- hyggjufólks, L-hsta frjálslyndra borgara og P-lista pakkhúshsta. B- hsti fékk 119 atkvæði og 2 menn, G- listi fékk 112 atkvæði og 1 mann, L- hsti fékk 98 atkvæði og 1 mann og P-hsti fékk 71 atkvæði og 1 mann. 91,2% kusu. í hreppsnefnd eru: Valur Gunnars- son (B), Lhja Hjartardóttir (B), Guð- mundur Haukur Sigurðsson (G), Þorvaldur Böövarsson (L) og Árni Svanur Guðbjörnsson (P). Þórshafnarhreppur í Þórshafnarhreppi voru tveir framboðshstar, K-hsti framfarasinn- aðra kjósenda og L-hsti Langnesinga. K-hsti fékk 172 atkvæöi og 3 menn og L-hsti fékk 133 atkvæði og 2 menn. Kjörsókn var 90,7%. í hreppsnefnd voru kosin: Jóhann A. Jónsson (K), Jónas S. Jóhannsson (K), Kristín Kristjánsdóttir (K), Jón Gunnþórsson (L) og Gunnlaugur Ól- afsson (L). Þingeyri í Þingeyrarhreppi voru þrír fram- boðshstar. B-hsti Framsóknarflokks- ins, D-hsti Sjálfstæðisflokksins og H-listi óháðra. B-hsti fékk 77 atkvæði og 1 mann, D-listi fékk 99 atkvæði og 2 menn og H-hsti fékk 105 atkvæöi og 2 menn. Kjörsókn var 91,4%. Í hreppsnefnd eru: Bergþóra Ann- asdóttir (B), Jónas Ólafsson (D), Unn- ur Sigfúsdóttir (D), Magnús Sigurðs- son (H) og Sigmundur F. Þórðarson (H). Tálknafjörður í Tálknafj arðarhreppi voru tveir framboðshstar. D-hsti Sjálfstæðis- flokksins og H-hsti óháðra. D-hsti fékk 90 atkvæði og 3 menn og H-listi fékk 73 atkvæði og 2 menn. 85,4% kusu. í hreppsnefnd voru kosin: Björgvin Sigurjónsson (D), Jörgína E. Jóns- dóttir (D), Finnur Pétursson (D), Steindór Ögmundsson (H) og Kristín Ólafsdóttir (H). Suðureyri Á Suðureyri var kosið mihi þriggja framboðshsta, E-lista sjálfstæðis- og alþýðuflokksfélaga, F-hsta félags- hyggjumanna og G-hsta Alþýðu- bandalags. E-listi fékk 81 atkvæði og 2 menn, F-hsti fékk 100 atkvæöi og 3 menn og G-hsti fékk 29 atkvæði og engan mann. 94,7% kusu. í hreppsnefnd voru kjörin: Óðinn Gestsson (E), Sturla Páh Sturluson (E), Halldór Karl Hermannsson (F), Björn Birkisson (F) og Sigurður Þór- isson (F). Hrísey í Hrísey var kosið mhli þriggja framboðslista, E-lista eyjahsta, J- lista framfara og jafnréttis og N-lista nornalista. E-listi fékk 66 atkvæði og 2 menn, J-listi fékk 66 atkvæði og 2 menn og N-listi fékk 43 atkvæði og 1 mann. 96,2% kusu. í hreppsnefnd eru: Smári Thorar- ensen og Narfi Björgvinsson af E- hsta, Björgvin Pálsson og Einar Ge- org Einarsson af J-hsta og Þórunn Arnórsdóttir af N-lista. Hólmavík Þrír framboðslistar voru á Hólma- vík. H-hsti almennra borgara, I-hsti sameinaðra borgara og J-hsti óháðra borgara. H-hsti fékk 98 atkvæði og 2 menn, I-listi fékk 139 atkvæði og 2 menn og J-listi fékk 60 atkvæði og 1 mann. 87,5% kusu. í hreppsnefnd eru Jón Ólafsson og María Guðbrandsdóttir af H-lista, Sigurður Vilhjálmsson og Benedikt Grímsson af I-lista og Jón Arngríms- son af J-lista. Hofshreppur Óhlutbundin kosning var í Hofs- hreppi. Sigurgeir Jónsson fékk 57 atkvæði, Sigurður Gunnarsson fékk 56 atkvæði, Ari Magnússon fékk 46 atkvæði, Ólafur Sigurðsson fékk 43 atkvæði og Þorlákur Magnússon fékk 41 atkvæði. Kjörsókn var 80%. í hrepppsnefnd eru: Sigurgeir Jónsson, Sigurður Gunnarsson, Ari Magnússon, Ólafur Sigurðsson og Þorlákur Magnússon. Grýtubakkahreppur Óhlutbundin kosning var í Grýtu- bakkahreppi. Siguröur Jóhann Ing- ólfsson fékk 132 atkvæði, Þórður Stefánsson fékk 98 atkvæði, Margrét Jóhannsdóttir fékk 92 atkvæði, Jón Þorsteinsson fékk 74 atkvæði og Sveinn Sigurbjörnsson fékk 66 at- kvæði. Kjörsókn var 60,8%. í hreppsnefnd eru: Sigurður Jó- hann Ingólfsson, Þórður Stefánsson, Margrét Jóhannsdóttir, Jón Þor- steinsson og Sveinn Sigurbjörnsson. Reyðarfjarðarhreppur í Reyðaríjaröarhreppi voru fjórir framboðslistar, D-hsti Sjálfstæðis- flokks, F-listi óháðra borgara og frams., G-lista Alþýðubandalagsins og H-hsti frjáls framboðs. D-hsti fékk 97 atkvæði og 2 menn, F-listi fékk 78 atkvæði og 1 mann, G-listi fékk 126 atkvæði og 2 menn og H-hsti fékk 112 atkvæði og 2 menn. Kjörsókn var 85,5%. í hreppsnefnd eru: Jóhanna Hall- grímsdóttir (D), Sveinn Sveinsson (D), Kjartan Hreinsson (F), Óttar Guðmundsson (G), Guðmundur Már Beck (G), Þorvaldur Aðalsteinsson (H) og Sigurbjörn Marinósson (H). Grímsey Óhlutbundin kosning var í Gríms- ey. Garðar Ólafsson fékk 46 atkvæði, Þorlákur Sigurðsson fékk 43 at- kvæði, Ragnhildur Hjaltadóttir fékk 17 atkvæði, Sigfús Jóhannesson fékk 12 atkvæði og Helgi Haraldsson fékk 11_atkvæði. Kjörsókn var 86,1%. í hreppsnefnd eru Garðar Ólafsson, Þorlákur Sigurðsson, Ragnhhdur Hjaltadóttir, Sigfús Jóhannesson og Helgi Haraldsson. Garður' í Gerðahreppi voru tveir framboðs- listar, H-listi sjálfstæðismanna og annarra fijálslyndra og I-hsti óháðra borgara. H-listi fékk 370 atkvæði og 5 menn. I-hsti fékk 192 atkvæði og 2 menn. Kjörsókn var 84.6%. í hreppsnefnd eru: Siguröur Ingv- arsson (H), Ingimundur Guðnason (H), Jón Hjálmarsson (H), Ólafur Kjartansson (H), María Anna Eiríks- dóttir (H), Viggó Benediktsson (I) og Brynja Pétursdóttir (I). Flateyri Tveir framboðslistar voru í kjöri á Flateyri, D-listi Sjálfstæðisflokksins og H-hsti óháðra. D-hsti fékk 116 at- kvæði og 3 menn. H-hsti fékk 100 at- kvæði og 2 menn. Kjörsókn var 91,6%. í hreppsnefnd eru: Eiríkur Finnur Greipsson, Magnea Guðmundsdóttir og Steinþór Bjarni Kristjánsson af D-hsta og Sigurður Hafberg og Her- dís Egilsdóttir af H-lista. Eyrarbakki Á Eyrarbakka var kosið á milli þriggja framboðshsta, D-hsta sjálf- stæðismanna og framf., E-lista lýð- ræðissinna og I-lista áhugamanna um sveitarstjórnarmál. D-listi fékk 113 atkvæði og 2 menn, E-listi fékk 62 atkvæði og einn mann og I-listi fékk 193 atkvæði og 4 menn. 97,2% kusu. í hreppsnefnd eru: Jón Bjarni Stef- ánsson og Jón Sigurðsson af D-lista, Siggeir Ingólfsson af E-hsta og Magn- ús Karel Hannesson, Elín Sigurðar- dóttir, Drífa Valdimarsdóttir og Kristján Gíslason, öll af I-lista. Vatnsleysuströnd Þrír hstar voru í kjöri í Vatnsleysu- strandarhreppi. F-listi fólksins, H- hsti óháðra borgara og U-listi ungra og framtakssamra. F-listi fékk 145 atkvæði og tvo menn, H-hsti fékk 203 atkvæði og þrjá menn og U-listi fékk 47 atkvæði og engan mann. 90,8% kusu. í hreppsnefnd eru: Bjöm Eiríksson og Þóra Rut Jónsdóttir af F-lista og Jón Gunnarsson, Þóra Bragadóttir og Sigurður Kristinsson, öll af H- lista. Kjalarnes Þrír listar voru í kjöri í Kjalarnes- hreppi, D-hsti Sjálfstæðisflokksins, F-hsti áhugafólks um sveitarstjórn- armál og I-listi frjálslyndra. 85% kusu. D-listi fékk 141 atkvæði og þrjá menn, F-listi fékk 88 atkvæði og tvo menn og I-listi fékk 37 atkvæöi og engan mann. í heppsnefnd eru: Jón Ólafsson, Helga Bára Ólafsdóttir og Pétur Frið- riksson, öh frá Sjálfstæðisflokki. Af F-hsta voru kjörin Kolbrún Jónsdótt- ir og ÁSgeir Harðarson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.