Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1994, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1994, Page 7
MÁNUDAGUR 30. MAÍ 1994 35 Byggöákosningar ’94 HUSAVIK Úrslit A 14,3% 023,2% B 33,8% G 28,7% Eyjólfsson (B), Broddi B. Bjamason (B), Einar Rafn Haraldsson (D), Sig- urjón Bjarnason (G), Þuríður Back- man (G) og Ásta Sigfúsdóttir (H). SEYÐISFJORÐUR Úrslit kvæði og 18,7%, Sjálfstæðisflokkur 151 atkvæði og 14,5%, Alþýðubanda- lag 598 atkvæði og 57,4% og N-listi óháðra lýðræðissinna 97 atkvæði og 9,3% en hann hefur ekki áður boðið fram. Nýja bæjarstjórn skipa: Benedikt Sigurjónsson (B), Guðröður Hákon- arson (B), Magnús Sigurðsson (D), Smári Geirsson (G), Stefanía Gísla- dóttir (G), Magnús Jóhannsson (G), Steinunn L. Aðalsteinsdóttir (G), Guðmundur Bjarnason (G) og Petrún B. Jónsdóttir (G). Fráfarandi bæjarstjórn skipuðu: Benedikt Siguijónsson (B), Þórarinn V. Guðnason (B), Stella Steinþórs- dóttir (D), Magnús Sigurösson (D), Smári Geirsson (G), Guðmundur Bjarnason (G), Sigrún Geirsdóttir (G), Klara Sveinsdóttir (G) og Einar Már Sigurðsson (G). Framsókn missti mann Meirihluti framsóknarmanna og sjálfstæðismanna á Húsavík hélt velli þrátt fyrir að framsóknarmenn misstu einn mann yfir til Alþýðu- bandalagsins. Alþýðuflokkur og Sjálfstæðisflokkur héldu sínu. Á kjörskrá voru 1726 manns og alls kusu 1497 manns sem jafngildir um 86,7% kjörsókn. Auðir og ógildir seðlar voru 34. Alþýðuflokkur fékk 209 atkvæði og 14,3%, Framsóknarflokkur fékk 494 atkvæði og 33,8%, Sjálfstæðisflokkur 340 atkvæði og 23,2% og Alþýðu- bandalag 420 atkvæði og 28,7%. Nýja bæjarstjóm á Húsavík skipa: Jón Ásberg Salómonsson (A), Stefán Haraldsson (B), Arnfríður Aðal- steinsdóttir (B), Sveinbjöm Lund (B), Sigurjón Benediktsson (D), Katrín Eymundsdóttir (D), Kristján Ásgeirs- son (G), Valgerður Gunnarsdóttir (G) og Tryggvi Jóhannsson (G). Fráfarandi bæjarstjóm: Jón Ás- berg Salómonsson (A), Bjarni Aðal- geirsson (B), Lilja Skarphéðinsdóttir (B), Sveinbjörn Lund (B), Stefán Har- aldsson (B), Þorvaldur V. Magnússon (D), Þórður Haraldsson (D), Kristján Ásgeirsson (G) og Valgerður Gunn- arsdóttir (G). EGILSSTAÐIR Úrslit B 33,0% G 26,4% D 27,9% H 12,8% Meirihlutiiin fallinn £ Meirihluti Framsóknarflokks og óháðra á Egilsstöðum er fallinn. Framsóknarflokkurinn hlaut 297 at- kvæði eða 33 prósent og tapaði manni til Sjálfstæðisflokks sem fékk 251 at- kvæði og tvo menn kjörna, eða 27,9 prósent atkvæða. Alþýðubandalag fékk 238 atkvæði og tvo menn kjörna, eða 26,4 prósenta fylgi. Óháðir héldu sínum manni og fengu 115 atkvæði, eða 12,8 prósenta fylgi. 1079 vom á kjörskrá og kusu 916, eða 84,9 prósent. Ógildir og auðir at- kvæðaseðlar voru 15. Bæjarstjómina skipa nú: Broddi B. Bjamason (B), Vigdís M. Sveinbjömsdóttir (B), Einar Rafh Haraldsson (D), Bjarni Elvar Pjeturs- son, (D) Þuríður Backman (G), Sveinn Jónsson (G) og Ásta Sigfús- dóttir (H). í fráfarandi bæjarstjórn voru kos- in: Sveinn Þórarinsson (B), Þórhallur B 33,7% D 31,7% T 34,6% Tindar tapa manni Sjálfstæðisflokkurinn á Seyðisfirði vann mann af Tindum, félagi jafnað- ar- og vinstrimanna, í bæjarstjómar- kosningunum um helgina. Flokkur- inn jók fylgi sitt um 6 prósent frá kosningunum 1990. Núverandi meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks náði því að treysta sig í sessi í kosningunum. Framsóknarflokkurinn tapaði 1,8 prósenti af fylgi sínu en mest töpuðu Tindar, eða 4,2 prósentum. Úrsht kosninganna urðu þau að B-Usti Framsóknarflokks fékk 177 atkvæði, eða 33,7 prósent, D-listi Sjálfstæðisflokks fékk 167 atkvæði, eða 31,7 prósent, og T-listi Tinda fékk 182 atkvæði, eða 34,6 prósent. Á kjörskrá á Seyðisfirði var 621. Á kjörstað mættu 547, eða 88,1 prósent. Fjöldi auðra og ógjldra seðla var 21. í nýkjörinni bæjarstjórn eiga sæti: Jónas HaUgrímsson (B), Sigurður Jónsson (B), Jóhann P. Hansson (B), Arnbjörg Sveinsdóttir (D), Davíð Gunnarsson (D), Hrafnhildur Sig- urðardóttir (D), Pétur Böðvarsson (T), Hermann Vestri Guðmundsson (T) og Ólafía Þórunn Stefánsdóttir (T). í fráfarandi bæjarsljórn áttu sæti: Jónas Hallgrímsson (B), Sigurður Jónsson (B), Kristjana Bergsdóttir (B), Theódór Blöndal (D), Arnbjörg Sveinsdóttir (D), Magnús Guð- mundsson (T), Sigrún Ólafsdóttir (T), Margrét Gunnlaugsdóttir (T) og HaUsteinn Friðþjófsson (T). NESKAUPSTAÐUR Úrslit a JL. *■ •y 4/ N B k G «!! B 18,7% G 57,4% D 14,5 % N 9,3% Litla-Moskva enn rauðari Hafi Neskaupstaður, oft nefndur Litla-Moskva, verið rauður þá varð hann enn rauðari í þetta sinn. Al- þýðubandalagsmenn unnu stórsigur og bættu við 52 ára gamlan meiri- hluta sinn, eru komnir með sex full- trúa og stálu manni af Sjálfstæðis- flokki. Á kjörskrá vom 1177 og aUs kusu 1066 sem jafngUdir 90,6% kjörsókn. Auðir seðlar og ógUdir vom 25. Framsóknarflokkur fékk 195 at- ESKIFJÖRÐUR Úrslit A 18,6% G 18,1% B 20,9% E 15,5% D 26,8% Framsókn tapar manni FramsóknarOokkurinn missti einn mann í kosningunum á Eskifirði en E-Usti Eskfirðinga sem bauð nú fram kom einum manni að. Þrátt fyrir þetta heldur meirihlutasamstarf Á, B og G-Usta velU. Sjálfstæðisflokkurinn hélt sínum tveimur mönnum og Al- þýðuflokkur og Alþýðubandalag héldu inni sínum manni. Alþýðuflokkurinn fékk 120 at- kvæði, eða 18,6 prósenta fylgi, og hélt sínum manni. Framsóknar- flokkurinn fékk 135 atkvæði, eða 2Q,9 prósent, og tvo menn kjörna, missti einn til E-Usta Eskfirðinga. Oddviti E-Usta var EmU Thorarensen, fyrr- verandi formaður framsóknarfélags- ins á staðnum. Hlaut E-Usti 117 at- kvæði eða 18,1 prósent. Sjálfstæðis- flokkurinn fékk tvo menn kjörna, 173 atkvæði eða 26,8 prósent. Alþýðu- bandalagið fékk einn mann kjörinn eins og í seinustu kosningum. 100 atkvæði voru á bak við þennan eina mann eða 15,5 prósent. Þessir voru kjörnir í bæjarstjóm: Ásbjörn Guðjónsson (A), Sigurður Hólm Freysson (B), Unnar Björgólfs- son (B), Hrafnkell A. Jónsson (D), Andrés Elísson (D), EmU Thoraren- sen (E) og Auðbergur Jónsson (G). Þessi voru kjörin í fráfarandi bæj- arstjóm: Guðmundur Þ. Svavarsson (A), GísU Benediktsson (B), Sigurður Hólm Freysson (B), Jón Ingi Einars- son (B), Skúli Sigurðsson (D), Hans- ína Halldórsdóttir (D) og Hjalti Sig- urðsson (G). Á kjörskrá voru 723 og 658 greiddu atkvæði, eða 91 prósent. 13 seðlar vom auðir eða ógildir. Jafnræði milli framboðslista í hinum nýja Hornafjarðarbæ reyndist jafnræði mUU framboðs- Usta. Þrír Ustar voru í boði og fékk hver þeirra þrjá menn kjöma í bæj- arstjómarkosningunum um helgina. Úrslit kosninganna urðu þau að B-Usti Framsóknarflokks fékk 416 atkvæði, eða 36,4 prósent, D-listi Sjálfstæðisflokks fékk 393 atkvæði, eða 34,4 prósent, og H-Usti Kríunnar (óháðra) fékk 333 atkvæði, eða 29,2 prósent. Á kjörskrá i Hornafirði voru 1453. Á kjörstað mætti 1191 eða 82 pró- sent. Fjöldi auðra og ógfldra atkvæða var 49. í nýrri bæjarstjórn eiga sæti: Her- mann Hansson (B), Sigurlaug Giss- urardóttir (B), Guðmundur I. Sigur- björnsson (B), Albert Eymundsson (D), Ragnar Jónsson (D), Halldóra B. Jónsdóttir (D), Gísli S. Ámason (H), Hrönn Pálsdóttir (H) og Sævar Kr. Jónsson (H). VESTMANNAEYJAR Úrslit Sjálfstæðis- menn sigra Sjálfstæðismenn héldu meirihluta í Vestmannaeyjum þrátt fyrir að Georg Þór Kristjánsson byði fram sérlista í kosningunum nú. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 4 menn kjörna en fékk 6 í seinustu kosning- um. Flokkurinn fékk 52,2 prósent greiddra atkvæða eða 1579 atkvæði. H-listi óháðs framboðs fékk einn mann kjörinn, Georg Þór, en hann fékk 491 atkvæði, eða 16,2 prósent. VestmannaeyjaUstinn fékk 2 menn kjöma og 953 atkvæði, eða 31,5 pró- sent. 3348 voru á kjörskrá í Vestmanna- eyjum og greiddu 3095 atkvæði, eða 92,4 prósent. 72 atkvæðaseðlar vom auðir og ógUdir. Nýkjörna bæjarstjóm skipa: Elsa Valgeirsdóttir, Úlfar Stein- dórsson, Ólafur Lárasson og Guðjón Hjörleifsson ■.fyrir Sjálfstæðisflokk, Georg Þór Kristjánsson fyrir H-Usta og Guðmundur Þ.B. Ólafsson og Ragnar Óskarsson fyrir Vestmanna- eyjalista. I fráfarandi bæjarstjóm voru Guð- mundur Þ.B. Ólafsson og Kristjana Þorfinnsdóttir fyrir Alþýðuflokk, Sigurður Jónsspn, Sigurður Einars- son, Bragi I. Ólafsson, Georg Þór Kristjánsson, Sveinn R. Valgeirsson og Ólafur Lárusson fyrir Sjálfstæðis- flokk og Ragnar Óskarsson fyrir Al- þýðubandalag. Framsókn vann mann Meirihluti Sjálfstæðisflokks og fé-' lagshyggjufóks á Selfossi hélt veUi í kosningunum um helgina þrátt fyrir að D-Ustinn tapaði einum manni. Framsóknarflokkurinn, sem var einn í minnihluta á Uðnu kjörtíma- bili, jók fylgi sitt um 13,7 prósent og bætti við sig manni í bæjarstjórn. Úrslit kosninganna urðu þau að B-listi fékk 809 atkvæði, eða 35,7 pró- sent, D-Usti fékk 778 atkvæði, eða 34,4 prósent, og K-Usti félagshyggju- fólks fékk 676 atkvæði, eða 29,9 pró- sent. Á kjörskrá voru 2833 og á kjörstað mættu 2387, eða 84,3 prósent. Fjöldi auðra og ógildra seðla var 124. Nýkjörin bæjarstjórn á Selfossi er þannig skipuð: Kristján Einarsson (B), Guðmundur Búason (B), Hróðný H. Hauksdóttir (B), Sigurður Jónsson (D), Björn Ingi Gíslason (D), Ingunn Guðmundsdóttir (D), Sigríður Jens- dóttir (K), Steingrímur Ingvarsson (K) og Sigríður Ólafsdóttir (K). í fráfarandi bæjarstjórn áttu sæti: Guðmundur Kr. Jónsson (B), Krist- ján Einarsson (B), Bryndís Brynjólfs- dóttir (D), Sigurður Jónsson (D), Bjöm Gíslason (D), Ingunn Guð- mundsdóttir (D), Sigríður Jensdóttir (K), Steingrímur Ingvarsson (K) og Þorvarður Hjaltason (K). HVERAGERÐI Úrslit D 52,8% H 47,2% Meirihlutinn féll Sjálfstæðisflokkurinn vann mann af H-listanum í Hveragerði og náði þar með meirihluta í bæjarstjórn. D-listinn jók fylgi sitt um 8 prósentu- stig á kostnað H-listans, sem borinn var fram af Alþýðuflokki, Framsókn- arflokki, Alþýðubandalagi og óflokksbundnum. H-Ustinn hefði þurft að ná 50 atkvæðum af Sjálf- stæðisflokki til að fella íjórða mann D-listans. D-hstinn fékk alls 517 atkvæði, eða 52,8 prósent, og fjóra menn kjörna. H-listinn fékk 463 atkvæði, eöa 47,2 prósent, og þrjá menn kjöma. Nýja bæjarstjórn skipa 5 karlar og 2 konur. Þau eru: Knútur Bmun (D), Alda Andrésdóttir (D), Hörður Haf- steinn Bjarnason (D), Gísli Páll Páls- son (D), Ingibjörg Sigmundsdóttir (H), Gísh Garðarsson (H) og Hjörtur Már Benediktsson (H). í fráfarandi bæjarstjórn áttu sæti: Hans Gústavsson (D), Alda Andrés- dóttir (D), Marteinn Jóhannesson (D), Ingibjörg Sigmundsdóttir (H), Gísh Garðarsson (H), Hjörtur Már Benediktsson (H) og Magnea Áma- dóttir (H). Á kjörskrá voru 1106 og 911 kusu, eða 82,4 prósent. Auðir og ógildír kjörseðlar voru 21.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.