Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1994, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1994, Page 1
Meðogámóti: Tvöfaltgler í Ráðherra- bústaðnum -sjábls. 15 Isaflörður: Stórhlutíí Hrönn hf. tilsölu -sjábls.3 Kópavogur: Veðleyf i án lóða- samninga -sjábls.3 Sumarblómin: Stjúpureru vinsælastar -sjábls. 13 Refaskinnin öll uppseld -sjábls.6 Macbeth íþýðingu Matthíasar -sjábls.4 Færeyskur kóngsbóndi heiðraður -sjábls.8 DonJohnson íafvötnun -sjábls.9 Unnur Lárusdóttir, safnvörður í Árbæjarsafni, heldur hér á hlaupareikningsbók íslandsbankans gamla, frá árinu 1904. Að baki henni má sjá síma og forláta peningaskáp frá sama tíma. Þetta eru nokkrir þeirra gripa sem sjá má á sýningunni „íslandsbanki hinn eldri“ sem verður opnuð í Árbæjarsafni í dag, en í þessum mánuði eru 90 ár frá þvi að sá banki tók til starfa. DV-mynd GVA Tómas Gunnarsson lögmaður: Tekur ekki við af sökunar- beiðni forseta Hæstaréttar -sjábls.7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.