Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1994, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1994, Qupperneq 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1994 Viðskipti Þorskur á fiskm. 100 Skinnasala fyrir 150 miiljónir í Kaupmannahöfn: Refaskinnin öll uppseld - fleiri loðdýrabændur bætast við íslensk minka- og refaskinn - verð í Kaupmannahöfn frá júní '93 I dönskum kr,- ÖUU " 700 " Blárefur 600 " 500 ~ 400 ” 300 1 200 - Svart tilnkur 100 J Sh* | ’ u -i — Júní '93 Sept. '93 Des '93 Febr. '94 Apr. '94 Júnt '94 ■■■■ irmiij Dollarinn upp Þorskur á fiskmörkuöum lækk- aði í verði í gærmorgun eftir stöð- uga hækkun í síðustu viku. Með- alverðið í gær var 86 krónur hjá Reiknistofu fiskmarkaða. Þingvísitala hlutabréfa var 878,5 stig í gær, örhtlu lægri en fyrir helgi enda viðskipti htil sem engin í gær. Staðgreiðsluverð áls í London var 1339 dollarar tonnið þegar viðskipti hófust í gærmorgun og hefur hækkað með kopamum. Dollarinn hefur verið á uppleið. Sölugengið var skráð 71,60 krón- ur í gærmorgun, 1,2% hærra en á þriðjudegi í síðustu viku. Dow Jones hlutabréfavísitalan í New York var komin í 3783 stig um miðjan dag í gær og var á uppleið. Dow Jones er núna svip- aður og í mars sl. Skinnauppboði lauk í Kaupmanna- höfn á föstudag. Þar seldust 51 þús- und íslensk minkaskinn fyrir 81 mihjón króna og 11 þúsund refaskinn fyrir um 68 milljónir. Alls gerir þetta því um 150 milljónir króna. Miðað við síðasta uppboð í apríl sl. lækkaði verð fyrir refaskinn að meðaltah um 10 prósent og minkaskinn um 6 pró- sent. Frá áramótum hafa minka- skinnin lækkað um ríflega 20 pró- sent. Arvid Kro, loðdýraræktarráðu- nautur hjá Búnaðarfélagi íslands, sagði í samtali við DV að verðlækk- unin á mink hefði komið á óvart en búast heföi mátt við einhverri lækk- un á refaskinnum. 40 þúsund minkaskinn eftir Af núverandi sölutímabili er eftir eitt uppboð sem fer fram í september í haust. Búið er að selja öh íslensk refaskinn, um 20 þúsund skinn, en um 40 þúsund minkaskinn bíða enn sölu. Búið er að selja 115 þúsund minkaskinn. Meðalverð fyrir minkaskinn á júníuppboðinu var um 1.600 krónur íslenskar og 6.200 krónur fyrir refa- skinnin. Verðið á íslenska refnum var aðeins hærra en meðalverðið sem uppboðshúsið í Kaupmanna- höfn gaf upp. Á meðfylgjandi grafi má sjá hvern- ig verð á íslenskum skinnum hefur þróast undanfarið ár. Frá júní í fyrra Þorskur í gámasölu í Englandi hrundi í verði í síðustu viku um 22% frá vikunni áður. Kílóið seldist aö meðaltali á 89 krónur. Undanfarnar vikur hefur verðið hríðlækkað, í byrjun maí var kílóverðið um 160 krónur. Verö á öðrum algengum fisk- tegundum í gámasölu hélst svipað mihi vikna. Alls seldust um 613 tonn fyrir tæp- ar 67 mihjónir króna í gámasölunni. Mest var selt af ýsu, um 237 tonn, en næstmest af kola. Skagfirðingur SK seldi einn ís- lenskra togara afla sinn í Þýskalandi þar til í apríl í vor hækkuðu blárefs- skinnin um 133 prósent. Því má segja að þau hafi mátt við lækkuninni núna í júní. En sé litið á minkaskinn- in, í þessu tilviki svartmink, má sjá að frá því í desember á síðasta ári hafa þau lækkað am 21 prósent. Fleiri ræktendur bætast við Að sögn Arvids Kro hafa sjö th átta fyrrum loðdýrabændur sýnt áhuga á í síðustu viku. Ahs seldust 113 tonn fyrir rúmar 17 mhljónir króna. Með- alverð á khó var um 153 krónur sem verðuí að teljast mjög gott miðað við skipasölur undanfarið. Á fiskmörkuðum hér heima gerðist það að verð á þorski og ýsu hækkaði á ný og náði „eðlilegu" horfi, eða í kringum 90 krónur kílóið. Meðalverð fyrir ufsa og karfa fór sömuleiðis upp á við. Þær upplýsingar sem DV styðst eingöngu við núna um fiskmarkað- ina koma frá Reiknistofu fiskmark- aða sem tekur saman verð frá yfir 10 mörkuðum dag hvem. Stuðst er að hefja ræktun aftur í haust, annað- hvort á gömlu búunum eða í húsum sem ónotuð em á bæjunum. Flestir ætla sér í refaræktina en einhverjir í minkinn. Með viðbótinni verða um 80 loðdýrabú starfandi í landinu. Arvid segir aöstæður á markaðn- um góðar th að hefja refarækt en miðað við lækkun á minkaskinnum að undanfömu er sú ræktun ekki eins arðvænleg að svo stöddu. við meðalverð frá þessum mörkuð- um. Álið hækkar Frá því á fimmtudag hefur álverð erlendis verið að hækka. Þróunina má sjá nánar th hhðar á síðunni. Að mati sérfræðinga gæti áhð hækkað næstu daga því samkvæmt tölum um birgðastöðu sl. föstudag hefur lager- inn minnkað um 4.400 tonn. Álverið í Straumsvík heldur áfram að selja alla sína framleiðslu þannig aö lager- inn þar er tómur. HagnaðuráVSÍ Verulega aukinn liagnaður varð á rekstri Vinnuveitenda- sambands íslands á síöasta ári núðað við árið 1992. Fram- kvæmdasjóður sambandsins skhaði tæplega 6 mhljóna króna hagnaði samanborið viö 930 þús- und króna hagnað ’92. Fyrir vaxtakostnað var hagnaðurinn 7 milljónir. Eignir framkvæmda- sjóðs VSÍ námu 110 milljónum í árslok 1993. Hagnaður vinnudehusjóðs VSÍ jókst sömuleiðis eða úr 59 millj- ónum árið 1992 i 89 milljónir á síðasta ári. Vmnumálasaiii- bandiðopnað SÍS-leifamar taka stöðugt á sig nýjar myndir. Á aðalfundi Vinnumálasambands samvinnu- félaganna sl. föstudag voru gerð- ar breytingar á lögum sambands- ins og nafni þess breytt í Vinnu- málasambandið. Nú geta öll fyr- irtæki og félög, sem óska aðhdar, orðið félagar i sambandinu. Ný stjóm Vinnumálasam- bandsins var kjörin. Aðabnenn eru Árni Benediktsson frá ís- lenskum sjávarafurðum, Sigurð- ur Jóhannesson, Kaupfélagi Ey- firðinga, Magnús Guðjónsson, Kaupfélagi Dýrfirðinga, Geir Magnússon, Olíufélaginu, Þórir Páll Guðjónsson, Kaupfélagi Borgfirðinga, Pálmi Guðmunds- son, Kaupfélagi A-Skaftfellinga, og Óiafur Ólafsson, Samskipum. Evrópunefnd um stafatæknifund- arhér Evrópunefnd um stafatækni fundar i Reykjavík þessa vikuna. Meðal mála, sem eru th umfjöll- unar, er staða bókstafsins Þ1 evr- ópskri stafrófsröð til nota í tölvu- tækninni. Einnig er fjallaö um evrópskt hlutmengi ahieims- stafatöflunnar og skrásetningu á þjóðlegum kröfumth upplýsinga- tækninnar. Verkefni nefndarinn- ar tengjast svokölluðu Tyrkja- ráni sem var aflýst á alþjóðlegum fundi í Tyrklandi á dögunum. Þar reyndu Tyrkir aö fá sína stafi í alheimsstafatöfluna í staðinn yflr íslensku staflna Þ og Ð. í tengslum við fund Evrópu- nefndarinnar heldur Fagráð í upplýsingatækni sérstakan fund í dag sem ber heitið „Staðlar og menning". Fundurinn fer fram í Borgartúni 6 og hefst klukkan 17.30. Þá verður svokallað Raf- staðlaráö stofnað hér á landi í til- efni fundar Evrópunefndarinnar sem mun starfa sjálfstætt í um- boði Staðlaráðs íslands. Ráðið verður vettvangur samvinnu þeirra sem hagsmuna hafa að gæta varðandi stöðlun á raf- tæknisviðinu. ÚtskriftúrVið- skiptaskóianum Viðskiptaskóh Stjórnunarfé- lagsins og Nýherja, VSN, útskrif- aöi nýlega 62 nemendur úr skól- anura. Við það tækifæri hlutu 6 nemendur viðurkenningar fyrir góðan námsárangur. Hæstu með- aleinkunn hlaut Hrefna Guð- mundsdóttir með 9,79 af bók- færslusviði. Þetta var fyrsta skólaáriö sem Stjórnunarfélagið og Nýherji standa saman að rekstri VSN. Kennsla fór fram í húsnæði Ný- hetja og fóru allir nemendur í starfsþjálfun. Útskrifað var af tveimur brautum. íslandsbanki hefur verið nemendum innan handar um lán vegna skólagjalda til aht að þrigga ára sem þeir byrja ekki að greiða íyrr en að námi loknu. Næsta skólaár hefst 12. september nk. og er innritun hafin. Útflutningsafurðir íslendinga ISSSBMM 153,39 A..M...' j Ufsi- gámas. : 100 ? 80 ( 1 60 40 1 20 54,92 M A M J I ■ IDV Gámasala í Englandi: Verðhran á þorski - góö sala Skagfirðings í Þýskalandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.