Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1994, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1994, Qupperneq 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1994 Spumingin Fylgistu meö úr- slitaleikjum NBA- deildarinnar í körfubolta? Lesendur Fíkniefni, ráða- menn og lögreglan í Timanum og Morgunblaðinu hinn 3. júní sl birtust fréttir um Þingvailafundinn svokailaða og mál sem ræða skyldi á hátíðar- fundi Alþingis. í Morgunblaðinu var sagt að ákveðið hefði verið að afgreiða tvær tillögur; um end- urskoðun á mannréttindákaíla stjórnarskrárinnar og hins vegar um stofnun sérstaks hátíðar- sjóðs. - í Tímanum var greint frá því að samþykkti yrðu tiilögur um rannsókn á lífríki hafsins og eflingu íslenskrar tungu. Til hafi staðið að ræða nýjan mannrétt- indakafla en ljóst sé aö af þvi verði ekki. - Enn eru nú nokkrir dagar til 17. júní og því nökkurt svigrúm tii missagna og rang- færsina í fréttaflutningi um Þing- vallafundinn 1994. EkkiThorvald Stoltenberg H.J. skrifar: Eftir að núverandi fram- kvæmdasfjóri Atlantshafsbanda- lagsixxs hvarffrá starfi vegxxa veik- inda hafa menn rætt eftirmann hans. Ýmsir lxafa verið til nefndir, svo sem utanríkisráðherra Breta, Douglas Hurd, og fyrrv. utanríkis- ráðhexra ítaliu. Ennfremur Thor- vald Stoltenberg, fyrrv. utamnkis- ráðhera Noregs og núverandi sáttasenxjari Sameinuðu þjóð- anna. Eftir slaka fraxnmistöðu hans í síðara hlutverkinu ásamt hinum enska lávarði teldi ég van- hugsað að færa lxinum norska Stoltenberg embætti fram- kvæmdastjóra NATO. NýtthótelíVík Sigurður Einarsson hringdi: Brátt verður tekið í notkun nýtt hótel í Vik í Mýrdal. Á hótelinu verða rúmlega 20 herbergi - og hægt að fá morgunverð eins og segir í frétt um hiö nýja hótel. Gott að vita þetta um morgun- verðinn. En verölagningin er óhófleg að mínu mati. Nótt í tveggja manna herbergi er verð- lögð á kr. 6.400 og morgunverður- inn á 750 kr. Þannig kostar þaö hjón rúmar 7000 krónur að dvelja næturlangt í þessu nýja gistihúsi. Þetta er ofmat á svona hóteh úti á landsbyggðinni og eykur sann- arlega ekki hróður átaksins, ís- land, sækjum það heim. Prestar í einka- leyfi til einkalifs Páll Sigurðsson skrifar: Það hefur mikið verið íjasað um að prestamir tveir sem veitt hef- ur verið lausn frá störfum skuli eiga sitt einkalíf í friöi. Það er auðvitað satt og rétt. Nú eru þeir líka komnir i leyfi frá störfum - þá líklega í eins konar eínkaleyfi til ehxkalífs, svo enn sé nú áréttað þetta margnefnda „einka" þetta og lxitt. í opinberri fréttatilkynn- ingu um mál prestanna segir að harma beri að fjölmiðlar virði ekki rétt fólks til einkalífs, jafnvel þótt í þjónustu séu sem snertir marga. - En er það ekki einmitt vegna þess að þjónustan snexlir marga sem þetta er ekki talið einkamál prestanna eirma. Ofdýrbingvalla- fundur Jón Árnason hringdi: Ég tel ekkl jafn mikinn áhuga á þessum fyrirhugaöa Þingvalla- fundi og forráðamenn hátíðarinn- ar á ÞingvöUum viþa vera láta. Þetta er aUtof dýr hátíð. Aíleiöing þess Ld. að stefna manixfjölda og bílum á 18 þúsund stæði til Þing- vaUa veröur hörmuleg. FóUc getur sem best horft á herlegheitin í sjónvarpi og sér hátíðina raunar nxiklu betur þaxxnig heldur en með því aö skunda á ÞingvöU. Aðild að Evrópusambandinu: Á að hundsa afstöðu meirihlutans? Hákon Kjartansson: Já, af því að ég hef áhuga á því. Halldór Ólafsson skrifar: Þessa dagana eru fiölmiðlar upp- fuUir af fréttum þar sem ummæU íslenskra ráðamanna taka mesta plássið og eru í þá veru að aUs ekki sé fyrirhugað að taka afstöðu með aðUd íslendinga að Evrópusamband- inu (ESB). Hvernig geta ráðamenn viðhaft þessi orð þegar það beinlíxxis stríðir gegn vilja meirihluta þjóðar- innar? Ég veit ekki betur en skoðanakann- aixir hér, t.d. ein í DV nýlega, hafi sýnt að meirihluti þjóðarinnar hafi verið fylgjandi aðfidarumsókn þegar spuxt var um afstöðu marma tíl ESB. - Að vísu sýndi könnuiún líka and- stöðu gegn aðUd, og þá mest hjá framsóknarmönnum, en ríflega helmingur þjóðarinnar var fylgjandi henni. - Hvernig er hægt að hundsa afstöðu meirihluta þjóðarinnar með þvi aö segja að ekki sé ætlunin aö leita eftir inngöngu í Evrópubanda- lagið? Margir vUja meina að þar sem við íslendingar séum ekki sjálfstæð þjóð efnahagslega hvort eð er sjái þeir enga ástæðu til að standa utan við ESB. Það muni bara leiöa tíl enn meiri einangrunar og örbirgðar ef við tengjumst ekki bandalaginu með fuUgUdum hætti. Það virðist þó vera sem eitur í bein- um forráðamanna hér, t.d. flokks- leiðtoganna, að láta á það reyna, t.d. með skoðanakönnunum innan flokk- anna, hvort samstaöa sé um aðfid. Þeir virðast fremur vUja láta heit- strengingar flokksformannanna einna duga. Máhð verður senn eitt af heitu málunum í sfiómmálum hér á landi og ekki seinna vænna að taka það iil umræðu. Kjartan Kjartansson: Já. Ágúst Einarsson: Já, en ekkert voða- lega. Guðmundur Guðmundsson: Já, ég ætla að gera það. Varaformaður Alþýðuílokksins utan átaka: GísU Guðmundsson skrifar: Það kemur upp aftur og aftur í fiölmiðlum að sumt fólk virðist hafa áhyggjur af því að fíkniefni skuh ekki vera leyfður vímugjafi hér á landi. - FóUc sem svo hugsar hlýtur að hafa einhverra hagsmuna að gæta í þeim málum eða það hugsar ekkert um afleiðingarnar. Hinir ólöglegu vímugjafar hafa aldrei heiUað mig. Ég hef kynnst þeim í kringum mig í miklum mæU. Okkur þykir umferðin taka mikinn toU og er reynt að spoma gegn því. Það er gott mál sem slíkt. En vitum við hve margt fólk fíkniefnin taka frá okkur? Nei, auðvitað ekki. En ef það er tilfeUið að veltan af fikniefnum sé 600-700 miUjónir á ári, sem ég efa að sé nægilega há upphæð, þá getum við gefið okkur að máfið sé stórt og það þurfi að taka fóstum tökum. Mikið hefur verið rætt um stóra fíkniefnamáhð svonefnda en það væri hægt að upplýsa mörg „stór“ fíkniefnamál hér á landi væri fíkni- efnadeUd lögreglunnar fuUnýtt. En hún er í fiötrum í dag. Fáir gera sér betur grein fyrir því sem er að ger- ast í fikniefnaheiminum hér sem far- inn er að teygja sig víða um þjóðfé- lagið en þeir sem innan lögreglunnar starfa. Það em umsvifamiklir menn í okkar samfélagi sem era stórir í innílutningi á fíkniefnum og em búnir að vera það hátt á annan tug ára án þess að hafa fariö á sakaskrá. Það sem mér gremst er að lögregl- an skuU senda menn út í skólana með fyrirlestra yfir foreldrum og börnum og hvetja til að koma öUum upplýsingum til fíkniefnalögregl- unnar. Þannig haíði ég samband við Bjöm HaUdórsson hjá lögreglunni og sem ég tel frábæran starfsmann, Máliö er stórt og það þarf að taka föstum tökum, segir bréfritari. að öðrum ólöstuðum, og taldi mig vera að láta gott af mér leiða með því að skýra frá því sem ég veit. - Svo þegar maður fréttir að það er skorin niður vinna og fé til þessa málaflokks og UtiU áhugi á að kafa djúpt í málin þá freistast maður til að álykta að kóngarnir í lögreglunni og ráðamenn þjóðarinnar vilji bara sleppa fíkniefnunum lausum. Utlendingar úr fíkniefnaheiminum koma oft til lands með fulla vasa fiár. Em þessir menn kannski að „þvo peninga" hér í íslenskri fiskvinnslu? - Væri nú ekki nær, á ári fiölskyld- unnar, að segja fíkniefnunum stríð á hendur? Þau sérréttindi aö búa á eyju kunna að koma okkur vel í því stríði. Við eigum að verja landið með öUum tiltækum ráðum. Það myndi t.d. leysa stóran hnút að hafa aUa stjórn fikniefnamála á einni hendi. - Ráðamenn lands og lögreglu, skoöið hug ykkar í þessum málum, takið á þeim strax. Hugsið um bömin og ungUngana. Erla Þorgilsdóttir: Nei, það geri ég aUs ekki. Sigríður Gróa Þórarinsdóttir: Nei, ég hef ekki áhuga á því. Einkennileg afstaða Pétur Jónsson skrifar: Þær eru sannarlega hvorki margar né fyrirferðarmiklar í stjómmálum hér, konumar sem þó hafa vaUst til ábyrgðar eða verið kosnar tíl opin- berra starfa eftir póUtískum leiðum. Segja verður eins og er aö t.d. á Al- þingi fer afar Utið fyrir skoðunum þingkvennanna utan hvað einn þing- flokkurinn hefur einungis konur á þingi. Konur annarra flokka era Hringiðísíma milliki. 14ogl6 -eða skriflð Nafn Dg símánr. veröur að fylgja bréfum Rannveig Guðmundsdóttir, vara- formaður Alþýðuflokksins. - Vill ekki „skipa sér ekki í raðir“. mestan part hiutlausar og blanda sér ekki í umræður að neinu marki. Þetta rifiaðist upp fyrir mér þegar ég las um það frétt að varaformaður Alþýðuflokksins hefði ákveðið að gefa ekki kost á sér áfram sem vara- formaður á komandi flokksþingi Al- þýðuffokksins. Hún segist, aðspurð, kjósa að standa utan við þessi átök. Og á þá væntanfega viö flokkadrætti vegna framboðs Jóhönnu Sigurðar- dóttur til formanns flokksins. Nú er komið að uppgjöri innan Alþýðuflokksins og þá dregur vara- formaðurinn sig í hlé og vifl ekki „skipa sér í raðir“ eins og hún orðar það sjálf. - En heldur þykir mér leggj- ast lítið fyrir stjómmálamann í háu embætti í sínum flokki að kjósa að vera utangátta þegar alvörumál rek- ur á fiömmar í flokknum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.