Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1994, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1994
23
dv Smáauglýsingar
- Sími 632700 Þverholti
Félagasamtök óska ettir stórri íbúö til
leigu, helst í vesturbæ. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-7373.________
Óskum eftir 4-5 herbergja íbúö eða sér-
býli í Árbæjarhverfi (helst Selási) á
leigu. Uppl. í síma 91-861122.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu í Skeifunni. 45 m2, tilvalið fyrir
verslun, hárgreiðslustofu, heildversl-
un. 120 m2 , heildverslun, verslun eða
hvað sem er. Uppl. í síma 91-31113 og
91-657281 á kvöldin._________________
Iðnaöarhúsnæöi viö Kænuvog til leigu. 3
stærðir: 107 m2,143 m2 og 250 m2. Inn-
keyrsludyr, gott útisvæói. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-7334.
Til leigu á sv. 104, á 1. hæó, 40 m2 skrif-
stofur og 40 m2 lager. A 2. hæó 47 og 40
m2 og v/Skipholt 127 m2 m/innkeyrslud.
S. 39820/30505/985-41022.
Lagerhúsnæöi óskast leigt í nágrenni
við Faxafen. Upplýsingar í síma
91-679505. Þórhildur.
$ Atvinnaíboði
Vegna mikillar söluaukningar leitum við
enn að fólki til útkeyrslustarfa á eigin
bíl, þó aðallega um helgar.
Vinsaml. hafió samband við Jón Oskar
á staðnum að Nethyl 2. Eldri umsækj-
endur vinsamlegast endurnýi umsókn-
ir sínar. Pizza 67, s. 671515.
Sölu- og afgreiöslumaöur óskast í bygg-
ingavöruversl. Aðeins vanur maður.
Umsóknir m/mynd er greini fyrri störf,
kaupkröfu o.fl. sendist DV f. 10.06., m.
„Vanur sölumaður 7374“.
60 ára karlmaöur óskar eftir heimilisað-
stoð (matseld og létt heimilisstörf) hálf-
an daginn. Svarþjónusta DV, sími
91-632700, H-7385.____________________
Bílaviögeröir. Starfskraftur, mjög vanur
bílaviðgerðum óskast í ca 80 kíst. vinnu
í mánuði. Umsækjendur hringið í
Magnús/Pétur í s. 883535, kl. 9-19.
Dyraveröir óskast. Þekkt veitingahús í
miðbænum óskar eftir góóum dyra-
vöróum. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-7383.____________________
Kvikmyndahandritahöf. óskast strax til
að vinna að útfærslu á ákveónu verk-
efni. Uppl. um menntun og reynslu
sendist DV, merkt ,,A 7380“.
Smiöir, vanir uppsetningu á gifsmilli-
veggjum og kerfisloftum, óskast þegar
til starfa. Uppl. gefa Hafsteinn og Þor-
steinn í s. 91-879038 m.kl. 8 og 17.
Söluaöili óskast um helgar i Kolaportinu
til að selja kökur. Vinsamlegast hafió
samband við svarþjónustu DV, sími
91-632700. H-7376.____________________
Vantar röskan, handlaginn starfskraft
við blómaskreytingar. Upplýsingar í
síma 91-872600 milli kl, 14 og 17.
Vantar þig vinnu? Bílstjórar óskast í út-
keyrslu á pitsustað. Upplýsingar í síma
91-871717 eftirkl. 20.
pf Atvinna óskast
21 árs bandarísk stelpa er aö leita að
vinnu hér í Rvík. Hefur unnið mikið
með börn. Upplýsingar i síma
91-672964,________________________
25 ára viöskiptafr., með mastersgráður
frá bandarískum háskóla, óskar eftir
sumar- og/eða framtíðarvinnu, margt
kemur til greina. S. 91-642115, Valur.
Atvinnurekendur ath. Atvinnulausa,
einstæóa móóur, með stúdentspróf og
góða, almenna starfsreynslu, bráðvant-
ar vinnu. S. 91-610262, 91-43321.
Reglusaman mann vantar framtíðar-
starf strax, til greina kemur samningur
hjá pípulagningarmeistara. Upplýsing-
ari síma 91-71412 e.kl. 14.
Trétækni (smiöur) vantar vinnu strax og
sem lengst við smíðar, eftirlit, vörslu
eða annað. Upplýsingar í síma
91-870817.
Þritugan fjölskyldumann vantar fram-
tíðarstarf frá 1. september næstkom-
andi, er lærður matreiðslumaður. Upp-
lýsingar í síma 95-38841.
Ég er aö veröa 13 ára gamall og langar til
að fá létta vinnu á morgnana í sumar,
margt kemur til greina. Uppl. í síma
91-643507._______________________
27 ára maöur óskar eftirvinnu. Allt kem-
ur til greina. Getur byijað strax. Svar-
þjónusta DV, s. 91-632700. H-7371.
& Barnagæsla
Barnapía óskast tíl að gæta 2ja barna,
2ja og 4ra ára, frá kl. 13.30 til 17.30
virka daga. Er í vesturbæ Rvíkur.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-7375.
Tvær 6 og ,7 ára stelpur vantar hressa
bamapíu sém nennir að sinna þeim vel
allan daginn í sumar. Uppl. í síma
91-21699 eftirkl. 18_____________
Óska eftir barnapðssun fyrir tvo drengi,
2ja og 5 ára, búsettir í Þingholtunum.
Uppl. í síma 91-621820.
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands augiýsir:
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault
19 R ‘93, s. 653068, bflas. 985-28323.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi, s. 17384 og bílas. 985-27801.
Grímur Bjarndal Jónsson,
Lancer GLXi ‘93, sími 676101,
bílasími 985-28444.
Valur Haraldsson, Monza ‘91,
sími 28852.__________________________
Jón Haukur Edwald, Mazda ‘92,
s. 31710, bflas. 985-34606.__________
Guðbrandur Bogason, bifhjólakennsla,
Toyota Carina E ‘92,
sími 76722 og bílas. 985-21422.
Snorri Bjamason, bifhjólakennsla,
Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975 og
bílas. 985-21451.____________________
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Ifenni á Mercedes Benz ‘94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Simboói 984-54833.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi “92, hlaðbak, hjálpa til við endur-
nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng-
in bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Utvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærió
akstur á skjótan og ömggan hátt. Nýr
BMW eða Nissan Primera. Visa/Euro,
raógr. Siguróur Þormar, s. 91-670188.
Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626
‘93. Oku- og sérhæfð bifhjólakennsla.
Kennslutilhögun sem býður upp á
ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980.
g^- Ýmislegt
Götumíla. Islandsmmót í 1/8
gullspyrnu verður haldið lau. 18.6. kl.
16. Keppt í 8 cyl. og 4 cyl. flokkum.
Skráning keppenda í s. 96-26450 og
96-12599 kl. 14-22. Bílaklúbbur Akur-
eyrar.
+/+ Bókhald
Bókhaldsþjónusta Kolbrúnar tekur að
sér bókhald og vsk-up.pgjör fyrir fyrir-
tæki og einstaklinga. Odýr og góó þjón-
usta. Sími 91-651291. Kolbnin.
0 Þjónusta
Steypuviögeröir, múrviögeröir,
akrýlmúrhúóun og einangrun húsa að
utan. Vönduó vinna og viðurkennd
efni. Föst tilboó eða reikningsvinna.
Fagvirki hf., Sæmundur Jóhannesson
múrarameistari, sími 91-34721.
Móöuhreinsun glerja - þakdúkar. Er
komin móóa eða raki milli gleija?
Erum m/sérhæfð tæki til móóuhreins-
unar. Þakdúkar og þakdúkalagnir.
Þaktækni hf., s. 658185,985-33693.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviógerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
Einnig móðuhreinsun gleija.
Fyrirtæki trésmióa og múrara.
Viltu Ijúka viö aö prjóna peysuna sem er
inni í skáp? Eða áttu í erfiðleikum meó
pijónauppskriftina? Viltu aðstoó?
Hringdu í síma 91-628983
(Guórún). Geymið auglýsinguna.
Gluggaviögeröir - glerisetningar.
Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa inni
og úti. Gerum tflboð yður aó kostnaðar-
lausu. S. 51073 og 650577.___________
Húseigendur. Ef þið farið í burtu mun
ég geta litið eftir húsi og gæludýrum.
Mæómæli. Sími 91-46013 og
985-36561. Geymió auglýsingtma.
Garðyrkja
Túnþökur - Afmælistilboö - 91 -682440.. í
tilefni af 50 ára lýðveldisafmæli Isl.
viljum vió stuðla aó fegurrra umhverfi
og bjóðum þér 10 m2 fría séu pantaðir
100 m2 eða meira.
• Sérræktaður túnvingull sem hefur
verið valinn á golf- og fótboltavelli. Híf-
um allt inn í garóa. Skjót og örugg afgr.
Grasavinafélagió, fremstir fyrir gæðin.
Þór Þ., s. 682440, fax 682442._____
Ath. úöun - úöun - úöun. Tökum að okkur
alla almenna garóvinnu, þ.á m.:
• Garóaúðun.
• Mosatætingu.
• Trjáklippingar.
• Hellulagnir.
• Lóóa-og beðhreinsanir.
• Garðslátt.
5 ára reynsla. Fagmennska í fyrirrúmi.-
Skrúðgarðar, s. 985-21328 og 813539.
Gæöamold í garöinn - garóúrganginn
burt. Komum með gæðamold í opnum
gámi og skfljum eftir hjá þér í nokkra
daga. Við tökum gáminn síðan tfl baka
m/garóúrgangi sem við losum á jaró-
vegsbanka. Einfalt og snyrtilegt. Pant-
anir og uppl. um verð í s. 688555.
Gámaþjónustanhfi, Vatnagörðum 12.
Túnþökur - áburöur - mold - 91-643770.
Sérræktaðar - hreinræktaóar - úrvals
túnþökur. Afgr. alla daga vikvmnar.
Fyrir þá sem vflja sækja sjálfir, Vestur-
vör 27, Kóp. Visa/Euro þjónusta.
35 ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan, s. 91-643770
985-24430.
Túnþökur, túnþökur.
Tfl sölu úrvals túnþökur á mjög góðu
verði. Lausar við mosa og illgresi. Að-
eins túnvingull og vallarsveifgras. Góó
og örugg þjónusta 7 daga vikunnar.
Upplýsingar í síma 985-38435.
Eiríkur Vernharðsson.
• Hellu- og hitalagnir sf.
• Tökum að okkur:
• Hellu- og hitalagnir.
• Girðum og tyrfum.
• Öll alm. lóðav. Fljót og góó þjónusta.
Uppl. í símum 91-75768 og 91-74229.
Túnþökur - trjáplöntur. Túnþökur,
heimkeyróar, 89 kr. m2, sótt á staóinn,
70 kr. m2. Ennfremur fjölbr. úrval tijá-
plantna og runna á hagstæðu verói.
Túnþöku- og tijáplöntusalan Núpum,
Ölfusi, opið 10-21,
s. 98-34388/98-34995.
Til sölu þokuúöadæla, tegund Allman
L80A, 5 ha. bensínmótor, borin á bak-
inu, 14 1 tankur, kastar allt að 7 m.
Dælan er splunkuný í umbúðum. Uppl.
í síma 985-20425 og 91-15575._________
Ódýr garöaúöun - Visa/Euro. Tökum aó
okkur að úða garða, höfum öll leyfi og
fullkominn búnað. 100% ábyrgð tekin á
úðun. Fljót, ódýr og góó þjón. Garóúðun
Steinars, sími 985-41071.
Ódýrt - Garöaþjónusta. Húseigendur!
Vantar þig að láta slá garðinn eða hirða
hann? Tek aó mér að slá og hugsa um
garðinn þinn. Föst verótilboó við allra
hæfi. Uppl. í síma 618233.
Úöun - úöun - úöun - úöun - úöun.
Nú er rétti tíminn tfl aö úða fyrir lirfum
og lús, tökum einnig aó okkur alla al-
menna garðavinnu. Garðaþjónustan,
sími 91-25732 eftirkl. 17.
Ath. Tek aö mér garöslátt fyrir einstak-
linga, fyrirtæki og húsfélög, vönduó
vinna, gott verð. Upplýsingar gefur
Þorkell í símum 91-20809 og
985-37847.
• Athugiö!
Tek að mér garðslátt. Vönduð vinna!
Geri föst verótilboð! Upplýsingar gefur
Hrafnkell í síma 91-52076 e.kl. 17.
Garöaúöun, hellulagnir, útileiktæki.
Jóhann Helgi & Co hfi,
símar 91-651048,985-40087 og á
kvöldin 91-652448, fax 652478.
Garöaúöun. Þarf aó úóa garðinn þinn?
Nýttu þér 3Q ára reynslu garöyrkju-
mannsins. Uði, Brandur Gíslason
skrúðgarðameistari, sími 91-32999.
Plöntusalan í Fossvogi. Garðtré, runn-
ar og skógarplöntur. Skógræktarfélag
Reykjavíkur, Fossvogsbletti 1, neðan
Borgarspítala, símar 641770 og
641777.
TV Tilbygginga
„Hjá okkur er veröiö svo hagstætf‘.
Timbur í búntum: l”x4”, 3,0 og 3,6 m,
kr. 39 pr. m stgr. 2”x4”, 3,0, 3,6 og 4,2
m, kr. 83,20 pr. m stgr. 2”x6”, 3,0,3,6 og
4,2 m, kr. 125 pr. m stgr. 2”x8”, 3,0, 3,6
og 4,2 m, kr. 165 pr. m stgr.
Loftaplötutflboó: 60x120 cm, ómálaðar,
kr. 482 m2 . 60x120 cm, málaðar, kr.
738 m2.28x180 cm, málaðar, kr. 767
m2. Grindalistar: 3,5x4,5 cm, kr. 71,25
stgr. 4,5x4,5 cm, kr. 91,20 stgr. 3,5x7,0
cm, kr. 90 stgr. 3,5x9,5, kr. 118,75 stgr.
4,5x95, kr. 150 stgr.
I sumarbústaðinn o.fl.: 3 stærðir
skrautsúlur, 2 stærðir pílárar.
Handlistar, stæró 4,5x11,0 cm, gagnv.,
mjög fallegir. Smiðsbúð, Smiðsbúð 8 og
12, Gbæ, s. 91-656300, fax 656306.
Óska eftir notuöu mótatimbri, 1x6 og
2x4. Upplýsingar í síma 98-65522.
TeH Húsaviðgerðir
Nú er rétti tíminn fyrir viöhaldsvinnu.
Tökum að okkur:
• Múr-og steypuviðgeróir.
• Háþiýstiþvott og sílanböðun.
• Alla málningarvinnu.
• Klæóningar og trésmíði.
• Almenna verktakastarfsemi.
Við veitum greinargóóa ástandslýsingu
og fast verðtilboó í verkþættina.
Veitum ábyrgðarskírteini.
Verk-vik, Bíldsh. 14, s, 671199/673635.
Óska eftir vel meö farinni hrærivél fyrir
múrara. Upplýsingar í sima 91-671614
eftirkl. 19.
flp* Sveit
Vantar ráöskonu og ungling (ca 15 ára) á
bóndabæ í Öxnadal í sumar. Mega hafa
hesta meó sér. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-7381.
Get tekiö 7-10 ára börn í sveit í Borgar-
firói. Upplýsingar í síma 93-70077.
Óska eftir manneskju á rólegt sveita-
heimili. Upplýsingar í síma 92-67136.
Sviðsljós
Sími 632700 Þverholti 11
Heilsa
Mótorhjól
Húögreing meö Skinskanner. Vertu viss
gm húðina þína, ekki giska.
Árangur og heióarleiki. Græna linan,
Laugavegi 46, sími 91-622820.
2-3 lítrar af mjólk og 6-8 brauðsneiöar á
dag koma heilsunni í lag. Verið góð.
/ Nudd
Laust embætti
sem forseti ísiands veitir
Staða landsbókavarðar samkvæmt lögum nr. 71 /1994, um
Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn, er hér með
auglýst laus til umsóknar. Skipa skal í stöðuna til sex ára
í senn, sbr. 3. gr. laganna.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og
störf, ritsmíðar og rannsóknir skulu sendar menntamála-
ráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 30. júní
1994.
Menntamálaráðuneytið,
1. júní 1994
Nudd fyrir heilsuna, Skúlagötu 40,
(Barónsstígs megin). Allsheijar nudd
og trim form. Frábær árangur. Núna er
tími til aó losna við aukasentímetrana
fyrir sumarfríið. Verið velkomin. Gerð-
ur Ben. nuddari, sími 91-612260.
Ath. Hef breytt síma 674817 í 644517.
Slakaöu á meö nuddi, ekki pillum. Streita
og vöóvaspenna taka frá þér orku og
lflsgleði. Uppl. í s. 91-644517.
& Spákonur
Vík. Félagsftmdur verður haldinn að
Bildshöfða 14, miðvd. 8 júní kl. 22.
Skráning keppenda í mótorkross-
keppni við Sandskeið sun. 12. júní, kl.
14. Skráning einnig í s. 91-674590. All-
ir áhugamenn velkomnir. Stjórnin.
S Bilartilsölu
Spái i spil og bolla, ræö drauma, alla
daga vikunnar, fortið, nútíó og framtíð.
Gef góð ráð. Tímapantanir í síma
91-13732. Stella. Borðfætur óskast.
(J) Dulspeki - heilun
Margrét Hafsteinsdóttir miöill býóur ykk-
ur velkomin í einkatíma. Nánari upp-
lýsingar og bókanir í síma 686149 á
morgnana og kvöldin.
Þessi einstaki sportbíll , sem er Mazda
RX7, árg. ‘84, og allur original, er til
sölu fyrir aðeins 240 þúsund.
Upplýsingar í sima 91-658070.
í hringiðu helgarinnar
Verslunin Hagkaup dreifði nýjum íslenskum tómötum til vegfarenda á
Laugaveginum á laugardaginn. Þar var margt um manninn enda mikiö
um tilboð og afslátt í verslunum, auk þess sem góða veðrið lék við Reyk-
víkinga.
Konumar létu sig ekki vanta í Heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins sl.
laugardag. Hlaupið var ræst fyrir utan Laugardalshöllina í Reykjavík en
einnig fór það fram á Akureyri, Egilsstöðum, Höfn, Ólafsfirði og Grenivík.