Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1994, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1994, Page 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1994 Afmæli Ambjöm Jónsson Arnbjöm Jónsson vélstjóri, Vestnr- bergi 26, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Ambjöm er fæddur á Stöðvarfirði og ólst þar upp. Hann lauk gagn- fræðaprófi 1962 og vélstjóraprófi 1964. Ambjöm hefur stundað sjó- mannsstörf frá 12 ára aldri, fyrst frá Stöðvarfirði en síðar frá Höfn í Hornafirði og Reykjavík. Hann hef- ur verið vélstjóri á mb. Fjölni GK 157 undanfarin 3 'A ár. Ambjöm starfaði sem sölumaður 1982-90. Arnbj öm fluttist til Hafnar í Homafirði 1964 og bjó þar til 1982 en fór þá til Reykjavíkur. Hann starfaði að ýmsum félagsmálum á Höfn. Fjölskylda Arnbjöm kvæntist 24.12.1965 Helgu Karlsdóttur, f. 8.5.1945, mat- ráðskonu í mötuneyti Tækniskóla íslands. Foreldrar hennar: Karl Kristjánsson, f. 5.7.1915, d. 27.12. Sigurvelg Björnsdóttir, fyrrv. húsfreyja að Völlum á Kjalar- nesi, Hvassaleiti 6, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Magnús Jónasson, bóndi á Völlum, sem lést 1971. Sigurveig verður að heiman á af- mælisdaginn. BettyEdvardsCox, húsi 3006, flugvelli, Njarðvík. Pálmi Guðraundsson, Blikahólum 2, Reykjavík. 50ára 80ára Anna B. Magnúsdóttir, Hafnargötu 74, Kefiavík. 75ára Andrés Páls- son, bóndiáHjálms- stöðum.Laug- ardalshreppl Andréstekurá mótigestumí bamaskólan- umáLaugar- vatni laugardaginn 11.6. kL 20.00- 24.00. Hann biöst undan blómum og öðrum gjöfum en bendir á orgel- sjóð Miðdalskirkju, sparisjóðs- reikning nr. 225244 í Búnaöarbank- anum á Laugarvatni. Hallgriraur Kristinsson, Blómvangi 14, Hafharfiröi. KjartanÞ. Sigurðsson, Grímsstöðum II, Skútustaöa- hreppi. Björn V. Sigurjónsson, Miðtúni 62, Reykjavík. Margrét Þorvaldsdóttir, Heiðargerði 19, Reykjavík. Gerður Baldursdóttir, Bogahlíð 8, Reykiavik. Gunnar Þormóðsson, Hlégerði 23, Kópavogi. Sigurður Arason, Krossholti 13, Keflavík. 40ára 70 ára Þorgerður Jónsdóttir, Ægisgötu 31, Akureyri. Kristin Guðraundsdóttir, Helgalandí 2, Mosfellsbæ. Júiíus Óskar Ágeirsson, Smyrlahrauni 24, Hafharfirði. Hólmfríður Jóhannsdóttir, Grenihlíð 12, SauðárkrókL Þórir Már Þórisson, Heiðarvegi3, SelfossL Kristín Eiríksdóttir, Eiðismýri 8A, Selijamamesi. Linda Nina Haraldsdóttir, Háuhlíð7, Sauðárkróki. Guðbjörg Alda Gunnarsdóttir, Daltúni 40, Kópavogi. Björgvin Andri Guðjónsson, Rauðhömrum 8, Reykjavík. IdaSigrún Sveinbjörnsdóttir, ÁJftarima 11, Selfossi. 49 afiit boltc lamut batn ! yUMFERÐAR RÁÐ LEGSTEINAR Flutningskostnaður innifalinn. Stuttur afgreiðslufrestur. Fáið myndalistann okkar. 720 Borgarfirói eystri, 97-29977. 1985, skipstjóriá Stöðvarfirði, og Alfhildur Sigurbjörnsdóttir, f. 31.7. 1920, d. 11.5.1978, húsmóðir á Stöðv- arfirði. Dætur Ambjöms og Helgu: Borg- hildur Alfa, f. 18.6.1966, húsmóðir í Hafnarfirði, maki Benedikt Guð- bjartsson, f. 18.11.1959, húsasmíða- meistari, þau eiga einn son, Bjarka Má, f. 25.5.1993, dóttir Borghildar er Hildur Sigurðardóttir, f. 14.5. 1989, dóttir Benedikts er Eva, f. 12.6. 1986; Álfhildur íris, f. 24.8.1971, starfsmaður Pósts og síma; Krist- jana Björg, f. 6.3.1978, nemi. Systkini Arnbjörns: Kristján Grét- ar, f. 16.6.1945, hans kona var Gerð- ur Björgmundsdóttir, f. 25.5.1945, d. 7.4.1988, þau eignuðust fimm böm; Ingunn Sóley, f. 10.8.1949, maki Árni Guðbjartsson, f. 21.11. 1945, þau eiga þijú böm; Þórður Heiðar, f. 21.11.1959, sambýliskona hans erGuðbjörg Ingólfsdóttir, f. 31.5.1972, þau eiga tvö böm. Foreldrar Ambjöms: Jón V. Kristjánsson, f. 30.1.1919, sjómaður á Stöðvarfirði, og Borghildur Gísla- Arnbjörn Jónsson dóttir, f. 1.4.1923, húsmóðir á Stöðv- arfirði. Arnbjörn og Helga eru stödd á Mallorca. Ólafía G.E. Jónsdóttir Ólafía Gróa Eyþóra Jónsdóttir hús- móðir, Vífilsgötu 17, Reykjavík, er níræð í dag. Starfsferill Ólafía er fædd í Votmúlaaustur- koti í Sandvíkurhreppi og ólst upp í Flóanum til 8 ára aldurs en í Reykjavík eftir það. Hún fékk venju- lega barnaskólamenntun eins og þá tíðkaðist. Ólafía vann við smíöar með manni sínum, Guðmundi Þorsteinssyni guUsmið. Hún gerði víravirki fyrir íslenska búninginn 1928-46 en sneri sér þá aö rekstri fyrirtækis þeirra og sá um það þar til þau hættu 1.6. 1978. Fyrirtækið, Guðmundur Þor- steinsson gullsmiður, var til húsa í Bankastræti 12. Ólafía fékkst töluvert við söng. Á meðal þeirra sem hún söng með vom Jóhann Tryggvason, Robert Abraham Ottósson og Jón söng- stjóri KFUM. Hún stundaði einnig hestamennsku. Fjölskylda Ólafia giftist 4.6.1932 Guðmundi Þorsteinssyni,f. 19.8.1897, d. 11.6. 1989, gullsmið. Foreldrar hans: Þor- steinn Daðason, lausamaður í Döl- um, og Pálína Guðmundsdóttir. Foreldrar Ólafíu: Jón Eiríksson, Olafía G. E. Jónsdóttir d. 1918, bóndi í Amarstaðakoti í Hraungerðishreppi, og Margrét Þórarinsdóttir Wilson, d. 1946, hús- móðir. Ólafíaeraðheiman. Eyrún Sæmundsdóttir Eyrún Sæmundsdóttir, ferða- þjónustubóndi og húsmóðir, Sól- heimahjáleigu, Mýrdalshreppi, Vestur-Skaftafellssýslu, varð sex- tugígær. Fjölskylda Eyrýn er fædd í Sólheimahjáleigu og ólst upp á þeim slóðum. Eyrýn giftist 24.9.1955 Einari Þorsteinssyni, f. 31.8.1928, bónda og héraösráöunaut. Foreldrar hans: Þorsteinn Einarsson og Jó- hanna M. Einarsdóttir. Þau bjuggu í Holti og síðar að Nykhóli í Mýrdal. Böm Eyrúnar og Einars: Aslaug, f. 13.10.1958, fulltrúi hjá VÍS, maki Sigurður K. Hjálmarsson, f. 16.2. 1952, starfsmaður hjá Vegagerð ríksins, þau eru búsett í Vík í Mýr- dal og eiga tvö böm, Sæunni Elsu, f. 4.12.1982, og Eirík Vilhelm, f. 10.9.1989; Jóhanna Margrét, f. 15.11.1959, fréttamaður hjá Ríkis- útvarpinu, hún á einn son, Jón Ein- ar Hjartarson, f. 17.12.1985; Jón, f. 6.4.1963, vinnumaður; Elin, f. 8.3. 1967, nemi í Kennaraháskóla ís- lands, hún á tvö böm, Jónu Sól- veigu Magnúsdóttur, f. 13.8.1985, og Einar Freyr Magnússon, f. 2.12. 1990; Fósturdóttir Eyrúnar og Ein- ars og dóttir Jóhönnu Margrétar: Unnur Björk Garðarsdóttir, f. 1.5. 1976, nemiíMH. Eyrnn eignaðist þrjú systkini en þau dóu öll í bemsku. Foreldrar Eyrúnar: Sæmundur Elías Jónsson, f. 31.12.1887, d. 1986, bóndi og sjómaður, og Áslaug Magnúsdóttir, f. 5.12.1905, d. 1969, húsmóðir. Þau bjuggu í Sólheima- hjáleigu. Andlát Friðbert Pétursson Friðbert Pétursson, fyrrverandi bóndi í Botni í Súgandafirði, Hjalla- vegi 16, Suðureyri, lést 30. maí. Útfór hans var gerð frá Suðureyrarkirkju laugardaginn 4. júní. Starfsferill Friðbert var fæddur 31.10.1909 á Laugum í Súgandafirði. Hann var tvo vetur í barnaskóla og útskrifað- ist sem búfræðingur frá Hvanneyri 1931. Friðbert hóf búskap í Botni í Súg- andafirði 1932 og bjó þar í ríflega hálfa öld. Hann sat í stjóm Búnaðar- félags Suðureyrarhrepps í 54 ár, þar af 39 sem formaður. Einnig var Frið- bert formaður sauðfj árræktarfélags í 20 ár og formaður nautgripafélags í 13 ár. Þá var hann einnig í stjóm- um rækfimarfélags og húsagerðar- sambands og var gjaldkeri Búnað- arsambands Vestfjaröa. Friðbert sat í hreppsnefnd tvö kjörtímabil, í stjóm Kaupfélags Súgfirðinga um tvo tugi ára og í 12 ár átti hann sæti á búnaðarþingi. Nokkrar ritsmíðar Friðberts hafa birst í tímaritum og eftir hann komu út tvær ljóðabækur, Fallin lauf og Hnjúkaþeyr. Fjölskylda Friöbert kvæntist 13.11.1932 eftir- lifandi eiginkonu sinni, Kristjönu Guðrúnu Jónsdóttur, f. 7.11.1909, húsmóður. Foreldrar hennar: Jón Einarsson, f. 9.6.1873, d. 22.9.1939, útgerðarmaður á Suðureyri, og kona hans, Kristin Kristjánsdóttir, f.28.6.1874, d. 25.1.1931. Böm Friðberts og Kristjönu: Svavar, f. 14.5.1933, d. 27.7.1969, bifreiðarstjóri á Suðureyri, kona hans var Reynhildur Friðbertsdótt- ur, f. 8.6.1934, þau eignuðust fimm böm; Birkir, f. 10.5.1936, búfræðing- ur og bóndi í Birkihlíð í Súganda- firði, kvæntur Guðrúnu Fannýju Bjömsdóttur, f. 16.7.1936, þau eiga sex böm; Kristjana, f. 22.9.1939, húsmóðir í Garðabæ, gift Hafsteini Sigmundssyni, f. 19.6.1936, útgerð- armanni, þau eiga þrjú böm; Krist- ín, f. 30.8.1943, húsmóðir í Reykja- vík, gift Baldri Ámasyni viðskipta- fræðingi, þau eiga þrjú böm; Ásta Björk, f. 8.7.1947, húsmóðir á Suður- eyri, gift Kjartani Þór Kjartanssyni, f. 18.5.1947, sjómanni, þau eiga tvö böm. Barnabamabörnin eru 31. Systkini Friðberts: Guðmundína, f. 18.3.1908; Sigríður, f. 20.10.1910; Þórður, f. 23.1.1913, látinn; Páll Helgi, f. 26.4.1914, látinn; Kristján Pétur, f. 19.7.1915, d. 13.11.1919; Jófríður, f. 7.9.1916, látin; Sigmund- ína, f. 16.9.1918, látin; Kristjana Petrína, f. 16.4.1920; Elísabet, f. 8.9. 1922; Sigurbjörg, f. 30.3.1924; Svein- björg, f. 12.9.1926. Foreldrar Friðberts voru Pétur Sveinbjömsson, f. 12.5.1881, d. 11.6. 1950, sjómaður og síðar bóndi á Friðbert Pétursson Laugum, og kona hans, Kristjana Friðbertsdóttir, f. 24.4.1884, d. 14.9. 1981, húsfreyja. Ætt Pétur var sonur Sveinbjarnar á Kvíamesi Pálssonar á Kvíamesi Guðmundssonar á Kvíamesi Ara- sonar. Móðir Péturs var Guðmundína Jónsdóttir á Kirkjubóh Halldórs- sonar á Sléttu Ólafssonar. Móðir Jóns var Kristín Torfadótt- ir. Móðir Guðmundínu var Rann- veig Ólafsdóttir, b. á Kambsnesi, Guðmundssonar. Kristjana, móðir Friðberts, var dóttir Friðberts, b. í Vatnadal, Guð- mundssonar, b. á Kaldá í Görðum, Jónssonar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.