Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1994, Qupperneq 27
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1994
27
pv Fjölmiðlar
Með bak-
iðfram
Sænskur sórfræðingur í öryggi
barna i umferðimii kom fram
með nokkuð byltíngarkenndar
skoðanir á notkun barnabílstóla
í fréttunum í gærkvöldi. Bylting-
in felst í því að liann telur börn
ekki örugg í stólnum nema þau
snúi baki í akstursstefnu.
Það kom rýni á óvart, eins og
e.tv. flestum foreldrum, að ís-
lendingar skuli ekki hafa tileínk-
að sér nýjmigar á þessu sviði eins
og öðrum. Sérfræöingurinn, sem
hefur stúderað bílslys og öryggis-
mál barna í 10 ár, er meö þessu
að segia að þeir barnabílstólar
sem allflestir íslendingar kaupa
fyrir börn eldri en eins árs séu
allt aö því gagnslausfr þar sem
þeir verji ekki höíuð og háls barn-
anna.
Það er með ólíkindum að jafn
alvarlegur lilutur og þessi skuli
ekki hafa náð eyrum íslenskra
foreldra. Sérfræðingurinn segir
80% sænskra barna sitja í bílstól
sem snýr baki í aksturstefnu sem
þýðir að Svíar hafa tíleinkað sér
þetta fyrir löngu. FræðslufuUtrúi
Umferðarráðs segir Umferðarráð
hafa reynt að benda íslenskum
foreldrum á þetta í mörg ár en
þeir beri það ekki við að kaupa
stól sem þurfi helst alltaf að vera
í framsæti bflsins. Þar með er
málið afgreitt.
Ingibjöi-g Óðinsdóttir
Andlát
Séra Ingólfur Ástmarsson lést þann
3. júní að Ljósheimum á Selfossi.
Ásta Helgadóttir, Skipholti 51, and-
aðist á Elh- og hjúkrunarheimilinu
Grund fóstudaginn 3. júní.
Þorlákur Guðmundsson lést á
Sjúkrahúsi Siglufjarðar sunnudag-
inn 5. júní.
Gunnlaugur Kristinsson, Grenimel
3, lést á heimili sínu fostudaginn 3.
júní.
Gísli Skaptason trésmiður, Stekkj-
arseli 1, Reykjavík, lést í Hafnarbúð-
um 22. apríl. Samkvæmt ósk hins
látna hefur útfórin farið fram í kyrr-
þey.
Indíana Guðlaugsdóttir handavinnu-
kennari, Njálsgötu 49, Reykjavík, lést
á heimili sínu laugardaginn 4. júní.
Jarðarfarir
Sölvi Jónsson, Grensásvegi 60,
Reykjavík, verður jarösunginn frá
Fossvogskirkju 8. júni kl. 13.30.
Kári Angantýr Larsen, Furulundi lc,
verður jarðsunginn frá Akureyrar-
kirkju fimmtudaginn 9. júní kl. 13.30.
Hallgrímur Kristinsson rennismiður,
Kópavogsbraut 72, verður jarðsung-
inn frá Kópavogskirkju miövikudag-
inn 8. júní kl. 15.
Vilborg Vilhjálmsdóttir lést á Elli- og
hjúkrunarheimilinu Grund þann 31.
maí sl. Úfórin fer fram frá Fossvog-
skapellu fimmtudaginn 9. júní kl.
13.30.
ÖKUMENN!
Ekki ganga í
er einum of mikið!
UMFERÐAR
RÁÐ
© KFS/Oistr. BULLS
(£11993 King Features Syndicate, Inc.
World rights reserved.
Þetta eru nú dramatískustu réttarhöld úr réttarsal
sem ég hef á ævinni séð.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarflörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955,
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
2222.2
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík 3. júni til 9. júni 1994, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Reykjavík-
urapóteki, Austurstræti 16, sími 11760. Auk
þess verður varsla í Borgarapóteki, Álfta-
mýri 1-5, sími 681251, kl. 18 til 22 virka daga
og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefhar
í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í sima 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heiisuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífiisstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Vísir fyrir 50 árum
Spakmæli
Bjartsýnismanninum skjátlast eins oft
og bölsýnismanninum en honum
líður miklu betur.
Ókunnur höf.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn ísiands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið dagiega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opiö daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjarnames, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Þriðjiid. 7. júní:
Hersveitir bandamanna streyma til
Frakklands í lofti og á legi.
Eisenhower ávarpar hernumdu
þjóðirnar og segir: Búisttil uppreisnar.
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 8. júní.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Gættu orða þinna. Ekki er víst að allir hafi gott af að heyra það
sem þú segir. Farðu vel með peningana og eyddu þeim ekki í
þarfleysu.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Hafir þú áhyggjur af ákvéðnu máli skaltu taka á þvi strax. Sinntu
þeim sem eiga í erfiðleikum. Happatölur eru 6,17 og 30.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Allar likur eru á því að þú njótir velgengni í dag. Hafðu augun
opin fyrir þvi sem nýtt er og hikaðu ekki við að nýta þér hugmynd-
ir þótt þær séu komnar frá öðrum.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Vertu ekki að vasast í of mörgu í senn. Þú skalt leita ráða ef þú
fæst við mál sem þú skilur ekki nógu vel.
Tviburarnir (21. mai-21. júni):
Raðaðu málum í forgangsröð. Gefðu þér tíma til þess að sinna
heimili og fjölskyldu. Jafnvel þótt þú eigir annríkt í vinnunni.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Vertu ekki of dómharður. Reyndu að koma í veg fyrir misskiln-
ing. Þú hugar að ferðalagi.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Taktu þig á og ljúktu þeim málum sem beðið hafa. Þú færð frétt-
ir frá einhverjum nákomnum sem dvelst langt í burtu. Happatöl-
ur eru 3,15 og 26.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Reyndu að koma í veg fjrir ranglæti. Reyndu að hafa góð áhrif á
þá sem eru í kringum þig. Láttu skynsemina ráða.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það er óþarfi að vera svartsýnn. Það er mikið að gerast. Taktu
þátt í því með öðrum. Ýmislegt ætti að ganga upp í kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Mál verða erfiðari þegar líður á daginn. Það borgar sig því að
taka daginn snemma. Þú fmnur góða úrlausn á ákveðnu máli í
kvöld.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þig skortir ekki hugmyndir og þú reynir að koma hugmyndum
þínum í framkvæmd. Notfærðu þér alla þá aðstoð sem býðst.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú skalt hugsa þig vel um áður en þú gefur öðrum álit þitt. Hugs-
anlega kemur upp vandamál sem snertir fjölskylduna. Reyndu
að leysa fljótt og vel úr þeim málum.
63 2700