Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1994, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1994, Side 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1994 Kristinn Björhsson. Þetta er verðstríð „Já, þetta er verðstríð. Við vilj- um að viðskiptavinir okkar fái bestu hugsanlegu kjörin hverju sinni. Það er búið að tendra þetta bál og ég sé ekki fyrir end- ann á þvi í bili,“ segir Kristinn Bjömsson, forstjóri Skeljungs, í DV. Meistari Jakob „Tískan kallar á hruninn þorsk- stofn, ailt annað er bull í eyrum Hafró. Þar mun þvi verða sofið á verðinum þangað til martröðin bindur enda á dauðasvefninn. Spuming dagsins til forstjóra Hafró er að sjálfsögðu eins og segir í bamagælunni: Meistari Jakob, sefur þú,“ skrifar Reynir Traustason í DV. Ummæli Útlitsbreyting „Tvöfalt gler sem sett er í friðuð hús breytir úthti húsanna að ein- hveiju leyti, þótt kannski taki ekki aliir eftir því,“ segir Magnús Skúlason hjá Húsfriðunamefnd í Tímanum. Plakat af KR-liðinu „Eyjamenn ættu kannski að hengja upp plakat af KR-liðinu í búningskiefanum fyrir hvem leik svo þeir fari að beijast á móti fleiri hðum en KR,“ segir Tómas Ingi Tómasson KR-ingur í DV. Allt dómaranum að kenna „Ég veit ekki eftir hvaða reglum Gylfi Orrason dæmdi í dag... Við vorum búnir að eiga þennan leik gjörsamlega, komnir yfir og bún- ir að ná þeirri stöðu sem við ætl- uðum og hefðum unniö ef Gylfi hefði ekki komið til skjal- anna... “ segir Sigurlás Þorleifs- son, þjálfari Stjömunnar, í DV. Böm í umferð -okkarábyrgð í dag mun Vátryggingafélag ís- lands gangast fyrír ráösteöiu um öryggi bama 1 umferöinni í Há- skólabíói. Ráðstefnusíjóri er Ingi R. Helgason. Yfirskrift ráðstefn- unnar er Börn i umferð - okkar Fundir ábyrgð og er hún haldin í sam- starfi við Umferðarráð og Áhuga- hóp um bætta umferöarmenn- ingu. Gestur ráðstefnunnar og aðalfrummæiandi er sænski pró- fessoiinn og læknirinn Claes Tingvall sem jafnframt er for- stöðumaður rannsóknadeildar Folksam tryggingafélagsins. Vinafélag íslands og Mexikó Aðalfundpr Vinafélags íslands og Mexíkó verður haldinn i Hákoti, Félagsheimih Kópavogs, í dag kl. 20.30. Á fundinum mun Hrafh- hildur Schram listfræðingur halda fyrirlestur um mexíkósku listakonuna Fridu Cahlo og sýnd- ar veröa htskyggnur af verkum listakonunnar. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður boðið upp á kaffi og meðlæti. Félagar og aðrir gestir eru hvattir th að fiölmenna. Léttir til vestanlands í dag verður hæg breytileg átt sunn- anlands fram eftir degi en annars norðaustanátt, gola eða kaldi. Víða Veðrið í dag verður rigning eða skúrir en sunnan- og vestanlands léttir smám saman til þegar hður á daginn. í kvöld og nótt lygnir og í fyrramáhð veröur hæg- viðri og þurrt um aht land. Áfram verður svalt norðan- og austanlands en 8-13 stig sunnan- og vestanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður htils- háttar rigning en léttir til síðdegis með norðan- og norðvestan golu. Lægir í kvöld og nótt. Hiti 7-12 stig. Sólarlag í Reykjavík: 23.46. Sólarupprás á morgun: 3.07. Síðdegisfióð í Reykjavík 17.30. Árdegisflóð á morgun: 5.48. Heimild: Almanak Háskólans. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 5 Egilsstaðir rigningog súld 4 Galtarviti rigning 4 KeflavíkuraugvöUwr rigning 7 Kirkjubæjarklaustur rigning 7 Raufarhöíh þokumóða 4 Reykjavík skúr 7 Vestmannaeyjar rigning 6 Helsinki léttskýjað 14 Ósló léttskýjað 12 Stokkhólmur skýjað 11 Þórshöfn súld 8 Amsterdam þokumóða 13 Berlín skýjað 14 Chicago heiðskirt 18 Feneyjar þokumóða 16 Frankfurt skýjað 15 Glasgow skúrásíð. klst. 10 Hamborg súld 13 London alskýjað 13 LosAngeles léttskýjað 16 Lúxemborg alskýjað 12 Madríd léttskýjað 17 Malaga léttskýjað 18 MaUorca heiðskirt 17 Montreal rigning 16 New York skúr 20 Nuuk skýjað 2 Orlando alskýjað 23 París súld 14 „Þetta var geyshega góð vinna þjá því fólki sem vann í kringum listann. Það var mikil samstafta og góður andi í herbúðum okkar um að gera góðan bæ að betri bæ i Sandgerði. Fólki finnst tímabært að leyía K-hstanum aö spreyta sig einum eftir að hafa verið í góöu Maður dagsins samstarfi bæði með B-og D-hstan- um. Fynr kosningar fórum við að finna sterkan meðbyrsagði Ósk- ar Gunnarsson, efsti maður á K- hsta óháöra borgara og Alþýðu- flokks í Sandgeröi. Flokkur lians var sigurvegari bæjarstjórnarkosningan,a í Sand- gerði þar sem hann fékk hreinan : meirihluta fulltrúa eða 4 talsins og vann þar með einn mann af sjálf- stæðismönnum. K-listinn var bú- inn th úr tveimur öflum fyrir 24 árum, óháðum borgurum og Al- sem við vorum með á stefnu- skránni, atvimiumálum og um- hverfismálum, ogklára þau mann- virki sem við erum með í gangi og fylgja eftir uppbyggingu iþrótta- mannvirkja.“ Óskar er fæddur Sandgerðingur og hefur starfað mikið í félagsmál- um og nefhdum. Harrn er lærðui: húsasmiður og statfar \1ð smíöar ásamt að vera verkstjórí hjá Dverg- hömrum sf. á Kefiavikurflugvelh. Hann sat sitt fyrsta kjörtímabil í þeirri bæjarstjóm sem er að renna Oskar Gunnarsson. þýðuflokknum. Það eru 28 ár síðan hann náði hreinum meirihluta en þá bauð Alþýðuflokkurinn fram einn og sér.; Óskar segir að það verði mikil vinna fram undan í næstu bæjarstjóm. „Það gera sér allir grein fyrir þvi að þaö er mikil vinna að vera í bæjarsfjórn. Við munum vinna að þeim málefnum ungur að finna þefinn af póhtík, „Ég hef verið að veltast ansi lengi við þetta eða síðan ég var 18 ára en þá fór ég aö fylgjast með póhtík af miklum áhuga. Það kemst fátt annað að en póhtik hjá mér. Að vísu á ég trillu sem ég fer á út á vorin til að fá mér ferskt sjávarloft í lungun.“ Eiginkona Óskars heitir Sólrun Vest og eiga þau þrjú böm. -ÆMK Myndgátan Skiptilykill Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn Önnurum- ferð í Bikar- keppni kvenna Eftir annasama helgi hjá körl- um í fótlxiltanum taka stúlkurn- ar við. í dag fer fram önnur um- ferð í Bikarkeppní kvenna og verða leiknir átta leikir, vitt og breitt um landið. Tveir leikir verða í Reykjavík, Valur leikur gegn Akurnesingum og KR leikur gegn Fíölni, Aðrh leikir em: Breiðablik-Haukar, Stjarnan- Daivík, ÍBA-lBV, Afturelding- Leiftur, Tindastóh-Sindrí og Höttur-Reynir, Sandgerði. Þau lið sem nefnd eru á undan eiga heímaleik. Skák Opnu mótin í Gausdal í Noregi eru vel þekkt hérlendis en í mai bar svo við að haldið var þar lokað tiu manna mót. Hlut- skarpastur var þýski stórmeistarinn Stefan Kindermann, sem hlaut 7 v., Gaus- el, Noregi, og Lyrberg, Svíþjóð, fengu 6, Nijboer, Hollandi, 5,5, Tisdall, Noregi, 5 og aðrir minna. í þessari stöðu frá mótinu hafði Tisdall svart og átti leik gegn Klaus Berg, Dan- mörku: 32. - Hxh2! 33. Kxh2 Dd2+ 34. Kh3 Ef 34. Kgl Dxd3 og hótar m.a. 35. - Dxg3 + og máti í næsta leik. En nú gerir svartur laglega út um taflið. 34. - Bg4 +! 35. Kxg4 Dh2 36. RfB Svartur hótaði 36. - Dh5 mát. 36. - h5+ 37. KÍ3 Hxffi+ 38. Ke4 Dg2 + 39. Kxe5 Hf5 + og hvítur féll á tima áður en hann varð mát efdr 40. Kd6 Dd5+ 41. Ke7 He5. Jón L. Árnason Bridge Þessi spilaófreskja kom fyrir í keppni í Póllandi og sagnimar í spilinu voru ein- kennilegar, svo ekki sé meira sagt. í NS- áttunum sátu hjón, Joan Dziekanski í norður og Paul Dziekanski í suður. Joan kaus að passa á tígullitinn í upphafi þar sem hún taldi sig hafa mestu skiptinguna og ætlaði sér að koma inn á sagnir síðar. allir á hættu og norður gjafari: * DG4 ♦ KDG10876532 * -- V 109876532 ♦ Á94 + KD ♦ ÁDG ¥ 1098765432 ♦ K * K V Á ♦ -- * ÁG1098765432 Norður Austur Suður Vestur Pass 2+ 2» Dobl Pass Pass 5+ Dobl 54 Pass 6* * Dobl 64 p/h Pass 7 G Dobl Austur valdi að opna á alkröfu, tveimur laufum, aðallega með það fyrir augum að fá að vita hvort vestur ætti hjartaásinn sem nægja myndi til að fara í alslemmu í spaða. Paul ákvað að blekkisegja tvö hjörtu og ætlaði síðan að flýja í lauflit- inn. Vestur doblaði til refsingar og taldi sig einnig eiga nóg til að dobla 5 lauf (með tvo vamarslagi eftir alkröfuopnun félaga í austur). Joan vildi frekar spila tígul og hafði að þvi leytinu rétt fyrir sér að 6 tíglar standa vegna þess að hjarta- kóngurinn fellur blankur. En Paul var orðinn stjömubijálaður yfir meldingum konu sinnar og sagöi 7 grönd í bræði sinni til þess að fá örugglega að halda samn- ingnum. Vestur doblaði og spilaði út lauf- kóng og spilið fór tvo niður. Lokasamn- ingurinn var því ekkert fjarri par-samn- ingnum sem hlýtur að vera 7 lauf eða tíglar yfir 6 spöðum austurs. Sjö lauf em jafn marga niður og 7 gröndin en 7 tíglar aðeins einn niður. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.