Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1994, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1994 29 OO Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson í hlutverkum sínum í leikritinu Ástarbréf. Ástarbréf í leikferð í dag hefst leikferð Þjóðleik- hússins um norðausturhom landsins með leikritið Ástarbréf. Verður leikið á fimm stöðum. Það em Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson sem fara með hlutverkin tvö í þessari ljúfsáru ástarsögu en leikritið var sýnt á Leikhús htla sviði Þjóðleikhússins síöast- hðið haust og fékk góðar viðtök- ur. í leikritinu er sagt frá sam- bandi karls og konu sem þekkst hafa aht frá bemsku og hafa hald- ið stöðugu bréfasambandi í gegn- um árin. Þau eru ólíkir einstakl- ingar sem vahð hafa hvort sinn æviveg. Samband þeirra hefur þróast í kringum bréfin og tekið á sig ýmsar myndir. Höfundur verksins er A.R. Gurney og leik- stjóri er Andrés Sigurvinsson. Fyrsta sýningin er í kvöld á Húsavík en á morgun verður sýnt á Kópaskeri. Tveir af aðstandendum sýning- arinnar, Hafliði Arngrímsson og Gretar Reynisson. Macbethíuppsetn- inguFrúEmilíu Harmleikurinn Macbeth eftir William Shakespeare er framlag Frú Emilíu til hstahátíðar að þessu sinni. Goethe taldi Macbeth besta leikhúsverk Shakespeares og Brecht nefndi þaö „undur“ vegna þess hve hugsanlegar leiðir til skilnings, túlkunar og svið- setningar era margar, hvort sem það er af stjómmálalegum eða sálfræðilegum toga. Leikritið var líklega skrifaö á árunum 1604- 1606 og var það sennilega frum- flutt að sumarlagi 1606 og er það síðast í röð hinna miklu harm- leikja Shakspeares. Leikgerð verksins er eftir Haf- Listahátíð hða Amgrímsson, Guðjón Peder- sen og Gretar Reynisson. Leik- endur em: Þröstur Guðbjartsson, Þór Tulixúus, Edda Heiðrún Backman, Kjartan Bjargmunds- son, Helga Braga Jónsdóttir, Steinn Armann Magnússon, Ása Hlín Svavarsdóttir og Jóna Guð- rún Jónsdóttir. Sýningar á Mac- beð fara fram í Héðinshúsinu og hefst sýningin í kvöld kl. 20.00. í kvöld verður einnig önnur sýning Leikfélags Akureyrar á BarPari í Lindarbæ. Eins og fram hefur komið em fjölmargar myndhstarsýningar í gangi sem era í tengslum við Listahátíð í Reykjavík. Þá er vert að minnast á Klúbb hstahátíðar sem starf- ræktur er á Sóloni íslandusi. Á hveiju kvöldi era óvæntar uppá- komur ýmissa hstamanna og er sérstakur smáréttaseðhl í boði fyrir þá sem vilja fá sér léttan málsverð eftir sýningar og tón- leika. Þar er einnig hægt að skoða verk Sigurðar Guðmundssonar sem komu sérstaklega til lands- ins vegna hstahátíðar. Mokað á Lágheiði Mokstur hófst á Lágheiði milli Ól- afsftarðar og Fljóta í gær. Mokað er bæði frá Ólafsfirði og Fljótum og er áætlað að mokstur taki tvo til þrjá Færðávegum daga. Eftir moksturinn þarf vegur- inn að þorna og verður ekki opnaður fyrr en í fyrsta lagi um næstu helgi og þá aðeins fyrir htla bíla. Þar sem mikill snjór hefur verið í fjöllum í vor hefur dregist að opna heiðina en í meðalári hefur hún opnast í fyrstu viku í júní. í fyrra var hún opnuð 3. júní. Astand vega án fyrirstöðu Lokaö Œ1 Þungfært Hér á landi er staddur góður gestur, Eva Cassidy, sem kemur alla leið frá höfuðborg Bandaríkjanna, Washington. Cassidy skemmtir gestum á Blúsbamum á virkum dögum og syng- ur þekkt og óþekkt blús- og kántrflög og leikur undirá gítar. Eva Cassidy er systir fiðluleikar ans Daniels Cassídy sem hefur dvahð hér á landi tvö systur sinni næstkomandi fimmtudagskvöld. Skemmtanir Að sögn Guðmundar Björnssonar á Blúsbam- um hefur Eva vakið mikla athygli og hrifningu gesta staðarins. „Hún er söngkona af guðs náð sem á auðveit með að ná til Qöldans,“ segir Guð- mundur og hann tók það fram aö hún hefði sung- ið inn á eina plötu með söngv’aranum Chuck Brown. Eva Cassidy veröur á Biúsbarnum i kvöld og hefur leik sinn kl. 10.30. Aðgangur er ókeypis. Eva Cassidy kemur frá Washington. Leslie Nielsen í hlutverki Franks Drapers. Raquel Welch er með honum á myndinni. Lögregluforing- inn Frank Draper Beint á ská 33 'A er þriðja kvik- myndin um lögregluforingjann Frank Draper sem gerir ekkert eins og fyrir hann er lagt en sleppur alltaf með skrekkinn á einhvem ótrúlegan hátt. Jerry Zucker, sem hefur framleitt allar myndimar þijár og leikstýrt tveimur fyrstu, segir að öh atriði séu byggð þannig upp að þau endi á brandara. Sá sem heldur uppi húmomum er Leshe Nielsen en hann hefur leikið Draper í öhum myndunum. Bíóíkvöld Nielsen var samt búinn að skapa persónuna Frank Drapin áður en Naked Gun myndimar urðu til. Lék hann Draper í sjónvarpsser- íunni Pohce Squad sem náði aldr- ei til fjöldans, var því stuttlíf. Leshe Nielsen hefur leikið í 62 kvikmyndum og oftar en ekki skúrka. Nielsen er fæddur í Kanada og gekk í kanadíska flug- herinn á unga aldri. Eftir þá reynslu sína flutti hann til New York þar sem hann reyndi fyrir sér í leikhstinni. •w Nýjar myndir Háskólabíó: Beint á ská 33!4 Laugarásbíó: Síðasti úitlaginn Saga-bíó: Ace Ventura: Pet Detective BíóhöUin: Leynigarðurinn Stjömubíó: Tess í pössun Bíóborgin: Af lífi og sál Regnboginn: Sugar Hill Katrín Ósk heitir þessi htla 4075 grömm og 51 sentímetra löng. stúlka á myndinni. Hún fæddist á Foreldrar hennar era_Sigurlaug fæðingardelld Landspítalans 24. Anna JóhannsdóttirogAsgeirOrv- maí kl. 11.13. Hún var viö fæðingu ar Jóhannsson og er þetta fyrsta ________________________ bamþeirra.ÞessmágetaaöKatrín Bam dagsins Ósk fæddist á fimmtíu ára afmæh Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 134. 07. júní 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,350 71,570 70,800 Pund 107,410 107.730 106,870 Kan. dollar 52,140 52,350 51,130 ' Dönskkr. 10,9020 10,9460 10,9890 Norsk kr. 9,8560 9,8950 9,9370 Sænsk kr. 8,9600 8.9960 9,1510 Fi. mark 12,8590 12,9110 13,0730 Fra. franki 12,5140 12,5640 12,5980 Belg. franki 2,0741 2,0824 2,0915 Sviss. franki 50.3400 50,5400 50,4900 Holl. gyllini 38,0800 38,2300 38,3839 Þýskt mark 42,7000 42,8300 43,0400 It. líra 0,04407 0,04429 0,04455 Aust. sch. 6,0650 6,0950 6,1230 Port. escudo 0,4112 0,4132 0,4141 Spá. peseti 0,5202 0,5228 0,5231 Jap. yen 0.67870 0.68070 0,67810 Irsktpund 105,010 105,530 104,820 SDR 100,38000 100,88000 100,32000 ECU 82,3600 82,6900 82,9400 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan y H 3 * 5 £ ? 8 4 lo II n ls IT“ >5 U> /? \é 7T J Lárétt: 1 nærskjól, 8 fugl, 9 þögula, 10 guð, 12 suðu, 13 fjandskapurinn, 15 hækk- . uðu, 17 hress, 19 upplýsir, 21 áformum, 22 innan. Lóðrétt: 1 passar, 2 tU, 3 níska, 4 lofuðu, 5 orka, 6 stuttar, 7 ólykt, 11 mánuður, 14 bragð, 16 ánægð, 18 gagn, 19 öðlast, 20 óreiða. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skoppir, 8 væra, 9 áöi, 10 akk- ur, 11 um, 12 laufin, 14 tuð, 15 auga, 17 hlussan, 18 rist, 19 sía. Lóðrétt: 1 svalt, 2 kæk, 3 orkuöu, 4 pauf- , ast, 5 pári, 6 ið, 7 rimlana, 11 unga, 13 auh, 16 uss, 17 hr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.