Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1994 7 Sandkom Fréttir Hamar og... Þcgarþotta errítaöeruall- arlikuráað sjálfstæðis- metmogal- .: þýðubanda- lagsmenn myndí meiri- hlutaíbæjar- : stjómHafear- tjaröarnæsm fjögurárin. í tilefniþessaer rétt að rijja upp kappræðufund sera Félag ungra sjálfstæðismanna í Hafn- arflröi efndi til iyrir tepum áratug með þá verandi formönnum um- ræddra flokka, Svavari Gestssmi og Þorsteini Pálssyni. Formaður ungra sjalla í Hafnarfirði þá var Þórarinn JónMagnússonritstjóri semnúna varkosningastjóri Sjálfstæðisflokks- ins i Hafnarfiröi, Á þessum tíraa var Þórarinn einnig ritstjóri flokksblaös- ins Hamars og á kappræðufúndinum fór hann fögrum orðum ura gott sam- starf við Alþýðubandaf agið við und- irbúníng fundarins. Hann vildi sam- ema málsgögn flokkanna og var meö nafn ritsins á tæru: Hamar & sigð! Polfapælingar Sagan segir afnokkrum pollumúr Grjótaþorpinu sem voru tíðir gestirákosn- íngaskrifstofu D-listans við Hafnarstneti. mdavcglcgar veitingarþará hoðstólum. Þegarþeir máttu vera að þvi aö líta inn heima hjá sér kom íljósaö eittbvað hafði nú góða kökufólkið verið aö ræða við þá um pólitík og spyijast fyrir um hvað foreldrarnir ætluðu að kjósa. Það fór ekkert á milli mála að þeir voru R-listamenn eins og allt þeirra fólk - þar til daginn fyrir kosnmgar aðþeirkomuheimúr kökuleiðangri, skreyttirX-Dbarmmerkjum. Þegar þeir voru spurðír út i sinnaskiptin sagði einn polhnn með ákefð: „Sko, þau sögðu aö maður þyrfti ekkert endilega að kjósa eins og mamma og pabbi. Maður getur alveg verið ein- stakur sjáifstæðingur," Umsagnir Mörgdæmi eru um að trægirogdáöir Isiendmgar hafifengiðör- iitiðaörauni- sögnumsigí erlendumblöð- unn-nílofrull- utnhérheimaá l'Yóni. Þitrmig varíkringuin Bókmennta- verðlaun Norðuriandaráös semaf- hent vorufyrrá ármu. Rithöfundarn- ir Vigdis Grimsdóttir og Sigurður Pálsson voru tilnefnd af íslands hálfu og í tilefní þess komu umsagnir ttm verk þeirra í menningarkálfi Poli- tiken í Danmörku. Heldur voru um- sagnimar misjafnar og Vigdís hlaut slæma útreið. Um eitt ljóða Sigurðar var sagt á þá leíð að það kæmi meiru til skila í 10 linum en Vigdis á rúm- lega 350 „löngum blaðsíðum" í skáld- sögunni Stúlkan í skóginmn! Orðheppni Æskmisem j erfirlandiðá krefjandi verk- eftti fyrirhönd- ttm.jiaðerað :j é vt-rja tungu þessaiandsfyr- irengilsax- nesktáóáranog haldaeinkenn- um íslenskrar menningjr. Verkefhiðhef- ur tekist þokkalega til þessa enda mikið átak búið að gera í íslensku- kennslu í skólum. Sandkornsritara barst til eyma frásögn af íslensku- tíma í Fjölbraut í Breiðholti. Þar vora nemendurm.a. beðniraðútskýra málsháttinn „Enginn verður óbarinn biskup. “ Einn nemandinn var ekki lengi að finna þaö út. Miðað við hans útskýringuþurfum við engar áhyggj- ur að hafa af æsku þessa lands. Út- skýringm var eitthvaö á þessa leið: Enginn kemst klerklaus í gegnum líf- iö! Hæstiréttur sýknar seljanda gæðings af hrossaprangi: Hesturinn þoldi ekki f lutninginn Hæstiréttur hefur sýknað seljanda gæðings af ásökunum um hrossa- prang og staðfest þannig dóm Hér- aösdóms Austurlands frá því í maí 1992. Það var í júlí 1989 að samningar tókust með málsaðilum um kaup á hestinum Örvari frá Ketilsstöðum í Vallahreppi. Hesturinn hlaut fyrstu verölaun í A-flokki gæðinga á fjórð- ungsmóti austfirskra hestamanna að Iðavöllum. Umsamið kaupverð var 500 þúsund krónur og var það greitt með víxli. Kaupandinn, sem stundar hesta- þjálfun og keppni, keypti hestinn sem keppnishest. Fór læknisskoðun fram á hestinum áður en kaupin áttu sér stað og fannst ekkert að hestin- um. Skoðunin fór fram með sérstöku tilliti til heilbrigði fóta. Skoðaði kaupandinn hestinn og reyndi. Hesturinn var síðan fluttur til Ak- ureyrar seint að kvöldi sama dags í eins öxuls hestaflutningakerru. Dag- inn eftir var svo ekiö með hestinn til Selfoss og þremur dögum seinna til Borgamess vegna fyrirhugaðrar þátttöku í íslandsmóti í hestaíþrótt- um. Kom þá í ljós að hesturinn virt- ist ganga ójafnt á afturfótum ög var hætt við keppni. *Við skoðun yfirdýralæknis kom fram svörun við svokallað beygju- próf sem leiddi í Ijós það sem gat bent til byrjunareinkenna á spatti sem er þurr, langvinn bólga af völd- um ofreynslu innanfótar. í ljósi þessa krafðist kaupandi rift- unar á kaupunum en seljandi neit- aöi. Varð kaupandi aö greiða víxil- inn. Varð að samkomulagi aö hestur- inn færi til seljanda sem lýsti því yfir í símtali að hann tæki við honum með velferð hans í huga en ekki sem viðurkenningu á riftunarkröfu. Vitnisburður fjögurra dýralækna var á þann veg aö greining spatts væri mjög erfiö. Er talið að helti sú sem fram kom í hestinum eftir af- hendingu stafi af atvikum sem kaup- andi bar ábyrgð á. Blóðsýnatökur þóttu sýna að hesturinn hefði orðið fyrir mikilli áreynslu og ekki þolað framangreindan flutning miðað við aðbúnað. Meðal annars í ljósi þessa þóttu ekki færðar sönnur á að hest- urinn hefði verið haldinn leyndum göllum við afhendingu. Var seljandi því sýknaður en kaup- anda hestsins gert að greiða seljanda 336 þúsund krónur fyrir dýralæknis- skoðun, blóðprufur, hagagöngu og umhirðu, og 200 þúsund krónur í málskostnað í héraði og fyrir Hæsta- rétti. Kona falsaði skulda- bréf f yrir bílnum Rannsóknarlögreglan á Akureyri hefur handtekið konu sem viður- kenndi fals á ávísunum og einnig að hafa keypt sér bíl fyrir falsað skulda- bréf. Konan falsaði ávísanir fyrir um 200 þúsund krónur og á fóstudag fór hún á bílasölu á Akureyri og keypti sér þar bifreið af Lancergerð, árgerð 1988. Bifreiðina, sem kostaði hálfa milljón króna, greiddi konan með fólsuðu skuldabréfi. A AEG AIG AiG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG A £ — ' E G G A g G A E G A E G A E G A E G A E G A E G A E G A E G A E G A E — Competence 5000 F-w: 60 cm. Undir- og yfirhiti, blástursofn, bástursgrill, grill, A geymsluskúffa. í: Veri kr. 62.900,- AEG kostar minna en þú heldur. Mjög hagstætt verð á eldavélum, ofnum, helluborðum og viftum. Á nálægt 20.000 íslenskum heimilum eru AEG eldavélar. Engin eldavélateaund er á fleiri heimilum. Kaupendatryggb við AEG er 82.5%* Hvað segir þetta þér um gæði AEG? *SDmkvæmt markaðskönnun Hagvangs í des. 1993. R Æ Ð U R N I R A PIQRMSSONHF I Lágmúla 8, Sími 38820 Umbobsmenn um land allt j- G AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG G Hrísey: „Nornin" oddviti „Ég verð ekki eins og einhver norn yfir karlmönnunum í sveitarstjóm- inni,“ segir Þórunn Arnórsdóttir sem er nýr oddviti meirihluta sveitar- stjórnarinnar í Hrísey sem saman- stendur af Eyjalistanum og Norna- Ustanum. Þórunn var í efsta sæti á Nornalist- anum sem borinn var fram af konum í eyjunni. „Nafnið kom einfaldlega þannig til að framboðið varð að heita eitthvaö en ástæða frcimboðsins var sú að við vildum breytingu. Hér hafa verið óhlutbundnar kosningar, engir listar komið fram en allir verið í kjöri og menn jafnvel verið kosnir í sveit- arstjórn gegn vilja sínum. Þessu vild- um við breyta,“ segir Þórunn en hún hefur ekki haft afskipti af sveitar- stjórnarmálum áöur. Neskaupstaður: Óbreytt úrslit Niðurstaða kosningaúrshta varð óbreytt við endurtalningu atkvæða í Neskaupstað í vikunni. Umboðs- menn N-listans, lista óháðra lýðræð- issinna, höfðu farið fram á endur- talningu þar sem aðelns munaði 1 atkvæði að þeir fengju mann kjörinn. B-listi fékk 2 menn kjörna, D-listi 1 og G-Usti 6 menn. SKILABOÐ til tékkareikningseigenda hjá sparisjóðunum Frá og með 9. júní verður tekið sérstakt gjald af færslu tékka, útborgunarmiða og skuldfærslubeiðna af tékkareikningi. Gjaldið er 19 kr. fyrir hverja færslu. Samanlögð fjárhæð þessara gjalda á tilteknu tímabili verður tilgreind og sundurliðuð á póstsendu tékkareikningsyfirliti og skuldfærð tíu dögum eftir dagsetningu yfirlits. » Gjald fyrir hverja færslu með debetkorti er 9 kr. U Árgjald af debetkorti verður 250 kr. frá og með 1. júlí. » Frá 9. júní verður tekið útskriftargjald vegna yfirlita, 45 kr. gjald fyrir hverja útskrift Tékkareiknings- og SÉR-tékkareikningsyfirlita. Færslur vegna debetkorta færast inn á þessi yfirlit. *t Þeir sem fá debetkort fyrir 1. júlí greiða ekki árgjald fyrsta árið. •S Ekkert gjald verður tekið af færslum í hraðbönkum eða fyrir upplýsingar í þjónustusíma. KOMDU í MNN SPAFUSJÓÐ OG LEITAÐU NÁNARI UPPLÝSINGA. n SPARISJÓÐIRMR -fyrir þig og þína

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.