Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Qupperneq 8
8 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Hrafnaklettur 8, íb. 02.03, Borgarnesi, þingl. eig. Geirdís Geirsdóttir, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, 9. júní 1994 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI Útboð Bæjarsjóður Neskaupstaðar, fyrir hönd menntamálaráðu- neytis, óskareftirtilboðum í byggingu II. áfanga heimavist- ar Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað. Úboðið nær til þess að skila uppsteyptu húsi með frá- gengnu þaki, glerjuðum gluggum og fullfrágengnu að ut- an. Útboðsgögn verða seld á kr. 8.000 frá og með mánudegin- um 13. júní nk. á bæjarskrifstofunni í Neskaupstað og hjá Arkitektastofunni, Borgartúni 17, Reykjavík. Stærð II. áfanga er um 538 m2 og 1526 m3. Opnun til- boða fer fram á bæjarskrifstofunni í Neskaupstað mánu- daginn 27. júní 1994 kl. 14.00. Verkinu og einstökum hlutum þess skal að fullu lokið eigi síðar en 30. október 1994. Bæjartæknifræðingurinn í Neskaupstað. Gott á grillið Uppskriftir mánudag 6. júní Þáttur 1. Kryddblanda sumarsins 2 tsk. salt 1 tsk. oregano 1 tsk. basil 1 tsk. rautt paprikuduft 1 tsk. timian 1 tsk. nýmulinn svartur pipar I/2 tsk. hvítlauksduft 1 tsk. púðursykur % tsk. cayenne pipar eða chili duft Öllu hrært saman, þessi uppskrift dugar fyrir ca 1 kg af kjöti. Köld sinnepssósa 150 g sýrðurrjómi 2 msk. majones 2 msk. sættsinnep 2 msk. rjómi (óþeyttur) 1 tsk. dill aromat eða piqanta salt-pipar-cayenne pipar Salat með stökkgrilluðum kjúklingastrimlum og ávöxtum 1 stk. íslenskt höfuðsalat 2 stk. tómatar 8 stk. jarðarber % stk. agúrka, skorin í grófa strimla % stk. ananaseða 'A babyananas 2 stk. harðsoðin egg 1 stk. vorlaukur 2 stk. kjúklingabringur Heins BBQsósa Salat með rauðlauk eða bufflauk: Hundasúrudressing 1 dl ólífuolía 2 msk. sítrónusafi 3 stk. söxuð hundasúrublöð saltog pipar Hvítlauksolía 1 I ólífuolía 10 stk. hvítlauksgeirar 2 stk. timian kvistar 10 stk. hvítpiparkorn ögn engifer Agúrkur sýrðar 2 stk. agúrkur 2'/2 dl edik5% (kryddedik) 100 g sykur 1 msk. gúrkukrydd Útlönd 4 MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1994 DV Aurskriða í Kólumbíu: 64 fórust og yf ir 500er saknað Aö minnsta kosti 64 létust og yfir 500 er saknað eftir aö aurskriða, sem féll í kjölfar jarðskjálfta sem mældist 6,0 á Richter, reið yfir Paez dalinn í Kólumbíu á mánudag og eyðilagði þúsundir heimila. „Það er erfitt að segja nákvæmlega til um hversu margir hafa látið lífið vegna þess hversu miklar náttúru- hamfarir þetta voru og einnig vegna þess að heilu svæðin hafa hreinlega horfið," sagði Octavio Varas Silva, yfirmaður lögreglunnar í Kólumbíu. „Við erum með fyrstu skýrsluna þar sem segir að 64 hafi farist, 212 sé saknað, 41 sé slasaður, yfir 1.300 heimilislausir, 115 heimih eyðilögð, 185 heimih skemmd og fimm brýr eyðilagðar," sagði Shva. Yfirvöld hafa skýrt frá því að þyrl- ur lögreglunnar séu aö flytja særða og mikið slasaða á brott frá Paez dalnum, sem er um 300 km frá Bo- gota, vegna þess að ekki sé hægt að nota vegi og brýr. „Til ahrar hamingju féh aurskrið- an að degi th. Tala látinna heföi orð- ið mun hærri ef þetta hefði gerst að nóttu th,“ sagði Shva. Þau svæði sem uröu verst úti voru fátæku indíánaþorpin Irlanda, Toez og Belalcazar sem eru hátt upp í Andesfjöhunum en íbúar þeirra þorpa eru nokkur hundruð talsins. „Aurskriðan hreif með sér hús okkar, uppskeru, skepnur og fólk. Við vorum aðeins fær um að bjarga eigin skinni," sagði einn maður sem komst af. Tugir minni skjálfta hafa fylgt í kjölfar jarðskjálftans á mánudag en þó er taliö að mestu hamfarirnar séu yfirstaðnar. Reuter Þorpið Irlanda var eitt þeirra sem urðu mjög illa úti í aurskriðunni sem féll á mánudag. Símamynd Reuter Clinton styður Evrópusamrunann Bhl Clinton Bandaríkjaforseti lýsti yfir eindregnum stuðningi sínum við samrunaferhð í Evrópu í ræðu sem hann hélt í franska þinginu í gær. Hann sagði að Bandaríkjamenn yrðu áfram í Evrópu og verkefnið sem biði Vesturlanda nú væri að byggja upp sterkt samfélag þar sem nýju lýðræð- isríkin í austri væru þátttakendur. Chnton er þriðji erlendi þjóðarleið- toginn sem ávarpar Frakklandsþing. Hann fetar þar í fótspor Woodrows Whsons Bandaríkjaforseta og Jó- hanns Karls Spánarkonungs. í ræðu sinni varaði Clinton við því að valkosturinn við samrunaferlið í Evrópu væri herská þjóöernisstefna og „póhtísk verkjalyf ofbeldis og lýðskrums". „Við sjáum merki þessarar veiki í slátruninni í Bosníu og handahófs- kenndu ofbeldi' snoðinkoha í öllum löndum okkar. Við sjáum það í mis- notkun sögunnar og í landheimtu- stefnu nokkurra fyrrum kommún- istaríkja," sagði Clinton. Reutcr Bandarísku læknasamtökin: Vilja f á ákvæði um að tóbak sé ávanabindandi lyf fyrir að þær komist í hendur ungra barna. Lyfjaeftirlitið hefur verið undir miklum þrýstingi um að koma á reglugerð varðandi tóhak síðan um- hverfisverndarsamtökin EPA sendu frá sér skýrslu á síðasta ári þar sem fram kom að um þrjú þúsund manns létu lífið í Bandaríkjunum á hverju ári af völdum óbeinna reykinga. „Við krefjumst verndar gegn áhrif- um krabbameinsvaldandi efna og hugsanlegrar lifshættu fyrir þá sem anda að sér tóbaksreyk frá öðrum,“ sagði Smoak. Þess má geta að bandarísku lækna- samtökin skýrðu nýlega frá því að barnshafandi konur sem ættu maka sem reyktu væru í 30% meiri hættu en aðrar konur á að fá lungna- 'krabbaméiri. Reuter Bandarísku læknasamtökin hafa hvatt Bandaríkjasfjórn til þess að setja reglugerð sem kveður á um að tóbak sé ávanabindandi lyf. „Sígarettur eru ekkert frábrugðnar sprautum. Þær sjá fólki fyrir nikótíni og það eiga að ghda sömu reglugerð- ir um þær og gilda fyrir morfin og heróín," sagði dr. Randolph Smoak, talsmaður hinna áhrifamiklu lækna- samtaka. Smoak sagði að samtökin væru ekki að sækjast eftir því að bann yrði sett á sígarettur vegna þess að svo margir Bandaríkjamenn væru reykingamenn. Hins vegar telja margir að ef nikótíon verði skhgreint sem eiturlyf þá verði þess ekki langt að bíða að bann verði sett á sígarett- ur. ‘ ‘ Smoak sagði aö reglugerð frá Lyfja- Bandarisku læknasamtökin segja að sömu reglur eigi að gilda um sígar- ettur og morfín og heróín. eftirhti Bandaríkjanna gerði stjórn- völdum bejfujr 3d&fí á,ð, h(jfa stjórn á dreifingu á sígárettum óg'kúma í vég

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.