Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Qupperneq 17
16 MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1994 MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ1994 41 Iþróttir Evrópukeppnin í handknattleik: Rússarog Svfar komnir í undanúrslit Svíar og Rússar halda sigurgöngu sinni áfram í úrslitakeppni Evrópu- móts landsliða í handknattleik í Port- úgal. Með sigrum sínum í gærkvöldi tryggðu báðar þjóöirnar sér sæti í undanúrslitunum. Rússar sigruðu Þjóðverja, 25-16, í A-riðh og Svíar lögðu Portúgah, 26-21, í B-riðh. Eftir síðustu leikina í riðlakeppninni í dag verður Ijóst hvaða þjóðir auk Rússa og Svía kom- ast í undanúrsht. Svíar voru þó nokkurn tíma að hrista Portúgah af sér en minnsti munurinn í leiknum var 12-11 fyrir Svía sem misnotuðu fjögur vítaskot í röð. Bengt Johannsson landsliðsþjálfari sagði eftir leikinn að hann hefði ekki verið ánægður með sitt lið í leikn- um.„Við hefðum ekki getað leyft okkur að misnota svona vítaköstin gegn sterkari andstæðingi. Menn lögðu sig heldur ekki mikið fram, voru ef til vill að spara sig fyrir næstu þrjá leiki sem verða mjög erf- iðir,“ sagði Johannsson eftir leikinn. Danir komu geysilega á óvart þegar þeir sigruðu hið sterka hð Spánveija. Með sigrinum opnuöust möguleikar Dana á því að komast í undanúrsht. Úrsht leikjanna í gærkvöldi urðu þessi: Rússland - Þýskaland.......25-16 Svíþjóð - Portúgal.........26-21 Frakkland - H-Rússland.....32-29 Danmörk - Svíþjóð..........25-22 Ungveijaland - Slóvenía....24-19 Króatía - Rúmenía..........24-23 Staðan í A-riðli: Rússland.......4 4 0 0 104-77 8 Frakkland......4 2 1 1 106-102 5 Króatía........4 2 0 2 91-93 4 H. Rússland....4 2 0 2 109-110 4 Rúmenía........4 1 0 3 94-110 2 Þýskaland......4 0 1 3 82-94 1 Staðan í B-riðili: Svíþjóð.........4 4 0 0 97-72 8 Spánn...........4 3 0 1 95-79 6 Danmörk.........4 2 1 1 84-80 5 Ungveijal.......4 2 0 2 81-84 4 Slóvenía........4 0 1 3 71-94 1 Portúgal........4 0 0 4 74-93 0 Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, og Óskar H. Gunnarsson, formaður Mark- aðsnefndar mjólkuriðnaðarins, skrifa undir samstarfssamning vegna átaksins. DV-mynd GVA Átaksverkefni ÍSÍ í leikskólaíþróttum: Hreyfing til frambúðar Bama- og: unglinganefnd íþrótta- sambands íslands ásamt tveimur styrktaraðilun, Natan og Olsen og Markaðsnefnd mjólkuriðnaðarins, hafa sameinast um að efna til átaksverkefnis um íþróttir í leik- skólum. Þetta verkeftii á að stuðla að auknum áhuga og skilningi bama á leikskólaaldri á íþróttum og útvist. ÍSÍ réð Rögnu Lóu Stefánsdóttur leikskólakennara sem verkefnis- sljóra að þessu átaksverkefni sem fengið hefur slagorðið „Hreyflng til frambúöar". Markmið verkefnis- ins er að vekja áhuga leikskóla- kennara og leikskólabarna á al- hhða hreyfingu og spoma gegn þeirri þróun sem skapast hefur út af þjóðfélagsaðstæðum að böm nútímans greinist ekki með nógu góðan hreyfiþroska. Þúsundir bama um land allt munu taka þátt í þessu verkefni ásamt leikskólakennurum og mun Ragna Lóa ferðast víös vegar um land með það að markmiöi að glæða áhuga bama á íþróttum, hohri hreyfingu og réttu faeðuvah. EUert B. Schram, forseti ÍSÍ, sagði þegar átaksverfnið var kynnt að hlutverk ÍSÍ væri að efla íþrótta- iðkun í landinu og efla skUning og áhuga fólks á almenningsíþróttum. Hann sagði að þama væri mjög merkUegt mál á ferðinni sem myndi svo sannarlega skUa sér tU þjóðfélagsins. Rannsóknir sýndu að æskan í dag hreyfði sig minna en áður og því væri þetta átaks- verkefni mjög þarft, sagöi EUert. Leikskólakennarar munu á næstu dögum fá í hendur leikja- hefti en það er bækhngur sem inni- heldur fróðleik um mikUvægi hreyíingar. Þá verða sett upp vegg- spjöld með merki átaksins. Haldn- ar verða íþróttahátíðir þar sem bömum gefst kostur á að taka þátt í skemmtUegu íþróttastarfi, skipu- lögðu af fóstmm og verkefnisstjóra í sameiningu. AÐALFUNDUR Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar verður haldinn í Þróttheim- um miðvikudaginn 15. júní og hefst kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmenn- ið og takið þátt í umræðunni um framtíð ,élagSÍnS' Stjórnin maraþoni á Akranesi íslandsmótið í hálfmaraþoni fer fram á Akranesi nk. laugardag og er liður í svoköhuðu Akranes- hlaupi sem fram fer f þriðja sinn. Allir sterkustu hlauparar landsins hafa boöað þátttöku sína í hlaupinu. Boðið verður upp á þijár vegalengdir í Akranes- hlaupinu; 3,5 km skemmtiskokk, 10 km hlaup og hálímaraþon. Engin aldursskipting er í skemmtiskokkinu en á lengri leiðunum er keppendum skipt í flokka eftir aldri. Alhr þátttak- endur fá verðlaunapening og þrir fyrstu í öllum flokkum fáágrafna peninga. Þá fá sigurvegarar í hálfmaraþoninu ferð til Lundúna með Flugleiðum. Hlaupiö hefst klukkan 12 á Akratorgi og fer skráning fram hjá ferðamáJafull- trúa Akraness í síma 93-13327 og á skrifstofu UMFÍ í Fellsmúla. íþrótta-ogleikja- námskeið i Hafnarfirði íþrótta- og leikjanámskeið ÆskuJýðsráðs Hafnarfjarðar hófst l. júní og mun standa yflr í júní og júh. Námskeiöiö er orðið rótgróið í Firðinum en það hefur verið árlegur viðburður allar göt- ur síðan 1965. Námskeiðið er á fjórum stöðum í bænum, við Óldutúnsskóla, Víðistaöaskóla, á Óla Run. túni og á Hörðuvöllum. Á námskeið- inu er boðið upp á siglingar og veiði í Hvaleyrarvatni, göngu- og hjólaferðir, sund, útreiðar, tívoh, heimsókn í Húsdýragaröinn og margt fleira. Þátttökugjald er krónur 3000 fyrir júní og júlí og veittur er systkinafsláttur. FirmakeppniUMFA Fh-makeppni Aftureldingar í knattspyrnu verður haldin á Tungubökkum um næstu helgi. Sjö leikmenn eru í hverju hði og fara allir leikirnir fram á grasi. Nánari upplýsingar fást í síma 668633. Borís Beckertapaði fyrír Jeremy Bates Þjóöveijinn Boris Becker varð að lúta í lægra haldi í gær fyrir Englendingnum Jeremy Bates: á upphitunarmóti fyrir Wimble- don-mótið. Leikurinn fór fram á grasvelh og sigraði Bates, 7-5 og 7-6. Beeker sagði eftir leikinn að hann væri ekki í mikilli leikæf- ingu og þetta hefði jafnframt ver- iðfyrstileikurhansá grasi ílang- an tíma. Þórleifurfór holuíhöggi Þórleifur Karlsson, GA, fór holu í höggi á 6. braut á golfveilin- umá Jaðri á Akureyri í fyrradag. Þetta var í fyrsta skipti sem þessi golfari fór holu í höggi. Sjbraut- ina lék Þórieifur á tveimur högg- um undir pari sem er glæsilegur árangur. Holurnar níu lék hann á 33 höggum eöa á þremur undir pari vaharins. Birair verður eftiríifsdömari Birgir Guðjónsson læknir, sem er í lyfjanefnd FRÍ, veröur eftír- htsdómari á Reykjavíkurleikun- um í fijálsum íþróttum. Birgir hefur getið sér mjög gott orö fyrir störf sín innan íþróttarinnar, bæöi liér heima og eriendis. Hann veröur meðal annars eftirlits- dómari á Grand Prix sem haidiö veröur i Helsinki í Finnlandi í þessum raánuði. _____________________DV DV Urslitaleikurinn í bandaríska körfuboltanum: Stóri slagurinn á milli Rockets og Knicks hef st í nótt I nótt verður háð fyrsta viðureignin í úrshtum NBA-deildarinnar. Þar mætast Houston Rockets, með Hake- em Olajuwon í broddi fylkingar, og New York Knicks, sem leitt er af Patrick Ewing. Sfjömur hðanna, Ewing og Olajuwon, hafa áður eldað grátt silf- ur saman en hð þeirra, Houston og Georgetown, mættust í úrshtum há- skólakeppninnar árið 1984. Þá hafði Ewing betur en nú fær Olajuwon langþráð tækifæri til að hefna sín. Pat Riley, þjálfari New York, er reyndur í stórleikjum en hann stýrði Los Angeles Lakers 6 sinnum í úrsht- um deildarinnar. Aðeins einn leik- maður úr liðunum tveimur hefur áður unnið meistaratitil en þaö er Earl Cureton hjá Houston sem var í sigurliði Philadelphia árið 1983. Reynsla Knicks ívið meiri Reynsla New York er ívið meiri en Houston, enda er Knicks með elsta hð deildarinnar (meðalaldur næst- um 30 ár). Leikmenn Houston vega reynsluleysið upp með því aö vera betur hvíldir fyrir úrshtin því að undanúrshtaviðureignum þeirra lauk 31. maí, en New York spilaði síðast á sunnudag. Hakeem Olajuwon. Mikið mun mæða á honum. Ekki má gleyma því að Houston mun fá 4 heimaleiki af 7 ef með þarf, og á síðustu 9 árum hefur hðið með fleiri heimaleiki unnið 7 sinnum. Lið- in hafa tvisvar keppt í vetur og vann Houston báöa leikina nokkuð auð- veldlega. Houston Rockets Árangur á tímabihnu: 58 sigrar, 24 töp. Leiðin í úrslitin: Vann Portland 3-1, Phoenix 4-3 og Utah 4-1. Helstu styrkleikar: AJlt spil hðsins byggist á Hakeem Olajuwon, besta leikmanni deildarinnar í vetur. Olajuwon er ihviðráðanlegur, hvort sem er í vöm eða sókn, en hann var einnig valinn besti vamarmaður deildarinnar. Bakverðir hðsins, Kenny Smith, Vemon Maxwell og Sam Cassell, em baneitraðir þegar þeir eru í stuði. Houston er afburðag- ott varnarhð og nýtur sín hvort sem er í hröðum eða hægum leik. Helstu veikleikar: Fráköstin eru Akkhesarhæll liðsins þrátt fyrir að Olajuwon og Otis Thorpe séu mjög sterkir frákastarar. Lið hafa komist upp með að ná fjöldamörgum sókn- arfráköstum gegn hðinu. Þetta getur verið dýrkeypt í úrshtakeppninni þar sem hver sókn er dýrmæt. Hous- ton á það til að skorta þolinmæði og því era miklar sveiflur í leik hðsins. Sérstaklega er hittni bakvarðanna misjöfn, einkum Maxwehs. Þar sem sóknarleikurinn snýst al- gjörlega um Olajuwon verður hann oft fálmkenndur er Olajuwon er utan vallar. New York Knicks Árangur á tímabihnu: 57 sigrar, 25 töp. Leiðin i úrshtin: Vann New Jersey 3-1, Chicago 4-3 og Indiana 4-3. Helstu styrkleikar: Knicks er besta varnarhð deUdarinnar og hefur and- stæðingum hðsins aðeins tekist að skora 88,3 stig að meðaltali í leik í úrshtakeppninni. Eins og hjá Hous- ton er miðherjinn kjölfesta hðsins. Patrick Ewing hefur átt sitt besta tímabU í vetur og hefur lofað að leiða hð sitt til sigurs. Charles Oakley og John Starks era annálaðir baráttu- menn sem era ómissandi fyrir hðið. Fá hð standast New York snúning undir körfunum þar sem fílefldir framhnumenn hðsins einoka frá- köstin. Helstu veikleikar: Patrick Ewing og John Starks era einu menn hðsins Patrick Ewing, ein skærasta stjarna New York Knicks. sem geta sjálfir skapað sér skotfæri og venjulega skora þeir bróðurpart stiganna. Þegar annar eða báðir ná sér ekki á strik hrynur sóknarleikurinn. Leikmenn hösins eiga oft erfitt með að halda boltanum, þ.e. þeir missa hann án þess að ná skoti. TU að mynda misstu þeir boltann 22,3 sinnum að meðaltah í tapleikjunum þremur gegn Indiana. Leikurinn innan leiksins Olajuwon hefur farið á kostum í úr shtakeppninni (29,8 stig og 12,3 fráköst að meðaltah) og verður hann eflaust erfiður viðureignar. Patrick Ewing (23,5 stig og 11,3 fráköst) hefur aUtaf átt í mestu erfiðleikum með að gæta Olajuwons og mun Char- les Oakley því fá það erfiða verkeftii. Skotbakverð- ir hðanna, John Starks (New York) og Vemon Maxweh (Houston), era áþekkir leikmenn sem báöir eru rysjóttir skotmenn og góðir vamarmenn. Gaman verður að fylgjast með baráttu þeirra. Menn munu þó helst fylgjast með hvor stórstjarn- anna, Ewing eöa Olajuwon, spUar betur því að báðir vUja eflaust sýna og sanna hvor þeirra sé besti miðheiji heims. Spá: Houston hefur heimavöU og Hakeem, og vinnur í 7 leikjum (4-3). Þórlindur Kjartansson Eggert J>ór Aðalsteinsson Siggi Jónsson kviðslitinn Siguiður Sverrisson, DV, Akranesú Myndatökur í gærmorgun leiddu í ljós að Skagamaðurinn Sigurður Jónsson þjáist af kviðshti. Sam- kvæmt myndum er hér um að ræða þaö sem kaUað er „grunnt kviðsht" á fagmáh. Að sögn Harðar Helgason- ar, þjálfara hðsins, kemur betur í Ijós í dag hvort Sigurður þarf að gangast undir aðgerð. Fari svo má búast við því að hann verði frá í einhvem tíma. Meiðsli Sigurðar koma á slæmum tíma fyrir Skagamenn sem hafa sem óðast verið að heimta aðra leUcmenn úr meiðslum. Þrátt fyrir þetta situr höið eitt á toppi deUdarinnar. Skipuleggjendur Reykjavíkurleik'- anna í ftjálsum íþróttum biða enn eftir svari um það frá stangastökkvaranum Sergei Bubka hvort hann æth að vera með á leikunum. Svars er aö vænta á næstu dögura en þó nokkur tlmi er síðan honum var boðinn þátttaka. Umboðsskrifstofa þessa margfalda heimsmethafa er í Stokkhólmi og hafa stöðugar samn- ingaviðræöur staðið yfir á síðustu dög- um. TU talshefur komið að bróðir Bubka komi á leikana en hann ku vera kom- inn í fremstu röð á meðal stangastök- kvara. Akurnesingar án taps í 18 leikjum Sigurleikur Skagamanna gegn Þór um síðustu helgi var 18. leikur hðsins í röð í 1. deUd án taps. Liðið tapaði síðast í 4. umferð gegn Fram á Laug- ardalsvellinum fyrir réttu ári. Af þeim 18 leikjum sem liöið hefur leik- ið síðan hafa 16 leikir unnist en tveimur lyktaö með jafntefli. í næstu umferð á yfirstandandi fs- landsmóti sækja Skagamenn Val heim að Hhðarenda á fostudags- kvöldið í lokaleik fimmtu umferðar. Leiknirmeistarí LeUtnir varð um helgina Reykjavíkurmeistari í 1. flokki karla í knattspymu eftir að hafa gert 2-2 jafntefli viö ÍR en Leikni nægði jafhtefli. Leikur Þróttar, N og ÍR, sem frestað var í 2. deildinni í knatt- spymu á laugardaginn, fer fram í Neskaupstað miðvikudaginn 22. júnl. Kanamirbyrjuðy vel Heimsmeistarakeppni kvenna í körfuknattleik hófst í Sydney i Ástralíu í gær. í opnunarieiknum biðu heimamenn ósigur fyrir Bandaríkjunum, 88-70. f sama riðh vann Slóvakía hð Kanada, 66-63. í öðrum riðli unnu Spán- verjar hð Kínverja, 76-60, og Brasilía sigraði Kúbu, 111-91. Bryan Roy til Forest Hollenski landsliðsmaöurinn Bryan Roy er á förum frá ítalska iiðinu Foggia fil Nottingham For- est. Kaupverðið er um 270 millj- ónir. S-Afríka verðurmeð S-Afríka verður meðal þátt- tökuþjóða á samveldisleikunum sem haldnir verða í Bresku Kól- urnbíu. Vegna breyttra stjórnar- hátta í S-Afríku fannst mótshöld- urum ekki stætt á öðra en að bjóða S-Afríku öl leikanna. 36 ár eru síðan aö S-Afríka tók þátt í samveldisleikum. Forsætisráð- herra Kanada hefur einnig þegar boðið Nelson Mandela til leik- anna. Búist er við keppendum frá 67 þjóðum, alls á fjórða þúsund taisins, Lyftan gaf sig Pétur Guðmundsson kúluvarp- ari lenti í óskemmtilegri reynslu á dögvmum í Portúgal þar sem hann var að keppa. Á hótelinu hugðist Pétnr nota lyftuna ásamt þremur öðram kúluvörpuram. Burðargeta lyftunnar var 300 kg og vildi ekki betur til en svo aö hún fór öfuga leiö og hrapaði meö „trölhn" niður á jarðhæð. Þar; þurftu kapparnir að dúsa í 15 mínútur en enginn þeirra meidd- ist sem betur fer. Hattestedhættivið Heimsmethafinn í spjótkasti kvenna, Trina Hattested frá Nor- egi, tók vel í það að taka þátt í Reykjavíkurleikunum. Þegar hún hins vegar fékk að vita tíma- setrdngu þeirra gat ekki orðið af því en sama dag. eða 18. júní, verður faðir hennar fimmtugur. Póluf keppif i Róiti Pétur Guömundsson kúluvai'p- ari stendur í eldlínunni í Róma- borg í dag. Hann verður þar á meðal keppenda í Grand Prix- móti sem er eitt sterkasta mót sem haldiö hefur verið í ár. Pétur á fimmta lengsta kastið í heimin- um á þessu ári. ítalska landsliðið i knattspyrnu kom til New York í gærkvöldi en þar leikur hðið fyrsta leikinn í heimsmeistarakegpninni gegn íram 18. júní. ítalirnir fengu kóngaviðtökur við komuna. Þeir mæta Costa Rica í æfingaleik i New Haven á laugardaginn. í kvöld 4. deild karla: Þrymur-Neisti ............ki. 20.00 Geislinn-Hvöt.................20.00 KS-Kormákur...............kl. 20.00 ; HSÞ-bÁSM...............................20.00 Iþróttir Geir Sverrisson, Þórdís Gísladóttir, Vésteinn Hafsteinsson og Guðmundur Karlsson verða í eldlínunni í Dublin um helgina. Lengst til hægri er landsliðsþjálfarinn, Þráinn Hafsteinsson. DV-mynd GS Island í Evrópubikarkeppnina íslenska landshðið í karla- og kvennaflokki tekur um næstu helgi þátt í Evrópubikarkeppninni í frjáls- um íþróttum í Dublin. Að sögn Þrá- ins Hafsteinssonar, þjálfara hðsins, gerir hann sér ekki mikla vonir í stigakeppninni en stefnan sé þó að gera betur en í fyrra. „Við erum með innan um mjög sterka einstaklinga í ákveðnum greinum. Við settum í fyrra þrjú ís- landsmet og stemningin í hópnum er góð. Allir munu reyna að gera sitt besta og ekki verður hægt að biðja um meira," sagði Þráinn Hafsteins- son landsliðsþjáifari. í karlaflokki keppir ísland í riöh með Belgíu, Hohándi, írlandi, Portú- - gal, Litháen og smáþjóðum Evrópu. I kvennaflokki keppa ísland, Belgía, Danmörk, Hohand, Grikkland, ír- land og smáþjóðir Evrópu. Mjólkurbikarkeppni kvenna - 16-liða úrslit: Valur vann Skagann Ingibjörg Hinriksdóttir skrifer Valur vann ÍA, 1-0, í 16-hða úrsht- um mjólkurbikarkeppni kvenna að Hlíðarenda í gær. Sigurmarkið kom á eheftu stundu. Amey Magnúsdóttir tók hornspymu frá vinstri og íris Eysteinsdóttir, sem var ein og yfir- gefin í miðjum vítateig ÍA, sendi bolt- ann rakleitt í netið framhjá Stein- dóra Steinsdóttur, sem annars átti mjög góðan leik í marki ÍA. „Það hlaut að koma að þessu en þetta mátti ekki tæpara standa. Við eram vanar að fara erfiða leið og okkur er þess vegna alveg sama hvem við fáum í næsta leik,“ sagði Ragnheiður Víkingsdóttir, fyrirhði Vals. Vítaspyrnukeppni á Sauðárkróki Það þurfti vítaspymukeppni til þess að knýja fram úrsht í leik Tindastóls og Sindra. Staðan eftir vepjulegan leiktíma var 1-1 og 2-2 eftir fram- lengingu. Sindri sigraði síðan í víta- spymukeppninni, 5-3. Védís Ár- mannsdóttir og Jóna Benný Kristj- ánsdóttir skoraðu fyrir Sindra í leiknum en Ólafía Gústafsdóttir, Maren Albertsdóttir og Rósa Stein- þórsdóttir úr vítunum. Rósa Dóra Viðarsdóttir og Sigrún Skarphéðins- dóttir skoruðu í leiktímanum fyrir Tindastól og Sigrún var sú eina sem skoraði í vítaspyrnukeppninni. Markmennirnir skoruðu hjá Breiðabliki og KR ' Sigfríður Sophusdóttir, markvörður Breiðabliks, og Sigríöur Páisdóttir, markvörður KR, skoraðu fyrir hð sín er þau unnu stórsigra á Haukum og Ejölni. Breiðablik sigraði Hauka, 14-0. Olga Færseth skoraði 3 mörk, Mar- grét Ólafsdóttir 2, Inga Dóra Magnús- dóttir 2, Katrín Jónsdóttir 2 og þær Kristrún Daðadóttir, Erla Hendriks- dóttir, Ásta B. Gunnlaugsdóttir og Sigfríður Sophusdóttir eitt mark hver, eitt marka Breiðabliks var sjálfsmark Hauka. KR sigraði Fjölni, 12-0. Helena Ól- afsdóttir skoraði 4 mörk, Ásdís Þor- gilsdóttir 2, Hrafnhildur Gunnlaugs- dóttir 2 og þær Sigríður Pálsdóttir, Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, Ást- hildur Helgadóttir og Guðlaug Jóns- dóttir eitt mark hver. Barátta í Garðabænum Það var mikil barátta í Garðabænum þegar Stjarnan tók á móti Dalvík. Dalvík var yfir lengst af leiknum en^ Stjörnustúlkur sóttu í sig veðrið þeg- ar á leið og sigruðu, 5-2. Rósa Dögg Jónsdóttir skoraði 2 mörk fyrir Stjörnuna, Guöný Guðnadóttir, Ragna Lóa Stefánsdóttir og Heiöa Sigurbergsdóttir eitt mark hver. Að- alheiður Reynisdóttir og Brynhiidur Smáradóttir skoraðu fyrir Dalvík. Leiftur sigraði Aftureldingu í Mos- fehsbæ, 1-0, með marki Helgu Ein- arsdóttur og Höttur sigraði Reyni Sandgerði, 4-2. Helga Hreinsdóttir, Sigríður Hjálmarsdóttir, Adda Birna Hjálmarsdóttir og Einarína Einars- dóttir skoraðu fyrir Hött en Rakel Óskarsdóttir skoraði fyrir Reyni en hitt markið var sjálfsmark Hattar- stúlkna. ÍBA vann öraggan sigur á ÍBV, 4-1. Ema Lind Rögnvaldsdóttir, Þorbjörg Jóhannsdóttir, Harpa Reynisdóttir og Ingibjörg Ólafsdóttir skoraðu mörk ÍBA en íris Sæmundsdóttir skoraöi mark ÍBV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.