Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Síða 18
42
MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1994
íþróttir unglinga
Landsbankahlaupiö
1994
Landsbankahlaupið er enn á
dagskrá en það er í yfirumsjón
FRÍ. Krakkar fæddir 1981 og ’82
hlaupa 1500 metra en þeir sem
eru fæddir 1983 og ’84 hlaupa 1100
metra
Akureyri
Stúlkur fæddar 1984:
Laufey Hrólfsdóttir.....3,46
Elísabet Rut Heimisdóttir.3,46
SigrúnGunnarsdóttir.....3,51
Stúlkur foddar 1983:
Vala Birna Valdimarsdóttir... .3,33
Sara Vilhjálmsdóttir....3,35
Guðrún Soífía Viðarsdóttir ....3,36
Drengir fæddir 1984:
Ómar Freyr Sævarsson....3,09
Egill MárArason.........3,13
Árni Bjöm Þórarinsson..,.3,17
Drengir fæddir 1983:
Gestur Öra Arason.......3,16
SigfmnurFinnsson........3,18
Jón BenediktGíslason......3,20
Fjöldi þátttakenda var 352.
Akureyri
Stúlkur feddar 1981:
Anna K. Sigursteinsdóttir.5,49
Brypja Jóhannsdóttir....6,05
Tinna Stefánsdóttir........6,21
Stúlkur feddar 1982:
KlaraF.Stefánsdóttir.......6,06
Þóra Pétursdóttir..........6,15
Hjördís Ýr Ólafsdóttir.....6,21
Drengir fæddir 1981:
Brynjar Pálsson............5,35
Rögnvaldur Björnsson.......5,39
Daði Tryggvason............5,41
Drengir fæddir 1982:
Elmar Sigþórsson...........5,43
Gunnar Valur Guömundsson.5,45
Hörður Þór Jóhannesson....5,56
Fjöldi þátttakenda var 352.
Vik i Mýrdal
Stúlkur fæddar 1981 og ’82:
Sigriður Karlsdóttir......6,09
írisGuðnadóttir...........6,10
Katrín Valdís Hjartardóttir ....7,06
Stúlkur feddar 1983 og ’84:
Hugborg Hjörleifsdóttir.....4,30
HrönnBrandsdóttir.........4,41
Karítas Björgólfsdóttir....5,20
Drengir feddir 1981 og ’82:
Ölafur Bjömsson...........5,10
Reynir Öm Eyþórsson.......5,18
Atli Rúnar Guðbjörnsson...5,19
Drengir fæddir 1983 og '84:
Ágúst Valgeirsson.........4,32
IngvarH. Omarsson.........4,54
AtliMár Guðjónsson.........4,55
Fjöldi þátttakenda var 23.
Sandgerði
Stúlkur feddar 1981 og ’82:
Hjördís Hrund Reynisdóttir ...4,49
RakelSif................ 4,53
Jóna Júlíusdóttir.........5,09
Stúlkur feddar 1983 og ’84:
Kristin Jónsdóttir........3,31
Hrafnhildur Gunnarsdóttir....3,30
Jóna Kristinsdóttir.......3,35
Drengir fæddir 1981 og ’82:
Þórhallur Ottesen.........4,34
Haraldur S. Magnússon.....4,44
Markús Viöarsson..........4,49
Drengir feddir 1983 og ’84:
GuðjónAntonsson...........3,12
VíöirLeifsson.............3,23
Sveinn Vilhjálmsson.......3,26
Fjöldi þátttakenda var 55.
Keflavík
Stúlkur feddar 1981 og ’82:
Halldóra Þorvaldsdóttir...5,52
Eva Lind Ómarsdóttir......5,55
Unnur Helga Snorradóttir..6,11
Stúlkur feddar 1983 og ’84:
ErlaElíasdóttir...........4,05
Guðný Petrína Þórðardóttir ...4,13
Sæunn Sæmundsdóttir.......4,33
Drengir fæddir 1981 og ’82:
Elías Jóhann Ámason.......5,42
EinarFreyrSígurðsson.......5,55
Aron Bemdsen..............6,01
Drengir feddir 1983 og '84:
Amar Freyr Jónsson.........A51
Oddur Ingi Þórsson........4,12
HaukurHauksson.................4,16
Fjöldi þátttakenda var 69.
Daöf er Guðmannsson
Á unglingasíðu DV sl. mánudag
steddist villa í uinsögn frá 1500 m
hlaupi stráka, feddujn 1981, i
Reykjavík. Davíð er Guðmannsson
en ekki Guðmundsson etns og sagt
var. Hann varö í 2. sæti. Drengur-
inn er beðinn velvirðingar á mis-
tökunum.
Landsbankahlaupið
1994
Hér á eftir fara úrslit í Lands-
bankahlaupinu 1994 sem er í sam-
vinnu viö FRÍ.
Sauðárkrókur
Stúlkur fæddar 1981 og ’82:
Fanney Frostadóttir .,..5,35
SólborgHermundardóttir... ....5,51
íris ÖspSveinbjörnsdóttir... ....5,52
Stúlkur feddar 1983 og ’84:
Helga Elísa Þorkelsdóttir ....3,20
Sigriður Inga Víggósdóttir... ....3,37
Anna Elísabet Hrólfsdóttir.. Drengir feddir 1981 og ....3,41 82:
RagnarFrostiFrostason Sigurður Óli Ólafsson Grétar Rafn Steinsson ....5,15 ....5,19
Drengir feddir 1983 og ’84:
Gunnar Andrésson...........3,10
Þórður Birgisson............3,17
Helgi Rafn Viggósson........3,19
Pjöldi þátttakenda 110.
Hafnarfjörður
Stúlkur fæddar 1981 og ’82:
Guörún Sveinsdóttir........7,2.5
Doris Ósk Guðjónsdóttir....8,17
Harpa Dögg Vífilsdóttir....8,18
Stúlkur feddar 1983 og ’84:
Aldís Trygg'mdóttir........5,01
Sædís H. Albertsdóttir......5,06
fris Anna Randversdóttir...5,15
Drengir fæddir 1983 og ’84:
Kristján Fannar Ragnarsson..7,01
Jón K. Waagfjörð...........7,08
Óskar Jón Oskarsson........7,06
Drengir feddir 1983 og ’84:
Daniei Einarsson...........4,19
Jón Axel Jónsson...........4,34
TryggviRafnsson............4,36
Fjöldí þátttakenda 105.
Seyðisfjörður
Stúlkur fæddar 1981 og ’82:
1. Margrét Guðjónsdóttir
2. Alda Diljá Jónsdóttir
3. Þrúður María Hjartardóttir
Stúlkur fæddar 1983 og ’84:
1. Sara Eiríksdóttir
2. Þóra Þorgiisdóttir
3. Björt Sigfmnsdóttir
Drengir feddir 1981 og ’82:
1. Bjarki Borgþórsson
2. Brynjar Einarsson
3. Höröur Ingi Kristinsson
Drengir fæddir 1983 og ’84:
1. Birkir Pálsson
2. Bjarni Hólm Aðalsteinsson
3. Haraldtu- Traustason
Fjöldi þátttakenda var 26.
Skagaströnd
Stúlkur fæddar 1981 og ’82:
Sigrún Líndal...............6,05
Hugrún Sif Hallgrímsdóttir.6,23
Erla Pálsdóttir............6,28
Stúlkur feddar 1983 og ’84:
Marta K. Jónsdóttir........4,50
Guðrún Á. Guðmundsdóttir...5,24
Marsibil Eiríksdóttir.... 5,43
Drengir feddir 1981 og ’82:
Kristófer Þór Pálsson........5,44
Ólafur Guðmundsson..........5,45
Ólafiir Már Ragnarsson.....5,55
Drengir feddir 1983 og ’84:
KristinnÓlafsson...........4,43
Jón Gunnar Einarsson.......4,51
Jón Ingi Ragnarsson........4,53
Fjöldi þátttakenda 31.
Raufarhöfn
Stúlkur fæddar 1981 og ’82:
Elva B. Óskarsdóttir.......7,13
Sígríöur D. Guðmundsdóttir ....7,18
Herdis Ó. Harðardóttir....10,03
Stúlkur fæddar 1983 og ’84:
Rannveig H. Friðriksdóttir.4,25
BylgjaD. Sigurðardóttir...4,33
Þórdís Bachmann...........4,53
Drengir feddir 1981 og ’82:
Sigursteinn Agnarsson.....6,12
Ari Freyr Jónsson.........6,40
ValbjÖrn Þorláksson.......7,27
Drengir feddir 1983 og ’84:
Jóel Ingi Sæmundsson......4,19
Garðar Þormar Pálsson.....4,27
Elvar B. Kristjánsson.....4,29
Fiöldi þátttakenda var 28.
Kópavogur
Stúlkur faeddar 1981 og ’82:
EddaAradóttir.............5,51
Eva S. Guðbjörnsdóttir....5,51
Sígríður Geirsdóttir......6,04
Stúlkur feddar 1983 og ’84:
Elín Ósk Helgadóttir......4,13
Anna B, Amardóttir........4,21
Elín G. Þorgeirsdóttir....4,27
Drengir feddir 1981 og ’82:
Sigurjón Arnarson ........5,12
Tómas Amarson.............5,14
Friðvin Oddbjörnsson......5,15
Drengir feddir 1983 og ’84:
HaUdór O. Jónsson.........4,00
ÁsgeirLíndal..............4,03
Baldur Finnssou...........4,04
Fiöldi þátttakenda 116.
Sigurliöið í eldri flokki stúlkna, Gerpla P1. Aftari röð frá vinstri: Helga Bára Bartels Jónsdóttir, Elín Hrönn Jónas-
dóttir, Sunna Guðný Pálmadóttir og Arna Þórey Þorsteinsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Heiða Steinunn Ólafsdótt-
ir, Auður Inga Þorsteinsdóttir, Hildur Pála Gunnarsdóttir, Linda Björk Logadóttir og Guðný Guðlaugsdóttir. Á
myndina vantar Kristínu Katrínu Guömundsdóttir. Þjálfarar þeirra eru þau Hrund Þorgeirsdóttir og Heimir Jón
Gunnarsson. DV-myndir Hson
Umsjón
Halldór Halldórsson
Vortromp Fimlelkasambandsins:
Glæsileg sýning
hjá krökkunum
Stúlkur, eldri flokkur:
GerplaPl.....7,63 7,67 7,50 = 22,80
Stjaman.....8,27 6,90 7,30 = 22,47
Gerpla P2... 7,10 7,07 7,20 = 21,37
ÁrmannTl....7,27 6,60 7,20 = 21,07
Fylkir.......6,37 6,00 6,05 = 18,42
ÁrmannT3....6,90 5,20 6,10 = 18,20
Piltaflokkur:
Gerpla E-lið.5,00 5,50 5,60 = 16,10
Gerpla, E-lið, sigraði í flokki pilta. Liðið er þannig skipað: Fremri röð frá
vinstri: Þór Sæþórsson, Guöjón Einar Guðmundsson, Geir Matti Jarvela
og Samúel Orri Stefánsson. Aftari röó frá vinstri: Magnús Guöbergsson,
Ólafur Jónas Sigurðsson, Gunnar örn Heimisson, Andri Már Einarsson og
Sigurður Fannar Úlfarsson. Þjálfari strákanna er Þröstur Hrafnsson.
Handbolti:
ÍR-stelpurnar
vorubestarí
4.flokkiB-liða
Eins og flestum er kunnugt þá urðu
ÍR-stelpurnar íslandsmeistarar í 4.
flokki B-liða í handbolta. Aftur á
móti vantaöi nöfn tveggja íslands-
meistara undir mynd af liðinu síð-
astliöinn mánudag í DV en það eru
þær Halldóra Þorvaldsdóttir og
Berglind Guðmundsdóttir. Aðstoöar-
þjálfari Hlyns Jóhannessonar er
Magnús Ólafsson.
Vortromp Fimleikasambands ís- Digranesi 31. maí. Sýning krakkanna
lands fór fram i íþróttahúsinu í þótti takast mjög vel að þessu sinni
og var keppnin mjög jöfn i stúlkna-
flokkunum. - Trompfimleikar eru
liðakeppni og sigraði Björk B í yngri
flokki stúlkna og í eldri flokki
stúlkna sigraði Gerpla Pl. í pilta-
flokki vann Gerpla E-lið. Keppt var
í gólfæfingum, dýnustökki og
trampólíni og eru stigin gefin í þeirri
röð á töflunni hér á eftir. Úrslit urðu
sem hér segir.
Stúlkur, yngri flokkur:
BjörkB......6,90 7,30 6,75 = 20,95
GerplaP15.. 7,25 6,65 6,85 = 20,75
Björk DH2...6,70 6,95 6,65 = 20,30
Gerpla P3...5,90 6,45 6,65 = 19,00
Gerpla E6...4,90 5,10 5,30 = 15,30
ÁrmannT2.... 5,00 5,15 4,90= 15,05
Ármann T4...4,30 5,00 4,80 = 14,10
Björk B sigraði í yngri flokki stúlkna. Fremri röð frá vinstri: Erla Karen
Magnúsdóttir, Jóna Dögg Þórðardóttir og Edda Kvaran Haraldsdóttir. Aft-
ari röó frá vinstri: Marín Þrastardóttir, Sandra Dröfn Gylfadóttir, Hlin Bene-
diktsdóttir og Hildur Pétursdóttir.