Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1994
.43
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Tilsölu
PjóöhátíBartilboö til 17 júní!!!
Samlokur, grillbökur, langlokur og
grillsamlokur ásamt 1/21 kók í dós.
Dæmi: samloka + kók, kr. 190.
Stjömuturninn, Suðurlandsbraut 6.
Alltaf í leiðinni...
Ódýr húsgögn, notuð og ný. Sófasett, ís-
skápar, fataskápar, sjónvörp, video,
hljómflutningstæki, frystikistur, rúm
o.m.fl. Opið 9-19 v. d., laugd. 10-16.
Euro/Visa. Skeifan, húsgagnamiðlun,
Smiðjuvegi 6c, Kóp., s. 670960/77560.
Krepputilbob. Lambasteik m/öllu, 690,
fiskur m/ö., 490, kótel. m/ö., 590, dj.
súrs. rækjur m/hrísgr., 590, o.fl.
Opið 11-21, helgar 11-20. Kaffistígur,
Rauðarárst. 33, sími 627707.
Pitsudagur í dag. 9” pitsa á 390 kr., 12”
pitsa á 650, 16” á 900 kr., 18” á 1100, 3
teg. sjállv. álegg. Frí heimsending.
Opið 11.30-23 og 11.30-23.30 fös./lau.
Hlíóapizza, Barmahlíó 8, s. 626-939.
Vestfirskur hjallþurrkaöur haröfiskur á
góðu verói, sigin og söltuð grásleppa,
sjósiginn fiskur, reyktur rauðmagi,
einnig úrval af ferskum fiski.
Fiskbúðin, Freyjugötu 1, s. 91-626625.
Ódýrt. Eldhúsinnréttingar, baðinnrétt-
ingar, fataskápar, innihuróir, sérsmíð-
um í barna- og unglingaherbergi. Tré-
vinnustofan, Smiðjuvegi 54,
kjallara, símar 91-870429 og
985-43850.____________________________
Devito’s pizza v/Hlemm. 12” m/3 álegg. +
1/21 gos kr. 700. 16” m/3 álegg. + 11/21
gos kr. 950. 18” m/3 ál. + 2 1 gos kr.
1.150. Frí heimsending, s. 616616.
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Garöabæjarpizza, sími 91-658898.
16” m/3 áleggst. + 2 1 Pepsi, kr. 1.000,
18” m/3 áleggst. + 2 1 Pepsi, kr. 1.250.
Op. 16.30-23 og 11.30—23.30 um helg-
ar.
Grundig litsjónvarpstæki, 28”, 6 mán.,
Nicam stereo, kostar nýtt 100.000 kr.,
selst á 80.000 kr. Uppl. í síma 91-
870792.
Góö kaup - Ó.M. búöin! 68 gerðir gólf-
dúka frá 610 kr. m2, wc frá 8900, hand-
lpugar frá 1912, flfsar frá 1250 kr. m2.
O.M. búóin, Grensásv. 14, s. 681190.
Góö, notuö eldhúsinnrétting til sölu, efri
og neðri sjcápar 2,55 á sitt hvorum
veggnum. Á sama stað gott herbergi til
leigu. S. 985-22059 og 91-870827.
OM2 myndavél, m/aukahl, haglabyssa
og 22 cal. riffill, taska fylgir. Einnig
Toyota Tercel, árg. ‘82, boddi skemmt,
kram gott. Uppl. í síma 985-32368.
Rafstöö.
Til sölu er 1900 vatta, Honda rafstöó
(35 kg). Mjög lltið notuð fæst á sann-
gjömu verói. Uppl. í sfma 91-679510.
Rúllugardínur. Komió meó gömlu keflin.
Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir amer-
íska uppsetningu o.fl. Gluggakappar,
Reyóarkvísl 12, sími 671086.
Styttri opnunartími en lægra vöruverö .
Hagstætt verð á öllum vörum. Opið
virka daga 9-18 og laugardaga 10-17.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Sólbrún í skýjaveöri. Banana Boat sól-
margfaldari í apótekum, sólbaðsst. og
heilsub. utan Rvík. 20 mism. sólkrem #
4-50. Heilsuval, Barónsst.,
s. 91-11275.__________________________
Tökum aö okkur aö selja og kaupa notaða
húsmuni o.m.fl. í umboðssölu. Tryggar
greióslur. Umboóssölum. Kjallarinn,
Skeifunni 7, s. 883040._______________
Valform hf. Eldhús,- baö- og fataskápar.
Ódýrar alvöru innréttingar. Ókeypis
tilboðsgerð - fagleg ráógjöf. Valform,
Suðurlandsbr. 22 (í porti),
s. 91-688288._________________________
Ódýr filtteppi og veggfóður! Filtteppi í
nýjum litum, verð 330 m2 , og veggfóð-
i)r, aðeins 600 kr. rúllan.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
40 fm nýjar, ónotaöar hellur til sölu
ódýrt. Einnig til sölu helluborð. Uppl. í
síma 91-72860 eftirkl. 17.____________
Gólfdúkar. Rýmingarsala næstu daga,
mjög hagstætt veró. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.__________
HerbaLife, HerbaLife. Hef til sölu Her-
baLife, holl og góð náttúruafurð. Uppl.
í sima 91-870659._____________________
ísvél, 12 feta billjardborö, hillur og ýmsis
tæki tengd verslunarrekstri til sölu.
Uppl. i sima 97-58840 eftir kl. 17.
Ódýr framköllun. Filma fylgir hverri
framköllun. Myndás, Laugarásvegi 1,
sími 91-811221. Einfaldlega ódýrari.
Óskastkeypt
Frystiskápur meö glerhurö óskast,
einnig lítill fiystiklefi, lítil farsvél og lít-
il vacumpökkunarvél. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-7392.
Kaupum eldri videomyndir og eldri
lagera af ýmsum vörum, einnig óskast
nýjar lopapeysur. Simar 91-676158 og
985-41475.
Unga einstæöa móöur vantar allt í búiö, ís-
skáp, rúmi, kommóóu, blóm og ýmis-
legt fleira, helst ódýrt eóa gefins. Svar-
þjónusta DV, s. 91-632700. H-7405.
Óskum eftir notuöum kæli- og frysti-
borðum, sjóðvél, snitselvél og
matvöruverslunarinnréttingum.
Upplýsingar í síma 98-23554.
Tæki til þess aö árita verölaunagripi
óskast til kaups. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-7389.
Aftaníkerra (jeppakerra) óskast, létt-
byggð og ódýr. Uppl. í síma 91-17655.
Farsími óskast í skiptum fyrir Kirby
ryksugu. Uppl. i síma 91-658233.
Ódýrt faxtæki óskast keypt. Uppl. í síma
91-17202.
1^1
Verslun
Ullargarn, 100 g, aöeins.kr. 340, bómull-
argarn, kr. 170, o.fl. Rennilásar, 3 stk.
kr. 100, fríar uppskr. m/garni. Blúnd-
ur, boróar og smádót, frábært úrval.
Verslunin Allt, Völvuf. 19, s. 91-78255.
Fatnaður
Gömul, falleg skotthúfa, með rauðum
skúf og gull- og silíurhólki, til sölu.
Uppl. i síma 91-811664.
Barnavörur
Feröa-barnarúm, í tösku, kr. 6 þ., Britax
ungbamastóll, kr. 1 þ., brúnn, stór Sil-
ver Cross barnavagn, m/bátalaginu, kr.
20 þ., Hókus Pókus stóll, kr. 2 þ. og 6
manna tjald. Sími 91-651623.
Til sölu Emmaljunga barnavagn, sem
nýtt barnaferðarúm (Ikea), bamafot,
stór spegill, borð, einstaklingsrúm o.fl.
ódýrt úr búslóó. Sími 91-17087.
Ný kerra, rósótt, m/snúningshjólum,
burðarrúmi, skermi og svuntu, alveg
ónotuð, selst á 15.000. Uppl. í síma
91-684074.__________________________
Óska eftir barnarúmi og ódýrum barna-
vagni (svalavagni). Upplýsingar í síma
91-39596 eftirkl. 18.
Heimilistæki
Búbót. Nýir, lítið útlitsgallaðir kæli-
skápar á stórlækkuóu verði. Einnig
uppgerðir kæli- og frystiskápar. Lítið
inn. Búbót, Grímsbæ, s. 91-681130.
Til sölu notaö: ísskápur og þvottavél,
selst ódýrt. Uppl. í síma 91-652891 eft-
ir kl. 15.
Hljóðfæri
Góöur Roland Studio Bass 100
bassamagnari til sölu á 30.000. Einnig
Aria Pro II bassi sem selst ódýrt. Upp-
lýsingar í síma 91-12372.
Hljómsveitatæki í tonnatali, ótrúlegt
veró. Endalaus gæói. Upplýsingar í
síma 91-668017.
Þj ónustuauglýsingar
Geymid auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sfmi 626645 og 985-31733.
HEIMILISTÆKJAVIDGERÐIR
AEG
Bauknecht
Blomberg
Electrolux
Fagor
Löggiltrafve
Húseigenda- ógJdn
S. Sigurðsson,
Skemmuvegi 34, sími 670780
KitchenAid
Malber
Philco
iemens
.fl.
æði
jónustan,
- í hvaða dyr sem er
= HÉÐINN =
SMIÐJA
STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍMI 652000 • FAX 652570
Eldvarnar- Oryggis-
hurðir hurðir
STIFLUHREINSUN
Losum stíflur úr skólplögnum og hreinlætistækjum.
Finnum bilanir í frárennslislögnum með
RÖRAMYNDSJÁ
Viðgerðarþjónusta á skólp-, vatns- og hitalögnum.
HTJ
PIPULAGNIR S. 641183
HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229
PlPULAGNINGAMEISTARI BfLAS. 985-29230
CRAWFORD
BÍLSKÚRS- OG IONAÐARHLRÐIR
20 ÁR Á ÍSLANDI
MARGAR TEGUNDIR OG LITIR
UPPSETNING OG ÞJÓNUSTA
HURÐABORG
SKÚTUVOGI10C, S. 678250 - 678251
★ STEYPUSOGUIN ★
malbikssögun * raufasögun ★ vikursögun
★ KJARINABORUIN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, prifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKINIhf. • S 45505
Bílasími: 985-27016 • Boðsími: 984-50270
MURBR0T-STEYPUS0GUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
25 ára GRAFAN HF. 25 ára
Eirhöfða 17, 112 Reykjavík
| Vinnuvélaleiga - Verktakar ?
j Vanti þig vinnuvél á leigu eða að láta framkvæma verk f
^ samkvæmt tilboði þá hafóu samband (það er þess virói). “
| Gröfur- jarðýtur — plógar - beltagrafa með fleyg. S
I Sími 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. I
Heimas. 666713 og 50643.
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum föst
tilboð. Vinnum einnig á kvöldin
og um helgar.
VELALEIGA SIMONAR HF.,
símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
996272
Gluggakarmar og fög
Þrýstifúavarðir og málaðir
Útihurðir - Svalahurðir
Rennihurðir úrtimri eða áli
Torco lyftihurðir "
Fyrir iðnaðar- og z 1
íbúðarhúsnæði
Garðstofur og
svalayfirbyggingar
úrtimbri og áli
l^j Gluggasmiöjan hf
mímm VíÐARHOFOA 3 - RFYKJAVÍK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir j wc-lögnum.
VALUR HELGAS0N
688806*985-221 55
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægí stíflur úr wc, vöskum, TST
baðkerum og niðurföllum. Nota ný Ibhbí
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. fgr\
4
Vanir menn!
, Sturlaugur Jóhannesson
V Sími870567
Bílasími 985-27760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
„ Sími 670530, bílas. 985-27260
CE/ og símboði 984-54577