Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Page 20
44 MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Húseigendur Bátaeigendur Fagmenn Fjölnota Þóttikitti Má bera beint á raka og fitu- smitaða fleti! Aðeins ein gerð, á allt ! Ekki lengur margar hálftómar kíttistúpur í geymslunni Islensk lesning á umbúðunum * Utsölustaðir í Reykjavík: Baðstofan Smiðjuvegi 4a Bensínstöðvar Skeljungs Bílanaust Borgartúni 26 Byggingamarkaðurinn Mýrargötu Byggingavörur hf. Ármúla 18 Háberg Skeifunni 5a Húsið Skeifúnni 4 Litaver Grensásvegi 18 Liturinn Síðumúla 15 Versl. O. Ellingsen Grandagarði * Akranes: Versl. Axels Sveinbjörnssonar Trésmiðjan Akur * Ólafsvík: Verslunin Vík * Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga * Siglufjörður: Versl. Sigurðar Fanndals * Akureyri: KEA, Hiti hf, Skapti hf * Dalvík: KEA * Húsavík: Kaupfélag Þingeyinga * Egilsstaðir: Kaupfélag Héraðsbúa * Neskaupstað: Kaupfélagið Fram Síldarvinnslan hf. * Höfn: KASK * Eskifjörður: Versl. Guðmundar Auðbjörnss. * Vestmannaeyjar: Verslunin Brimnes * Hvolsvöllur: Talaöu við okkur um BÍLARÉTTINGAR BÍLASPRAUTUN Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 Stilling SKEIFUNNI 11 ■ SÍMI 67 97 97 Hann er að drekka berjasafann! Áhrif hans styrkja trúna á að þú sért kona . hansl Jæja - blddu eftir merki frá mér! (Égveit, faðirl' Ég festi halann I inn undir skýluna og kerr I ekki nærri [hermanninum! TARZAN® ií’O- Trademark TARZAN owned by Edgar Rice Burroughs. Inc. and Used by Permission Þvímiðurtapaðirþú.W Það verður Andrés!... Kannski I ( ekkert næsta , gengur betur J) skipti! Þú sagðir að ég yrði heppinn svona í ffJiTskipti! /Já. þú J varst það! Adamson Nýlegur Hyundal flygill til sölu, lengd 2,08 m, í einkaeign. Upplýsingar í síma 96-41381 eftir kl. 18. Hljómtæki CD geislapllari. Til sölu nýlegt Pioneer bíltæki, útvarp/segulband, 12 diska geisladrif og kraftmagnari. Selst á hálf- virði. S. 626072 og 617823 e.kl. 18. Óska eftir stórum bílmagnara. Uppl. í síma 91-671995 eftir kl. 19. ^5 Teppaþjónusta Einstaklingar - fyrirtæki - húsfélög. Teppahreinsun og flísahreinsun, vatnssuga, teppavöm. Visa/Euro. S. 91-654834 og 985-23493, Kristján. Tökum aö okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124. Húsgögn Óska eftir aö kaupa hjónarúm með göfl- um og náttborðum, ekki minna en 160 cm á breidd. Á sama staó óskast ódýr þvottavél. Uppl. í síma 91-685185. Vatnsrúmtil sölu, staeró 185x215, skipti möguleg á minna rúmi eóa fjallahjóli. Upplýsingar í símum 91-41463 og 91- 641295 e.kl. 19. Óska eftir góöu leöursófasetti og boröi. Einnig til sölu bamarúm með dýnu, 170 cm, á 5000 og sófasett á 5000. Uppl. í síma 91-672499. Mjög gott rúm, 140x200 cm, til sölu, tæp- lega tveggja ára. Uppl. í síma 91- 683754 á kvöldin. n Antik Antikmunir. Mikið úrval af nýinnflutt- um, enskum antikhúsgögnttm. Besta verðió. Opió 12-18.30, mán.-fóst., 10-16, lau. Antikverslunin Flóra, Þorp- inu, Borgarkringlunni. Vorum aö fá vörur frá Danmörku. Fjöl- breytt úrval af fallegum húsgögnum. Antikmunir, Klapparstíg 40, sími 91-27977. Opið 11-18, lau. 11-14. Bólstrun Áklæöi og bólstrun. Tökum allar klæðningar og viðgerðir á bólstmóum húsgögnum fyrir heimili, veitingastaði, hótel, skrifstofur, skóla ásamt sætum og dýnum í bíla og skip. Vió höfúm og útvegum áklæði og önnur efni til bólstrunar, fjölbreytt val. Bólstmn Hauks og Bólsturvörur hf., Skeifunni 8, sími 91-685822. Tölvur Athugaöu þetta! • Geisladrif frá kr. 18.900. • Geisladiskar frá kr. 790,900 titlar. • Hljóókort frá kr. 8.900. • Deiliforrit frá kr. 395, 450 á skrá. • Disklingar frá kr. 53. Magnafsláttur. Sendum ókeypis bæklinga/póstkrþj. Gagnabanki Islands sf., Skeifunni 19. sími 811355, fax 811885. Atari STE tölva til sölu, ásamt tveimur stýripinnum, mús, yfir 100 leikjum, ca 50 forritum og prentara. Veró 60.000, meó skjá 80-90.000. S. 97-88896. Macintosh tölvur. Haróir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vömr. PóstMac hf., sími 91-666086. Til sölu 486 SX 25 tölva með 240 mb diski, 8 mb minni, geisladrifi, sound- blaster 16 hljóðkorti, hátolumm og fjölda forrita. Uppl. í síma 91-74171. Til sölu Ambra Hurdla 486 DX, 33 mhz, meó 4mb vinnsluminni, 345 mb hörð- um diski. Miklir möguleikar á stækk- un. S. 91-871983 e.kl. 22 eóa f. hádegi. Tölvukaplar. Prentkaplar, netkaplar, sérkaplar, samskiptabúnaóur fyrir PS, PC og Macintosh. Örtækni, Hátúni 10, s. 91-26832. 386 tölva eöa farsími óskast í skiptum fyrir riíII, 222 cal., með gódum kiki, verð 40-50.000. Uppl. i síma 92-68667. Nec pinwriter P7, 24 nála prentari, til sölu, einnig Atari SC, 1224 litaskjár. Upplýsingar í síma 91-814564. Sjónvörp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgeróir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og vióhald á gervihnattabúnaói. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Miöbæjarradió, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatælo. Radíohusiö, Skipholti 9, s. 627090. Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgeróir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Seljum og tökum í umboössölu notuð yf- irfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón. Góó kaup, Armúla 20, sími 679919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Seleco sjónvörp. ítölsk hönnun. Frábær reynsla. Notuð tæki tekin upp í (Ferguson o.fl.). Orri Hjaltason, Haga- mel 8, sími 91-16139. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, myndbandstöku- vélar, klippistúdíó, hljóðsetjum mynd- ir. Hljóóriti, Kringlunni, s. 91-680733. ei aki neinn! UUMFERÐAR RÁÐ V Hestamennska Hestamannafélagiö Höröur og ístex halda opið æskulýðsmót í hestaíþrótt- um, laugardaginn 11.6. Mótið hefst kl. 11 aó Varmárbökkum. Keppt veróur í tölti, þrautarkóngi, skeiði, víðavangs- hlaupi, ásetukeppni. Töltkeppni fyrir afa og ömmur eða þá sem hafa náð 50 ára aldri. Teymt veróur undir bömum sem ekki hafa áóur farió á hestbak. Skráning á staðnum kl. 10-11, kr. 200 f. börn, kr. 500 f. fúlloróna, eitt gjald fyrir^llar greinarnar. Grillum á eftir í þoóiIstex. Istex hefur séð okkur fyrir bandi í lopa- peysumar í gegnum árin. Æskulýósnefnd Harðar. World-Cup á Hellu. Heimsbikarmót Flugleiða fer fram að Gaddstaóaflötum við Hellu í tengslum í vió Landsmót hestamanna 1994. Mótið hefst mánu- daginn 27. júni. Keppnisgreinar: 4- gangur, tölt, 5-gangur, .gæðingaskeið. Skráning á skrifstofu HIS í Laugardal og Bændahöll. Skráningargjöld: Gmnngjald kr. 2.500 og kr. 1.000 á hveija grein. Lokaskráning föstudag- inn 10. júni. HIS. Tvö ný myndbönd. Nýtt myndband um dómana á stóðhestastöðinni í Gpnnars- holti 4. og 5. maí er komið út. I mynd- inni koma fram 38 stóðhestar, sýndir bæði í byggingardómi og í reið. Stórsýning félags.tamningamanna var haldin 26. mars. I myndinni em öllum atrióum sýningarinnar geró skil. Send- gm í póstkröfu. Hestamaðurinn, Armúla 38. Pöntunars. 681146/811003. Viku-hestaævintýri í sveit fyrir 12-15 ára krakka. Kennsla bæði fyrir byij- endur og lengra komna. Styttri skoóun- ar- og reiðtúrar auk lengri feróa. Litjir hópar, 6-8 krakkar. S. 98-78316. Is- lenskir góóhestar, Núpi, Fljótshlió. Ef þú átt hest eigum vió fallegan 5-8 manna hestvagn. Vagninum getur fylgt skemmtilegt verkefni í sumar. Érum meó annan til sölu. Tækjamiólun íslands, sími 91-876777.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.