Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Qupperneq 21
MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1994
45
Smáauglýsingar - Símí 6327CX) Þverholti 11
Munrnii
é
Slakaðu á, ormurinn þinn!
Ég lem ekki sták með gleraugu!
7—
52T9
Adamson
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegað mjög gott hey.
Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130
og 985-36451.
Hestur til sölu, ágætur fyrir reiöskóla,
einnig 4 mánaða hvolpur af hreinrækt-
uðu skosku kyni og frystiskápur. Uppl.
í síma 98-68792.
Hrossabeit. Land óskast á leigu fyrir
8-10 hross 0-100 km frá Reykjavík. A
sama stað til sölu ,,Allsherjar æfinga-
tæki“. S. 673793 og 52714 e.kl. 19.
Til sölu 5 vetra hiyssa, litiö tamin, og vet-
urgamalt mertrippi, vel ættað. Uppl. í
síma 91-654570 í kvöld og á morgun.
3 hnakkar (2 ísl. og 1 enskur), til sölu, vel
meó farnir og lítió notaóir. Uppl. í síma
91-53995.
Dýrahald
English springer spaniel-hvolpar td
sölu, frábærir barna- og fjölskyldu-
hundar, blíólyndir, yfirvegaóir, hlýðnir
og fjörugir. Duglegir fúglaveiðihundar,
sækja í vatni og á landi, leita uppi bráó
(fugla, mink). S. 91-32126.
Frá hundaskóla HRFÍ.
Sporleitarnámskeið fyrir alla hunda,
hefst miðvikudaginn 8. júpí kl. 21.00.
Skráning á skrifstofú HRFÍ milli kl. 16
og 18, sími 91-625275.
Reiðhjól
Öminn - reiöhjólaverkstæöi.
Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir
allar gerðir reiðhjóla, með eitt mesta
varahluta- og fylgihlutaúrval landsins.
Opið virka daga klukkan 9-18. Ominn,
Skeifúnni 11, sími 91-679891.___________
Til sölu 10 gíra Kalkhoff, 24”, drengja-
hjól, nýyfirfarið frá Erninum, veró
10.000. Uppl. í síma 91-72491
Mótorhjól
Mótorhjól, mótorhjól.
Vantar allar gerðir bifhjóla á skrá og á
staðinn. Mikil sala fram undan.
Bilasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615.
Snlglar ath.l Auka aóalfundur samtak-
anna verður haldinn laugardaginn 11.
júní kl. 14 í félagsheimilinu Bíldshöfða
14. Mætum öll. Stjórnin._______________
Til sölu 2 stk. Fieldsheer leöurgallar, nr.
54 og 50, einnig 2 stk. Shoei hjálmar,
nr. 59 og 55, litið notað. Upplýsingar í
sima 91-39596 eftir kl. 18.____________
Yamaha XJ Maxim, árg. '87,700, til sölu,
ekið 12.000 km, glæsilegt hjól, verð
390.000 kr. Uppl. i síma 91-643457 e.
Id. 17.________________________________
Sniglar!
Opinn fúndur í kvöld um gæslumál.
Mætum öll. Stjómin.
Suzuki TS 50, árg. ‘90, til sölu, gott hjól,
verð 95.000 kr. stgr. Uppl. í síma
91-35952 eftirkf. 18.
Yamaha DT 175, árg. ‘91, til sölu, kom á
götuna ‘92, er í toppstandi, veró 140
þús. stgr. Uppl. í síma 91-672327.
Hjólheimar auglýsa. Mikil sala, vantar
hjól á skrá. Sími 91-678393.
Fjórhjól
Honda Odyssay hraöaksturshj.
m/veltigr. og belti. Suzuki Mink 4x4
sem nýtt,,Kawasaki 300 ‘87, gott hjól.
Tækjam. Isl., Bíldshöfða 8, s. 876777.
Tjaldvagnar
Island er land þitt, því aldrei skal
gleyma. Hjólhýsi, tjaldvagnar og felli-
hýsi af öllum stærðum og geróum.
Einnig vantar ýmsar gerðir á skrá og
sérstaklega á staðinn. Bílasalan Bílar,
Skeifúnni 7, sími 91-673434.
Fortjald á Combi Camp tjaldvagn óskast
sem passar á árgeró ‘82, dökk- og ljós-
brúnt. Uppl. í síma 92-37817.
Til sölu Camp-let tjaldvagn, árg. ‘85.
Uppl. í síma 98-31283 eftir kl. 18.
Hjólhýsi
Coleman fellihýsi, mjög vel með farió,
með, nýju fortjaldi til sölu, veró kr.
400.000. Uppl. í síma 91-17658 eða
92-12949.
Nýlegt Starcraft fellihýsi til sölu. Enn-
fremur óskast hjólhýsi á 50-100.000
kr. og lítil rafstöð. Upplýsingar í síma
91-812354.
*£ Sumarbústaðir
Sumarbústaöaeigendur. Gref fyrir sum-
arhúsum, heitum pottum, lagnaskurði,
rotþróm o.fl. Hef litla beltavél sem ekki
skemmir grasrótina. Eura/Visa.
S. 985-39318. Guðbrandur.
Ódýr hreinlætistæki , tilvalin í sumar-
bústaði. Verðdæmi; wc m/setu kr.
8.500, handlaugar frá 3.045. Eigum
einnig eldfasta múrsteina á lager. Alfa-
borg hf., Knarrarvogi 4, s. 686755.
70 m’ sumarhús til leigu í Aóaldal, Suð-
ur-Þingeyjarsýslu, stutt í sund, hesta-
leigu og aðra þjónustu, Ieigist viku í
senn. Uppl. í síma 96-43561.
Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar
sem gefa réttu stemninguna. Framleið-
um einnig allar gerðir af reykrörum.
Blikksmiðjan Funi, s. 91-641633.
Sumarbústaöahuröir. Norskar furuhuró-
ir nýkomnar. Mjög hagstætt verð.
Haróviðarval, Krókhálsi 4,
sími 671010.________________________
Sumarbústaöur á glæsilegum staö, gegnt
Akureyri, til leigu nokkrar vikur í júní,
júlí og ágúst. Upplýsingar f síma
96-22960 eftirkl. 19._______________
Sumarbústaöur í Hraunborgum , Grims-
nesi, til sölu, rafmagn, stutt í sundlaug
og heita potta, innbú fylgir, veró 3,4
millj. Upplýsingar í síma 91-52034.
Rotþrær og vatnsgeymar.
Stöóluð og sérsmíðuó vara.
Borgarplast, Sefgörðum 3,
s. 91-612211._______________________
Til flutnings. Sumarbústaður til sölu, 45
fm. Uppl. í síma 91-872508.
Fyrir veiðimenn
Veiöimenn, ath. Látið ekki þá stóru
( sleppa. Látið okkur yfirfara veióihjólin
' og llnumar. Seljum veiðileyfi í Sogið og
Korpu. Verslið við veiðimenn. Veiði-
húsió, Nóatúni 17, s. 91-814085 og
91-622702._______________________
Ath., Borgfiröingar - sumardvalargestir.
Það veiðist víðar en í Noróurá, bleikjan
í Geirsá tekur nánast í hveiju kasti.
Sala veiðil. í Blómask., Kleppjárns-
reykjum, s. 93-51262/93-51185.
Lax og silungsveiöileyfi til sölu í Hvítá í
Borgarfirói (gamla netasvæðió) og
Feijukotssíki. S. 91-629161, 91-12443,
91-11049, Hvítárskála í s. 93-70050.
Taöreyking. Tökum lax og silung í reyk.
Móttaka og afgreiðsla einnig í Reykja-
vík. Uppl. í síma 98-61194. Reykhúsið í
Útey.
Markaðstorg
í Hveragerði
LIFANDI
MARKAÐUR
ÓDÝR
SÖLUADSTADA.
Markaðurinn verður
opnaður laugardaginn 11.
júní með fjöri. Nánari
upplýsingar og básar
pantaðir í síma 91-684840,
fax 91-684841 og
síma 98-34568,
Nýuppgerðir
vökvahamrar
á ótrúlega hagstæðu verði
Allar stærðir
og gerðir
Ábyrgð
og
þjónusta
Sýningarhamar
á staðnum
Skútuvogi 12A, s. 91-812530
Fáni, h. 20 cm, b. 26 cm
Stöng, I. 50,5 cm
Fánar fyrir
17. júní
Frábært verð
Heildsölubirgðir
PÁLL PÁLSSON
Laugavegi 18A
s. 12877 og 621277