Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Síða 26
50 MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1994 Afmæli Ömólfur Thorsson Ömólfur Thorsson, kennari við KHI, Tómasarhga 27, Reykjavík, er fertugurídag. Starfsferill Ömólfur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Vogahverfinu. Hann lauk stúdentsprófi frá MT1974, BA-prófi í íslenskum bókmenntum frá HÍ1979 og síðan cand. mag.- prófi í sömu grein frá sama skóla, auk þess sem hann dvaldi við nám í skemmri tíma í Danmörku, á Eng- landiogvíðar. Ömólfur starfaði við Orðabók HÍ sumrin 1976-83, við Stofnun Áma Magnússonar í Kaupmannahöfn veturinn 1979-80, vann tvö sumur hjá bókmenntafræðistofnun HÍ að verkinu Hugtök og heiti í bók- menntafræði og á Stofnun Árna Magnússonar á íslandi hluta ársins 1982. Ömólfur kenndi stuttan tíma við Vogaskóla og Myndlista- og hand- íðaskóla íslands, 1982 við Fjöl- brautaskóla Suðurnesja, 1982-84 við Flensborgarskólann, 1984-86 viðVÍ ogfrál988viðKHÍ. Samhhða kennslu fékkst Örnólfur við útgáfustörf, einkum á svið ís- lenskra miðaldabókmennta, rit- stýrði tímaritum með öðmm, skrif- aði ritdóma og greinar í blöð og tímarit, hefur haldið fyrirlestra og þýtt fáeinar fræðigreinar, unnið fyr- ir hljóðvarp og sjónvarp og starfaði við Þjóðviljann um skeið. Örnólfur sat í framkvæmdastjórn Bókmenntahátíðar í Reykjavík 1985, 1987 og 1992, situr í stjóm Máls og menningar frá 1985, var varafor- maður þar 1987-88 og frá 1991, í stjóm Bókmenntakynningarsjóðs frá 1988, ritari Félags íslenskra fræða frá 1989, í stjórn Hagþenkis sl. þrjú ár, formaður Stjórnarnefnd- ar Þjóðskjalasafns íslands 1990-94. Hann hefur verið ritstjóri tímarits- ins Skáldskaparmála, ásamt öörum • / Þorbjörn Gissurarson, HoItageröi2, Kópavogi. Sigurlaug Guðj ónsdóttir, Fögruhlið, Fljótshlíöarhreppi. 50 ára 80 ára Hatldór Gislason, Álftröö 7, Kópavogi. Ingvar Agnarsson, Hábraut4, Kópavogi. 75 ára Kristbjörg Jónsdóttir, YstafeÚiS, Ljósavatnshreppi. Húneraðheiman. Hulda Sturlaugsdóttir, Bakkaseli?, Reykjavik. Öm E. Henningsson, Ásgarði 16, Reykjavík. Sigurður Hreinn Hilmarsson, Þrastanesi 15, Garðabæ. Bóthildur Friðþjófsdóttir, Rjúpufelli 30, Reykjavík. Sigrún Jóna Marelsdóttir, Þelamörk lc, Hveragerði. Eðvarð Þór Jónsson, Hrauntúni 61, Vestmannaeyjum. Hann tekur á móti gestum á heiraili sinulaugardaginn ll.júní frákl. 20. Oddný ögmundsdóttir, Hnotubergi 11, Hafnarfirði. Björn A. Einarsson, Brekkuseli 34, Reykjavik. 70 ára Elisabet Ámadóttir, Meistaravöllum 29, Reykjavík. Jóna Viktorsdóttir, Hátúni47, Reykjavtk. Hannes Hjartarson, Höfðabraut 16, Akranesi. Andrés Andrésson, Viðjugerði 3, Reykjavík. Inger Ester Nikulásdót tir, Birkimel 6, Reykjavík. 60ára Erla Valdimarsdóttir, Fellsmúla 14, Reykjavík. Guðrún Sigurpáisdóttir, Stóragarði9, Húsavík. Rey nhildur Friðbertsdóttir, Sætúni 3, Súgandafíröi. Einar Gunnar Ásgeirsson, Gmndargerði 8, Reykjavík. Karl Jóhann Baldursson, Hvannalundi9, Garðabæ. Katrin Guðmundsdóttir, Logafold 51, Reykjavik. Ragnheiður B. Reynisdóttir, Þverholti 26, Reykjavík. Guðmundur Jónsson, Borgarsíðu 41, Akureyri. Gunnhildur Bj arnadóttir, Heiöarbraut 4, Höfn í Hornafiröi. Magnús Hinrik Guðjónsson, Baugholti 8, Keílavík. Halla Jónsdóttir, Fálkagötu 17, Reykjavík. Sigríður Lillý Baldursdóttir, Funafold 52, Reykjavík. Sveinn Eggertsson, Smiðjustíg lla, Reykjavík. Margrét Jónsdóttir, ; Lyngrima 12, Reykjavik. Uppboð Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp að Þjóðbraut 13, Akranesi, miðviku- daginn 15. júní 1994, kl. 14.00. HB-657, IC-375 og MT-058 Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Akranesi 7. júní 1994. Fallegt og varanlegt á leiði Smíðum krossa og ramma úr ryðfríu stáli, hvithúðaða. Einnig blómakrossa á leiði. Sendum um land allt. Ryð- frítt stál endist um ókomna tíð. Sendum myndalista. Blikkverk sf., sími 93-11075. og hefur unnið að Orðstöðulykli ís- lendingasagna ásamt öðrum und- anfarin ár en hann er væntanlegur á geisladiski innan skamms. Fjölskylda Kona Órnólfs frá 1975 er Margrét Þóra Gunnarsdóttir, f. 22.9.1954, píanókennari. Hún er dóttir Gunn- ars Dyrset tannlæknis og Eddu Ósk- arsdóttur myndlistarmanns. Böm Ömólfs og Margrétar Þóm eruMargrétEdda,f.21.10.1987; Þórgunnur Anna, f. 16.1.1990 og óskírður sonur, f. 2.5.1994. Bróðir Örnólfs er Guðmundur Andri, f. 31.12.1957, ritstjóri og rit- höfundur í Reykjavík, kvæntur Ingibjörgu Eyþórsdóttur myndlist- armanni. Foreldrar Örnólfs eru Thor Vil- hjálmsson, f. 12.8.1925, rithöfundur í Reykjavík, og Margrét Indriðadótt- ir, f. 28.10.1923, fyrrv. fréttastjóri hljóðvarps. Ætt Thor er sonur Guömundar, fram- kvæmdastjóra Eimskipafélagsins, Vilhjálmssonar, b. á Undirvegg í Kelduhverfi, bróður Páls, afa Stef- áns Jónssonar, alþm. og rithöfund- ar. Systir Vilhjálms var Valgerður, amma Valtýs Péturssonar hstmál- ara. Vilhjálmur var sonur Guð- mundar, b. á Brettingsstöðum, Jón- atanssonar. Móðir Thors var Kristín, systir Ólafs Thors forsætisráðherra. Kristín er dóttir Thors Jensen, kaupmanns í Reykjavík, og konu hans, Margrétar Kristjánsdóttur, systur Steinunnar, móður Kristjáns Álbertssonar rithöfundar. Margrét er dóttir Indriða, raf- virkjameistara á Akureyri, bróður Gísla, föður Indriða, fyrrv. íslensku- prófessors viö KHÍ, fóður Emu fréttamanns. Indriöi var sonur Helga, b. í Skógargerði, Indriðason- Örnólfur Thorsson. ar, hreppstjóra í Seljateigi, Ás- mundssonar. Móðir Indriða var Ól- öf, systir Gísla, foður Benedikts í Hofteigi, og systir HaUgríms, lang- afa Agnars HaUgrímssonar ís- lenskufræðings. Ólöf var dóttir Helga, b. á Geirúlfsstöðum, bróður Guörúnar, ömmu Gunnars Gunn- arssonar rithöfundar. Helgi var son- ur Haligríms, skálds á Stóra-Sand- felh, Ásmundssonar, bróöur Ind- riða, föður Ólafs, prófasts og skálds á Kolfreyjustað, fóður skáldanna Páls alþm. og Jóns ritstjóra. Móðir Margrétar var Laufey Jóhannsdótt- ir. Ólafur Ólafsson Ólafur Ólafsson kennari, Vestur- götu 117, Akranesi, er fimmtugur í dag. Starfsferill Ólafur fæddist á Svarfhóli í Staf- holtstungum og ólst upp í Borgar- firöinum og á Akranesi. Hann stundaði nám við Iðnskólann á Akranesi, lauk sveinsprófi í húsa- smíði 1964, öðlaðist meistararéttindi 1969, lauk prófum í uppeldis- og kennslufræði frá KHÍ1982 og hefur sótt ýmis námskeið. Ólafur starfaði sem húsasmíöa- meistari og langferðabílstjóri þar til hann hóf kennslu við Heiðarskóla í Borgarfirði 1977. Hann hóf síöan kennslu við verknámsdeild Fjöl- brautaskóla Vestúrlands á Akranesi 1978 og hefur kennt þar síðan. Þá hefur hann verið ökukennari frá 1971. Ólafur sat í stjóm Stangveiðifélags Akraness, er í Lionsklúbbi Akra- ness og félagi í hestamannafélaginu Dreyra á Akranesi. Þá sat hann í umferðamefnd Akraneskaupstaðar og var formaður hennar um skeið. Fjölskylda Ólafur kvæntist 4.10.1969 Ástu Rannveigu Kristjánsdóttur, f. 27.2. 1950, aðstoðarstúlku á leikskóla. Hún er dóttir Kristjáns Ásgeirs Ás- geirssonar, verkamanns á Akra- nesi, og Ólafar Líndal Hjartardóttur húsmóður. Synir Ólafs og Ástu Rannveigar eru Elías Halldór, f. 16.7.1969, nemi við HÍ; Kristján, f. 3.8.1970, sjómað- ur. Systkini Ólafs: Jenný Sólborg (hálfsystir móður), húsfreyja á Refs- stöðum í Hálsasveit; Andrés, skrif- stofustjóri á Akranesi; Júlíus Magn- ús, vörubílstjóri á Akranesi. Foreldrar Ólafs erU Ólafur Elías- son, f. 31.7.1912, verkamaður á Akranesi, og Ágústa Rósa Andrés- dóttir.f. 15.11.1915, verslunarmaður. Ætt Ólafur er sonur Elíasar, b. í Mel- koti, Jóhannessonar, b. í Efranesi í Stafholtstungum, Elíassonar, b. á Háreksstöðum, Magnússonar, b. á Háreksstöðum, Tumasonar. Móðir Elíasar á Háreksstöðum var Dýr- unn Sæmundsdóttir. Móðir Jóhann- esar vár Þorbjörg Þórðardóttir, prests í Hvammi, Þorsteinssonar og Guðbjargar Jónsdóttur. Móðir El- íasar í Melkoti var Ólöf Þorbjöms- dóttir, b. á Helgavatni, Sigurðsson- ar, prests Þorbjömssonar, ríka í Lundum, Ólafssonar. Móðir Ólafar var Margrét Halldórsdóttir, fróða á Ásbjarnarstöðum, Pálssonar. Móðir Ólafs Elíssonar var Hall- dóra, ljósmóðir í Melkoti, Ólafsdótt- ir, b. á Einifelli, Ólafssonar, b. á Síðumúlaveggjum, Finnssonar, b. í Örnólfsdal, Böðvarssonar. Móöir Ólafs á Einifelli var Ingibjörg, systir Margrétar á Helgavatni. Móöir Hafi- dóra ljósmóður var Ólöf Guðlaug Sigurðardóttir, b. á Mófellsstöðum í Olafur Olafsson. Skorradal, Sigurðssonar, og Þór- unnar Torfadóttur. Ágústa Rósa er dóttir Andrésar, b. í Gíslabæ, Jóhannssonar, b. í Reykjarvík á Ströndum, Pálssonar, b. á Kaldbak, Jónssonar, b. í Stóru- Ávik, Pálssonar. Móðir Jóhanns var Sigríður Magnúsdóttir, b. á Hafnar- hólmi, Jónssonar, b. á Litlahotli í Saurbæ, Skeggjasonar. Móöir Sig- ríðar var Ingibjörg Jónsdóttir „glóa“, b. í Goðdal, Arnljótssonar. Móðir Andrésar var Rósa Jónsdótt- ir. Móöir Ágústu Rósu var Júlíana Guðmundsdóttir, b. í Kjós á Strönd- um, Pálssonar, og Sigurrósar Magn- úsdóttur, b. á Veiðileysu, Andrés- sonar, b. á Veiðileysu, Guðmunds- sonar. Móðir Sigurrósar var Margr- étBjamadóttir. Ólafur og Ásta taka á móti gestum á heimili sínu 11.6. nk. eftir kl 17. Kristinn R. Gunnarsson Kristinn Reynir Gunnarsson apó- tekari, Borgarbraut23, Borgamesi, erfimmtugurídag. Starfsferill Kristinn er fæddur á ísafirði og ólst þar upp. Hann er stúdent frá MA1964 og lauk lyfj afræðingsprófi 1970 frá Danmarks farmaceutiske Hojskole. Kristinn var forstöðumaður í Heildverslun G. Ólafsson hf. 1970-71, apótekari í Siglufjarðarapó- teki 1971-89 og hefur verið apótekari í Borgamessapóteki frá þeim tíma. Kristinn er einkaflugmaður og hefur 30 tonna skipstjómarréttindi. Hann hefur starfað í Rotaryhreyf- ingunni frá 1971. Kristinn var for maður í Rauða kross-deild Siglu- fjarðar og Golfklúbbs Siglufjarðar. Hann var í stjóm Apótekarafélags íslands og er formaður stjórnar lyfjafyrirtækisins Pharmaco. Fjölskylda Kristinnkvæntist 24.10.1970Ólöfu Vigdísi Baldvinsdóttur, f. 15.4.1944, lyfjafræðingi. Foreldrar hennar; Baldvin K. Sveinbjömsson, apótek- ari í Holtsapóteki í Reykjavík, og Anna Vigdís Ólafsdóttir húsmóðir. Böm Kristins og Ólafar: Anna Vigdís, f. 3.5.1972, nemi; Baldvin Jóhann, f. 10.5.1974, nemi; Ragna Sigríöur, f. 19.11.1976, nemi. Bræður Kristins: Ólafur, f. 22.3. 1930, verkfræðingur í Kópavogi, maki Ágústa Guðmundsdóttir, þau eiga þijú böm; Gunnar Örn, f. 23.4. 1932, verkfræðingur í Garðabæ, maki Ásta Guðbrandsdóttir, þau eiga þrjú böm; Hilmar, f. 5.3.1935, loftskeytamaður í Hafnarfirði, maki Guðrún Þóra Jónsdóttir, þau eiga þijúböm. Foreldrar Kristins: Jóhann Gunn- ar Ólafsson, f. 19.11.1902, d. 1.9.1979, Kristinn R. Gunnarsson. sýslumaður og bæjarfógeti á ísafirði, og Ragna Haraldsdóttir, f. 24.9.1905, d. 11.5.1966, húsmóðir, þau bjuggu í Vestmannaeyjum, Hafnarfirði og á ísafirði. Kristinn tekur á móti gestum á heimili sínu fóstudaginn 10. júní kl. 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.