Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Page 27
MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1994
51
dv Fjölmiðlar
Ótrúleg
hræsni
Það var ansi skondið í frétta-
tíma Stöðvar 2 í gærkvöldi þegar
ein fréttin var allt í einu með
texta. Skýringin var sú að við-
komandi frétt fjallaði um raunir
heymarlausrar konu í samskipt-
um hennar við kerfið. Tilgangur-
inn hefur eflaust veriö sá að leyfa
þeim heyrnarlausu að njóta þess-
arar einu fréttar með okkur.
Gallinn er hins vegar að þeir
heymarlausu eru löngu hættir
aö gera tilraun til að horfa á
fréttatíma sjónvarpsstöðvanna
þar sem textinn hefur hingað til
látið á sér standa. Og það þrátt
fyrir þá staðreynd að flest sjón-
varpstæki í dag eru með búnaði
til aö gera slíkt mögulegt.
Ekkert værí einfaldara en að
taka frá eina blaðsíðu í textavarp-
inu og vélrita þar inn texta við
allar fréttirnar. Þeir heyrnar-
lausu gætu svo skeytt saman
mynd og texta heima í stofu, ger-
andi ráö fyrir að þeir ættu sjón-
varp með slíkum búnaði, án þess
að við hin yrðum þess vör.
Hvorug sjónvarpsstöðvanna
hefur hins vegar haft áhuga á aö
leggja út i kostnaðinn þessu sam-
fara fyrir tiltölulega fáa einstakl-
inga. Það næsta sem þær komast
í þjónustu viö þennan þjóðfélags-
hóp í hinum almenna fréttatíma
er að texta þær fréttir sem snerta
hann beint. Það er gert án nokk-
urs fyrirvara svo „þjónustan“ fer
framhjá þeim flestum.
Ingibjörg Óðinsdöttir
Andlát
Ellen Eyjólfsdóttir andaðist þann 7.
þ.m.
Ágúst Halblaub, Digranesheiði 17,
Kópavogi, varð bráðkvaddur á heim-
ili sínu mánudaginn 6. júní.
Hólmfríður Oddsdóttir, Merkinesi,
Höfnum, lést á öldrunardeildinni
Víðihlíð í Grindavík sunnudaginn 5.
júní.
Bjarni S. Kristófersson, Fremri-
Hvestu, Amarfirði, lést 6. júní.
Gísli Skaptason trésmiður, Stekkj-
arseli 1, Reykjavík, lést í Hafnarbúð-
um 22. maí. Samkvæmt ósk hins
látna hefur útfórin farið fram í kyrr-
þey.
Jarðarfarir
Jónas Helgason, fyrrverandi hús-
vörður Brekkubæjarskóla, Hjarðar-
holtí 1, Akranesi, lést í Sjúkrahúsi
Akraness 2. júní. Útforin fer fram frá
Akraneskirkju fimmtudaginn 9. júní
kl. 14.
Skarphéðinn Sigurðsson, Sigurðs-
stöðum, Akranesi, verður jarðsung-
inn frá Akraneskirkju fóstudaginn
10. júní kl. 14.
Þið verðið að fyrirgefa hávaðann.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavik 3. júní til 9. júni 1994, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Reykjavík-
urapóteki, Austurstræti 16, sími 11760. Auk
þess verður varsla í Borgarapóteki, Álfta-
mýri 1-5, sími 681251, kl. 18 til 22 virka daga
og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar
í sima 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnartjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Kefla vík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartírm
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júrú, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, HólmaseU 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikud. 8. júní:
Búist við því að gagnáhlaup Þjóð-
verja hefjist fyrir alvöru í dag.
Spakmæli
Besti prédikarinn er hjartað, besti
kennarinn tíminn, besta bókin náttúr-
an og besti vinurinn guð.
Talmud.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega
15. mai - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnamesi: Opið kl. 12-16 þriöjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar-
tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til
17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, simi 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 9. júni
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú skalt halda ró þinni hvað sem á dynur. Vertu viðbúinn því
að hlutimir gangi ekki eins og þú kýst helst.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú heyrir eitthvað sem kemur þér á óvart. Reyndu að átta þig á
gangi mála. Ákveðnir byrjunarerfiðleikar trufla þig.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Reyndu að vinna vel úr málum sem þú ert með í gangi. Taktu
ekki peningalega áhættu. Haltu vel utan um þitt.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Hlustaðu á sjónarmið annarra. Þú gætir lært á því og þau þurfa
ekki að vera verri en þín. Reyndu að bæta hehnfiislífið.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Láttu þrýsting annarra ekki hafa of mikil áhrif á þig. Vertu þolin-
móður þótt aðrir bregðist ekki eins skjótt við og þú óskar.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Reyndu að halda jafnvæginu. Láttu erfiðar ákvarðanir bíða þar
til síðar. Nokkurrar ólgu verður vart í kringum þig.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Taktu málin strax fóstum tökum. Það léttir þér framhaldið. Þú
eyðir kvöldinu í hressum félagsskap.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þín bíður óvenjulegt verkefhi. Það ætti að lukkast vel. Eitthvað
kemur þér á óvart í kvöld. Happatölur eru 6,19 og 21.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Dagurinn sem í hönd fer verður mjög rólegur. Góður skilningur
ríkir á milli mamja. Þú nærð árangri í ákveðnu máli. ^ *
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Fyrri hluta dagsins verður vart ákveðinnar spennu. Einhveijir
verða til þess að gagnrýna framgang mála. Breytingar eru í vænd-
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Um þessar mundir verður ráðlegt að forðast fólk sem er á allt
öðrum meiði en þú. Reyndu að fara út í kvöld til þess að hitta
hresst fólk.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Taktu tillit til óska annarra. Þú vinnur að ákveðnu máli með
hópi manna. Gefðu þér þó tima til þess að sinna eigin málum.