Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1994, Síða 32
Frjálst,óháð dagblað Veöriðámorgun: Víða létt- skýjað Hæg vestlæg átt og léttskýjaö víöa um land. Hiti 6 til 12 stig. Veðrið í dag er á bls. 52 Jóhann líklega „Það má segja aö það sem vakti fyrir mér haö veriö flokksheill i Ijósi þeirra upplýsinga sem fram eru komnar i málinu. Á sunnu- dagskvöld sendu alhr bæjarfulltrú- ar Sjálfstæðisflokksins bréf til Al- þýðubandalagsins og áréttuöu um- ræðugrundvöll um ópólitískan bæjarstjóra. í svarbréfi Alþýðu- bandalagsins sagði að þeir teldu sig hafa fengið samþykki og loforð Sjáifstæðisflokksins fyrir því að fá bæjarstjórann. í hádeginu í gær ræddi ég svo við oddvita Alþýðu- bandalagsins til að spyrja hvað svarbréf þeírra þýddi og þá sagöist hann hafa fengið loforð um þetta frá oddvita Sjálfstæðisflokksins. Þetta hafði Magnús Gunnarsson hins vegar aldrei sagt mér og hafði auk þess skrifað undir óskabréfið um óháða bæjarstjórann með okk- ur hinum. Magnús sýndi þarna umboðsleysi og reynsluleysi. Það var búið að hafa mann að fífli,“ segir Jóhann Bergþórsson, bæjar- fuhtrúi í Hafnarfirði, við DV. Jóhann ákvað í gærkvöld að standa ekki í vegi fyrir bæjar- stjórnarmyndun Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags en segir að með þessu hafi oddviti Sijálfstæðis- flokks blekkt sig. Oddvitinn standi hins vegar fyrir flokknum og hafi gefið öðrum flokki loforð og við það verði að standa. Jóliann sagði aö hann myndi ekki segja af sér sem bæjarfulltrúi. Hann gat hins vegar ekkert sagt um það hvemig samskipti sín og Magnúsar Gunnarssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins, yrðu í vænt- anlegri bæjarstjórn. Rætt hefur verið um það i tengsl- um við bæjarstjómarmyndunina að Jóhann taki við stöðu bæjar- verkfræðings, stöðu sem hann hef- ur sótt um, og þaö liggur fyrir, sam- kvæmt heimildum DV, að ef Jó- hann vill þá fær hann stöðuna. Hann hefur hins vegar ekki tekið ákvöröun um það enn en segir að hann muni sitja áfram í bæjar- stjórn þó svo verði. Jóhann sagði að ráðinn yröi nýr framkvæmda- stjóri Hagvirkis-Kletts ef af þessu yrði. Hann ætti ekkert lengur í fyr- irtækinu. sjá einnig bls. 3 LOKI Enn sannast að frændur eru frændum verstir! Alþýðuflokkurmn: Alger óvissa um stöðuna Þeir aöhar í Alþýðuflokknum, sem veriö hafa að spá í spilin varöandi niðurstöðu í formannsslag þeirra Jóns Baldvins og Jóhönnu Sigurðar- dóttur, segja algera óvissu ríkja um hver úrshtin verða. Þeir segja að ótrúlega stór hópur þingfuhtrúa hafi ekki enn gert upp hug sinn og muni ekki gera fyrr en á flokksþinginu. „Það er þung undiralda í flokknum. Þetta minnir mig dálítið á ástandið 1984 þegar Jón Baldvin felldi Kjartan jylóhannsson. Þá kom þessi óvissu- staða upp fyrir þingið," sagði einn af foringjum Alþýðuflokksins í sam- tali við DV í morgun. Hann sagðist telja að ef miðað væri við þá flokks- þingsfuhtrúa sem hefðu gefið sig upp hefði Jón Baldvin forystuna. Jón Baldvin mun leggja hart að Rannveigu Guðmundsdóttur að halda áfram sem varaformaður flokksins. Rannveig hefur lýst þvi yfir að hún æth að hætta. Þá er og vitað að hart er lagt að Guðmundi Árna Stefánssyni að gefa kost á sér ^ íh varaformanns en hann hefur hvorki sagt af né á í þeim efnum. Magnús Jón Ámason: M jög sáttir „Við erum mjög sáttir við þessa niðurstöðu og okkar hlut. Ég er sann- færður um að þetta samstarf muni ganga vel og að það muni skha góð- um árangri," sagði Magnús Jón Árnason, verðandi bæjarstjóri í Hafnarfirði, í samtali við DV í morg- un. Lúðvíkvildi verða aðstoðar- bæjarstjóri Lúðvík Geirsson, formaður Blaða- mannafélags íslands og annar maður á hsta Alþýðubandalagsins í Hafnar- firði, sótti það stíft í viðræðunum í gær að búin yrði til ný staöa aðstoð- arbæjarstjóra fyrir sig í Hafnarfirði og var það reyndar eitt af kröfumál- um Alþýðubandalagsins. Sjálfstæð- isflokkurinn hafnaði því hins vegar í gærkvöld. Alþýðubandalagið vhdi líka að búnar yrðu til stöður upplýsingafull- trúa og umboðsmanns fólksins en því var einnig hafnað. Rætt var um að Lúðvík tæki að sér stöðu upplýsinga- fuhtrúa. Ekki náðist í Lúðvík í morgun. Það er spennandi fyrir krakka að fara niður að höfn og veiða. Oftar en ekki kemur marhnútur á öngulinn og mismikil gleði er yfir því. Þær Fanný og Anna Helga, sem eiga heima i Grafarvogi, þóttust hafa ástæðu til að gleðjast þegar þær veiddu sinn ufsatittinn hvor í Reykjavikurhöfn i veðurblíðunni i gær. T DV-mynd GVA MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNi 1994. Hágangurl: Hafnaryfir- völd létu sig i T Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað I DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 832700 „Nú eru menn nokkuð brattir. Hafnaryfirvöld létu sig í gærkvöldi og færðu skipið að annarri bryggju," sagði Reynir Ámason, útgerðarstjóri Hágangs I, sem hafnaryfirvöld í Har- stad ráku út úr höfninni þar í gær er skipið kom þangað th viðgerðar. Reynir sagði skipasmíðastöðina í Harstad, sem lofað hafði viðgerð á skipinu en hætt viö vegna alvarlegr- ar hótunar, enn ekki hafa skipt um skoðun. „Það kemur til greina að draga skipið heim frá Harstad. Það er varla vært annars staðar í Noregi lengur. Þetta eru svo öflug samtök að þau ná yfir aht landið." Síldin: Fyrstu skip á miðin í nótt „Það er óhætt að segja að hér um borð eru menn mjög spenntir og það verður gaman að sjá hvað gerist þeg- ar við komum á miðin næstu nótt,“ sagði Georg Jónsson, stýrimaður á Þórshamri GK-75 frá Grindavík, við DV í morgun en Þórshamar er á leið á miðin austur af landinu þar sem shdarganga fannst í síðustu viku. Rannsóknarskipið Bjarni Sæ- mundsson mun vera á leið á miðin. RAFMAGNSTALIUR Vówls&n SuAurlandsbraut 10. S. 680499. L«m alltaf á Miövikudö^um ( i t t t t t t t i' NITCHI i t t t t á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.