Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Qupperneq 6
22 MÁNUDAGUR 4. JÚLÍ 1994 V Iþróttir Keppmb-liða: Gyifi Erístjánssqji, DV, Akuxeyrí: Framarar urðu sigurvegarar í keppni b-liða eftir hörkuúrslita- leik við Þór, Vestraannaeyjura. Framarar reyndust reyndar sterkari og unnu öruggan 3-0 sig- ur. Önnur úrslit ura sæti urðu þessi: 3. sætiÍR-UBK............2-0 5. sætiKR-ÍBK...............3-1 7. sæti Valur-Haukar........2-4 9. sæti Fylkir-Þróttur.....3-2 11. sæti KA-Víkingur........5-3 13. sæti Afturelding-Týr...1-2 15. sæti Stjarnan-JA...... .4—1 17 sæti FH-Þór Ak.................„2-5 19. sætiSamherjar-Völungur .2-0 Gylfi Kristjánsaon, DV, Akureyri: Keflavíkurstrákarmr unnu ör- uggan sigur í úrslitakeppni c- liöanna. Þeir unnu fyrst Fram í undanúrslitaleik, 2-0, og síðan völtuöu þeir yfir KR-inga í úr- slitaleiknum sjálfum og unnu, 5-0. Önnur úrslit um sæti uröu þessi: 3. sæti Valur-Fram....4-2 5. sæti Fylkir-Þróttur..2-1 7. sætiUBK-Víkingur.....2-1 9. sæti FH-Haukar.......0-1 U.sætiKA-ÞórAk..........0-1 13. sæti Stjarnan-ÍR....2-0 15. sæti Afturelding-Völsungur &-0' 17. sæti Samherjar-Týr..0-6 19. sæti Þór Ve.-ÍA.....4-1 Keppnid-liða: Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyii Þróttarar úr Reykjavík urðu sigurvegarar í keppni d-liða. Þeir unnu bæði Akureyrarliðin í úr- slitakeppninni, fyrst KA, 4rl, og síöan Þór í úrslitaleik, 3-1. Önnur úrslit um sæti urðu þessi: 3. sæti KA-KR..........4-0 5. sætiFylkir-tA..........3-1 7. sæti Þór Ak.-ÍBK.......2-1 9, sæti UBK-Valur.........3-1 Fagnað aðhætti Brassa 4 Gylfi Krístjáiœson, DV, Akweyrí: Strákarnir á ESSÓ-mótinu voru iðnir við að skora mörk og fógn- uðu hvetju einasta þeirra mjög. Vakti t.d. mikla athygli er þeir fögnuöu með því að hlaupa að homfánunum og taka smá „sömbudans" að hætti Brasilíu- marraa. í 210 leikjum raótsins voru skoruð hvorki fleiri né færri en 754 raörk eða nálægt 3,5 að raeðai- tali í leik. Flest voru raörkin í leikjum b-liða eða 232, a-liðin skoruðu 224 mörk, c-liðin 203 og d-liðin 95 mörk. „Mikið fyrirtæki að halda svona mót“ Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyxi: „Ég héld ég megi segja að fram- kvæmd mótsins hafi tekist vel, a.m.k. hafa gestir okkar ekki verið neitt að kvarta. Annars er þetta svo gott fólk að það nennir ekki að standa í nein- um vandræðum," sagði Gunnar Ní- elsson, mótsstjóri ESSÓ-móts 5. flokks drengja sem fram fór í 8. skipti á Akureyri um helgina. í mótinu var metþátttaka en í því tóku þátt um 70 lið frá 21 félagi og lætur nærri að keppendur hafi verið um 750 talsins. Þeim fylgdi mikill íjöldi þjálfara, liðs- stjóra, annarra aðstoðarmanna og ekki má gleyma foreldrunum sem voru fjölmennir og létu að sér kveða á hliðarlínunni jafnt sem annars staöar. Það er mikið fyrirtæki að halda svona mót og Gunnar sagði að um 150 starfsmenn heföu lagt hönd á plóginn þá daga sem mótiö stóö yfir. Mótiö var sett sl. miðvikudagskvöld eftir skrúðgöngu aö KA-svæðinu og síðan tók við þriggja daga hörku- keppni. Inn á milli var brugðið á létt- ara hjal, t.d. var mikil dagskrá innan- húss á Ðmmtudagskvöld þar sem keppt var í knattþrautum og ýmsu öðru, strákamir fengu landsþekkta skemmtikrafta í heimsókn t.d. starfs- menn Spaugstofunnar og liðsmenn hljómsveitarinnar Pláhnetunnar sem kepptu í knattspymu við dóm- ara mótsins. Ekki væsti um strákana þá daga sem mótið stóð yfir. Þeir gistu í tveimur skólum í nágrenni KA-vall- arins og veðurguðimir margum- töluðu lögðu sitt af mörkum svo mótiö gæti tekist sem best. Ekki bar á öðru en allir skemmtu sér vel, keppnin var mikil og kappið ekki síðra. Þegar menn rákust saman og meiddust var grátið smástund en síð- an staðið á fætur og tekið til við bar- 'Éir''-'*? Valsstrákarnir léku best allra liða og sigruðu I keppni a-liða. DV-mynd gk Keppni a-liðanna: Valur kom fram hef ndum Gylfi Kristjánsson, DV, Akuxeyri: „Þegar þeir jöfnuðu hugsaði ég að við myndum e.t.v. tapa þessu í víta- spymukeppni eins og í fyrra. En okkur tókst að vinna þá og það var gaman,“ sagði Róbert Óli Skúlason, fyrirliði a-liðs Vals, eftir sigurinn í úrslitaleik á ÍBK í vítaspymukeppni. Þessi sömu liö áttust éinnig við í úr- slitaleik ESSÓ-mótsins í fyrra og þá sigraði ÍBK eftir vítaspymukeppni. í úrslitaleiknum nú komust Vals- menn í 2-0 meö mörkum Sigurðar Eggertssonar og Bjama Ó. Eiríks- sonar en með mikiili baráttu jafnaði ÍBK fyrir leikslok og voru það Magn- ús Þorsteinsson og Grétar Gíslason sem skomðu. í vítaspymukeppninni skoruöu Sigurður Eggertssqn, Ró- bert Skúlason og Helgi Páll Ásgeirs- son fyrir Val, Georg Sigurðsson skor- aði fyrir ÍBK en Sverrir Diego, mark- vörður Vals, varði eina spymu og þaö nægði Valsmönnum. Leikimir um sætin fóra annars þannig: 3. sæti Fylkir-Víkingur...2-4 5. sæti KR-Fram.............3-4 7.sætiKA-ÍR.................0-6 9. sæti Haukar-Stjaman......1-0 11. sæti Þór Ak.-Þór Ve.....6-3 13. sæti UBK-ÍA.............0-1 15.sætiFH-Týr...............5-4 17. sæti Þróttur-Aftureld...2-4 19. sæti Huginn-Völsungur...1-7 Róbert Óli og Sigurður grátandi á sigurstundu. DV-mynd gk Grátið af gleði Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: Það er ekki á hverjum degi sem knattspyrnumenn gráta yfir sigmrn sínum, en Valsmennimir Róbert Óli Skúlason og Sigurður Eggertsson gáfu þó támnum lausan tauminn eft- ir sigurinn gegn ÍBK í úrslitaleik a- hða ESSÓ-mótsins. „Við getum ekkert gert að þessu, við erum bara svona glaðir," sögðu þeir félagarnir sem minntu helst á fegurðardrottningar á sigurstundu. 'Þeir voru þó fljótir að þurrka sér um augun og taka þátt í fagnaðarlátum félaga sinna „á heðfbundinn hátt“. áttuna að nýju. Á hiiðarlínunni stóðu svo foreldramir og höföu hátt, enda keppnin orðin mikil þótt strákarnir séu ekki nema 11-12 ára. Mótið tókst í heildina mjög vel, tímasetningar stóðust nær 100% og þeir þátttakendur sem DV ræddi við voru á einu máli um að KA-menn væra búnir að ná mikilli færni í að halda mót sem þetta sem er um- fangsmikið, eins og sú staðreynd undirstrikar að á mótinu voru leikn- ir alls 210 ieikir. Skothörkumæling: matt- Gylfi Krístjánsson, DV, Akureyn; jLögreglan á Akureyri fram- kvæmdi „skothörkumælingu“ á keppendum í ESSÓ-mótinu og kom þar glögglega fram að strák- arnir búa yfír mikilli skothörku þótt ekki séu þeir nema 11-12 ára. Þeir sem sigmðu skutu bolt- anum t.d. með um 80 km hraða sem hlýtur að teljast mjög gott. Þetta voru þeir Guðlaugur A. Hauksson úr IR sem er 12 ára og sendi holtann aö radarbyssu lög- reglunnar með 80 km liraða og Birgir Haraldsson úr Þrótti Reykjavík, 11 ára, en flug á hans bolta mældist 81 krri. Aðspurðir sögðust þeir ekki æfa skotin neitt sérstaklega, en þessir piltar hljóta að verða miklir mark- varðaskelfar þegar fratn líða stundir. Guðlaugur og Blrgir með viður- kenningarskjöl lögreglunnar fyr- ir skothörkuna. DV-mynd gk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.