Alþýðublaðið - 12.04.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.04.1967, Blaðsíða 2
vorusynmg i Laugardal í sumar Fimm lond A-Evr- ópy sýna og er þetta mesta vöru- sýning, ,er hér hef- ur veriö iialdin tii þessa. Kaupstefnan í Reykjavík gengst fyrir vörusýningu hér í Reykjavík í sumar og verður hún haldin dagana 20. maí til 4. júni næstkomandi. Sýningin verður í íþrótta- og sýningarhöilinni í Laugardal eða Laugardalshöllinni eins og nú mun ákveðið að kalla hana. Sýningin verður bæði inn Nýlega er Iokið fimm kvölda spilakeppni Alþýðuflokksfélag- anna í Hafnarfirði, og hlaut Siguröur Pétursson , Hverfis- götu 34 í Hafnarfiröi, 1. verð- laun karla, en Sigrún Ólafs- dóttir, Hverfisgötu 2, 1. verð- laun kvenna. Hver aðgöngumiði að spilakvöldunum var um Ieið happdrættismiði og voru 1. verð laun ferð með skemmtiferða- skipinu Fritz Haeckert fyrir 2. Nýlega var dregið í þessu happdrætti og kom upp miði nr. 1103, og reyndist eigandi i Framhald á 15. síðu. Jeppi á Fjalli frum sýndur Á næstunni frumsýnir Þjóðleik- húsið hið vinsæla gamanleikrit Ludvigs Holberigs, Jeppa á Fjalli. Titilhlutverkið verður leikið af Lárusi Pálssyni, en Gunnar Eyj- ólfsson er leikstjóri. Anna Guð- innan skamms Færð víðast hvar qóð Rvik — SJÓ. Færð á einstökum vegum um landsbyggðina er víðast hvar góð -einkum aðalvegir. Enginn sátta- fundur enn ó Eins og kunnugt er hófst verk •ifall lyfjafræðinga kl. 9 í fyrra morgun. Hafa apótekarar sjálfir tekið að sér að afgreiða lyf, sem búa tarf til í apótekunum >sjálfum Falla næturvaktirnar niður meðan á þessu verkfalli stendur, en apó tekarar skiptast á um að afgreiða >lyf til læknanna, þegar með þarf. Er blaði hafði samband við Birgi ir Einarsson formann apótekarafé lagsins, sagði hann að apótekarar væru nú önnum kafnir við að af greiða lyf. •Þá sagði Axel Sigurðsson form. Lyfjafræðingafélagsins, að enn liefði ekki verið boðað til sátta fundar milli deiluaðila, en ekki vildi hann skýra frá hvað helzt bæri á milli hjá samningsaðilum. 2 12. apríl 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fært er um alla aðalvegi um Suður- og Suðvesturland og einn ig um Mosfellsheiði. Aðalvegir eru einnig færir uin Snæfellsnes, nema um Skógarstr. sem er lokaöur við Álftafjörð vegna snjóflóða þar um slóöir. Þá er fært vestur í Reykhólasveit. Einnig er góð færð um Vestfirði þá vestari og er fært frá Patreks firði til Bíldudals og Baröastrand ar. Aðalvegir á Norðurlandi eru flestir færir. Þó er ekki fært til Ólafsfjarðar og um ýmsa fjallvegi svo sem Vaðlaheiði. Fært er alla leið til Kópaskers. V A Austfjörðum liefur færðin batnað, hvað snjóa snertir. Er ágæt færð frá Egilsstöðum til Eski fjarðar og allt út að Eiðum. Einn ig er góð færð um Jökulsárhlíð og um Fljótsdalinn þveran og endi langan. Og nýlega opnaðist vegur inn yfir Lónsheiði. Einnig mætti geta þess að fært er um alla Aust ur-Skaftafellssýslu. Nokkuð hefur borið á aurbleytu undanfarið og hefur öxulþungi ver ið takmarkaður sums staðar t.d. um Mosfellssveit og á Austfjörö um. mundsdóttir leikur Nillu, konu Jeppa, Árni Tryggvason, fer- með hlutverk, Jakobs skómakara, Rúr- ik Haraldsson leikur baróninn, en auk þeirra fara leikararnir, Bessi Bjarnason, Jón Júlíusson, Sverr- ir Guðmundsson, Valdimar Lárus- son með stór hlutverk í leiknum og fleiri koma þar einnig við sögu. Leikmynda og búninga teikning ar eru gerðar af Lárusi Ingólfs- syni, en þýðandi er L'árus Sigur- björnsson. Ludvig Holberg er fæddur ár- ið 1684 og dó árið 1754. Hann skrifaði alls 32 leikrit og 17 af þeim liafa verið þýdd og leikin hér á landi. Segja má að enginn erlendur höfundur hafi orðið jafn vinsæll hjá leikhúsigestum hér á landi og Hplberg hefur orðið. En ekkert af Icikritum hans hefur verið sýnt jafn oft á íslenzku leik sviði og Jeppi á Fjalli, og trúlega finnst mörgum, að þeir hitti þar fyrir gamlan kunningja, er þeir koma í leikhúsið tií að sjá þessa sýningu á Jeppa á Fjalli. ELDHUSILÝKUR ANNAÐ KVÖLD ÞEIR Birgir Finnsson og Sigurður Ingimundarson fluttu síðustu ræð- urnar í eldhúsdagsumræðunum á Alþingi skömmu fyrir miðnætti í nótí. Mun Alþýðublaðið skýra frá ræðum þeirra á morgun. Annað kvöld heldur umræðunum áfram. Þá tala af 'hálfu Alþýðu- flokksins Gylfi Þ. Gíslason, Frið- jón Skarphéðinsson, Jón Þor- steinsson og Benedikt Gröndal. Fyrsta sýningin á Jeppa á Fjalli hér á landi, mun hafa ver- ið á Akureyri einhverntíman á ár- unum 1875—’80 og var leikur- inn þá fluttur á dönsku. t íslenzkri Framhald á 15. síðu anhúss og utan og er sýningar svæðið allt um'4 þús. fermetrar og er þetta því langstærsta er lenda vörusýning, sem hér þefur verið haldin. Þetta verður fjórða vörusýning Kaupstefnunnar og eru þátttakendur í henni framleið- endur frá fimm löndum í Aust ur-Evrópu, Póllandi, Sovétríkjun um, Tékkóslóvakíu, Ungverialandi og Þýzka Alþýðulýðveldinu. Á fundi með blaðamönnum skýrði Haukur Björnsson, frarh kvæmdastjóri Kaupstefnunnar, frá tilhögun og framkvæmd sýning arinnar og er'þá fyrst að nefna, að stærsta sýningardeild iiinna fimm þátttökulanda er deild Tékk óslóvakíu og sér VerzlunarráS Tékkóslóvakíu um hana. Sýning arsvæðið er rúmir 600 fermetrar innanhúss og 550 fermetrar á úti svæði og þar sýna 16 útflutnings fyrirtæki Tékkóslóvakíu. Frá Sovétríkjunum taka þátt í sýningunni 8 útflutningsmiðstöðv ar. Sýning þeirra er ekki á veg um Verzlunarráðsins þar i landi en ríkis-auglýsingafyrirtækið Vneschtorgrklama í Moskvu sér um sýningardeildina hér. Sovétríkin hafa til umráða á sýn ingarsvæðinu um 500 fprmetra innanhúss og um 350 fermetra á útisvæði. Framhald á 15. síðu. Rvík — SJÓ. Um þrjúleytiö í fyrrinótt fannst maður á floti í liöfninni í Reykja vík, rétt við Grandagarö. Var lög reglunni þegar tilkynnt um þetta og er að var komið, var maðurinn látinn. Er betur var að gætt kom í ljós, að úr, er maöurinn bar á hönd sér hafði stöðvazt kl. 15 mín. yfir eitt og hefur hann að líkind um legið nokkra stund í sjónum, Þessi maður var Magníis Guð laugsson frá Háeyri á Eyrarbakka. Magrnús var skipverji á mótorbátn um Ilafnarberg RE—404, en bátur inn var þá staddur í Reykjavík, en átti að fara um kl. 2 þessa nótt, Magnús var 58 ára að aldri og ó« kvæntur. Bridgespilarar Spilum bridge í Ingólfskaffi f laugardaginn 15. apríl kl. 2 [ e.h. Stjórnandi Guðmundur Kr. ( \ Sigurðsson. Atli. þetta er síði ?asta bridge- keþpnin okkar á íþessum vetri. Lárus Pálsson 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.