Alþýðublaðið - 12.04.1967, Blaðsíða 7
Erlendur skuttogari og íslenzkur síðutogari í Reykjavíkurhöfn,
Síðastliðinn mánudag
flutti Eggert G. Þorsteins-
-son s’ávarútvegsmálaráð-
herra framsöguræðu um
stjórnarfrumvarp til nýrra
hafnarlaga. Þar eð frumvarp
þetta snertir mjög, hag og
að'stöðu byggðarlaga um
land allt, þykir blaðinu rétt
að birtá ræðu Eggerts í heild.
Eggert G. Þorsteinsson sjávarútvegsmálaráðherra
Ilerrra forseti.
Frumvarp þetta til nýrra hafna-
laga hefur átt sér alllangan að-
draganda, svo sem greinf, er frá
í upphafi athugasemda þeirra, er
því fylgja.
Á síðasta Alþingi lýsti ég því
yfir, að gefnu tilefni, að á næsta
þingi myndi lagt fram endurskoð
að frumvarp til hafnarlaga.
Nefnd sú sem endurskoðunina
hafði með höndum var skipuð 2.
ógúst á sl. ári og skilaði hún
áliti upp úr miðjum síðasta mán-
uði. Nefndin vann vel og varð
sammála um þær niðurstöður er
í frumvarpinu felast.
Nefndina skipuðu þeir Aðal
steinn Júlíusson, vita- og hafna-
málastjóri, sem jafnframt var
skipaður formaður, alþingismenn
irnir Benedikt Gröndal og .Sigurð-
ur Bjarnason og ráðuneytisstjórar
samgöngumálaráðuneytis og fjár-
málaráðuneytis, Brynjólfur Ing-
ólfsson og Guðlaugur Þowalds-
son. Með nefndinni starfaði allan
starfstímann Halldór Matthíasson,
skrifstofustjóri vitamálaskrifstof-
unnar.
Svo sem frá er greint í athuga
semdum við frv. yfirfór nefndin
frv. er atvinnutækjanefnd, sem
starfaði m. a. að sama verkefni
á árunum 1958-1961, hafði samið
.og eru ýmis ókvæði eldra frv. tek
in óbreytt upp í þetta frv,, ásamt
köflum úr greinargerð og rök-
stuðningi.
Þá var eftir föngum reynt að
afla upplýsinga frá nágrannalönd
um okkar, einkum Norðurlöndun
um, um það hvernig málum þess
um væri þar háttað, ef verða
mætti til eftirbreytni hér. Er í
/athugasemdum nokkuð skýrt frá
þeim upplýsingum, er fengust
um þessi mál, og mun mörgum
þykja fróðlegt að sjá m. a. hvern
ig tekna er aflað til liafnarfram-
kvæmda í öðrum löndum og um
eignarétt á höfnum.
Eðlilega heindist athugun nefnd
arinnar þegar frá upphafi fyrst og
fremst að því að kanna fjárhags-
ástand hafnanna og leita leiða til
að bæta það og treysta en fjárhags
grundvöllur hafnanna hefur um
árabil verið veikari en æskilegt
væri, og er nú svo komið, að vart
yerður lengur frestað, að taka
þessi mál til rækilegrar endur-
skoðunar, ef þeim á ekki að verða
siglt í strand.
Nefndin tilfærir sem dæmi um
hið almenna ástand þessara mála
athugun sína á 64 höfnum og skýr
ir frá að þar hafi byggingarkostn
aður numið tæpum 700 milliónum
króna á 25 ára tímabili frá 1940
—1965. Væri þessi upphæð reikn
uð á verðlagi ársins 1965 næmi
hún um 1762 milljónum.
Föst byggingalán þessarer sömu
hafna námu þá, þ. e. 1 árslok
1965, liðlega 250 milljómim kr.
og árlegur kostnaður við þau lán
37 millj. kr. Annar árlegur rekst
urskostnaður þessara hafna nam
árið 1965 um 25 millj. kr.
en heildartekjur um 60 millj. kr.
Hér er m. ö. o. ekkert fé af-
gangs af rekstrartekjum til af-
greiðslu lausaskulda og ekkert
hægt að leggja til hliðar til að
mæta áföllum eða til nauðsyn-
legra nýrra framkvæmda.
Þó ber þess að geta, að þetta
er meðaltal og innan þessa 64
hafna hóps er afkoman mjög mis
munandi.
Það hefur lengi verið skoðun
þeirra manna, sem mest hafa um
hafnarmál okkar fjallað og stuðn
ing ríkisins við hafnarframkvæmd
ir sveitarfélaga, að eðlilegt væri
að hundraðshluti framlags ríkis-
ins væri mismunandi, eftir því
hvort um væri að ræða ytri mann
virki, svo sem skjólgarða og öldu
brjóta, sem ekki gefa ein út af
fyrir sig neinar tekjur í hafnar-
sjóð og hins vegar innri mann
virki, svo sem viðlegukanta,,
bryggjur og þess háttar, sem alls
staðar Iþarf að byggja og sem
tekjur hafnarinnar byggjast á.
Niðurstöður nefndarinnar virð-
ast benda til þess, að ýmsar þær
Eggert G. Þorsteinsson.
hafnir sem eiga dýi-ust ytri mann
virki, eigi mest í vök að verjast
fjárhagslega og því sé rétt að
taka upp hærri styrkprósentu fyr
ir ytri mannvirki, eins og nefnd-
in leggur til.
Skal nú vikið almennt að nokkr
um helztu nýmælum frumvarps-
ins. Það gerir ráð fyrir þeirri meg
inbreytingu á framkvæmdum við
hafnargerðir, að unnið vei’ði sam
kvæmt fjögurra ára áætlun og
fjárveitingar Alþingis séu í sam-
ræmi við þá áætlun. Stuðlar þetta
að betx-i nýtingu fjárveitinga og
ætti jafnframt að ti'yggja. að þeim
yrði hagað í samræmi við á-
ætlaðar fx-amkvæmdir. Þá er, eins
og ég drap á áður, gert ráð fyrir
að hlutur ríkissjóðs í ytri mann-
virkjum og dýpkunum aukizt úr
40% í 75%, en þessar framkvæmd
ir eru hinar kostnaðarsömustu og
verða, ef hagkvæmni á að vera
viðhöfð, að framkvæmast í sem
stærstum áföngum. Kostnaðarauki
ríkissjóðs vegna þessarar hækkun
ar verður 10-15% af heildarfram
kvæmdum hvers árs frá kostnaði
samkv. núgildandi lögum. eða 10-
15 milljónir á ári, ef um svipaðar
framkvæmdir verður að ræða og
undanfarin ár.
í frv. eru löggiltar hafnir ekki
taldar upp eins og í gildandi lög-
um, heldur tekin upp hugmynd
atvinnutækjanefndar, um það að
sleppa upptalningunni og taka í
staðinn upp þá reglu, að fyrsta
fjárveiting Alþingis til hafnar
teljist jafngilda viljayfh’lýsingu
Alþingis úm styrkliæfi hafnarinn-
ar almennt. Með þessu er bví á
engan hátt verið að rýra áhrif Al-
þirigis frá því sem nú er.
Þá er lagt til að lögfesta að
ríkið eða hafnarmálastofnun þess
annist allar hafnargerðir, þ. e.
hafi umsjón og yfirstjórn allra
hafnai'bygginga á svipaðan hátt
og raunverulega hefur verið unn-
ið að þessum málum undanfarin
án. Þetta fyrirkomulag hindrar þó
engan veginn útboð framkvæmda,
eða það að einstök sveitai'félög
annist sínar framkvæmdir sjálf.
Mörg ákvæði gildandi laga eru
gerð skýrari í frv., einkurn skilyrði
fyrir rikisstyi’k, skyldur um við-
hald mannvirkja, skýrslugerð o.
fh
Fi'v. felur í sér mikla breytingu.
á lögum um hafnarbótasjóð en
þau eru felld inn í frv. þetta.
Gert er ráð fyrir að sjóðurinn fái
fasta árlega tekjuliði, 8 miiJj. ki'.
úr ríkissjóði og aulc þess, að því
er áætlað er, 12 millj. kr. ár-
lega með nýju gjaldi, sem lagt er
á skip. Auk þess er lagt til aS
hafnarbótasjóður fái veru'ega lán
tökuheimild.
Sjóðnum er ætlað að vera bæði
lóna- og styrktarsjóður fyrir hafn
argerðirnar og jafnframt , að
greiða framlagsskuld, þ. e. skulda
liala þann sem fyi'ir hefur safn-
azt og létta þar með af sveitar
félögunum miklum aukakostnaði
af bráðabirgðalánum sem • þau
hafa orðið að taka. - t
Það er kunnara en frá þurfi að
gi’eina, hver gjörbylting hefur orð
ið um stærð og fjölda fiskiskipa
landsmanna á síðasta árat.ug, þótt
ekki verði lengra til jafnað, .Þess
ar ástæður einar kalla á stórlega
aukið hafnarrými og gera margar
eldri áætlanir, þótt frarpsýni
Féamhald 10. síðu.
- ALÞÝÐUBLAÐIÐ J
12. apríl 1967