Alþýðublaðið - 24.04.1967, Síða 3

Alþýðublaðið - 24.04.1967, Síða 3
23. apríl 1967 Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIO 3 SKOTHRIÐ Aþenu 22. 4. (NTB- Reuter). — Nýja stjórnin í Grikklandi hefur aflétt ströngnstu öryggisráðstöfun uuum sem gripið var til eftir bylt ingu hersins í gærmorgun. Innanrik'isráðherrann, sem er hersliöfðingi eins og allir samráð- herrar hans nema forsætisráðherr ann, Konstantín Kolias, sem er for seti hæstaréttar, skýrði frá því í morgun að fólki væri heimilt að vera á ferli á götunum til kl. 1 eftir miðnætti. Skemmtistaðir og verzlanir verða opnaðar á ný, sam göngur færðar í eðiilegt horf og aU ir fá að íai'a frjálsir ferða sinna. Áætlunarflugvélum hefur verið leyft að fljú!ga frá Aþcnu. Sumir farþegar segja að þeir liafi heyrt skothríð á götum Aþönu í nótt. í útvarpsávarpi sagði Kolias for sætisráðherra, að herinn hefði séð sig tilneyddan til að gera byltingu þar sem landið stæði á barmi ógæfunnar. Grikkland hefði stefnt í átt til haturs, glundroða og blóðs úthellinga. Grafið hefði verið und an stofnun ríkisins og þingið gert óstarfhæft. hað væri stefna stjórn arinnar að útrýma spillingu, koma á lögum og reglu og undirbúa myndun þingræðislcígrajr stjárt,i ar. ★ PRINSESSU RÆNT. Ferðamönnum, er komið hafa til Római', Vínar og Genfar frá A- þenu ber saman um að skipzt hafi' verið á skotum í Aþenu undanfar inn sólarhring. Farþegi sem kom til Rómar sagði að hann hefði heyrt orðróm um að dóttur Konst antíns konungs, Alexíu hefði ver ið rænt. En engin staðfesting hef ur fengizt á þessum orðrómi. Bandarísk hjón sem komu til Genfar lýstu ástandinu fyrir blaða mönnum. Þau heyrðu skothríð o!g •sáu skriðdreka umhverfis þinghús bygginguna og á aðaltorginu í A- þenu. Þau gátu ferðazt um borg ina um daginn og sáu Grikki reisa götuvígi, cn þeim var bannað að taka ljósmyndir. Þau sögðu, að út varpið útvarpaði nær eingöngu hergöngulöigum milli þess sem op inberar tilkynningar væru lesnar og sögðu að yfirleilt virtlst allt vera með kyrrum kjörum. Illíll!llliíl!ílíijilllilll!]|]|illlllllllllil!llllllil!l!iílll!llll!iillllllllllllllllil!!lil!l!illllll |kONUR! Munið fund Kvenfélags Alþýðuflokksins í Ing- lólfskaffi niðri á þriðju- Idagskvöld kl. 8,30. íbúar Kýpur fylgjast nákvæm lega með þróun miáia í Grikklandi en þar virðist allt vera með kyrr um kjörum. Frá Kaupmannahöfn berast þær fréttir að þrjár leiguflugvélar séu væntanlegar til Kastrup með 400 farþega frá Aþenu og Rhodos. Auk þess eru væntanlegir 50 aðrir far þegar SAS í flugvélum frá öðr um flugfélögum. Sósíalistíski þjóð arflokkurinn hyggst skora á' stjórn ina að lýsa því yfir að gríska kon ungsfjölskyldan sé óvelkomin til Danmerkur. * UGGVÆNLEGT ÁSTAND Kenneth MacKenzie, sérfræðing ur i grískum stjórnmálum, sagði í brezka útvarpinu í gær, að á- standið í Grikklandi virtist vera að færast í eðlilegt horf eftir bylt inguna, en menn hlytu að vera uggandi um framtíðina. Vinstri sinnar njóta stuðnings mikils hluta þjóðarinnar og muni ei taka ósigri sínum með þögn og þolin mæði. Stjórnin virðist njóta stuðn ings allra greina heraflans, en rísi upp klofningur í hernum, vofi að sjálfsögðu yfir hætta á borgara styrjöld. Papandreou-feðgar, Georg og Andreas, eiga mikla sök á því hvernig komið er, heldur hann á- fram, og því má halda fram að ekkei-t hafi magnað óiguna í grísk um stjórnmálum eins mikið og bak tjaldamakk Andreasar Papandre ous og vinstrisinnaðra stuðnings manna hans. En að gera þá feðga að píslarvottum er heimska, sem hefur alvarlega hættu í för með sér .Sennilega verður hægrisinn inn Kanellopoulus, sem var forsæt isráðherra síðustu stjórnar, fljót lega leystur úr ihaldi, en óvíst er hvað verða nlun um Papandreou feðga. Papandreou eldri hefurNver ið duglítill stjórnmálamaður en er mikill ræðuskörungur sem nýtur mikillar lýðhylli og hefur sefandi áhrif á áheyrendur sína. Papandre ou yngri hefur hins vegar að mildu leyti tekið við forystu Mið fiokkasambandsins af föður sín um á undanförnum tveim árum. Skátafélag stofnaö í i| Garöahreppi Á sumardaginn fyrsta var stofnað í Garðahreppi nýtt skátafélag og hlaut það nafn ið Vífill. Uppistaðan í hinu nýja félagi eru tvær skáta- sveitir, sení áður hafa starf- að í Hraunbúum í Hafnar- firði, og einnig gengu í fé- lagið ýmsir gamlir skátar, búsettir í hreppnum. Stofn- un félagsins fór fram í barnaskóla Garðahrepps og var fjölsótt. Auk félags- manna komu þar stjórnar- limir Bandalags íslenzkra skáta og Hraunbúa í Hafn- arfirði. Félagsforingi hins nýja skátafélags er Ágúst Þorvaldsson. — Þessar myndir tók Bjarnleifur af stofnfundi félagsins. ★ BORGARASTYRJÖLD? Byltingin getur haft alvarleg á hrif í utanríkismálum, einkum þó á Kýpurmálið. Óreynd herforingja stjórn í Aþenu kann að freistast til þess að reyna að knýja fram sameiningu Kýpur og Grikklands en það hefði í för með sér hættu á styrjöld við Tyrki. Búast má við að sambúð stjórnanna í Aþenu Ankara og Nikósíu verði stirð á næstu mánuðum, segir MacKenzie

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.