Alþýðublaðið - 24.04.1967, Side 13
13
23. apríl 1967 Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ
KSMm&íbIo
Siml 4198S
Synir
þrumunnar
Hörkuspennandi ítölsk litmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
■— Gimsteinaþjófarnir —
Fræg japönsk kvikmynd.
Leikstjóri, Kon Iohikawa.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Öftaslegin borg.
Sean Connery.
Sýnd kl. 5 og 7.
Barnasýning kl. 3.
— Pétur verður skáti —
IVlassey
Ferguson.
DRÁTTARVÉLA
og gröfueigendur
Nú er rétti tíminíi tíl a$
láta yfirfara og ger& v'ið
vélaraar fyrir vorið.
Massey Fergixson-við-
gerðaþjónustu annast
Vélsmiðja
Eysteins Leifssonas
hf.
Síðumúla 17.
sími 30662.
Sigurgeir Sigurjónsson
Málflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4 — Sími 11043.
SMURSTÖBIN
Sætúni 4 — Sími 16.2-27
BÍIlinn er smurður fljólt «g vel,
gtðjom allar teguaálr -rf smuroiiU'
TAMAS VASARY
Meðal hinna mörgu efnilegu ungu pí-
anóleikara er Ungverjinn Tamas Vasary,
íæddur 1933. Hann hefur aðallega unnið
sér frægð fyrir túlkun á verkum Chopins
og Liszts. Þótt Vasary hafi fengið hrós
fyrir sérlega fagran áslátt og tónameð-
ferð, er hann ekki síður djúpskyggn hljóð-
færaleikari^ og stendur á gömlum merg.
Hann er af merkri tónlistarætt og komu
tónlistarhæftleikar hans fram, þegar á
unga aldri. Hann man t. d. vel eftir því,
þegar hann heyrði Boccerinimenúettjnn
sex ára að aldri. Um það leyti lék hann
fyrir skólastjóra Tónlistarskólans í fæð-
ingarbæ sínum, Debrecen. Þennan reynda
uþpalanda rak í rogastanz, er hann heyrði
strákpattann leika Ungverska rhapsodíu
nr. 2 eftir Liszt eins og fullþroska mað-
ur. Árið 1945 var hann við nám lijá Do-
hnány í Búdapest, og síðar lærði hann
einnig margt af Iliona Kabos í London.
Átta árum síðar, tvítugur að aldri, vakti
liann athygli, er hann lék Konsert fyrir
tvö píanó K 365 eftir Mozart með sjálfri
Annie Fischer. Hann hvarf frá Ungverja-
Iandi til Sviss skömmu fj'rir uppreisnina
1956, þar sem hann vann og æfði undir
handleiðslu Clöru Haskil. Hann er nú bú-
settur í Sviss. Um þetta leyti tók Vasary
þátt í alþjóðasamkeppni í píanóleik; í
Briissei og varð sjötti. Fyrstur varð Vladi-
mir Ashkenazy (nýjasta plata með honum
er með Sónötum Schuberts nr. 13 og 14
ásamt 12 völsum og ungversku lagi, sem
Schubert heyrði fvrst af vörum eldabusku
hjá Esterhazy greifa), annar varð Jo
Browning ({ Fálkanum rakst ég á Dia-
belli Variationir Beethovens með honum)
og þriðji André Tchaikovsky.
Af þeim hljómplötum, sem Vasary hef-
ur leikið inn á, er hann ánægðastur með
Nocturnur Chopins, en önnur platan með
þeim var að koma út í þessum mánuði
frá DGG og fékk góða dóma.
Eins og svo marga píanóleikara nú á
dögum langar Vasary mjög til að stjórna
hljómsveit. „Ég er aldrei afbrýðisamur við
pí;anóleikara, lieldur hljómsveitarstjóra,”
segir hann. Þessi tilhneiging er einföld
afleiðing breytinga á námi tónlistarmanna,
þar á meðal söngvara, á síðari árum allt
frá stríðslokum. Margir gömlu snilling-
anna voru sérstæðir persónuleikar með
mismunandi mikla tækni. Þek[tingu
þeirra ó tónlistarsögu og -kenningum var
oft hryggilega ábótavant. í dag gætu flest-
ir hinna yngri píanóleikara haldið hó-
skólafyrirlestur um orgelið. Undrist því
enginn, þótt þeir sætti sig ógjarnan við
að rígbinda sig við eitt hljóðfæri. Engu
að síður væri óskandi að Tamas Vasary *
segði ekki að fullu skilið við slaghörpuna.
Béla Bartok og Zoltán Koldálý voru
fremstu tónskáld Ungverja á þessari öld.
Bartok dó árið 1945, en Koldaly lézt fyrir
skömmu. Þeir voru bóðir nýtízkuleg tón-
skáld, en þrátt fyrir það mjög þjóðleg og
hreinsuðu og endurlífguðu hin gömlu ung-
versku þjóðlög, sem voru lítið annað orð-
in en stæling á hinum skrúðugu sígauna-
lögum og byggðu mjög á þeim í tónverk-
um sínum.
Eftir Koldaly má nefna verk eins og
Spunaherbergið, gamansama alþýðlega ó-
peru, sem gerist í Transsylvaníu og Hary
Janos, gamanóperu um skapgóðan, grobb-
inn hermann, sem er eins konar ungversk
útgáfa af Falstaff Verdis og Tíla Uglu-
spegli Strauss. Svíta unnin úr þessari ó-
peru var flutt af symfóníuhljómsveitinni
hér fyrir tveimur árum. Af hljómsveitar-
verkum skal nefnt Sumarkvöld og enn-
fremur er velþekkt sónata fyrir selló og
píanó og sónata fyrir sellóið eitt sér, þar
þykir hann ná út úr hljóðfærinu öllum
lnigsanlegum möguleikum. Svo eru tveir
strengjakvartettar. Á fimmtíu ára afmæli
sameiningar borganna Buda og Pest var
honum falið að semja Psalmus Hungaricus
(Ungverskan sálm)), sem á skömmum tíma
varð víðkunnur.
í fyrra kom út hljómplata með Koldaly
stúlknakórnum í Búdapest. Kórinn söng
lög eftir Koldaly, Bartok og Britten. Þessi
kór er þannig til kominn, að tónlistarkenn-
arinn Ilona Andor við kvennaskóla einji
í Búdapest náði svo undraverðum árangri
í söngkennslu, að kór hennar, sem skip-
aður er stúlkum á aldrinum þrettán til
átján ára, hreif gamla manninn svo, að
hann léði honum nafn sitt og gerðist
ráðunautur hans og verndari. Kór þessi
liefur vakið athygli víða um heim og þykir
bera langt af öðrum hliðstæðum kór-
um. — G. P. {ók saman.
AÐEINS STÖRIR VINNINGAR
%S-7 EÍLAIl i. mánuói
%HÚSBÚ]!8,A.ÐAIt<-v-i3iui xi.gax>
fyx*ir S-lO-15'20-25-35 ogSO
pús.kx*.
*
EIBjTBÝLISHTTS eftir eigiu
vali fyrix 2 M I1>1> JÓNIR