Alþýðublaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 13
!£SMy/OíG.SBÍÖ
Sim) 4198'
LögregSan í
St. Pauli.
Hörkuspennandi og raunsæ ný
þýzk mynd er lýsir störfum lög
reglunnar í einu alræmdasta
hafnarhverfi meginlandsins.
Sýnd kl. 7 og 9.
Rönnuö börnum innan 16 ára.
— NÁTTFARI —
Spennandi skylmingamynd.
Sýnd kl. 5.
Bönntið innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3.
— Konungur frumskóganna —
NOBI
Hin mikið lofaða japanska mynd
Sýnd kl. 9.
— Tatarastúlkan —
Sýnd kl. 7
— GóriIIan —
Sýnd kl. 5.
— Margt skeöur á sæ —
Sýnd kl. 3.
Lénharður fógeti
eftir Einar H. Kvaran.
Sýning kl. 8.30.
Næsta sýning mánudag.
Tekið á móti pöntanum kl. 1 í
síma 41985.
Barnaleikritið
Ó, amma Bína
eftir Ölöfu Árnadóttur
Sýning sunnudag kl, 2.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4.
Sími 41985.
Hvert viljið þér fara?
BÍLAMÁLUN -
RÉTTINGAR
BREMSUVIBGERÐHt O. FL.
BIFREIÐAVERKSTÆÐEB
VESTUBAS HF.
Súðavogi 30 — Sími 35740.
Nefnið staóinn. Við flytjum
yður, fljótast og þœgilegast.
Hafið samband
við ferðaskrifstofurnar eða
PAAT /VtVt R-: 1
Hafuarstrœti 19 —simi 10275
Framhaldssaga eftir Nicholas Johns
FANGI ÓTTANS
— Á ég að segja yður hvers
vegna ég lokaði fyrir stíginn?
sagði Christopher Manning bit
urt. — Stígurinn liggur framhjá
húsinu. Allt frá því að kerling
arfjárinn byrjaði að tilkynna að
ég hefði verið ákærður fyrir
morð hefur fólk úr borginni,
sem aldrei gengur hér um ella,
labbað fram og til baka fyrir
framan húsið. Það fór ekki til
Tor Point. Hann fór með Hervey
að glugganum. — Hér hefur
fólkið staðið og gónt á húsið í
þeirri von að sjá mér bregða
fyrir. Skiljið þér Iþað? Það mætti
álíta að ég væri fáséð dýr. Mér
finnst óhugnanlegt hvernig er
gónt á mig.
Hervey hrukkaði ennið á-
hyggjufull. — Mér finnst þetta
leitt sagði hún. — En ég óttast
að það eigi eftir að versna. Ég
kom hingað til að aðvara yður.
Hann hló. — Það getur eng
inn ásakað mig fyrir að loka
stígnum.
— Það veit ég. Þér eigið
þessa lóð en fólk varð reitt við
yður. Á hverju augnabliki eigið
þér von á hóp manna sem koma
til að brjóta girðinguna niður.
Þarna.
Þegar þau þögnuðu heyrðu
þau greinilega ógnandi manns-
raddir.
— Þetta er Ned Stokes og vin
ir hans, sagði Hervey. — Þér ætt
uð að halda yður innandyra.
Christopher Manning ýtti
henni til hliðar, tók byssu nið
ur af vegg og kúlur úr skúffu.
Hann hlóð byssuna og fór út.
Hervey hljóp á hæla honum.
— Gerið ekkert' heimskulegt,
hrópaði hún. — Komið aftur.
Hann hlustaði ekki á hana þó
svo að hann hafi heyrt til henn-
ar. Hún náði honum ekki fyrr
en við girðinguna. Um það bil
tólf menn komu eftir stignum í
fylgd með Ned Stokes. Christ
opher Manning hrópaði hástöf
um:
— Kyrrir. Sá fyrsti sem snert
ir girðinguna verður skotinn.
Mennirnir námu staðar. En eft
ir smástund gekk Ned Stokes
fram. Hann kallaði til stúlkunn
ar.
— Farðu inn Hervey. Ég vil
ekki að neitt komi fyrir þig.
— Það kemur ekkert fyrir
hana, hrópaði Manning á móti.
— Komið ekki nær. Þetta er
mín lóð og ég lief rétt til að
verja eign mína. Snautið þið
heim.
— Ekki fyrr en girðingin er
brotin niður, sagði Ned Stokes.
— Þér hafið enga heimild til
að girða hér. Þetta er opinber
stígur.
— Það er rangt. Talið við Ger
ard lögfræðing. Hann getur sagt
yður eð enginn hefur heimild
til að nota stíginn nema ég án
míns leyfis og ég neita um leyfið
Ætlið þið nú að brjóta girðing
una?
Hervey sá að Ned Stokes leit
á fylgdarmenn sína en þegar
hann kallaði til þeirra að koma
með hreyfði enginn sig. Einn
mannanna sagði:
6
— Við skulum koma okkur
heim, Ned. Við verðum bara
fyrir barðinu á lögunum ef við
gerum eitthvað. Og mér lízt ekki
á svipinn á manninum. Hann
gæti vel tekið upp á því að
skjóta.
Ned Stokes sté eitt skref fram
á við. Christopher Manning mið
aði byssunni. Hervey veinaði.
— Ekki.
Ned nam staðar. — Gott og
vel, sagði hann reiðilega. — En
málið er ekki hér með afgert.
Það eigið Iþér eftir að sjá og
reyna.
Hann gekk niður veginn á-
samt fylgdarsveinum sínum og
Christopher Manning fór heim
að húsinu. Hervey elti hann.
Hún horfði á hann hengja byss
una á vegginn.
— Þá er þessu lokið, sagði
hann þyngslalega.
— Það efast ég um, hún var
áhyggjufull. — Ég held, þér hefð
uð ekki átt að girða fyrir stíg
inn. Þegar hann svaraði engu
hélt hún áfram. — Ég veit vel
að allur bærinn talar um yður.
En er það ekki eðlilegt? Þér
bjuggust þó ekki við að þér gæt
uð leynt því til lengdar, hver
þér eruð? Nú vita allir um yður.
— Já, ætli það ekki. Það lít
ur út fyrir að ég sé hreinn fyr
irburður.
Biturleiki hans ergði hana.
— Fólk gleymir fljótt sagði
hún. — Enginn nennir að tala
um yður að eilífu. Það líður
ekki á löngu unz þér verðið einn
af okkur og þá. . .
Hún þagnaði. Steinn þaut í gegn
um gluggann og lenti á veggn
um andspænis. Glerbrot þeyttust
um gólfið. Maðurinn gekk að
glugganum og leit út í rökkrið.
— Þetta var Ned Stokes, sagði
hann og leit á Hervey. — Hald
ið þér enn að fólk gleymi þeg
ar maður eins og hann og kona
eins og frú Brown halda áfram
að minna alla á að ég sé sjálf
sagt morðingi? Hann hækkaði
röddina, en Hervey svaraði engu.
— Svarið mér. Hvað álítið þér?
Hervey gat engu svarað. Hún
gekk að vaskinum og skrúfaði
frá vatninu til að rjúfa þögnina.
— Ég skal þvo upp, sagði hún.
Hann bað hana ekki um að
láta það vera. í þess stað settist
hann í hægindastólinn við arin
inn. Þó hún sneri baki í hann
meðan hún vann fannst henni
hann stara á sig. Það leið smá
stund áður en hann tók til máls.
Viljið þér heyra hvemig at
vikin voru að morðinu á Anitu
Tolsworth? spurði hann.
— Nei takk.
Svarið virtist ergja hann.
— Nei, þér látið yður vist
nægja það, sem aðrir hafa að
segja, sagði hann reiðilega.
— Það er ekki ástæðan. Ég
kæri mig ekki um að vita neitt
um þetta og það er allt og sumt.
Hann hló skerandi hlátri.
— Þér eruð nágranni minn,
sagði hann. — Hingað til hafið
þér ein sýnt mér vingjarnleg
heit.
— Til hvers er að vera vin
gjarnlegur þegar þér eruð svona
fráhrindandi og viljið ekki tala
við neinn? hvæsti hún.
Hann starði um stund fram
fyrir sig, en er hann tók aftur
til máls var hann hörkulegur en
Hervey fann að harkan var að
eins til að leyna örvæntingu
hans.
—Anita var yndisleg, sagði
hann.
— Ég gleymi aldrei þeim degi
þegar þær systurnar komu inn
á skrifstofuna mína af því að
þær áttu í erfiðleikum með fram
talið. Ég hafði aldrei séð feg-
urri konu, ég sá um skattfram
talið og Anita bað mig um að
taka að mér öll hennar peninga
mál.
Hervey undraðist yfir að hann
skyldi segja henni þetta allt.
Var ástæðan sú, að hann varð
að tala við einhvern?
— Frá byrjun vissi Anita að
ég elskaði hana, sagði hann. —
Ég geri ráð fyrir að það hafi
lýst út úr andliti mínu. Ég sá
hana oft og svo — hann þagnaði
smá stund — svo rann upp
sú stund að ég bað hennar.
Hervey sagði ekki orð. Hún
setti ílátin inn í skápinn og
fór að þurrka af borðunum.
— Hún neitaði mér ekki, hélt
hann áfram. — Hún sagðist
þurfa að hugsa málið. Hún vildi
að við héldum áfram að hittast
Vitanlega vissi ég að ég var ekki
eini maðurinn í lífi hennar en
ég hélt alltaf að ég væri sá
eini, sem máli skipti. Hún safn
aði karlmönnum eins og aðrir
safna frímerkjum. Hann hló bitr
um hlátri. — Hve margir aðrir
menn skyldu hafa lálitið þáð
sama og ég?
Hann þagði meðan hann tróð í
pípuna.
— Ég veit núna að hún var
hjartalaus. Ég held að henni
hafi þótt skemmtilegt að kvelja
mig svona. Og hafi nokkur mað
ur verið kvalinn þá var það ég.
Ég hélt áfram að vona að hún
ákvæði sig og segði að við
skyldum gifta okkur en hún hélt
áfram að draga það á langinn.
Svo fannst mér hún vera orðin
þreytt á mér hún var köld og
ég áleit að hún væri að finna
upp einhverja afsökun fyrir að
losna við mig.
Um það var síðasta rifrildi
okkar. Ég gleymi aldrei þeim
orðum sem hún sagði við mig
það kvöld.
Hervey óskaði að hún gæti tek
ið fyrir eyrun svo að hún heyrði
ekki rödd hans. Hún vildi ekki
heyra. Skelfingartilfinningin
greip hana aftur. Hún vissi að
Christopher Manning lifði upp
aftur þennan tíma meðan hann
sagði sögu sína. Rödd hans var
þrungin tilfinningu. . . .
— Hún hló að mér, þegar ég
sagði að hún skipti mig öllu
máli. Þegar ég grátbað hana um
að svara mér, sagðist hún aldrei
myndu gifta sig. Hún sagðist
missa of mikið. Þetta kvöld
sýndi hún mér sannleikann um
skapgerð hennar. Ef til vill var
það orsökin fyrir minnisleysi
ftLLT TIL SAUMft
AÐALFUNDUR
Fasteignalánafélags Samvinnumanna verð-
ur haldinn á Hótel Sögu föstudaginn 2. júní
1967 að loknum aðalfundi Samvinnutrygginga
og Líftryggingafélagsins Andvöku.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
4- mal 1967 - ALÞÍBU6LA0,B 13