Alþýðublaðið - 10.05.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.05.1967, Blaðsíða 3
Framboðsf restu r rennur út í kvöld FRAMBOÐSFRESTUR rennur út á miðnætti í nótt, og hefst utan- kjörstaðaatkvæðagreiðsla um helgina. Innanlands er hægt að greiða utankjörstaðaatkvæði hjá sýslumönnum og bæjarfógetum um land allt, en erlendis hjá eft- irfarandi aðilum, sem taldir eru upp í fréttatilkynningum frá utan ríkisráðuneytinu. Fer sú fréttatil kjmning hér á eftir. Utankjörfundarkosning getur hafist á eftirtöldum stöðum er- lendis frá og með 14. maí 1967. BANDARÍKI AMERÍKU: Washingrtcn D. C. Sendiráð íslands 2022 Conn- ecticut Avenue, N-w., Wash- ington, D. C. 20006. Cliicago, Illinois: Ræðismaður: Dr. Árni Helga- Afhentu forseta trúnaöarbréf Ambassador Bandaríkjanna herra Karl F. Rolvaag og am- bassador Argentínu herra Carlos F. Silva Guzman hafa í dag af- ihent forseta íslands trúnaðar- bréf sín við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum ut- lanríkisráðherra. Frá skrifstofu forseta íslands Blaðamenn AIlsherjaratkvæAagreiðsla um heimild handa félags- stjórn Blaðamannafélags ís- lands til boðunar vinnu-. stöðvunar fer fram í skrif- stofu félagsins að Vestur- götu 25 þriðjudaginn 9 og miðvikudaginn 10. maí kl. 10—10 báða dagana. son, 100 West Monroe Street, Chicago 3, Illinois. Grand Forks, North Dakota: Ræðismaður: Dr. Richard Beck 525 Oxford Street, Apt. 3, Grand Forks, North Da- kota. Minneapolis, Minnesota: Ræðismaður: Björn Björns- son, 524 Nicollet Avenue, Minneapolis 55401, Minne- sota. New York, New York: Aðalræðismannsskrifstofa ís- lands, 420 Lexington Avenue, New York, N.Y. 10017. San Francisco og Berkelay Cali- fornia: Ræðismaður: Steingrímur O. Thorláksson, 1633 Elm Street, San Carlos, California. BRETLAND: London: Sendiráð íslands, 1, Eaton Terrace, London S.W. i. Edinburgh-Leith: Aðalræðismaður: Sigursteinn Magnússon, 46 Constitution Street, Edinburgh 6, Grimsby: Ræðismaður: Þórarinn Ol- geirsson, Rinovia Steam Fish ing Co., Ltd., Faringdon Road Fish Docks, Grimsby, DANMÖRK: Kaupmannahöfn: Sendiráð íslands, Dantes Plads 3„ Kaupmannahöfn. FRAKKLAND: París: Sendiráð íslands, 124 Bd. Haussmann, Paris 8. ÍTALÍA: Genova: Aðalræðismaður: Hálfdán Bjarnason, Via C. Roccatag- liata Ceccardi No. 4-21, Gen- ova. KANADA: Toronto, Ontario: Ræðismaður'- J. Ragnar John- son, Suite 2005, Victory Build ing, 8 Richmond Street West, Toronto, Ontario. Vancouver, British Columbia: Ræðismaður: John F. Sigurðs son, Suite No. 5, 6188 Willow Street, Vancouver, 13, B.C. Winnipeg, (Umdæmi Manitoba, Saskat- chewan og Alberta). Aðalræð- ismaður: Grettir Leo ' Jó- hannsson, 75 Middle Gate, Winnipeg 1, Manitoba. NOREGUR: Osló: Sendiráð íslands, Stortings- gate 30, Osló.. Framhald á 14. síðu Alþjóölegt sjóstangaveiði- mót í Eyjum um helgina UM hvítasunnuna, dagana 13.1 til 15. maí n.k. efnir Sjóstanga- veiðifélag Reykjavíkur til Al-1 þjóða Sjóstangaveiðimóts í Vest j mannaeyjum. Tilhögun mótsins verður í stór úm dráttum á þessa leið: Flogið verður með Flugfélagi íslands frá Reykjavík laugardag fyrir Hvítasunnu kl. 16.30 til Vestmannaeyja. í Vestmannaeyjum verður bú- ið iá Hótel H.B. Á Hvítasunnudag verður lagt frá landi kl. 09.00 og fiskað til kl. 18.00, en á 2. í Hvítasunnu verður fiskað frá kl. 9.00 til 17. Að kvöldi þess dags verður svo lokahóf í „Akoges" veitingahús- inu. Þar verða úrslit tilkynnt og verðlaun afhent. Gert er ráð fyrir að halda frá Vestmannaeyjum laust eftir mið nættið og þá flogið aftur með Flugfélagi íslands til Reykjavík- Nú þegar hafa um 70 manns tilkynnt þátttöku í mótinu, en vegna takmarkaðs húsrýmis mun verða erfitt að taka við fleiri þátttakendum. íslendingar hafa nokkrum sinnum tekið þátt í Sjóstanga- veiðimótum erlendis, og er þess skemmst að minnast, að s.l. sumar voru nokkrir félagar úr Sjóstangaveiðiíélagi Reykjavík- Framhald á 15. síðu. 60 verzlunarmenn hér á skólabekk EMIL JON RAGNAR STEFAN KARL FUNDUR I KÓPAVOGI Alþýðuflokksfélag Kópavogs lieldur almennan st jórnmálafund á fimmtudaginn 11. maí í félags- lieimilinu AUÐBREKKU 50 Kópavogi. — Frummæl ar.dur verða 5 efstu menn Alþýðuflokksins í Reykja neskjördæmi. Allir velkomnir. ■ Kaffiveitingar —— Stjórnin. KOMINN er hingað til lands á vcgum Hervalds Eiríkssonar danskur sérfræðingur frá SPEED RITE-verksmiðjunum, Erik Mórkeberg. Ilefur hann hér nám skeið fyrir verzlunarmenn til að kenna þeim að útbúa eigin auglýs ingaspjöld, verðmerkingar og þess háttar. Við þetta eru notuð sérstök teikniáhöld, sem farið hafa sigurför um heiminn á und- anförnum mánuðum, og þegar eru á annað’ hundrað verzlanir og fyrirtæki farin að nota þetta hér á landi. Þessi áhöld eru sérlega auð- veld og fljótvirk í notkun, og má segja, að 'hver sá, sem iá annað borð kann að skrifa, geti notað þau með góðum .árangri. Undirstaðan í þessum hand- hægu tækjum eru 5 filtpenslar af mismunandi breidd og lögun, sem standa í þar til gerðum dósum, á- vallt hæfilega rakir og þannig til- búnir til notkunar hvenær sem er. Hægt er að fá 10 mismunandi liti. sem þorna um leið og skrif- að er, og er Iþví engin hætta á, að litirnir renni til eða smiti frá sér. Erik Mþrkeberg hefur haldið mörg slík námskeið víðs vegar um Norðurlönd við miklar vinsældir, en þetta er fyrsta námskeiði hans hér á landi, en það stendur yfir í þrjá daga og sækja það 60 verzl unarmenn frá ýmsum fyrirtaekj- um. Námskeiðið hófst sl. mánu- dag. AUGLÝSIÐ í AlþýSublaðinu 10. maí 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.