Alþýðublaðið - 10.05.1967, Blaðsíða 9
a
Unnið við hurðasmíði.
heldur betur, að því er Armann
Þorgrímsson framkvæmdasljóri
Iðju tjáði Alþýðublaðinu nýlega.
Tilboðið er miðað við, að Kísil-
iðjan sjálf sjái um byggingu
grunnanna, og á sá fyrsti að verða
tilbúinn um miðjan maí. Stærð
hvers húss er 83 fermetrar, og
á verkinu að vera lokið í byrjun
október.
Takist þessi fyrsta tilraun með
fjöldaframleiðslu húsa hérlendis
vel, má vænta enn stærri verk-
efna næst, en með betri skipu-
lagningu og fjöldaframleiðslu má
framleiða slík einbýlishús enn ó-
dýrar en nú er gert, og þó fylli-
lega samkeppnisfær við innflutt
hús að gæðum. — jr.
á móti pöntun.
■■•••Xv.
Framkvaemdastjórinn Ármann Þorgrímsson, tekur
iið. Verið er að flytja inn nova-
Efnið þykktarheflað.
ELDHÚSVASKAR
Einfaldir — tvöfaldir.
Með boltafestingum — í stálborðum.
20 staðlaðar gerðir ■— Sérsmíði.
Vatnslás fylgir hverjum vaski.
BLÖNDUNARTÆKI
ýmsar gerðir. — Vönduð og ódýr.
1
2
Smiðjubúðin
við Háteigsveg. — Sími 21222.
Nýkomið
Sumarhaftar
Ijósir litir, strá og filt í fallegu úrvali.
Hattabúð Reykjavíkur
Laugavegi 10.
Gallaðir pinnasfólar
seljast með afslætti. t
KRISTJÁN SIGGEIRSSON H.F.
Laugavegi 13.
Veiðarfæri
Hinir viðurkenndu norsku beituönglar „BULL‘s
Gummimakk, beitugúmmi, girnislínur, sigur-
naglar, sökkur, slönguhringir, krómhúðaðir
pilca með þríkrók, færavindur, (Vágasnellan).
Síðast en ekki sízt, sjálfvirka færvindan „LIN
OMAT.“ :
Allt til handfæra! Góðar vörur gefa góða veiði.
MARINÓ PÉTURSSON
Heildverzlun, Hafnarstræti 8 Sími 17121.
HAFNARFJÖRÐUR
Unglingar sem óska eftir vinnu í unglinga
vinnu bæjarins í sumar komi til skráninga
í vinnumiðlunarskrifstofu bæjarins í Ráðhús
inu á Strandgötu. ^ J
Vinnumiðlunarskrifstofan í .;
Hafnarfirði. r
10. maí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9