Alþýðublaðið - 19.05.1967, Síða 2

Alþýðublaðið - 19.05.1967, Síða 2
Hornakórallinn brátt frumsýndur Á næstunni verður frumsýning og Amalía, öll sýnd af leikflokk i Höfundar leiksins, talið að ofan; IKristján Árnason, Oddur Björns- soii, Leifur Þórarinsson. í Þjóðleikhúsinu á nýjum íslenzk um söngleik. Söngleikur þessi heit ir ,,Hornakórallinn“ og er eftir þrjá unga höfunda, þá Odd Björns son, Leif Þórarinsson og Kristján Árnason. Höfundar kalla söngleik sinn, Klink, klink — kómedíu og er hann í tveimur þáttum. í leiknum koma fram um 20 leik arar og auk þess koma þar fram sjö þokkadísir. Hljómsveitarstjóri verður Leifur Þórarinsson og verð ur hljómsveitin skipuð 12 hljóð færaleikurum. Aðalhlutverkin eru leikin af: Róbert Arnfinnssyni, Þóru Friðriks dóttur, Eriingi Gíslasyni og Sig ríði Þorvaldsdóttur. Þetta verður síðasta leikritið, | sem frumsýnt verður hjá Þjóðleik ' húsin, á þessu leikári. 1 Oddur Björnsson er leikhúsgest- 1 um að góðu kunnur. Fimm leik rit hafa þegar verið frumflutt eft ir hann í leikhúsum hér í bæ. En þessi leikrit eru: Jóðlíf, sýnt hjá Þjóðleikhúsinu á liðnu leikári, Köngulóin, Party, Framhaldssaga ENN VORU WEIR TEKNIR Tveir mótorbátar voru teknir að meintum ólöglegum togveiðum út frá Stóru—Sandvík í fyrrinótt. Þessir bátar voru Lundey RE 381 og Mb. Blakkur RE 335. Varð skipið Ægir stóð bátana að meint um ólöglegum veiðum. lJIIIIIIIIMIIt|l|||||||,n„, ......... Iengináfengisatkvæða-I GREIÐSLA í HAFNARFIRÐll Grímu. | Leifur Þórarinsson, er þegar = orðinn kunnur af tónsmíðum sín § um, sem vakið hafa verðskuldaða | athygli og þriðji höfundurinn, = Kristján Árnason, hefur um aíl f langt skeið lagt stund á ljóðagerð § og fyrir nokkru kom út Ijóðabók | eftir hann, er nefnist „Rústir'1 og i hlaut hann góða dóma fyrir ljóða f bók sína. | Rétt er að skilgreina nánar jj hvem þátt hver hinna ungu höf = unda eiga í þessum söngleik, er f Þjóðleikhúsið frumsýnir á næst = unni. = Leiktexti er eftir Odd. Tónlist i in er eftir Leif og hafa þeir báð = ir unnið sameiginlega að þessu f verki í langan tíma. Söngtextarn = ir eru allir eftir Kristján. A fundi bæjarstjórnar Hafn arfjarðar var samþykkt að hafna tilmælum, sem borizt höfðu frá tveimur mönnum, um að atkvæðagreiðsla um opnun áfengisútsölu í Hafnar- firði yrði Iátin fara fram í sambandi við Alþingiskosning- arnar í vor. Var samþykkt bæjarstjórnar gerð með 8 at- kvæðum gegn 1 að viðhöfðu nafnakalli, en áður hafði ver_ ið felld tillaga um að fresta afgreiðslu málsins til næsta bæjarstjórnarfundar, vegna þess að sumir aðalfulltrúa voru fjarstaddir, en vitað væri að þeir hefðu aðra afstöðu í málinu en varamennirnir, sem fyrir þá mættu á fundinum á | miðvikudaginn. | Undanfarnar vikur hefur | verið í gangi undirskriftasöfn | un í Hafnarfirði um að at- | kvæðagreiðsla um opnun á á- | fengisútsölu færi fram í bæn- | um, en enn mun ekki hafa i fengizt sá þriðjungur kjósenda, = sem þarf til að skylt sé að | verða við áskoruninni, enda i hafa engar áskoranir frá kjós- | endum enn verið lagðar fram, | Er því ljóst, að ekkert verður i af slíkri atkvæðagreiðslu £ i sambandi yið alþingiskosning jj arnar, hvað sem síðar kann | að verða. iii■■iillllllll■lllll■lltl1t||i|illll1111(111111iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Fljótandi vörusýning hefst i Reykjavík á sunnudaginn Hervald Eiríksson forstjóri er nýkominn heim frá útlöndum, þar sem honum tókst að fá nokkur umboð sín til að leigja skip, sem koma skyldi til íslands með vör- ur til sýnis. Skip þetta, „Frost- Monsunen", er nú væntanlegt til landsins um næstu helgi hlaðið ýmsum vörum frá þekktum fyrir- tækjum, svo sem: Antonson-Avery A/S, sem fs- UTAN AF LANDI Húsavík 16. maí EMJ. Aflabrögð Húsavíkurbáta hafa verið afbragðsgóð, það sem af er þessum mánuði. Fyrstu viku mán aðarins barst jafnmikill afli á land og allan maímánuð í fyrra. Aflabrögð á þessum árstíma hafa ekki verið betri á þessum árstíma í mörg ár. í Húsavíkurkirkju fór fram ferming á annan í hvítasunnu. Sá Iháttur var hafður á i ár, að ferm írigarbörnum Staðarins var skipt í ívo hópa. Fyrri hópurinn var íermdur á páskum. Á þriðjudagsmorgun mun TNÍorð Hrverk h.f. hafa sent ýtur til að hefja byrjunarframkvæmdir við ^Kísilveginn" svonefnda. Veðurfar hefur verið fremur ikalt hér á Húsavík að undanförnu. Sólskin hefur verið um daga, en frost á hverri nóttu. Ölafsvík, 18. maí OÁ. Þann 15. maí höfðu borizt á land hör *í Ólafsvík 6320 tonn af fiski í 878 sjóferðum. Hæstu bátarnir á þessu tímabili voru: Steinunn með 762 tonn í 81 róðri, Jón Jónsson með 661 tonn í 74 róðrum, Vala fell 1. með 551 tonn í 76 róðrum, fell 1. með 551 tonn í 76 óðrum, Sveinbjörn Jakobsson með 569 tonn í 69 róðrum og Halldór Jóns son með 577 tonn í 70 róðrum. Vertíðin hefur verið afar erfið, hvað tíðarfar og aflabrögð snert ir. Hins vegar hefur afli verið á gætur síðustu daga, en flestir bát anna erú hættir veiðum. Flateyri 18. maí Hj.If. Vertíðarbátarnir eru nú allir hættir veiðum og enn má segja, að vorróðrar séu ekki hafnir. Má búast við, að smærri bátarnir fari að hefja veiðar næstu daga. Þeir fáu bátar, sem þegar hafa hafið færaveiðar hafa- fengið afar léleg an afla. Fiskur virðist ekki geng inn á grunnmiðin ennþá. Búið er að opna Breiðdalsheiði og Gemlufallsheiði til Dýrafjarðar Botnsheiði til Súgandafjarðar. Verið er að ryðja Rafnsheiði. Annars er enn ekki farið að vinna neitt við vegi. Vegir eru víða illa farnir eftir veturinn fyrst og fremst vegna holklaka. Gróður er nálega cnginn kom inn, enda hefur veður vcrið kalt og þurrt. ísafjörður 18. maí B.S. Breiðdalsheiði hefur verið rudd og er hún fær jeppum. Veður er afar kalt hér vestra, en sólríkt. Nokkrir bátar eru enn á línu veiðum, afli þeirra hefur aðallega verið steinbítur. Steinbítsveiði hefur verið með allra bezta móti í vor. Hornbjarg óg Hælavíkurbjarg hefur verið nytjað á hverju vori af burtfluttum Hornstrendingum, sem nú búa á Xsafirði og Bolunga vík. Þeir eru nú farnir að undir búa sig fyrir norðurför. Fuglinn mun verpa í ár óvenju seint vegna vorkuldans. Ekki er mikill snjór í sjálfu bjarginu. Æl lendingum er að góðu kunnugt vegna sinna þekktu verðmerki- véla, sem margar verzlanir hér- lendis hafa þegar fengið. Auk þessara verðmerkivéla og merki- miða, sem þeim fylgja, er Anton- son-Avery einn stærsti framleið- andi í heimi á alls konar sjálf- límandi miðum á allar pakkaðar vörur, hvort heldur er í dósum, flöskum, plasti, kössum eða ein- hverju öðru. Til álímingar þess- ara miða framleiða þeir mjög full ■komnar og fljótvirkar vélar, bæði sjálfvirkar og hálf-sjálfvirkar. Slíkar vörumerkingar þykja sjálf- sagður hlutur í öllum mennitigar- löndum, og er tími til kominn að íslenzkir kaupmenn og iðnfram- leiðendur fari að merkja vörur sínar á glæsilegri og fljótvirkari hátt, en verið hefur. SkancLinavisk Elektro IWO A/S, sem er sænskt firma, er framleið- ir geysifjölbreytt úrval af kæli- tækjum, allt frá' smá kæli- og frystikistum upp í fullkomna frystiklefa. Eru IWO vörur þekkt- ar fyrir hagkvæmt verð og frábær gæði. Á flestum Norðurlöndum er nú lögboðið, að lyfjabúðir og sjúkrahús hafi frystigeymslur, og gefst lyfsölum og sjúkrahúslækn- um loks kostur á að sjá slík tæki, sem eru sérstaklega framleidd fyr ir þær stofnanir. Einnig fer mjög í vöxt, að bakarí og brauðgerðir hafi kæligeymslur fyrir vörur sín ar. Og sýnir nú IWO mjög hent- ugar kæligeymslur fyrir slíka fram leiðslu. Þá verða vörur frá DKI A/S, alls konar vélar og tæki fyrir kjöt- og kjörverzlanir, svo sem kjötsag- ir, áleggshnífar, pökkunarvélar, kerrur, körfur o. fl. Ennfremur innréttingar og hillur fyrir hvers konar verzlanir. Þess skal getið, að á vegum DKI er sérfræðilegur ráðpnautur til leiðbeiningar við innréttingar og gerir jafnvel full- komnar teikningar af innréttingu og fyrirkomulagi verzlana mönn- um að kostnaðarlausu. Þá verða til sýnis um borð í „FrostiMonsunen'“ HASLER-búð- arkassar, sem eru bæði traustir og ódýrir. En þeir eru framleiddir af hinu þekkta fyrirtæki Koh-L-Noor, en Hasler er sérstök deild innan þess fyrirtækis. Þá er að nefna „Reynolon" PVC plastfilmuna frægu, sem Sören Mygind A/S sýnir. Er þessi filma frábrugðin venjulegu plasti að því leyti, að hún „andar“, sem kallað er, og er þar af leiðandi mjög hentug til pökkunar á hvers konar matvörum, svo sem ávöxt- Framhald á 14. síðu. Minningarsjóður um Ragnheiði Jónsdóttir Stofnaður hefur' verið minning arsjóður um Ragnheiði Jónsdótt ur, rithöfund. Verður honum varið til að styrkja búnað bamaherberg is í fyrirhugaðri byggingu yfir Listasafn A.S.Í. Minningarspjöld verða til sölu á skrifstofu listasafnsins á Lauga vegi 18, 4. hæð og Bókabúð Helga fells, Laugavegi 100. 19. maí 1967 ALÞÝÐUBLAÐiÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.