Alþýðublaðið - 19.05.1967, Side 11

Alþýðublaðið - 19.05.1967, Side 11
fcsRitsfrióri Örn Eidsson Atta æta tyrir Vetrar- leikana í Grenoble Þróttur vann Víking ÞRÓTTUR og Víkingur léku 6. leik Reykjavíkurmótsins í knatt- spyrnu í fyrrakvöld. Ekki bauð Skíðaþjálfaranám- skeið stendur yfir á ísafirði ÞESSA viku fer fram skíðaþjálf- aranámskeið á ísafirði. Námskeið ið er haldið á vegum íþróttakenn- araskóla íslands og Skíðasambands íslands samkvæmt samningi, sem þessir aðilar hafa gert með sér um menntun leiðbeinenda í skíða- íþróttum. Þátttakendur eru 10, frá ísafirði og Bolungarvík. Kennari er Magn- ús Guðmundsson. þessi leikur upp á rishá'a knatt- spvrnu, en leiknum iauk með sigri Þróttar, sem skoraði 3 mörk gega Staðan í hléi var 2:0, en möi'k Þróttar skoruðu Guðmundur Vig- fússon og Kjartan Kjartansson. Haukur Þorvaldsson bætti þriðja markinu við eftir hlé, en mark Vikings kom nokkrum mínútum fyrir leikslok. STAÐAN Staðan í nú þessi: Reykjavíkurmótinu er Fram 2 2 0 0 5:1 4 KR 2 2 0 0 6:2 4 Valur 2 1 0 1 6:3 2 Þróttur 3 1 0 2 5:9 2 Víkingur 3 0 0 3 3:11 » Knattspyrna drengja í Reykjanesumdæmi Athyglisverð knattspyrnu- keppni hefst á morgun Ákveðið hefur verið að hefja keppni drengja í knattspyrnu í Reykjanesumdæmi. Keppni þessi er haldin að til- Guðmund- ur 1734 m. Guðmundur Hermannsson, KR, setti glæsilegt íslandsmet í kúlu- varpi á Vormóti ÍR í gærkvöldi, varpaði kúlunni 17,34 m. Gamla metið átti Gunnar Huseby, KR, en jbað var 16,74 m, sett á Evrópu- mótinu í Briissel 1950, en með því afreki varð Gunnar Evrópumeist- ari. Allmörg þokkaíeg afrek voru unnin á mótinu, en nánari frásögn birtist í blaðinu á morgun. stuðlan fulltrúa KSÍ í Reykjanes- umdæmi og mun Knat'tspyrnu- deild FH hafa á hendi stjói-n keppninnar, en móts og skipu- lagsstjóri verður Sigurgeir Gísla- son. Ákveðið er að keppnin fari fx-am á tímabilinu 20. maí til 11. júní n.k. Knattspyrnukepp'ni þessi hef- ur hlotið nafnið Knattspyrnumót drengja í ■ Reykjanesumdæmi, og er eins og nafnið bendir til knatt spyrnukeppni milli aðila þeirra sem æfa knattspyrnu í Reykjanes umdæmi og keppt í 5., 4. og 3. ald- ursflokki. Alls taka sjö félög þátt í mót- inu, en eitt þeirra sendir aðeins tvo flokka til mótsins, þ.e.a.s. 5. og 4. flokk, en það er Grótta á Seltjarnarnesi. — Aðx'ir þátttak- endur í mótinu eru: Stjarnan, Silf- urtúni, FH, Hafnarfirði, Haukar, Hafnarfirði, KFK, Keflavík, UMF gærkvöldi með flugvé. Flug- félags íslands. Liðið kemur hingað á vegum Knattspyrnufé lagsins Vals og Ieikur hér þrjá leiki. Fyrsti leikurimt fer fram í kvöld á laugardals vellinum og þá leika Skotarnir við lið Keflvíkinga, sem hlaut annað sæti á íslandsmáti sl. árs. Lið Keflvikinga hefur átt 1 misjafna leiki í vor, en í leik 1 liðsins gegn Reykjavík, á | þriðjudag brá oft fyrir ! skcmmtilegum tilþrifum og = myndin er tekin, þegar liðið \ gengur af leikvelli að þeim | leik loknum. Skozka liðið er i sterkt og í því eru margir i snjallir leikmenn. STJÓRN Skíðasambands íslands hefur valið eftirtalda skíðamenn til æfinga fyrir Vetrar-Olympíu- leikana, sem fram eiga að fara í Frakklandi næsta vetur: Ágúst Stefánsson, Siglufirði, Árna Sig- urðsson, ísafirði, Björn Olsen, R- vík, Hafstein Sigurðsson, ísafirði, ívar Sigmundsson, Akureyri, Krist in Benediktsson, ísafirði, Magniis Ingólfsson, Akureyri, Reyni Brynj ólfssón, Akureyri. Kennari hefur verið ráðinn Magnús Guðmundsson skíðakenn- ari, og mun hann stjórna æfing- um liðsins, bæði undirbúningsþjáif un í sumar og skíðaæfingum næsta vetur. | Hearts • ÍBK I leika í kvöld HEARTS frá Edinborg var væntanlegt til Reykjavikur I K, Keflavík og Breiðablik, Kópa- vogi. Aðaltilgangur móts þessa er að gefa ofangreindum flokkum tæki- færi á aukinni keppni fyrir lands- mótin í knattspyrnu, sem hefjast í byrjun júní, en hingað til hafa félögin úr Reykjanesumdæmi komið mjög misjafnlega undirbú- in undir keppni landsmótanna. Fyrirkomulag mótsins verður á þann veg, að í 3. aldursflokki verð ur viðhöfð einföld umferð líkt og um deildarkeppni væri að ræða og verða leiknar alls 5 umferðir. Alls verða því leiknir 15 leikir í þessum aldursflokki, og verða markahlutföll látin ráða ef tvö fé- lög (eða fleiri) verða jöfn að stig- Framhald á 14. síðu. Nokkrir af fremstu skíðamönnum okkar. 19. maí 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ H

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.