Alþýðublaðið - 27.05.1967, Blaðsíða 3
TEL AVIV, 26. maí (NTB-Reuter)
— ísraelskir erribættisuienn sögðu
í dag, að senn yrði- um seinan að
leysa deiluna fyrir botni Miðjarð-
arhafs og kröfðust þess, að Akaba
flóinn yrði aftur opnaður ísraelsk-
um skipum. í Kairó sagði ritstjóri
„Al Ahram‘“, Mohammed Hassan
Haykal, sem er náinn vinur Nass-
Albert Waterstone.
Áætlunarsérfræð-
íngur á
HR. Albert Waterston, aðalsér-
fræðingur Alþjóðabankans í áætl
unargrerð, er væntanlegur hingað
til lands á vegum F.fnaliagsstofn-
unarinnar þann 28. þ.m. Hann
mun halda fyrirlestur um áætlun
argerð í Háskóla íslands, þriðju-
daginn 30. maí kl. 17.15 í boði
viðskiptadeildar Háskólans og
Hagfræðifélags íslands. Efnahags
stofnunin efnir ennfremur til
tveggja stuttra ráðstefna með
þátttöku hr. Waterston.
Önnur þessara ráðstefna verð-
ur haldin föstudaginn 2. júní og
fjallar um áætlunargerð á sviði
opinberra framkvæmda. í þeirri
ráðstefnu taka þátt fulltrúar
þeirra ráðuneyta og stofnana,
sem fjalla um opinberar fram-
kvæmdir. Hin ráðstefnan verður
Ihaldin þriðjudaginn 6. júní, og
fjallar hún um áætlunargerð á
sviði atvinnuveganna. Til hennar
hefur verið boðið fulltrúum írá
samtökum atvinnuveganna auk
fulltrúa frá þeim ráðuneytum og
opinberum stofnunum, sem fjalla
um málefni atvinnuveganna.
Það er einnig áætlunin, að hr.
Waterstone sitji fund, sem Sam-
Framhald á bls 4.
ers forseta, að ísraelsmenn mundu
neyðast til að hefja styrjöld, þar
sem þeim væri lífsnauðsyn að skip
þeirra fengju að sigla um Akaba-
flóa. Vopnuð átök eru óhjakvæmi-
leg, sagði hann.
í Tel Aviv sögðu talsmenn ísra-
elska utanríkisráðuneytisins, þeg-
ar blaðamenn spurðu hve lengi
ísraelsmenn ætluðu að bíða eftir
því að Egyptar léttu af hafnbann-
inu á Akabaflóa, að lítill tími væri
til stefnu.Þei r lögðu áherzlu á, að
ísraelsmenn mundu ekki setja
fram úrslitakosti eða veita Egypt-
um frest til að verða við kröfum
sínum.
□ Alvarleg áhrif
Samtímis þessu eykst spennan
smátt og smátt' í ísrael, en stjórn-
in virðist biða átekta meðan Abba
árásar, og segja ísraelsmenn að
Egyptar reyni að fá öll ríki í Aust-
urlöndum nær á sitt band. ísraels-
menn munu ekki fallast á að gæzlu
lið SÞ taki aftur til starfa á landa
mærunum fyrr en þessum skilyrð
um hefur verið fullnægt:
1. Tiransundið, það er innsigl-
ingin í Akabaflóa, verði opn
uð á ný.
2. Fækkað verði í egypzka her
liðinu á Sinaiskaga.
3. Öllum skæruhernaði verði
hætt.
□ Tillögum USA hafnað
í grein sinni í hinu áreiðanlega
blaði „A1 Ahram“ í dag sagði Heyk
al ritstjóri að aðgerðir Egypta
hefðu komið í veg fyrir samsæri
Eban uanríkisráðherra ræðir á- / ísraelsmanna um að gera innrás
standið við, Johnson forseta í Was |1 Sýrland. Hann sagði, að Egyptar
Yfirnefnd ákveður
um síldarverðið
Verðlagsráð sjávarútvegsins hef
ur að undanförnu fjallað um á-
kvörðun lágmarksverðs á síld í
bræðslu veiddri Norðan- og Aust
anlands á sumri komanda. Sam-
komulag hefur ekki náðst í ráðinu,
og var verðákvörðuninni vísað til
úrskurðar yfirnefndar á fundi
ráðsins í gær. Verðákvörðun sú,
sem nú verður gerð, mun gilda
til loka júlímánaðar samkvæmt
ákvörðun ráðsins, en fyrir 1. ágúst
verður ákveðið lágmarksverð fyr-
ir tímabilið 1. ágúst til 30. sept-
ember.
Fyrsti fundur yfirnefndar um
málið verður í dag, en í nefnd-
inni eiga sæti:
Jónas H. Haralz, forstjóri Efna
hagsstofnunarinnar, sem er odda
maður nefndarinnar, Guðmundur
Jörundsson, útgerðarmaður og
Jón Sigurðsson, formaður Sjó-
mannasambandsins, tilnefndir af
liálfu síldarseljenda og Sigurður
Jónsson, framkvæmdastjóri, Siglu
firði og Valgarð J. Ólafsson,
framkvæmdastjóri, Reykjavík, til
nefndir af hálfu síldarkaupenda.
Fréttatilkynning frá Verðlagsráði
sjávarútvegsins.
hington. Talsmenn utanríkisráðu-
neytisins segja, að ísraelsmenn
vilji ekki einungis að hart verði
lagt að Egyptum að létta hafn-
banninu heldur einnig að helztu
siglingaþjóðir heims láti til skar-
ar skríða til að tryggja frjálsar
siglingar á Akabaflóa. Ella muni
ísraelsmenn grípa til sinna ráða,
en þeir muni ekki fallast á að
Skip á vegum SÞ haldi vörð um
flóann. ísraelsmenn * segja, að
langt hafnbann geti haft mjög
skaðvænleg áhrif á ýmsar fram-
kvæmdir í ísrael og horfur allar
í efnahagsmálum. Ein þeirra fram-
kvæmda, sem komast munu í
hættu, er bygging efnaverksmiðju
í Negevauðninni. Bygging þessar-
ar verksmiðju, sem reist er með
stuðningi Bandaríkjamanna, mun
kosta 50 milljónir dollara. Verzl-
un ísraelsmanna við Japana kemst
einnig í hættu, en hún nemur 55
milljónum dollara á ári.
ísraelsmenn hafa ekkert látið
uppi um hvað þeir hyggist' taka til
bragðs vegna hafnbanns Egypta,
en Eskhol forsætisráðherra sagði
fyrir þremur dögum að liti'ð yrði
á hafnbann sem árásaraðgerð. Að-
gerðir Egypta að undanförnu eru
túlkaðar sem tilraun til algerrar
hefðu einnig náð tveimur öðrum
mikilvægum markmiðum: Lokað
Akabaflóa fyrir ísraelskum skip-
og neytt gæzlulið SÞ til að yfir-
gefa landamærin. í fyrsta skipti í
sögunni hefði Arabaþjóð tekizt að
breyta ástandi, sem hún hefði ver
ið neydd til að sætta sig við með
valdi. ísraelsmenn munu grípa til
vopna. Við bíðum eftir fyrstu skot-
um fjandmannsins og síðan mun-
um við svara kröftuglega, í sömu
mynt, sagði ritstjórinn.
„A1 Ahram“ skýrði einnig frá
því, að Egyptar hefðu hafnað
fimm „punktum“ Bandaríkja-
manna um ástandið fyrir botni
Miðjarðarhafs. Bandaríski sendi-
herrann, Richard Nolte lagði þessa,
punkta, sem túlka skoðun Banda-
ríkjamanna á ástandinu, fyrir Ma-
hmoud Riad utanríkisráðherra á,
þriðjudag. Punktarnir eru þessir:
□ 1. Að gæzlulið á vegum SÞ
verði áfram á Gazasvæðinu og við
mynni Akabaflóa meðan beðið,
skuli eftir því að SÞ semji álykt-,
unartillögu um málið.
□ 2. Að Egyptar sendi ekki her-
lið til Sharm-el-Sheikh við mýnni
Akabaflóa fyrr en þeir ábyrgist'
opinberlega frjálsar siglingar um
Tiransund.
Framhald á 14. síðu.
Sjálfboðaliðar
A-listann vantar sjálfboða-
Iiða til starfa á kosning-a-
skrifstofunni Suðurlands-
braut 12 eftir Iiádegi í dag.
A-LISTINN
Herskip í höfn
Blaðamönnum var í gær boð kostur á að skoða skipið frá
ið upp á sherry og sykur- kl. 14-16 í dag. Fréttamaður
drykki í .sænsku herskipi, sem Alþýðublaðsins spurði ýmissa
liggur hér við landfestar í spurninga varðandi slcipíð,
Reykjavík. Það heitir Halland þar til sænska sendiherranum,
og er á leið til heimssýningar sem var þarna viðstaddur, var
innar í Montreal. Blaðamenn nóg boðið og þótti sem svo
hittu skipstjóra að máli, og iítill maöur og lágur til hnés
liann sýndi okkur kvikmynd af ins frá svo litlu blaði ætti aö
opinberri hcimsókn sænsks her þegja eins og Gvendur, á
skips til Gdynia í Póllandi. meðan liúsbóndinn væri að
Þar var haldin barnaskemmt- tala: „Ætla stóru blöðin nú
un á þilfarinu. Hér verður ekki ekki að tala,“ sagði sendiherr
haldin barnaskemmtun, — en ann?
almenningi verður gefinn
Þolinmæði ísraels-
manna senn á þrotum
ALÞÝÐUBLA0IÐ 3
27. maí 1967