Alþýðublaðið - 14.06.1967, Blaðsíða 6
-'flffl
DAGSTUND
*
Upplýsingar um læknaþjónustu i
borginni eru gefnar í síma 18888, sím
svara Læknafélags Bcykjavikur.
! Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöQsnni. Opin allan sóiarhringinn
aðeins móttaka slasaðra sími: 2-12-38.
Læknavarðstofan. Opin frá ki. 5
síðdegis til 8 að morgni. Auk >ess
alla helgidaga. Sími 21238.
Neyðarvaktin svarar aðeins á virk
um dögum frá 1:1. 9 til ltl. 5 sínti
1-15-10.
Kópavogsapótek er opið alla daga
fJrá'9 til 7, nema laugardaga frá kl.
9 til 2 og sunnudag frá kl. 1 til 3.
• Keílavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 til
2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3 .
Framvegis verður tekið á móti
þeim er gefa vilja blóð í Blóðbank-
ann, sem hér segir: Mánudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og föstu-
dag frá kl. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 e.h.
Miðvikudaga frá ltl. 2 til 8 e.h. laug-
ardaga frá 1:1. 9 til 11 f.h. Sérstök
athygli skal vakin á miðvikudögum,
vt'gíla kvöldtíman's.
I Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23,
síml: 16373. Fundir á sama stað máiu
daga ltl. 20, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 21.
Orð lífsins svarar í síma 10000.
ÚTVAmP
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Við vinnuna. Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Valdimar Lárusson leikari les
framhaldssöguna ,4Capítólu“ eft
ir Eden Southworth (6).
15.00 Miödegisútvarp.
16.30 Siðdegisútvarp.
17.45 Lög á nikkuna.
Franco Scarica og Jo Basile
leika ítölsk lög sinn í hvoru
lagi.
18.20 Tílkynningar. 18.45 Veðurfregn
ir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Dýr og gróður.
Ingólfur Davíðsson magister tal-
ar um júnigróður.
19.35 Tækni og vísindi.
Dr. Halldór P. Þormar.
19.55 Tvö íslenzk tónskáld: Leifur
Þórarinsson og Magnús Bl.
Jóhannsson.
a. Barnalagaflokkur eftir Leif
Þórarinsson. Gisli Magnússon
leikur á píanó.
b. „Óró“, nr. 2 fyrir sjö hljóð-
færaleikara eftir Leif Þórarins-
son. Fromm kammerleikararnir
flytja; Gunther Schuller stj.
o. Barnasvíta eftir Magnús Bl.
Jóhannsson. Jórunn Viðar og
Musica Nova kvartettinn leika.
Stjórnandi: Ragnar Björnsson.
20.30 Sálfarir.
Ævar R. Kvaran flytur erindi.
21.00 Fréttir.
21.30 Frá sunnudagstónieikum Sinfó-
níuhljómsveitar íslands 13. maí.
Stjórnandi: Bohdan 'Wodiczko.
22.10 Kvöldsagan: ..Áttundi dagur
vikunnar“ eftir Marek Hlasko.
Þorgeir Þorgeirsson les söguna í
þýðingu sinni (1).
22.20 Veðurfregnir.
Á sumarkvöldi.
Magnús Ingimarsson kynnir
létta músík af ýmsu tagi.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP
Miðvikudagur, 14. júní 1967.
20.00 Fréttir.
20.30 Steinaldarmennimir
Teiknimynd um Fred Flint-
stone og nágranna hans.
íslenzkur texti: Dóra Hafsteins-
dóttir.
20.55 Mótekja og vefnaður á Suður-
eyjum.
Myndin lýsir lífi og störfum
fólks á Suðureyjum, allt frá ein-
hæfu lífi smábænda til nútíma
stóriðnaðar á sviði vefnaðar,
sem þarna þróast hlið við hlið.
Þýöandi: Óskar Ingimarsson.
(frá norska sjónvarpinu).
21.15 Með kærri kveðju.
Kristín Ólafsdóttir, Savanna trí-
iið, Eyþór Þoriáksson og Didda
Sveins leika og syngja. Kynnir
er Valgerður Dan.
21.40 Dylan Thomas.
Greint er frá ævi velska skálds-
ins Dylan Thomas, brugðið upp
svipmyndum úr lífi hans og
hann fer með nokkur ljóða
sinna. Þýðinguna gerði Her-
steinn Pálsson. Þulur er Stein-
dór Hjörleifsson. Þessi dagskrá
var áður flutt 1. febrúar s.l.
22.00 Landsleikur í knattspyrnu
milli Norðmanna og Portúgala.
Leikur þessi var háður hinn
8. júní í Noregi.
23.30 Dagskrárlok.
SKIP
Eimskipafélag íslands hf. Bakka-
foss kom til Rvíkur 9. 6. frá Vest-
mannaeyjum og Hamborg. Brúarfoss
fer frá N. Y. 16. 6. til Rvíkur. Detti-
foss er í Rvík. Fjallfoss er í Rvík.
Goðafoss er í Rvík. Gullfoss fór frá
Leith 12. 6. til Rvíkur. Lagarfoss
fer frá Kaupmannah. 15. 6. til Moss
og Rvíkur. Mánafoss kom til Rvíkur
10. 6. frá Hvalfirði. Reykjafoss er í
Rvík. Selfoss kom til Rvíkur 10.
6. frá N. Y. Skógafoss er í Rvík.
Tungufoss er í Rvík. Askja er í R-
vík. Rannö kom til Rvíkur í gær frá
Kaupmannah. Marietje Böhmer kom
til Rvíkur 9. 6. frá Hull. Seeadler
fer frá Hull 15. 6. til Rvíkur.
★ Skipadeild S. í. S. Amarfell losar
á Húnaflóahöfnum. Jökulfell er í
Rvík. Dísarfell er í Rotterdam. Litla-
fell er í Rvík. Helgafell er í Rvík.
Stapafell er í Rvík. Mælifell fór í
gær frá Hamína til íslands.
^ Hafskip hf. Langá er í Rvík. Laxá
er væntanleg til Seyðisfjarðar í dag.
Rangá er í Rvík. Selá losar á Aust-
fjarðahöfnum. Marco er í Gautaborg.
Elisabeth Hentzer er í Hull. Renata
S. fer frá Kaupmannah. í dag til
Rvíkur. Carsten Sif er í Halmstad.
FLUQVELAR
Loftleiðir hf. Vilhjálmur Stefánss.
er væntanlegur frá N. Y. kl. 07.30.
Fer til baka til N. Y. kl. 01.15. Leif-
ur Eiríksson er væntanlegur frá N.
Y. kl. 10.00. Heldur áfram til Lux-
emborgar kl. 11.00. Er væntanlegur
til baka frá Luxemborg kl. 02.15.
Heldur áfram til N. Y. kl. 03.15. Þor-
finnur karlsefni fer til Óslóar kl.
08.30. Er væntanlegur til baka kl.
24.00. Snorri Þorfinnsson fer til
Gautaborgar og Kaupmannahafnar
kl. 08.45. Er væntanlegur til baka
kl. 24.00.
Skógræktarfélag Reykjavíkur.
Gróðursetning er nú hafin í Heið-
mörk. Skógræktarfélag Reykjavíkur
beinir þeim tilmælum til landnema-
félaga, sem ætla að fara þangað til
gróðursetningar, að láta vita um dag
inn hjá Skógræktarfélagi Reykjavík-
ur. Símar 40313 og 40300.
^ Minningarspjöld Flugbjörgunar*
sveitarinnar.
fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurði
Þorsteinssyni^ sími 32060, hjá Sigurði
Waage, sími 34527, hjá StefáiU Bjarna
syni, sjmi S7392 og Magnúsi Þórarins-
syni, sími 37407.
^ Minningarspjöld.
Minningarspjöid minningar- og
líknarsjóðs kvenfélags Laugames-
sóknar, fást á eftirtöldum stöðum:
Ástu Jónsdóttur Goðheimum 22, sími
32060. Bókabúðin Laugamesvegi 52,
sími 37560, GuÖmunda Jónsdóttir
Grænuhlíð 3, sími 32573 og Sigríði
Ásmundsdóttur, Hofteigi 19, sími
34544.
Ferðafélag íslands fer þrjár gróð-
ursetningarferðir á þessu vori*
Fimmtudaginn 15. júní.
Farið frá Austurvelli kl. 20. Félags-
menn og aðrir velunnarar félagsins
vinsamlegast beðnir um að mæta.
-jfc- Barnaheimilið Vorboðinn.
Frá barnaheimilinu vorboðanum.
GENGISSKRÁNING
Iíúsmæðrafélag Reykjavíkur fer í
skemmtiferð á þriðjudaginn kl. 13.30.
Ostagerðin og Blómaskálinn í Hvera-
geröi heimsótt síðan verður Lista-
safn Ámesinga og kirkjan á Selfossi
skoðuð. Ekið um Eyrarbakka og
Stokkseyri. Allar upplýsingar í sím-
um 12683, 19248 og 14617.
^ Pan American. í fyrramálið er
þota væntanleg frá N. Y. kl. 06.20
og fer til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 07.00. Þotan er væntan-
leg aftur frá Kaupmannahöfn og
Glasgow annað kvöld kl. 18.20 og
fer til N. Y. kl. 19.00.
Arnað heilla
YMISLEQT
13. júní 1967.
1 Sterlingspund 119,95
1 Bandar. dollar 42,95
1 Kanadadollar 39,67
100 Danskar krónur 620,60
100 Norskar krónur 601,20
100 Sænskar krónur 834,90
100 Finnsk mörk 1.335,30
100 Fr. Frankar 874,56
100 Belg. frankar 86,53
100 Svissn. frankar 994,55
100 Gyllini 1.191,20
100 Tékkn. kr. 596,40
100 V.-þýzk mörk 1.079,10
100 Lírur 6,88
100 Austurr. sch. 166,18
100 Pesetar 71,60
100 Reikningskrónur
Vöruskiptalönd 99,86
1 Reikningspund
V öruskiptalönd 120,25
Dagheimili verkakvennafélagsins
Framtíðarinnar, Hafnarfiröi veröur
meö kaffisölu 17. júní n. k. Félags-
konur og aörir velunnarar dagheim-
ilisins eru vinsamlega beðnir um að
gefa kökur eöa rétta hjálparhönd,
tekið á móti kökum á dagheimilinu
föstudaginn 16. júní kökur sóttar ef
óskaö er. Símar 50721 og 50307.
Dagheimilisnefndin.
-Ac Listasafn Einars Jónssonar.
Listasafn Einars Jónssonar er opíð
daglega frá kl. 1.30 - 4.
Sunnudaginn 7. maí voru gefin sam-
án af séra Þorsteini Bjömssyni, ung-
frú Jytta J. Juul og Ástvaldur Péturs-
son. Heimili þeirra er að Reynimel 56,
Reykjavík.
120,55
120,25
43,06
39,78
622,20
602,74
837,05
1.338,72
876,80
86^75
997,10
1.194,26
598,00
1.081,86
6,90
166,60
71,80
100,14
Laugardaginn 18. marz voru gefm
saman af séra Ólafi Skúlasyni ung-
frú Halla Sigrún Sigurðardóttir og Júl-
íus Hafsteinn Vilhjálmsson. Heimili
þeirra er að Sæviöarsundi 25, Reykjav.
’IS
Getum bætt við nokkrum börnum
á barnaheimilið í Rauðhólum í sum-
ar. Upplýsingar á skrifstofu verka-
kvennafélagsins Framsókn Alþýðu-
búsinu, daglega eftir kl. 2.
-A- Sýningarsalur Náttúrugripastofn
unar íslands vexöur opin í sumar
aila virka daga frá kl. 1.30-4.
Minnmgarsjöður Landspítalans.
Mimiingarspjöld sjóösins fást á eftir-
töldum stöðum: Vei-zluninni Oculus,
Austurstræti 7, Verzlunxnni Vík,
Laugavegi 52 og hjá Sigríði Bach-
mann, forstöðukonu, Landspítalanum.
Samúðarskeyti sjóðsins afgreiðir
Landssíminn.
* Biblíufélagið
Hið íslenzka Biblíufélag hefir opn
að almenna skrifstofu og afgreiðslu
á bókum félagsins í Guöbrandsstofu
í Hallgríinskirkju á Skólavörðuhæð
(gengið inn um dyr á bakhlið nyrðrl
álmu kirkjuturnsins). Opið alla virka
daga - nema laugardaga - fi'á kl. 15.00
- 17.00. Sími 17805.
(Heimasímar starfsmanna: fram-
kv.stj. 19958 og gjaldkeri 13427).
sinna og þar geta nýjir félagsmenn
látið skrásetja slg,
1r Frá Mæðrasiyrksncfnd. Konur sem
óska eftir að SS. sumardvöl fyrlr sig
og börn sín í sumar á heimiii mæðra
styrksnefndar að Hlaðgerðarkoti i
Mosfellssveit. Talið við skiifslofuna
sem fyrst. Staáfstofan er opin alla
2-4. Sími 14394.
Laugardaginn 29. apríl voru gefin
saman af séra Jóni Kr. ísfeld, ungfrú
Ásgerður Gísladóttir og Ólafur Ingi-
mundarson. Heimili þeiiTa er að Hús-
brú, Mosfellssveit.
Laugardaginn 18. marz voru gefin
saman af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú
Jakobína Sveinsdóttir og Eiríkur Rós-
beig. Heimill þeirra er að Baldurs-
götu 62, Reykjavík.
Hin áriega eíns dags skemmtiferð AI þýðufl okksfél agsins
veröur farin 25. júní (nánar auglýst síðar).
S 14. júnf 1967 - ALÞÝ0UBLAÐI0