Alþýðublaðið - 14.06.1967, Page 11

Alþýðublaðið - 14.06.1967, Page 11
jsRitstSórTQm Eicfsson Sundmelstaramót íslands hefst 19. júní næstkomandi og verffur háff í sundlauginni í Laugardal. Myndin er tekin í Laugardal í fyrra, þegar íslendmgar og Danir þreyttu landskeppni í sundi. Jafntefli 2:2 Fram - Valur FRAM og VALUR mættust í gærkvöldi í I. deild á. Laugar- dalsvellinum, fyrstir Reykjavíkur félaganna í deildinni. Leikurinn fór fram við heldur erfið veður- skilyrði, því vindur var allmik ill, sem stóð nær beint á mark. Þrátt fyrir það var leikurinn hinn fjörugasti með ívafi spennandi augnablika. Valsmenn léku undan vindin- «m í fyrri hálfleik, en þrátt fyr Sveinamótlð i Vestmanna- eyjum Sveinameistaram. íslands verð- ur háð í Vc.stmannaeyjum dag- ana 24. og 25. júní, 1967, og er fyrir pilta 16 ára og yngri (fædd- ir 1949 og síðar). Keppt verður í eftirtöldum greinum: Fyrri dagur: 100 m. (hlaup, 400 m. hlaup, 4 x 100 m. boðhlaup, hástökk, þrístökk, kúluvarp (f4 íkg.) og spjótkast (600 gr.). Seinni dagur: 200 m. hlaup, 800 m. ihlaup, 80 m. grindahlaup, langstökk, stangarstökk, kringlu- kast (1 kg.) og sleggjukast (4 kg.). Þátttökutiikynningar skulu til- kynntar Ólafi Sigurðssyni, Tún- götu 20, Vestmannaeyjum eða í Bíma 98-1261, fyrir 22. júní 1967. ir það þó Framarar hefðu gegn mótbyr að sækja, var þeirra hlut ur sízt lakari. Er um fjórar mínútur voru liðn ar af leiktíma kom fyrsta mark leiksins. Hreinn, miðframherji Fram fékk sendingu út á kant- inn, spymir síðan laglega fyrir markið. ' Miðframvörður Vals hyggst hreinsa frá, en boltinn hrekkur af fæti hans, með ofsa hraða, þvert úr leið og á markið og inn. Markvörðurinn hafði eng an tíma til að átta sig og mátti engum vörnum við koma. Síðan skipti það engum togum, að Valsmenn jafna, Leika boltan um viðstöðulaust frá miðju, en Reynir skorar úr sendingu frá Gunnsteini. Á 32. mín. ná Framarar for ystu, eftir laglegan samleik, sem endar á skoti frá útherjanum Elmari Geirssyni. Skömmu síðar er Elmar enn í færi, en skaut yfir. Þrátt fyrir allmikla Vals- sókn tókst ekki að jafna metin. M. a. átti Sigurður Jónsson fram vörður gott skot en yfir mark- slá. Fram fékk aukaspyrnu rétt utan vítateigs nokkru fyrir leik- hlé, sem Baldur Scheving fram kvæmdi mjög vel, óg gaf þar Hreini miðherja dágott tækifæri til að auka forskotið, en það dugði ekki til, því Hreinn skaut hátt yfir. Síðustu mínútur hálfleiksins sóttu Valmenn fast, en tókst þó ekki að jafna, og hálfleiknum lauk með hörku skoti Þorsteins bak- varðar, en yfir. Ekki lægði vindinn í siðari hálf leiknum, frekar hitt. En þrátt fyr ir það þó Valsmenn hefðu nú storminn í fangið, sóttu þeir þeg ar fast á, og léku yfirleitt mun betur en í fyrri hálfleiknum. Að eins átta mínútur liðu, þar til þeir uppskáru laun baráttu sinn, með því að jafna. Það var Berg sveinn, sem átti fast skot á mark ið, en Þorbergur fékk ekki haldið knettinum, missti hann frá sér, og Hermann skoraði viðstöðulaust. Nokkrum mínútum síðar komst Reynir í gegn og skaut en mark verði tókst með herkjum að verja í hom. Enn áttu Valsmenn góða möguleika er Bergsveinn var í skallfæri fyrir miðju marki, en brást bogalistin með því að stanga boltann í stað þess að slá hann á markið með verulegri kollspyrnu. Markvörðurinn varði líka þarna auðveldlega. Fram lék í þessum leik, af lip urð og hraða, og sýndi oft skemmtileg tilþrif gegn mótspilur um sínum, en í síðari hálfleiknum náði liðið hvergi eins góðum tök um á leik sínum. í vöminni bar Jóhannes Atla- son af um stöðvun mótherja og útsjónasemi í spyrnum, sem flest Framhald á bls. 14. Næstu mót og knatt- spyrnuleikir / R.vík Hér kemur skrá yfir knattspyrnuleiki og íþróttamót í Reykjavík næstu tvær vikurnar: 14. júní 15. júní 17. júní 18. júní Melavöllur Msm 1. fl. Valur — Þróttur kl. 20.30 Háskólav. Lm 5. fl. Þróttur — Í.B.V. kl. 19,30 Háskólav. Lm 3. fl. K.R. —* Víkingur kl. 20,30 Víkingsv. Lm 5. fl. Víkingur — F.H. kl. 19,00 Víkingsv. Lm 5. fl. Haukar — Grótta kl. 20,00 Melavöllur Msm 1. fl. Fram — K.R. kl. 20,30 Laugardalsv. Frjáls.íþr. 17. júní mót kl. 20,00 Laugardalsv. Frj. íþr. 17. júní mót kl. 16,00 Laugardalslaug Sund 17. júní mót kl. 17,00 'Melavöllur Rm 2 fl. A K.R. — Víkingur kl. 15,30 Háskólav. Rm 2. fl. B Valsvöllur Rm 3. fl. Víkingsvöllur Rm 3. fl. A Víkingsvöllur Rm 3. fl. B Víkingsvöllur Rm 5. fl. A Víkingsvöllur Rm 5. fl. B Víkingsvöllur Rm 5. fl. C Framvöllur Rm 4. fl. A Framvöllur Rm 5. fl. A K.R. —■ Víkingur Valur — Í.B.V. Víkingur — K.R. Víkingur — K.R. Víkingur — K.R. Víkingur — KR Víkingur — K.R. Fram — Þróttur Fram — Þróttur K.R.-völlur Rm 4. fl. A K.R. — Víkingur K.R.-völlur Rm 4 fl. B K.R. — Víkingur Laugardalsv 1. deild K.R. — Í.B.A. 19. júní Laugardalslaug S.M.Í. Sundmeistaramót f 20. júní Háskólav. Lm 3 fl. Þróttur* — Í.A. K.R.-völlur Lm 5. fl. K.R. - Í.A. K.R.-völlur Lm 3. fl. K.R. — Fram Víkingsvöllur Lm 5. fl. Víkingur — Fram Víkingsvöllur Lm 3. fl. Víkingur — Í.B.K. 21. júní Melavöllur Msm 1. fl. Valur — Víkingur Háskólav. Lm 2. fl. Þróttur — F.H. Valsvöllur Lm 5. fl. Valur — - Þróttur Valsvöllur Lm 2. fl. Valur Víkingur Framvöllur Lm 4. fl. Fram — Valur Framvöllur Lm 2. fl. Fram - - K.R. 22. júní Melavöllur Msm 1. fl. Fram — - Þróttur 23. júní Laugardalslaug S.M.Í. 24. júní Laugardalslaug S.M.Í. 26. júní Laugardalsv. 1. deild kl. 14,00 kl. 14,00 kl 14,00 kl. 15,15 kl. 14.00 kl. 15,00 kl. 16,00 kl. 14,00 kl. 14,00 kl. 14.00 kl. 15,00 kl. 15,00 kl. 20,00 kl. 20,30 kl. 19,30 kl. 20,30 kl. 19,30 kl. 20,30 kl. 20,30 kl. 20,30 kl. 19,30 kl. 20,30 kl. 19,30 kl. 20,30 kl. 20,30 Sundmeistaramót ísl. kl. 15,00 Sundmeistaramót ísl. kl. 15,00 Valur — K.R. kl. 20,30 I C**'* ■! ■ V.A.ÍK, ■ Þjóðhátíffarmót frjálsíþróttamanna hefst á morgun. í fyrra vantt Valbjörn Þorláksson, KR forsetabikarinn. Búast má viff, aff hann fái nú harða keppni frá Guðmundi Hermannssyni, KR og* Jóni Þ. Óiafssyni, ÍR. 14. júní 1967 ALÞYÐUBLAÐIÐ %|j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.