Alþýðublaðið - 14.06.1967, Síða 14
íslandsmótið í knattspyrnu:
Á AKRANESI:
í kvöld kl. 20,30 leika
I.A. og K.R.
DÓMARI: Steinn Guðmundsson.
ATH-: Akraborgin fer frá Reykjavík til Akra-
ness kl. 6 og til baka að leik loknunv
MÓTANEFND.
AÐALFUNDUR
Sölusambands ísl. fiskframleiðenda
verður haldinn í Sigtúni, Reykjavík, laugar-
daginn 1. júlí n.k- og hefst kl. 10 f.h.
DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Samvinnuskólinn Bifröst
Samvinnuskólinn §r fullsetinn næsta vetur.
ÖUum umsóknum, sem bárust skólanum fyrir
1. júní síðastliðinn hefur þegar verið svarað.
SKÓLASTJÓRI.
Gleðjið nýstúdenta
Gefið stúdentum frumlegt menntatákn.
Vizkuspor
fæst í
Verzluninni KIRKJUMUNIR,
Kirkjustræti 10.
Opinber stofnun
óskar að ráða skrifstofustúlku frá 1. júlí n.k.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist afgreiðslu blaðsins sem fyrst.
merkt „Skrifstofustarf 1967“.
Þingmenn
Frh. af 1. síðu.
þó áður átt sæti á þingi. Þessir
nýju þingmenn koma í stað 12
manna, er sæti áttu á síðasta
þingi, en voru ekki í kjöri að
þessu sinni og tveggja þingm.,
sem ekki náðu kosningu, þeirra
Helga Bergs, er var 6. þingmaður
Suðurlands en féll fyrir Kífrli
Guðjónssyni og Ragnars Arnalds,
er var landskjörinn síðasta kjör-
tímabil.
Schneiter
Framhald af 1 6fðu.
lönd undanfarin ár. En einnig
að veita lán til uppbyggingar, þar
sem flóttamenn hafa í ríkum
mæli setzt að. Væri 'höfuðáherzlan
lögð á hið fyrmefnda, þar sem
með því væri reynt að stemma
stigu við byggðaflóttanum.
Fjár til sjóðsins er þannig afl-
að, að þjóðir þær, sem aðild eiga,
greiða í eitt skipti fyrir öll á-
kveðna upphæð, en síðan aflar
sjóðurinn lána í ýmsum löndum,
sem hann síðan endurlánar þeim,
seni þess fara á leit. í dag nemur
sjóðurinn um 60 milljónum doll-
ara.
Aðspurður, hvort hugsanlegar
væru frekari lánveitingar til Ís-
lands, svaraði Schneiter, að yrði
þess óskað, væri ekkert því til
fyrirstöðu, en hins vegar gæti
ekki orðið af frekari lánveitingum
til íslands fyrr en allt Vestfjarða
lánið hefði verið afhent, en síð-
asti hluti þess verður afhentur á
næsta ári.
SíSd
Frh. af 4. síðu.
um, og hefur það magn allt farið
í bræðslu hérlendis, nema fyrstu
70 lestirnar, sem landað var í
Færeyjum. Aflinn vikuna 28. maí
til 3. júní var 335 lestir og vik-
una 4. til 10. júní var Landað
9.230 lestum. — í fyrra fengust
43.816 lestir til 4. júní, og þann
11. júní var heildaraflinn orðinn
56.292 lestir, sem fór allur til
bræðslu, að frá'töldum 5 lestum
í fyrstingu. Lestir
Raufarhöfn................ 965
Þórshöfn.................. 324
Vopnafjörður............ 1.558
Seyðisfjörður........... 3.581
Neskaupstaður........... 1.652
Eskifjörður............. 1.153
Reyðarfjörður .. .... 262
Færeyjar................... 70
Jínattspyrna
Frh. af 11. síðu.
ar fóru þangað sem þeim var ætl
að, til samherjanna.
Elmar, Hreinn, Einar og Er-
lendur eru allir skemmtilega leik
andi léttir og hraðir í sókn.
Valsliðið sótti sig mjög er á
leikinn leið og lék oft prýðilega
gegn storminum, eins og fyrr
segir.
Hermann og Reynir voru drif
fjaðrir sóknarinnar. Bergsveinn
vann og mjög vel. Eins og áður
barðist Árni Njálsson af miklu
kappi í vörninni svo og Þor-
steinn Friðþjófsson. Halldór Ein
arsson og Sigurður Jónsson eru
báðir sívaxandi leikmenn og harð
snúnir.
Áberandi var hjá báðum liðum
hvað mikið vantar á nákvæmni í
sendingum, og hversu oft að
spymt var ýmist til mótherja eða
beint í þá. Upphaf margrar sókn
arlotunnar lauk því jafnskyndi-
lega og hún var hafin,
Magnús Pétursson dæmdi leik-
inn yfirleitt vel.
Komínn heim
Frh. af li síðu.
á flugvellinum. Flestum bar
saman um, að heim kæmu þau
reynslunni ríkari, þetta hefði
verið ævintýraleg ferð, þau
hefðu verið í beinni lífshættu
við flugvöllinn í Amman, er
loftárás var gerð á völlinn og
sprengjurnar féllu til jarðar
rétt fyrir framan þau. Ferða-
lagið yrði ógleymanlegt, ea
gott væri að hafa nú aftur ís-
lenzkt land undir fótum.
IVSexikani
Framhald af bls. 3.
eru myndir, sem Maciel hefur
gert við gamalt mexíkanskt
kvæði, sem fjallar um hugrenning
ar gamals nauts. — Einnig eru
myndaskreytingar við ljóð
spænska skáldsins Garcia Lorca.
Þá eru málverk máluð á trjáboli.
Allar myndir Maciels eru til sölu.
Kaupum hreinar
léreftstuskur
Prentsmiðja
Alþýðublaðsins
Eiginmaður minn, * f ]
ÍSLEIFUR HÖGNASON,
framkvæmdastjóri, 1 ]
lézt á heimili okkar, Austurbrún 33, Reykjavík, þann 12,
þessa mánaðar.
Helga Rafnsdóttir.
Elskulegur eiginmaður minn
VIGFÚS INGVAR SIGURÐSSON,
fyrrv. prófastur, /
Desjarmýri, Borgarfirði eystra, andaðist að Vífilsstöðum
11. júní.
Ingunn Ingvarsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall
og jarðarför mannsins míns og föður okkar
SIGURJÓNS ALFREÐS KRISTINSSONAR,
Hraunstíg 2, Hafnarfirði.
Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki á Hand-
lækningadeild Landspítalans fyrir góða aðhlynningu við hinn
látna. Einnig þökkum við Önnu Erlendsdóttur fyrir auðsýnda
hjálp okkur til handa.
Guðrún Guðmundsdóttir,
Jónína Sigurjónsdóttir, Ingólfur Sigurjónsson
og Þórarinn Sigurjónsson.
14 14. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ