Alþýðublaðið - 14.06.1967, Page 15

Alþýðublaðið - 14.06.1967, Page 15
Styrkir Frh. af 2. sí8u. ímawr ■ i! til framhaldsnátns í tilrauna- stærðfræði (biometrj') við Cornellháskóla. 14. Ingólfur Helgason arkitekt' til framhaldsnáms í skipulags- fræði borga og sveita (við Edinburgh School of Town and Country Planning). 15. Magnús Óttar Magnússon læknir til framhaldsnáms í læknisfræði og rannsókna á nýrnasjúkdómum og meðferð gervinýrna (við Cleveland Clinic Educational Founda- tion). 16. Ólafur Örn Arnarson læknir til sérnáms og rannsókna í þvagfærasjúkdómum (við Cleveland Clinic Educational Foundation). 17. Páll G. Ásmundsson læknir til framhaldsnáms og lífeðlis- fræðilegra rannsókna á nýr- um (við háskólaspítalann í ■ Georgetown, Washington). 18. Tryggvi Ásmundsson Iæknir til framhaldsnáms og lífeðlis- fræðilegra rannsókna á lung- um (við Duke háskólann í Durham). 19. Valgarður Stefánsson eðlis- fræðingur til sérná'ms og rann sókna í eðlisfræði við háskól- ann í Stokkhólmi. 80.000 þúsund kr. til fram- haldsrannsókna á eðliseigin- leikum jarðvegs. 31. Jöklarannsóknafélag íslands 60.000 þúsund kr. til rann- sókna á' Tungnaárjökli og fleiri verkefna. 32. Landspítalinn, Rannsókna- deild í meinafræði 30.000 þúsund kr. til könnunar á joð- efnaskiptum hjá börnum og unglingum. Verkefnið er unn- ið í samvinnu við skozka vís- indamenn. 33. Náttúrufræðistofnun íslands 38.000 þúsund kr. til kostnað- ar á efnagreiningum ofl. vegna undirbúnings íslands- bindis af „Catalogue of the Active Volcanoes of the World“. 34. Rannsóknastofnun Landbúnað- arins 100.000 þúsund kr. til rannsókna á frostþoli ís- lenzkra grasa. 35. Rannsóknastofa Norðurlands 70.000 þúsund kr. til fram- haldsrannsókna Jóhannesár Sigvaldasonar á brennisteins- skorti í jarðvegi. 36. Raunvísindastofnun Há'skól- ans 75.000 þúsund kr. vegna tilrauna með notkun nýrra segulmælingatækja til segul- sviðsmælinga úr flugvél og til könnunar nýrra aðferða við staðarókvarðanir. ráðstefnu um norræn og al- menn málvísindi á vegum Há'- skóla íslands árið 1969. B. EINSTAKLINGAR: 2. Jón Sigurðsson hagfræðingur. til að semja doktorsritgerð 1 þjóðhagsfræði við London, School of Economics um efn- ið Vöxtur og atvinnuskipting mannaflans í hagþróun með sérstöku tilliti til íslenzkrar hagsögu frá aldamótum. 3. Lúðvík Ingvarsson lögfræð- ingur til að fullgera rit um refsingar á þjóðveldistíman- um. 100 þúsund króna styrk hlutu: 4. Björn Þorsteinsson sagnfræð- ingur til að rannsaka íslands- verzlun Englendinga og sigl- ingar þeirra á Norður-Atlants- hafi frá' 1400—1550 og ganga frá riti um þennan þátt ensk- íslenzkrar sögu. 5. Guðrún P. Helgadóttir skóla- stjóri til að gera textaútgáfu Hrafns sögu Sveinbjarnarson- ar og rannsaka s^mband henn ar við aðrar samtímasögur, ennfremur til að kanna ýmis læknisfræðisöguleg atriði Hrafns sögu og ýmissa ann- arra fronrita. 20. Þröstur Laxdal læknir til sér- náms og rannsókna á við- námshæfni hjartasjúklinga gegn sýkingu af ýmsu tagi tvið háskólann í Minnesota). 50 þúsund króna styrk hlutu: 21. Árni Kristinsson læknir til sérnálns og rannsókna á hjarta vöðvasjúkdómum (Bretland). 22. Ásgeir Ó. Einarsson dýralækn- ir til rannsókna á sauðfjár- og nautgripasjúkdómum (Þýzkaland). 23. Axel Valgarð Magnússon garð yrkjukennari til rannsókna á íslenzkum garða- og gróður- húsajarðvegi (Þýzkaland). 24. John E. G. Benedikz læknir til sérnáms og rannsókna á áhrif- um sykursýki á taugakerfið (Bretland). 25. Sigurður Dagbjartsson eðlis- fræðingur til sérnáms og rannsókna á kjarnakljúfum með sérstakri hliðsjón af notk un þeirra til orkugjafar handa gervitunglum (Þýzkaland). 26. Þorvaldur Veigar Guðmunds- son læknir til framhaldsrann- sókna á calcitonin (Bretland). 27. Þór E. Jakobsson veðurfræð- ingur til sérnáms og rann- sókna í tímaraðagreiningu til könnunar á stuttum veður- farssveiflum (Noregur). 30 þúsund króna styrk hlutu: 28. Reynir Axelsson stærðfræði- nemi til sérnáms og rann- sókna í stærðfræði og vinnu að doktorsritgerð við háskól- arjn í Princeton. 29. Þorsteinn Vilhjálmsson eðlis- fræðingur til framhaldsnáms í eðlisfræði öreinda við há- skólann í Kaupmannahöfn. II. VERKEFNASTYRKIR : ■ II. A. Stofnanir 30. Bændaskólinn á Hvanneyri II. B. Einstaklingar 37. Eggert Brekkan læknir 30.000 þúsund kr. til tveggja rann- sóknarver.kefna. 38. Guðmundur Guðmundsson jarðeðlisfræðingur 30.000 þús und kr. til statistiskrar rann- sóknar á pólskiptum jarðar. 39. Guðmundur Jóhannesson lækn ir 40.000 þúsund kr. til rann- sókna á krabbameini í kon- um. 40. Ivka Munda náttúrufræðing- ur, dr. 70.000 þúsund kr. tll framhaldsrannsókna á þörung um við strendur íslands. 41. Leó Kristjánsson eðlisfræðing ur 25.000 þúsund kr. til berg- segulmælinga á Vestfjörðum. 42. Sigurður V. Hallsson efnafræð ingur 75.000 þúsund kr. til vaxtarmælinga á nytjanlegum þara við norðanverðan Breiða fjörð. 43. Sigurður S. Magnússon lækn- ir 60.000 þúsund kr. til rann- sókna á legbreytingum eftir fæðingu. 44. Valdimar K. Jónsson háskóla- kennari 80.000 þúsund kr. til rannsókna á hagkvæmni fre- onhreyfils við virkjun jarð- varma. 45. Þorkell Jóhannesson læknir, dr. og Vilhjálmur Skúlason lyfjafræðingur 34.000 þúsund kr. til lyfjafræðirannsókna (framhaldsstyr.kur). 46. Þorleifur Einarsson jarðfræð- ingur 25.000 þúsund kr. vegna kostnaðar við C14-ákvarðanir á lífrænum leifum frá ísaldar- lokum og nútíma. B. HUGVÍSINDADEILD Að þessu sinhi voru veittir eft- irtaldir styfkir: ' 125 þú~"”-* ’-rórta styrk hlutu: A. STOFNVtf: - ' fWf kð 1. Styrkur til alþjóðlegrar fræða 6. Sigurjón Björnsson sálfræð- ingur til yfirlitsrannsóknar á sálrænum þroska, geðheilsu og uppeldisháttum barna í Rey.kjavík. Rannsóknin nær til um það bil 1100 barna á aldr- inum 5—15 ára og er fólgin í sálfræðilegum prófum á börnum og viðtölum við for- eldra og í sumum tilvikum kennara barnanna. 60 þúsund króna styrk hlutu: 7. Álfrún Gunnlaugsdóttir lic- entiat til að vinna að dokt- orsritgerð við háskólann í Lausanne um efnið Tristrams saga og ísöndar borin saman við le Roman de Tristan eftir Thomas. 8. Arnheiður Sigurðardóttir mag. art. til að rannsaka rithöf- undaferil Jóns Trausta (Guð- mundar Magnússonar). 9. Björn Stefánsson landbúnað- arfræðingur (sivilagronom) til að rannsaka breytingar á fólksfjölda í sveitum íslands. Efnið er þáttur í samnorrænni rannsóknaráætlun Félags nor- rænna búvísindamanna (Nord- iske Jordbruksforskeres For- ening). Styrkurinn er bundinn því skilyrði, að framlag til rannsóknarinnar fáist ■ frá Nordisk Kontaktorgan for Jordbruksf orskning (NKJ). 10. Einar Már Jónsson licencié-es- lettres til að rannsaka st'jórn- málakenningar Konungsskugg- sjiár, rætur þeirra í evrópskri menningu og tengsl þeirra við norsk stjórnmál og þjóðarsögu samtímans. 11. Gylfi Ásmundsson sálfræðing- ur til a) stöðlunar Rorshach- prófs á 1100 reykvískum börn- um, b) rannsóknar á persónu- ■ leikaþroska reykvískra barna með sama prófi. Er hér um að ræða hin sömu 1100 börn og rannsókn Sigurjóns Björns- sonar beinist að. 12. Helgi Guðmundsson cand. mag. til að Ijúka rannsókn á fornöfnum í íslenzku, eink- um persónu- og eignarfornöfn- um. 13. Sr. Kristján Búason til að ljúka licentiatprófi og búa sig undir doktorspróf í nýjatesta- mentisfræðum við Uppsalahá'- skóla. Heimilt er að hækka þennan styrk í kr. 100 þús., ef styrkþegi fær ekki annan styrk, sem hann hefur sótt' um. 14. Þórhallur Vilmundarson pró- fessor kostnaðarstyrkur til staðfræðilegra athugana vegna örnefnarannsókna. 40 þúsund króna styrk hlutu: 15. Arnór Hannibalsson sálfræð- ingur til að semja rit um heimspeki og ritstörf Ágústs H. Bjarnasonar. 16. Baldur Jónsson lektor til að rannsaka með samanburði við forngermönsk mál, hvernig háttað er sambandinu milli breytilegrar merkingar sagna í íslenzku og horfinna sagn- forskeyta. 17. Björn Lárusson fil. lic. til kostnaðar við að Ijúka dokt- orsritgerð um íslenzkar jarða- bækur — fram til jarðabókar — og skiptingu á eignarhaldi Árna Magnússonar og Páls Vídalíns að henni meðtalinni jarða milli aðila á hagsöguleg- um grundvelli. (Björn hefur nú varið doktorsritgerð sína). 18. Hreinn Steingrímsson tónlist- armaður til að rannsaka ein- kenni íslenzkra þjóðlaga. 30 þúsund króna styrk hlutu: 19. Guðmundur Magnússon hag- fræðingur til að ljúka dokt- orsritgerð um hagfræðikenn- ingar við skilyrði óvissu (Un- certainty in Production). 20. Ingimar Jónsson íþróttakenn- ari til að ljúka doktorsritgerð um sögu íslenzkra íþrótta á fyrra helmingi 20. aldar við Deutsche Hochschule fiir Körp erkultur í Leipzig. 21. Jón Þórarinsson tónskáld kostnaðarstyrkur vegna undir- búnings að samningu ævisögu Sveinbjörns Sveinbjörnssonar tónskálds og rannsóknar á verkum hans. C. FLOKKUN STYRKJA RAUNVÍSINDADEILD 1. Þrír aðalflokkar Fjöldi Heildar- Dvalarstyrkir til vísindalegs styrkja fjárhæð sérnáms og rannsókna 29 2.180.000 Styrkir til stofnana og félaga 7 453.000 Verkefnastyrkir til einstaklinga 10 469.000 Samtals 46 3.102.000 II. Flokkun eftir vísindagreinum 1. Stærðfræði 2 170.000 2. Eðlisfræði 8 365.000 3. Efnafræði 2 280.000 4. Náttúrufræði (önnur en jarðfræði) 2 130.000 5. Jarðfræði 5 433.000 6. Jarðeðlisfræði 3 165.000 7. Verkfræði og skipulagsfræði 2 140.000 8. Veðurfræði 1 50.000 9. Búvísindi og hagnýt náttúrufræði 9 715.000 10. Læknisfræði og lyfjafræði 14 564.000 Samtals HUGVÍSINDADEILD Vísindagrein 46 3.102.000 Sagnfræði 5 290.000 Málfræði 3 225.000 Bókmenntafræði 3 220.000 Tónfræði, tónlistarsaga 2 70.000 Lögfræði 1 125.000 Hagfræði 2 155.000 Félagsfræði 1 60.000 Sálfræði, heimspeki 3 200.000 Guðfræði 1 60.000 [ -f heimild 40.000 Samtals 21 1.445.000 Auglýsið í Alþýðublaðínu Áskriftasíminn er 14901 14. júní 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 15

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.