Alþýðublaðið - 28.07.1967, Síða 2
78. millj. jafnað
niður í Kópavogi
NIÐURJÖFNUN útsvara er
lokið í Kópavogi og var útsvars-
skrá lögð fram í gær og liggur
frammi á bæjarskrifstofunum á
venjulegum skrifstofutíma tii og
með 9. ágúst. Hæsti gjaldandi i
Kópavogi er Verk h.f. með
290.800,00 krónur í aðstöðugjald
og 994.900,00 krónur í útsvar, eða
samtals kr. 1.235.700,00. Lagt' var
& 2674 einstaklinga og námu
tekju- og eignaútsvör þeirra sam-
tals kr. 68.964.500,00. Aðstöðu-
gjöldum að upphæð kr. 1.641.000.-
00 var jafnað niður á 323 ein-
staklinga. Útsvör voru lögð á 91
Dauft hljóðið
á Raufarhöfn
MJÖG er nú dauft yfir
mönnum á Raufarhöfn þessa
dagana. Veldur því bæði
síldarleysi og leiðinda tíð.
Blaðið hafði tal af frétta-
ritaranum á staðnum í gær
og sagði hann allt atvinnu-
líf í dróma. Síldarverksmiðj-
an hefur nú tekið við tæp-
lega 20 þúsund lestum síld-
ar til bræðslu það sem af
er sumri. Síldarflutningar-
skípið Iiaförninn kemur
aldrei til Raufarhafnar og
er því öll síldin úr skipum,
sepi hafa siglt til hafnar
með afla sinn.
Síldarsöltunarstöðvarnar
eru reiðubúnar til að taka
á móti síld til söltunar og
hafa á launum nokkra menn
til að hafa tryggan vinnu-
kraft, þegar atið hefst. Síld
arstúlkur munu hins vegar
ekki lífga upp á staðinn fyrr
en síldarsöltun verður leyfð.
í gær kom Stígandi frá
Ólafsfirði til Raufarhafnar
með slatta, sem allur fór í
bræðslu.
fyrirtæki, samtals kr. 3.943.300.-
00 og aðstöðugjöldum aö upp-
hæð kr. 3.397.100,00. Hefur þá
verið jafnað niður samtals tæp-
lega 78 miiljónum króna.
Frávik voru þau, að allar bæt-
ur almannatrygginga, þar með
taldar fjölskyldubætur, voru und-
anþegnar álagningu annað árið í
röð, tekjur barna voru undanþegn
ar, tekið var tillit til aðstæðna
framteljenda, felld voru niður
útsvör af atvinnu- og lífeyristekj-
um gjaldenda 70 ára og eldri,
og helmingur varasjóðstillaga og
tapa hjá atvinnurekendum dreg-
inn frá.
Hæstu aðstöðugjöld og útsvör
fyrirtækja í Kópavogi 1967.
I Blikksmiðjan Vogur hf. 126.000.—
| 223.000,—
Byggingavöruverzlun Kópavogs
| 423.300,— 451.800,—
Digranes hf. 31.000,— 132.000,—
Drift sf. 65.100,— 66.800,—
Hvammur hf. 95.000.— 49.800.—
ísl. húsgögn hf. 85.500.— 48.400,—
Kron 138.600.—
Málning hf. 270.400.— 604.400.—
Ora, Kjöt og rengi hf. 226.300.—
Frh. á 14. síðu.
Þessa mynd tókum við í gær
við Reykjavíkurhöfn, ekki
af því að við höfum sérlega
gaman af herskipamyndum,
heldur vegna nafnsins ú
þessu skipi. Najnið er sem
sagt gamalþekkt á íslandi
og er Hvidbjörnen, en skip
með sama nafni var lengi
hér við landhelgisgæzlu fyr
ir stríð og var álíka vel
þekkt og Fylla.
Öll tilboðin of
há-engu tekið
Samið við lægstbjóðanda
TíLBOÐ í lagningu raflagna í
312 íbúðir í fjölbýlishús Fram-
kvæmdanefndar byggingaráætlun-
ar í Breiðholtshverfi hafa fyrir
nokkru verið opnuð. Alls bárust
7 tilboð í verkið og voru upphæð-
irnar frá riimlega 13 milljónum
Bók um stórtiðindi ársins
1966 í máli og myndum
Sérkafli um íslenzk málefni
ÚT ER KOMIN hjá Bókaútgáf-
unni Þjóðsögubókin „Árið 1966
— Stórviðburðir líðandi stundar
í myndum og máli — með íslenzk-
um sérkafla“. Bókin er gefin út
í samvinnu við sænska útgáfu-
fyrirtækið Diana Bildreprotage
A/B i Htilsingborg. Bókin er 332
blaðsíður l stóru broti og er í
henni fjallað í myndum og máli
um helztu viðburði í heiminum
á árinu 1966. Myndir í bókinni
eru 502 talsins, þar af 94 lit-
myndir.
Bókin er gefin út á 10 tungu-
málum, samtals í 1,6 milljónum
20 íbúðarhús í
smíðum á Selfossi
MIKIÐ er byggt af íbúðarhúsum
á Selfossi í sumar og hafði frétta
ritari Alþýðublaðsins á staðnum
,það eftir byggingarfulltrúanum
,]>ar, að byrjað hefði verið á 20
íbúðarhúsum í Vor.
í ráði mun vera að Mjólkurbú
Flóamanna og Kaupfélag. Árnes-
•injga byggi í sameiningu stórt
bifreiðaverkstæði, en núverandi
húsnæði- i gömlu bröggunum er
orðið úrelt og alls kostar ófull-
nægjandi. Lokið er við að teikna
húsið og mun fyrsti áfangi einn __________________
saman kosta 10—12 millj. króna. : Björn Jóhannsson, Hafsteinn Guðmundsson, Gísli Ólafsson.
* .
2 28. júlí 1967 - ALÞYÐUBLAÐiÐ
eintaka, en upplagið af íslenzku
útgáfunni mun vera 3000. ís-
lenzki kaflinn í bókinni er 32
síður og ,er það þriðjungi meira
rúm, en önnur lönd helga inn-
lendum atburðum í sínum útgáf-
um. Sagði Hafsteinn Guðmunds-
son, forstjórj ÞjóðsÖgu, í viðtali
við fréttamenn í gær, að liann
hefði í hyggju að auka íslenzka
.kaflann enn nokkuð, eí’ undir-
tektir yrðu góðar. Hann kvaðst
ánægður með sölu bókarinnar í
fyrra, en þá var enginn íslenzkur
sérkafli í henni. í íslenzka kafl-
anum eru 72 myndir, þar af 8
litmyndir, teknar af ýmsum ljós-
myndurum og er skrá yfir þá aft-
ast í bókinni.
Ritstjóri erlenda kaflans í bók-
inní er Gísli Ólafsson, ritstjóri,
en íslenzka kaflans Björn Jó-
hannsson blaðamaður. Aðalrit-
stjóri alls verksins er svo Nils
Lódin. Textinn ér settur hér
heima og aíþrykk af hinum send
til prentunar með myndunum í
Svíþjóð.
Bókin- fæst í bókabúðum og
Framhald á 14. síðu.
króna og upp í 20 milljónir, þeg«
ar reiknað var með öllum skil-
yrðum, sem sett voru í tilboðun-
um. Lægsta tilboð áitti Ljósvirk
inn h.f., en samkvæmt útreikn*
ingum Framkvæmdanefndar var
það of hátt, og því var öllum tiU
boðum hafnað.
Jón Þorsteinsson, alþingismað-
ur, fomaður Framkvæmdanefndar,
tjáði fréttamanni blaðsins í gær,
að fyrst ekki þótti fært að taka
neinu tilboðunum hefði nefndin
álitið eðlilegast að Ieita samninga
við lægstbjóðanda og væru þeif
samningar vel á veg komnir. í
tilefni af ummælum Árna Brynj-
ólfssonar, formanns Félags lög-
giltra rafvirkjameistara, sent
höfð voru eftír honum í einu dag-
blaðanna í gær, þar sem hann
lætur í ljósi undrun sína yfir
því, að samið skyldi aðeins við
einn aðila, sagði Jón, að Fram-
Framhald á 14. síðu.
Aldrei meiri íeröa-
mannastraumur
um Suðurland
HEYSKAPARTÍÐ hefur verið
með ágætum í Rangárvallasýslu
að undanjörnu og heyskapur geng
ið vel, þó er slætti ekki lokið og
menn eiga mikið hey úti enn.
Spretta var svo hæg að menn
hófu ekki slátt fyrr en með
seinna móti.
Ferðamannastraumurinn liefur
aldrei verið meiri um Suðurland
og upp á öræfin til Veiðívatna,
í Þórsmörk og Landmannalaugar.
Fjaliabaksleið syðri var fyrst
fyrst opnuð bílum um síðustu
helgi, vegna þess hve snjór lá
lengi fram eftir. Varla er hún þó
fær öðrum bílum en jeppum og
fjallabiíreiðum. ,