Alþýðublaðið - 28.07.1967, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 28.07.1967, Qupperneq 7
Dr. H. Winnik, Jerúsalcm SÁLARLEG áhrif ó- hamingju, sem menn valda, svo sem styrjalda og einangrunar- fangabúða eru m. a. til um- ræðu á þingi sálkönnuða, sem nú stendur yfir í Danmörku. Hvergi eru rannsóknir á þessu sviði eins nærtækar og í ísra- el, þar sem svo margir íbúanna liafa fengið mikið að líða af völdum annarra. Dr. H. Winn- ik frá Talbieh-sjúkrahúsinu í Jerúsalem er meðal ræðu- manna á þessu þingi. Hann hefur ekki aðeins undir liönd- um það fólk, sem beðið hef- ur tjón á sálu sinni vegna þeirra þrenginga, sem það lenti í í fangabúðum nazista, — heldur og börn þessa fóllcs, sem einnig hafa skaðazt á sál- inni vegna þess, sem foreldr- arnir urðu að líða Komið lief- ur í ljós, að börn fyrrverandi fanga, fá oft nákvæmlega sömu sjúkdómseinkenni og for- eldrarnir, scm setið hafa í fangabúðunum. Stundum hef- ur komið í ijós, að foreidrarn- ir hafa ekki getað varizt því að ta.la sí og æ um þær hörm- ungar og auömýkingu, sem þau urðu að þola, og þetta hef- ur leitt til þess, að börnin urðu andlega sjúk. Þegar réttarhöldin yfir Eich- mann stóðu í ísrael sá dr. Winnik og starfsbræður hans marga fyrrverandi fanga fara á taugum, vegna þess, að þeir þoldu ekki að þessir hrylli- legu atburðir í fangabúðunum væru rifjaðir upp og ekki lieldur að vera kallaðir fyrir sökin liafi oftast verið sprengju ótti. En sálfræðingar voru alls staðar nólægir ísraelsku herj- unum til þess að unnt væri að taka strax til meðhöndlun- ar öll ný tilfelli. Ákveðið var í byrjun. að ég yrði í Jerú- salem, þar sem ekki var búizt við neinum bardögum. Enginn gerði ráð fyrir árás Jórdana, cn svo fór, að við lentum í fremstu víglínu. Sjúkrahúsið, þar sem ég vinn, varð fyrir sprengju, — en enginn maðúr fórst þar. —. Fyrsti hermaðurinn, sem ég hafði með að gera, hafði verið sendur til eins konar hvíldar til Jerúsalem, þar sem ekki var búizt við stórátökum, en þá voru Jórdanir búnir að ná' aðalbækistöðvum Samein- uðu þjóðanna á sitt vald og israelsku hermennirnir lögðu til nýrrar allögu. Þessi her- maður fékk taugaáfall, þegar sprengjurnar féllu allt í kring um hann, og hann sá félaga sína falla. Meðhöndlunin var fyrst og fremst svefnkúr. Eftir nokkra daga var hann orðinn hress, — en þá var stríðinu réttinn til að vitna. Dr. Winnik hefur nú aftur fengið nýja sjúklinga, sem glatað hafa jafnvægi sálarinn- ar vegna hörmnnga, sem menn- irnir hafa skapað. Það er eft- ir styrjöld ísraelsmanna og Egypta. — En ef á allt er litið fengu ekki svo margir taugaáfall í stríðinu, vitað er um 200 til- felli, og útlit er fyrir, að or- Sonur dr. Winniks, 23 ára læknastúdent var á vígvellin- um í Sinai. Eitt hið fyrsta, sem hann sagði, eftir að hann kom hcim til Jerúsalem var: — Ég drap engan, pabbi. — Var það rétt? — Ég veit það ekki, — en það skipti miklu máli fyrir hann að trúa því. Hann var í stórskotaliðinu og hafði ekki séð neinn falla. — ísraelskur kibutznik (mað ur af samvinnubúunum í ísra- el) sagði við mig eftir stríðið, að hann hefði horft á eftir ungu mönnunum af samvinnu- búunum, sem fóru í stríðið, en komu heim aftur viku síðar, tíu árum eldri. — Ég lief tekið eftir þessu sama, ekki hjá syni mínum, en vinum hans. Þeir voru orðnir öðruvísi. — Þetta — og ýmislegl fleira — sagði dr. Winnik á þinginu í Kaupmannahöfn, þar sem meðal annars var komin Anna Freud, dóttir hins fræga sál- könnuðar, Sigmund Freud. Anna Frcud, dóttir Sigmund Freud, og Ebbe Linnemann, yfirlæknir. Sjómaöur drukknar Á laugardaginn var fannst lík við bryggjuna á Hofsósi. Við at- hugun kom í ljós að það var af Halldóri Jóliannssyni, 66 ára göml um sjómanni þar á staðnum. Það hafði seinast frétzt til ferða Hall- dórs að hann ætlaði að sofa um borð í m.b. Haraldi Ólafssyni, sem hann var skipverji á. Á aðfaranótt laugardags mun Halldór hafa far ið frá borði og er ekkert fréttist til hans á laugardaginn var hafin leit og fannst Halldór, sem fyrr segir drukknaður við bryggjuna um kvöldið. Halldór var ókvænt- ur og barnlaus. BANASLYS í SKAGAFIRÐI Þriggja ára drengur beið bana í bifreiðaslysi við bæinn Kýrholt í Viðvíkursveit s.l. sunnudag. Ekki er með vissu vitað með hvaða hætti slysið bar að, en börn munu hafa verið við þjóðveginn í þann mund sem áætlunarbílinn til Siglu fjarðar bar að og stanzaði við bæinn. Skömmu eftir að bifreið- in var farin brott fannst dreng- urinn meðvitundarlaus á veginum og andaðist hann á sjúkrahúsi á Sauðárkróki síðar um daginn. Drengurinn hét Sveinn, sonur Gísla bónda Bessasonar í Kýrholti. SVECNN H. VALÐSMARSSON hæstaréttariögmaður. Söivhólsgata 4 (Sambandshús 3. Iiæð). Simar; 23338 — 12343 f TrúiofunarhrSngar Sendum gegn póstkröfu. Fljót afgreiðsta. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12. 28. jújí . 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.