Alþýðublaðið - 28.07.1967, Síða 9

Alþýðublaðið - 28.07.1967, Síða 9
nrúðum og stórir raúðir blettir i kinnum- Slíkt útlit hefur yfir- ir þótt hæfa öðrum en siðprúð- im stúlkum. Það virðist' sem ’tízkan í ár ;igi að vera algjör andstaða alls pess, sem verið hefur, og það á' nnnig við um snyrtivörurnar. — ilingað til hfur verið notuð svört mgnlína, en á nú að vera olívu- >ræn, sem er nú alls ekki svo jótt'. En ljósu varalitirnir, sem úð erum orðin svo vön, eru nú tomnir úr tízku og þykja ófínir Dg nú á að mála varirnar skær- ■auðar — þó ekki eins og blóð, leldur eins og nýmálaða póst- iassa. HJÁ sumum tízkuhúsunum, t. d. Torrente, Ferraud og Simonette eru þó piisin enn nokkuð stutt. En ekki lengur um mið læri, þau hafa síkkað um 5 — 6 sm. Og það er ekki svo lítið, Og hjá Simonettu voru sýndir marg- ir kálfasíðir frakkar og kápur, en styttri kjólar undir. Meða'n stúlkurnar sýndu, glumdi tón- list Rolling Stones í hátalaran- um og þær gengu í takt við músikina. Ein stúlknanna var í hvítum barnanáttfötum og utan yfir í dökkum, þykkum pels úr svanadúni, og faún dró í bandi á eftir sér lítinn leikfangafíl á hjólum. Hún var grafalvarleg á svip, þegar hún gekk í salinn eins og ekkert væri eðlilegra en að ganga vaggandi göngulagi með lítinn fíl í bandi á eftir sér. Hjá Balmain, sem aldrei hef- ur sýnt verulega stutt pils, höfðu nú piisin síkkað um 2 — 3 sm. frá því í fyrra. Tweed- efni eru nú að koma aftur í grá- brúnum litum. — Við marga kjólana eru notuð belti og sitja þau á réttum stað, þó eru kjól- arnir ekki mjög aðskornir í mitt inu. Skærrauðar dragtir sáust mikið hjá Baimain, skreyttar gylltum hnöppum, en auk þess voru aðallitirnir brúnt og grátt og siðast en ekki sízt, svart, sem alls staðar virtist aðalliturinn. Og Balmain sagði, að nú væri þörf fyrir svarta litinn eftir alla skæru litina, sem ráðið hafa und anfarið, auk þess gerði svarti liturinn konurnar yngri, en það eru nú víst ekki allir sammála um. sionguiokkar. — Fra syningu Ljónshalarnir eru fyrir þær, Rabanne og Alexandre. sem hafa sítt, slétt hár. IIVIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIISII|l|||t|||||||i|||ýt||||||9||ai|||||BllltS9BlllllllllllllltllllllSISIItA>aillSIIIIISIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII8 gullkinnar Therese Chardin, hárskeri frá Pierre Robert, lýsti yfir, að það sem koma skal í. hárgreiðslu kvennanna, sé snarkrullað hár af permanenti. Og það er álveg jafnljótt og andstyggilegt og við gerum okkur í hugarlund. En það eru ýmsar aðrar nýjar hárgreiðslur, slöngulokkar, lausir lokkar og ljónshalar, en þeir eru aðallega fyrir hálfsítt hár. Hjá Pierre Robert er það nýjast í snyrtingu að bera gull púður á kinnbeinin. Hjá’ Max Factor eru nú til gerviaugna- hár til að líma undir augun. Krep - hár og Krep-hár frá sýningru Pierre Ro- bert. Sýningarstúlkan neitaði að fá ,.permanent” í hárið. Hún notaöi hárkollu. VÆNTANLEGIR Landsprófsnemar og aðrir, sem kunna að hafa áhuga! Fyrstu dagana í ágúst hefjast námskeið í eðlis- fræði og flatarmáls- og rúmmál’afræði. Full- komin kennslutæki til afnota. Kennslan verð ur bæði bókleg og verkleg. Vegna þeirra, sem eru í atvinnu, verður að- allega kennt eftir v’nnutíma á virkum dögum og um helgar —. Nánari upplýsingar í dag ög á morgun frá kl. 18 til 22 í síma 36831. Sig. Elíasson. Hafnarfjörður - Hafnarfjörður SKEMMTIFERÐ Alþýðuflokksfélögin í Hafnarfirði efna til skemmtiferðar um Borgarfjörð sunnudaginn 30. júlí. Lagt verður af stað frá Ráðhúsinu kl. 8 árdeg- is. Ollu stuðningsfólki Alþýðuflokksins er heimil þátttaka. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í Alþýðuhúsið Hafnarfirði, föstudag og laugardag kl. 5-7 báða dagana; sími 50499. Allar frekari upplýsingar gefa undirrituð: Gunnar Bjarnason sími 50848. Gísli Jónsson sími 51313. Friðleifur Guðmundsson sími 50231. Sigurborg Oddsdóttir sími 50597. FERÐANEFNDIN. Tilkynning um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram á Ráðn- ingarskrifstofu Reykjavíkurborgar, Hafnar- búðum v/Tryggvagötu, dagana 1. 2- og 3 á- gúst þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska 'að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig fram KI. 10-12 f.r. og kl. 1-5 e. h.. hina tilteknu daga, Oskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu við- búnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík* Áskriftasími AKþýðubSaðsms er 14900 28. Júlí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.