Alþýðublaðið - 28.07.1967, Síða 11
n
itstSdrS Örn Eidssora
STAÐAN í
I. DEILD
Valur 8 5 2 1 16:13 12
Akureyri 8 5 0 3 19:10 1»
Fram 8 4 3 1 10:8 10
Keflavík 8 3 2 3 7:8 8
KR 8 3 0 5 12:13 6
1 Akranes 8 1 0 7 8:19 3
Tvær stúlkur jöfn-
uðu íslandsmetið
KR hefur hlotið flesta íslands-
Trausti Sveinbjörnsson, FH, 2386 stig.
(5,71 35,01 23,7 24,55 4:58,2)
meistara til þessa eða 15 alls
Sigrún Sæmundsdóttir, HSÞ setti meistaramótsmet í hástökki á MÍ
stökk 1,45. f
Skemmtileg keppni
í Kerlingafjöllum
AÐALHLUTA Meistaramóts ís-
lands í frjálsum íþróttum lauk á
miðvikudag og var keppt í fimm
greinum ,tveimur greinum karla
og þremur greinum kvenna.
Þátttaka og árangur í karla-
greinum var rétt í meðallagi, Val-
björn sigraði í fimmtarþraut, en
var alllangt frá sínu hezta. Hall-
dór Guðbjörnsson, KR, varð meist
ari í 3000 m. hindrunarhlaupi, en
tíminn var lélegur, 10.16,6 mín.
Hinn keppandinn, Ólafur Þor-
steinsson, KR, stóð sig vel, enda
ungur nýliði og setti nýtt sveina-
met, hljóp á 11:37,8 mín.
Keppni var mjög skemmtileg í
kvennagreinum og árangur betri.
Kristín Jónsdóttir, UMSK, sigraði
í 200 m. hlaupi eftir spennandi
keppni við Þuríði Jónsdóttur,
HSK. Tími Kristínar, 27,1 sek- er
sá sami og íslenzka metið. í und-
anrásum jafnaði Þuríður metið.
Hörð barátta var í langstökkinu.
Þuríður Jónsdóttir, HSK, tók for-
ystu í fyrstu umferð með 4,38 m.
og lengdi sig síðan í 5.00 m. í
ji Ungar og i
ji efnilegar j
'(• KVENFÓLKIÐ setti svip áf
W 0
f (Meistaramót Islands í frjáls-\
'4 um íþróttum, sem fram fór áS
4 4
I ^ Laugardalsvellinum s. 1. mánu i
! • dag, þriðjudag og miðvikudag-)
L 4
(j | Her sest nokkur liluti keppend- \
\ • anna. )
síðustu umferð ógnaði Lilja Sig-
urðardóttir, HSÞ, sigri Þuríðar
og stökk 4,99 m. Valgerður Guð-
mundsdóttii-, FH, methafi í spjót-
kasti, vann öruggan sigur og kast-
aði 34,60 m. Met hennar er 36,28
metrar-
Keppni er nú ólokið í fjórum
greinum Meistaramótsins, tug-
þraut, 1000 m. hlaupi og 4 x 800
m. boðhlaupi karla og fimmtar-
þraut kvenna. Keppni í þessum
greinum fer fram 2. og 3. sept,-
ember. Að aðalhlutanum loknum
hafa KR-ingar hlotið flesta meist-
ara eða 15, ÍR 4, HSÞ 3, UMSK
og HSK 2 hvort og UMSS, FH og
UMSE 1 hvert.
Helztu tirslit:
Fimmtarþraut:
Valbjörn Þorláksson, KR, 3144 stig.
(6,87 50,87 22,6 40,01 5:34,7)
FRAM sigraði KR í 24. leik ís-
landsmótsins í I. deild í gærkvöldi
með 2 mörkum gegn 1. Leikurinn
fór fram í norðan roki og má
segja, að tæplega sé verjandi að
láta leika í slíku veðri. Miðað við
aðstæður var leikurinn furðu vel
leikinn á köflum, en ónákvæmar
spyrnur út'í loftið voru þó mest
áberandi.
Lið Fram lék undan rokinu í
3000 m. hindrunarhlaup:
Haiidór Guðlpörnsson, KR, 10:16,6 mín.
Ólafur Þorsteinsson, KR, 11:37,8 mín.
KONUR:
200 m. hlaup:
Kristín Jónsdótir, UMSK, 27,1 sek.
Þuríður Jónsdóttir, HSK, 27,4 sek.
Olga Snorradóttir, HSK, 27,5 sek.
Anna Jóhannsdóttir, ÍR, 28,2 sek.
Sigríður Þorsteinsdóttir, HSK, 29,9 sek.
Sigurl. Sumarliðadóttir, HSK, 30,7 sek.
Langstökk:
Þuríður Jónsdóttir, HSK, 5,00 m.
Lilja Sigurðardóttir, HSÞ, 4,99 m.
Sigrún Sæmundsdóttir, HSÞ, 4,72 m.
Sigurlína Sumarliðadóttir, HSK, 4,61 m.
Bergþóra Jónsdóttir, ÍR, 4,53 m.
Olga Snorradóttir, HSK, 4,44 m.
Spjótkast:
Vaig. Guðmundsdóttir, FH, 34,60 m.
Arndís Björnsdóttir, UMSK, 32,78 m.
Eygló Hauksdóttir, Á, 25,32 m.
Hrefna Sigurjónsdóttir, ÍR, 24,55 m.
Ingveldur Róbertsdóttir, ÍR, 24,54 m.
Þuríður Jónsdóttir, HSK, 23,76 m.
fyrri hálfljeik og leikið var á vall-
arhelmingi KR mestallan tímann.
KRJngar gerðu þó einstaka upp-
hlaup og tvívegis láttu þeir góð
marktækifæri, sem ekki tókst að
nýta. Þegar állmjög var liðið á
hálfleikinn, skoraði Grétar Sig-
urðsson eina markið í fyrri hálf-
leik. Það var hálfgert klúðurs-
mark, markvörður KR, sem ann-
Frh. á 14. síðu.
KERLINGARFJALLAMÓTIÐ var
haldið s. 1. laugardag, 22. júlí, í
glampandi sólskini og hita- Skíða
skólinn í Kerlingarfjöllum sá um
mótið ineð aðstoð Skíðaráðs
Reykjavíkur en Valdimar Örnólfs
son lagði brautir. Keppt var í stór
svigi í 5 flokkum og voru alls
46 keppendur. Lengsta brautin
var 1200 m. löng hæðarmunur
300 m.
Keppnin var afar skemmtileg og
mótið í alla staði vel heppnað.
Verðlaun voru afhent 'á fjöl-
mennri kvöldvöku í Skíðaskálan-
um á laugardagskvöld og var þar
að venju glatt á hjalla.
Úrslit mótsins eru þessi:
Karlaflokkur:
1. Kristinn Benediktsson, 58,1 sek.
2. Björn Olsen, 60,3 sek.
3. Guðni Sigfússon, 61,5 sek.
4. Georg Guðjónsson, 62,7 sek.
5. Haraldur Pálsson, 63,9 sek.
Kvennaflokkur:
1. Marta B. Guðmundsdóttir, 49,9 sek.
2. Þórunn Jónsdóttir, 55,9 sek.
3. Sesselja Guðmundsdóttlr, 57,5 sek.
4. Auður Sigurjónsdóttir, 68,9 sek.
.1
Stúikur, 16 ára og yngri:
1. Margrét Eyfells, 38,9 sek.
2. Áslaug Sigurðardóttir, 39,3 sek.
3. Guðbjörg Sigurðardóttir, 41,4 sek.
4. Auöur Harðardóttir, 41,9 sek.
5. Jóna Bjarnadóttir, 42,5 sek.
Framhaltl á bls. 14.
Fjórði tapleikur KR í
röð Fram vann í gær 2:1
- ALÞÝÐUBLAÐIÐ
28. júlí 1967