Alþýðublaðið - 28.07.1967, Qupperneq 14
skemmtanalífið
REYKJAVÍK, á marga ágæta m3t- og
skemmtistaSi. BjóSið unnustunni,
eiginkonunni eða gestum á einhvern
eftirtalinna staða, eftir þv! ávort
þér viljið borða, dansa - eða hvort
tveggja.
NAUST við VesturgStu. Bar, mat-
salur og músik. Sérstætt umhverfi,
sérstakur matur. Sími 17759.
ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN við Hverf
Isgötu. Veizlu og fundarsalir -
Gestamóttaka - Simi 1-96-36.
INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgðtu. -
GSmlu og nýju dansarnir. Sími 12826.
KLÚBBURINN við Lækjarteig. Mat-
FjöKbýlishús
Framhald af bls. 2.
kvœmdanefnd hefði aldrei farið
inn á þá braut að skipta verki,
sem boðið hefði verið út. Jón tók
það fram, að nefndin hefði full-
an rétt til að taka hvaða lilboði
sem væri eða hafna öllum og ef
síðari kosturinn væri tekinn,
teidu þeir það siðferðiiega skyldu
að leita fyrst samninga við lægst-
bjóðanda ef hann að öðru leyti
fullnægðj þeim kröfum sem verk-
ið gerir til verktaka. Ef það svo
kæmi í ljós, að þeir fengju samn-
ing, sem að þeirra áiiti væri hag-
stæðari en lægsta tilboð, þá væri
það sönnun þess, að afstaða þeirra
hefði verið rétt.
Bók ársins
Frh. af Z. síðu. ,,
kostar 775 krónur, en til, þess
að gera sem flestum kleift að
eignast verkið gefur Þjóðsaga
fólki kost á að gerast áskrifend-
ur, og þeir, sem þess óska, geta
fengið bókina með afborgunar-
kjörum. Ber þá að hafa samband
við útgáfuna í síma 1-35-10, en
útgáfan hefur aðsetur sitt í Prent
húsi Hafsteins Guðmundssonar í
Bygggarði á Seltjarnarnesi. Þá:
skal bent á, að þeir, sem gerð-
ust áskrifendur í fyrra, geta feng
ið bókina senda heim, en af-
greiðsla gngi fljótar fyrir sig,
ef bókin væri sótt á áðurgreindan
stað. 1 I
íþróttir
Frh. af 11. síCu.
Drengir, 13—16 ára:
1. Tómas Jónsson, 43,3 sek.
2. Haraldur Haraldsson, 45,4 sek.
3. Magnús Árnason, 48,2 sek.
4. Guðm. Geir Gunnarsson, 48,7 sek.
5. Guðjón Ingi Sverrisson, 49,8 sek.
Drengir, 12 ára og yngri:
1. Þórarinn H. Harðarson, 38,7 sek.
2 Gylfi Gunnarsson, 41,4 sek.
3. ÓIi Ólason, 42,7 sek.
4. Birgir Þórarinsson, 5 i ,a sek.
5. Hannes Ríkarðsson, 55,2 sek.
Nú er hafið fjórða námskeiðið í
Skíðaskólanum, en ennþá er hægt
að skrá nokkra þátttakendur 2,—
8. ágúst og 8 —14. ágúst. (Uppl.
hjá Hermanni Jónssyni, úrsmið,
Uækjargötu 4). Geysileg aðsókn
er að unglinganámskeiðunum
■seinni hluta ágústmánaðar. og er
einungis 'hægt að bæta við örfá-
'um þátttakendum í það síðasta,
24.-29 ágúst.
Það sem af er sumri hefur starf
semi skólans gengið ljómandi vel
og veðrið verið sérlega hagstætt.
ur og dans. Italski salurinn, veiði-
kofinn og fjórir aðrir skemmtisalir.
Sími 35355.
HÁBÆR. Kínversk jestauration.
Skólavörðustfg 45. Leifsbar. Opið
frá kl. 11 f.h. til 2,30 og 6 «. h.
tii 11.30. Borðpantanir ! síma
21360. Opið alla daga.
LÍDÓ. Resturation. Bar, danssalur
og matur. Hljómsveit Ólafs Gauks.
HÓTEL BORG við Austurvöll. Rest
uration, bar og dans í Gyllta saln-
um. Sími 11440.
Kópavogur
í’rh. af 2. síðu.
187.700, -
Sigurður Elíasson hf. 155.800,—
204.700, -
Trésmiðja Hákonar og Kristjáns
54.400,— 80.900,—
Verk hf. 290.800.— 944.900,—
Vibro hf. 61.800,- 92.500.—
Verksmiðjan Dúna 85.000.—
86.600.-
Hæstu útsvör einstaklinga í
Kópavogi 1967.
Halldór Laxdal 702.500.—
Kristinn Benediktsson 229.800.—
Andrés Ásmundsson 179.900,—
Guðmundur Benediktsson
179.600—
Ingólfur Pálsson 167.600.—
Þorgeir Jónsson 167.300,—
Sveinn Skaftason 165.700.—
Kristján ísaksson 163.500. —
Sigurður Guðjónsson 158.500.—
Örn Ásmundsson 155.600. —
Geir Gunniaugsson 145.100,—
Gunnar J. Kristjánsson 143.600.—
Jón B. Árnason 142.700.—
Hæstu aðstöðugjöld. einstak-
linga í Kópavogi 1967.
Friðþjófur Þorsteinsson 122.600.—
Jóbann E. Kristjánsson 66.300,—
Árni Ólafsson 60.000.—
Jón Pálsson 40.000.—
Geir Gunnlaugsson 40.200.—
Sigurður Sigurbjörnsson
36.200—
Guðni Þorgeirsson 33.100.—
íþróttir
Framhald af 11. síðu.
ars stóð sig vel missti boltann og
Grétari tókst að reka tána í hann.
Annars voru marktækifæri Fram
í fyrri hálfleik næsta fá.
Það óvænta skeði í síðari hálf-
leik, að Framarar skora eftir
nokkrar mínútur. Einar Árnason,
hinn sprettharði Framari einlék
upp völlinn og skaut laglega upp
í bláhornið, óverjandi fyrir mark
vörð KR. Nokkru síðar skoraði
Ellert Schram eina mark KR í
leiknum með ágætum skalla.
KR-ingar gerðu örvæntingar-
fullar tilraunir til að jafna síð-
ustu mínúturnar, en þá pressuðu
þeir mjög, en vörn Fram stóð sig
með mestu prýði, sérstaklega An-
ton, Hrannar og Hallkell mark-
vörður.
Nú er víst óhætt að fullyrða, að
sigurmöguleikai- KR í I. deild að
þessu sinni eru engir, það er al
veg sama- hvernig reiknað verður.
HÓTEL LOFTLEIÐIR:
BLÓMASALUR, opinn alla daga vik
urtnar. VÍKINGASALUR, alla daga
nema miðvikudaga, matur, dans
og skemmtikraftar eins og auglýst
tr hverju sinni. Borðpantanir I sfma
22-3-21. CAFETERIA, veitingasalur
með sjálfsafgreiðslu opinn alla
daga.
HÓTEL SAGA. Grillið opið alla
daga. Mímis- og Astra bar opið alla
daga nema miðvikudaga. Sími 20600.
ÞÓRSCAFÉ. Opið á hverju kviM
SÍMI 23333.
Aftur á móti geta KR-ingar enn
fallið niður í 2. deild, en til þess
yrðu þeir að tapa báðum leikj-
um sínum, sem eftir eru, en Akra
nes að sigra og þá færi fram auka
leikur þessara frægu liða um
sæti í I. deild!
Magnús V. Pétursson dæmdi
leikinn með mestu prýði.
500 SÓTTU
UM KAUPA-
VINNU
Allt frá því að fólk fór að flytj-
ast úr sveitunum á ,,mölina“, hafa
börn og unglingar úr kaupstöðun-
um farið í sveit á sumrum og unn
ið þar sem liðléttingar að almenn
um sveitastörfum sér til heilsubót
ar og gagns sér og búi. Áður fyrr
var tiltölulega auðsótt mál fyrir
kaupstaðarbúa að koma börnum
sínum fyrir, flestir áttu skyldfólk
og kunningja í þeirri byggð, sem
þeir komu frá og sveitafólk sem
kom í kaupstað, átti vísa fyrir-
greiðslu og gistingu 'hjá þeim í
staðinn.
Nú er öldin önnur. Með breytt-
um búskaparháttum og fækkun
sveitafólks og fjölgun kaupstaðar-
búa hefur reynzt erfiðara með
hverju árinu að koma börnum fyr
ir í sveit. Þó er ekki þar með
sagt, að ekki sé nein þörf á að-
komubörnum í sveitum landsins.
Búnaðarfélag íslands hefur fyrir-
greiðslu lá ráðningu vinnufólks
handa bændum og mikill hluti
þessa vinnufólks eru unglingar,
sem notaðir eru til alls konar
snúninga og viðvika.
Við höfðum tal af Guðmundi
Jósafatssyni hjá Búnaðarfélaginu,
en hann annast þessa fyrir-
greiðslu og spurðum liann um
þessar ráðningar. Ilann sagði að
Búnaðarfélagið réði að vísu ekki
fólk, en tæki við beiðnum frá
bændum og benti fólki á bæi,
þar sem vantaði vinnuafl. Því
vissi hann ekki nákvæmlega hve
margir hefðu verið ráðnir fyrir til
stilli Búnaðarfélagsins, en beiðn-
ir hefðu borizt frá um 270 bænd-
um, sumar voru að vísu um full-
orðið fólk. Líklegt væri að þörf-
um þeirra hefði verið fullnægt,
því þeir hefðu ekki látið heyra frá
sér aftur. Mjög mikið af þessum
fjölda mun hafa verið unglingar
12-16 ára. Þeir sem leita til félags
ins hér í Reykjavík eru aðallega
af Suðurlandsundirlendinu, en á
Akureyri er starfandi sams konar
vinnumiðlun og mörg börn fara í
sveit án afskipta Búnaðarfélags-
ins. Guðmundur sagði, að sér virt
ist eftirspurn af bænda hálfu
ekki minni en í fyrra og um það
bil 500 unglingar hefðu falað
vinnu, aðallega drengir, því að
enn þarf að sækja kýrnar og
sinna lambfé og jafnvel að sækja
hesta, ennfremur komast ungling-
ar fljótt upp lá að vinna hin ein-
faldari störf með vélum, svo sem
að dreifa áburði á tún o.fl. Stúlk-
ur eru og nokkuð ráðnar til að
gæta barna. Aðspurður hvernig
Hópferðir
á vegum L&L
MALLORKA
21. júlí og 18. ágúst
NORÐURLÖND
20. júní og 23. júlí
FÆREYJAR
Ólafsvakan, siglt með
Kronprins Frederik 24. júli
RÚMENÍA
4. júli og 12. september
MIÐ EVRÓPUFERÐIR
4. júli, 25. júli og 16. ágúst
RÍNARLÖND
21. júli, 8. ágúst og 6. sept
SPÁNN
30. ágúst og 6. september
HEIMSSÝNINGIN
17. ágúst og 28. september
SUÐUR UM HÖFIN
27 daga sigling með vestur-
þýzka skemmtiferðaskipinu
Regina Maris.
Ferðin hefst 23. september
Ákveðið ferð yðar snemma.
Skipuleggjum einstaklingsferðir,
jafnt sem hópferðir. Leitið frekari’
upplýsinga i skrifstofu okkar.
Opið í hádeginu.
B3 LÖND&LEIÐIR
Aöalstræti 8,simi 2 4313
<_____________________/
Eiginmaður minn
SIGURÐUR PÉTURSSON,
Melabraut 50, Seltjarnarnesi,
andaðist á sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn 26. þessa mánaðar.
Sigríður Eysteinsdóttir.
SNYRTING
FYRIR HELGINA
ONDULA
HÁRGREIÐSLUSTOFA
Aðalstræti 9. - Síml 13852
HÁRGREIÐSLUSTOFA
ÓLAFAR B'ÖRNSDÓTTUB
Hátúnl 6. Siml 15493.
Skólavö'ðustíg 21 A,
Simi 11762.
GUFUBAÐSTOFAN
HÓTEL LOFTLEIÐUM
Kvenna* og karladeildir:
Mánudaga til föstudaga 8-8
Laugardaga 8-5
Sunnuda^a 9-12 f.h,
Býður yður: Gufubað,
sundlaug, sturtubað, nudd
kolbogaljós, hvíld.
Pantið þá þjónustu
er þér óskið í síma 22322.
Hótel Loftleiðum
GUFUBAÐSTOFAN
ANDLITSBÖÐ
Síini 40613.
KVÖLD-
SNYRTING
DIATERMI
HAND-
SNYRTING
BÓLU-
AÐGERÐIR
STELLA ÞORKELSSON
snyrtisérfræðingur
Hlégerði 14, KópavogL
SNYRTING
14 28. júlí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ