Alþýðublaðið - 18.08.1967, Blaðsíða 3
Listamannahúsið á Sel-
tjamamesi senn fullgert
HEIÐURSBÚSTAÐUR listamanna, sem ríkið hefur
látið reisa á Seltjarnarnesi verður sennilega fullbúinn
til íbúðar í vetur. Það mun vera opinbert leyndarmál
að Jóhannes Kjarval, listmálari, verði fyrsti íbúi húss
ins og voru uppi vonir um að hann mundi geta feng-
ið húsið til íbúðar á afmælisdegi sínum í október, en
með sama áframhaldi er tæplega útlit fyrir það. Er
nú verið að pússa það að utan og innan.
SIGLA
KRINGUM
PÓLINN
TVEIR öflugir ísbrjótar úr
bandaríska var'öskipaflotanum
eru nú á leið til Norðiaegira
itranda með þeim ásetningi
»ð sigla mnhverfis Norðurpól
inn. Þetta er í fyrst sinni í
sögunni, að nokkrir hafa reynt
þetta. ísbrjótarnir tveir, Edi-
>to og Eastwind, eiga heima-
böfn í Boston. Þótt Vikingar
og aðrir sjófarar hafi farið í
ieiðangra til norðlægra landa í
um það bil 1000 ár, þá er ekki
vitað til þess, að neinn hafi
gert sér ferð í kringum Norð
urpólinn.
Edisto l»efur að undanförnu
verið í ferðum til Grænlands
og Norður-Labrador með vist-
ir, — en sigldi fyrir skömmu
til Þrándheims, þar sem East-
wind var fyrjr. Sagt er, aö
ætlunin sé að Ijúka hinni 12.
870 km. löngu leið í lok sept-
ember.
Haffræðilegar rannsóknir, áem
gerðar verða á ísbrjótunum,
verða opinberar gerðar með
milligöngu tölva í Washington
og IMoskvu.
Húsið stendur -í Lambastaða-
landi niðri í fjörunni við Sæbraut
númer eitt. Þetta er nýtízkulegt
hús, teiknað af Húsameistara rík-
isins, Herði Bjarnasyni og Þor-
valdi Þorýaldssyni, arkitekt. —
Það er ein hæð og kjallari, grunn-
flötur rúmlega 197 fermetrar. Á
hæð er vinnusalur, setustofa, borð
stofa og svefnherbergi. í kjallara
verður m. a. gufubaðstofa, báta-
skýli, kyndistöð, geymslur og mál
verkasalur. Öll framhliðin sem
snýr út að sjónum er úr þreföldu
gleri og miklar svalir framan vjð
vinnustofuna. — Útsýni er yfir
Skerjafjörðinn og yfir á Reykja-
nesskagann og getur orjðið hið feg
ursta, eins og Reykvíkingar
þekkja.
í vinnusalnum er steypt vinnu-
borð eftir - salnum • endilöngum.
Einnig er steyptur bekkur í setu-
stofu,- stéýptur arinn og steyptur
biti yfir gluggum framhliðar og
ber liann uppi gluggatjöld. —■
Parketgólf og furuloft verður í
vinnusal og veggir viðarklæddir,
sömuleiðis stofuveggir. Sennilega
verður marmari á tröppum, sem
liggja úr vinnusal upp í anddyri
og stofur. Enginn veggur er milli
stofu og vinnusalar, en sennilega
verða þó viðarstoðir sem mynda
skil. Að utan verður hæðin púss-
uð mcð hvítum marmarasalla, sem
glitrar í sólskini eða björtu veðri,
en kjallari verður málaður í
dekkri lit. Á þaki verður tvöfald-
ur Icopal-pappi og álþynnur á
þakköntum. Lofthitun verður í
vinnusal, en annars staðar verður
ofnkynt með olíukyndingu. Gert
er ráð fyrir bílskúr við hlið húss-
ins, en smíði lians er ekki hafin.
Garður verður umhverfis húsið
og gangstígur framan við það í
fjörunni. Gert er ráð fyrir því að
bryggjuleifar frá tíð Thors Jen-
sens, sem átti landið á sínum tíma,
verði fjarlægðar, en þær eru fram
OTTO A. MICHELSEN boð-
aði í gser b laðamenn til
fundar við sig og Hjört Torfa-
son lögfr., og sagði þser fréttir,
að World Trade Corporation í
New York, dótturfélag Intertta-
tional Business Machines Corpora
tion (ÍBM) í Bandaríkjunuin ■—
hefði stofnað útibú í Reykjavík.
Ottó Michelsen, skriftvélameist-
ari, umboðsmaður IBM, er útibús
stjóri fyrirtækisins, en Hjörtur
Torfason var lögfræðilegur r.áðu-
nautur við stofnunina.
Sú breyting hefur orðið á rekstri
IBM á íslandi, að nú mun útibú-
ið taka við rekstri. þeirrar starí-
semi sem því er heimilt að hafa
með höndum samkvæmt leyfi fé-
lagsmálaráðuneytisins dagsettu 5.
jan. s. 1. Leyfið var gefið út sam-
kvæmt lögum um atvinnurétt út-
lendinga á íslandi og gildir um
tveggja ára bil. Þessi heimild nær
til almenm-ar skýrsluvélaþjón-
ustu. Er þar einkum um að ræða
leigu og útvegun á skýrsluvélum
og tölvum og hjálpartækjum til
þei.rra, þjónustu við stjóm og
skipulagningu á úrvinnslu með
vélum og tækiflegri viðhalds- og
viðgerðarþjónustu. Einnig mun úti
búið reka skýrsluvinnsluþjónustu
mcð cigin vélum, sem Ottó Michel
sen hefur ggrt undanfarin 3 ár.
Útibúið mun ekki annast sölu á
skýrsluvélum og mun Ottó Michel
sen áfram hafa hana í umboði
IBM. Hann mun einnig gegna öðr
um umboðsstörfum íyrir félagið
eftir því sem við á. Þess ber að
geta að málið snertir ekki ritvéla-
umboð IBM, sem rekið verður á
sama grundvelli og áður undir
stjórn Skrifstofuvéla h.f.
undan húsinu og eru lýti á lóð-
inni. Lóðin er 880 ferm.
Yfirsmiður listamannahússins er
Bjarni Jónsson, Magnús Baldvins
son er múrarameistari, Benóný
Kristjánsson sér um pípulagnir og
Steinar Guðmundsson raflagnir.
Þorvaldur Þorvaldsson og Sveinn
Kjarval teikna innréttingu húss-
ins.
Hjá útibúinu starfa nú 30 mannsr
þar af 5 við viðgerðir. Ýmis fyn-
-irtæki hafa notað bæði skýrsluvél
ar og tölvur frá IBM á síðari ár-
um svo sem Skýrsluvélar ríkising,
sem starfrækja tölvu af gerðinni
1401. — Háskólinn á tölvu seai
kunnugt er, þar að auki fá á' þessu
ári eða hafa þegar fengið tölvur
Sláturfélag Suðurlands, Mjólkur-
samsalan, Loftleiðir h.f., Saroh,
ísl. samvinnufélaga og Lándsbanki
íslands. Leiga af tölvum af þeirri
gerð, sem hér er algengust er
milli 2—4000 bandarískir dalir á
mánuði.
Af sérstæðustu verkefnum, sena
unnin hafa verið hér á veguna
IBM taldi Ottó Michelsen vera
Egilssögu setta á gataspjöld, en
IBM veitti Harvardháskóla styrk
til þess arna og var þetta veik:
unnið hér af Michael Bell, sena
nam við Háskóla íslands. Svo cg
rannsóknir, sem Stefán Aðalsteins
son búfjárræktarfræðingur vann
að á vali á sauðfé til undaneldis
með tilliti til ullarframleiðslu.
Skipaðir
prófessorar
DÓSENTARNIR Pétur H. J. Jak-
obsson, yfirlæknir og dr. Gísl*
Fr. Petersen, yfirlæknir, hafa ver-
ið skipaðir prófessorar í læknttr
deild Háskóla íslands frá, 1. júlí
1967 að telja. ,
14. ágúst 1967.
Menntainálaráðuneytið.
Listamannahúsið á Seltjarnarnesf.
Ránsmaðurinn enn að
EINS og sagt var frá í frétt-
um á sínum tíma varð íslenzk
ur stúdent nýlegra fyrir árás í
Kaupmannahöfn. Var hann bar
inn og rændur 50 dönskum
og 700 íslenzkum krónum.
Verknaðurinn var framinn af
ungum manni að undirlagi
leigubílstjóra, sem stúdent-
inn ðtti viðskipti við.
Leigubílstjórinn og vinur
hans hafa ekki fundizt. En nú
hafa þeir aftur látið á sér
kræla, að því er Kaupmanna-
hafnarlögreglan hyggur og það
á svívirðilegri hátt en í tilfelU
íslenzka stúdentsjns. Fimmtug
kona, hafði tekið far með leigu
bílstjóra, sem spurði hyort
hann mætti ekki taka vin
sinn upp í bílinn þar sem hann
væri á sömu leið og konan.
Konan samþykkti það. Þegar á
áfangastað kom reyndust kunn
ingjarnir sem konan ætlaði að
heimsækja ekki heima. Skipti
engum togum að leigubílstjór-
inn skipaði vini sínum að ráð
ast á konuna og var hún dreg
in upp í innkeyrslu eina svipt
einhverju af fatnaði og nauðg-
að. Fer nú fram harðvitug lelt
.að hinum glæpsamlega bif-
reiðastjóra og vini hans.
IBM SETUR
UPP ÚTIBÚ
A ÍSLANDI
18. ágúst 1967 ~ ALÞÝÐUBLAÐ10 |