Alþýðublaðið - 18.08.1967, Blaðsíða 9
KÖLBa vjölC. s BIG
Nábúarnir
| Snilldar vel gerð ný, dönsk
: gamanmynd í sérflokki.
John Priee
í Ebbe Rode
Sýnd kl 5, 7 og 9.
ilEG'
en
kumde
ESSYPERSSQM
J0RQEN REENBER
PREBEK MAHRT
Ný dönsk mynd, gerð eftir hinni
umdeildu metsölubók Siv Holms
„Jeg en kvinde".
Bönnuð börnum Innan 16 ára,
Sýnd kl. 9.
BÍLAKAUP
15812 — 23900
Höfum fcaupenður aB flest-
um tegrundum og árgerðum
af nýlegum bifreiðum.
Vinsamlegast látið sfcrá bif-
reiðina sem fyrst.
BÍLAKAUP
Skúlagötu 55 við Rauðará
Simar 15812 • 23900.
/ / lin n ijHjtiru >jölt!
SJ.RS.
Ofnkranar,
Tengikranar,
Slöngukranar,
Blöndun artæki.
BurstafeH
bygglngavöruverzlun
Réttarboltsvegl S.
Sfmi S 88 40.
mmmmmm^mm^mmm^mmmmmm^mmmmmmma^mmmmmmmmmmmmrn
FJÖLIDJÆN • ÍSAFIRÐB
1
I
EINANGRUNARGLER
Bob kyssti mig. Við stóðum
um stund í faðmlögum með lok-
uð augun. Það var dásamlegt.
Og sorglegt að ég gat ekki sagt
allt það, sem mig langaði til að
segja. Mér leið líkt og blómi,
sem hefur verið að visna af
vatnsskorti en fær svo skyndi-
lega vatn.
— Hefurðu hugsað um mig?
sagði hann og leit á mig, en áð-
ur en ég gat svarað hringdi
síminn. Lúcíana svaraði og kom
svo inn.
— Þetta var pabbi. þinn, ung-
frú Júlía. Ég spurði, hvort hann
vildi ekki borða hér frekar en
á hótelinu. Ég vona að þú reið-
ist mér ekki fyrir það. Hún
lagði frá sér bakkann með glös-
unum og stóð fyrir framan mig
jafnfeimnisleg og virðuleg eins
og fyrsta kvöldið, sem ég kom
til ísóls.
— Hættu þessu, Lúciana,
sagði Bob.
Hún' för hjá sér og hann
brosti.
— Þetta var fallega boðið,
sagði ég. — Þakka þér fyrir, ég
skal hjálpa þér . . .
Bob greip fram í fyrir mér.
— Hún sagði þér ekki allan
sannleikann. Pabbi þinn lagði
til að Lúcíana og Marcello borð-
uðu með okikur.
— Dásamlegt! sagði ég. Lúcí-
ana virtist algjörlega komin úr
jafnvægi. Hún fór út úr her-
berginu og sagðj reiðilega að
maturinn yrði til á mínútunni
hálf tvö.
Bob veltist um af hlátri.
— Hvað gengur á? Af hverju
var hún svona reið? spurði ég
og vissi ekki neitt í minn haus.
Ég veit það, sagði hann. —
Lúcíana hefur gert bæði eitt og
annað. Hún sagði mér í gær að
ungfrú Júlía hefði haft mikil
og varanleg áhrif á sig og að
íhún hefði ákveðið að líkjast
henni sem mest, ekki aðeins láta
örlögin ráða eins og hingað til
heldur að móta örlögin sjálf.
Hún 'hélt langa ræðu.
— Hvar? Hvenær?
— Á hótelinu í gær. Hún fór
til að tala við pabba þinn.
— Til hvers?
— Vertu ekki svona hneyksl-
uð á svipinn. Hún hafði mikið
álit á honum eftir það, sem þú
sagðir um hann og ékvað að
ræða við hann um fjárhagsvand-
ræði sín. Ég var að fá mér glas
á barnum og þar sem að ég hef
þekkt Lúcíönu lengi stóðst ég
ekki mátið. Ég verð að játa það
að pabbi þinn hló að þessu með
tveggja ára laun. Hún reifst við
hann, þegar hann sagði henni
hvað henni bæri að gera. Þetta
var engu líkara en samninga-
fundi hjá verkalýðsfélagi, sagði
hann. — Þú hefði haft gaman
gð því.
— Ég efast ekki um það. Ég
var sár og reið.
— Svo kom Marcello og sorg-
arleikurinn hófst, sagði Bob.
— Þau hafa víst verið trúlofuð
í mörg ár og Marcello varð allt
í einu reiður og fór til biskups-
ins og heimtaði að lýst væri
með þeim. Lúeíana vildi ekki
46 Suzanne Ebel: ÚTÞRÁ
Sögulok OG AST
segja upp. Skák og mát.
— Hvað gerðist? spurði ég
forvitin þrátt fyrir það að ég
vildi ekki vera Það.
— Pabbi þinn fékk stórkost-
lega hugmynd. Hann sendi
skeyti til konu, sem hann kall-
aði „Frú Örlæti“.
— Frú Bounty?
Rétt. Hún svaraði símleiðis og
ætlar að koma til að vinna fyrir
Trish og þar með leysa vinkonu
okkar, greifynjuna undan störf-
um sínum. Jimmy borgaði henni
ef ég hef gleymt að segja þér
það. Hún fékk ávísunina í gær.
Ég starði á hann.
— Þú hefur séð um allt, sagði
ég að lokum.
— Júlíulaus áttu víst við? Við
getum stundum komizt af án
þín.
Ég horfði grunsemdaraugum á
hann, en hann endurgalt augna-
ráð mitt sakleysislega.
— Bob?
— Hjartað mitt?
Hjarta mitt sló hraðar við
þetta svar hans.
— Sagði Lúcíana . . . Ég á
við, töluðuð þið um mig í gær?
— Nei.
— Ég trúi þér ekki.
Hvað (hafði hún sagit? Vaý"
hún ástæðán fyrir því, að hann
kom í gærkvöldi?
— Og 'hvað ætlarðu svo að
gera? sagði hann og tók utan
um mig. Hann sneri andliti
mínu að sínu og það sem hann
sá kom brosi fram á varir hans.
— Ef ég héldi, að hún hefði
sagt , . . eða lagt til að . . .
eða lagt til að . . . ég gæti allt-
af farið og verið hjá Shane og
Dave og lært að mála eða eitt-
hvað, eða ég gæti gifzt Harry.
Pabbi sagði að hann vildi mig.
Ég gæti auðveldlega fengið
Harry til að biðja mín. Ég gæti
flogið heim og fengið hann til
að gera það á morgun.
— Það efast ég ekki um. Það
eru ótal hlutir, sem þú gætir
gert á morgun. Og myndir gera
á morgun, ef enginn kæmi í
veg fyrir það. ÉG ætla að kema
i veg fyrir það.
— Hvemig?
— Svona, sagði hann,
ENDIR.
MJJTILSAUMA
SNYRTING
FYRIR HELGINA
0NDULA
HÁRGREIÐSLUSTOF*
Aðalstræti 9. - Siml 12852
HÁRGREIÐSLUSTOFA
ÓLAFAB HIÖRNSDÓTTUB
Hátúni 6. Siml 15493.
SkólavðTðustie 21
Simi 1V762.
GUFUBAÐSTOFAN
HÖTEL L0FTLEIBUM
Kvenna- og karladeildir:
Mánudaga til föstudaga 8-8
Laugardaga 8-5
Sunnudaga 9-12 f.h,
Býður yður: Gufubað,
sundlaug, sturtubað, nudd
kulbogaljós, hviíd.
Pantið þá þjómistu
er þér óskið í síma 22322.
Hótel Loftleiðum
GUFUBAÐSTOFAN
ANDLITSB0Ð
Sími 40613.
KVÖLD-
SNYRTING
DIATERMI
HAND
SNVRTING
BÓLU
AÐGERÐIR j
STELLA ÞORKELSSON
snyrtisérfræðingur
Hlégerðl 14, KópavogL
SNYRTING
skemmtanalífið
REYKJAVÍK, á marga ágæta mat og
skemmtístaBi. BjóSIS unnustunni,
cfginkonurmi e5a gestum á einhvem
eftirtalinna staOa, eftlr |»vf kvort
þér viljHT borffa, dansa - cffa hvort
tveggja.
NAUST viff Vesturgfftu. Bar, mxt-
salur og máslk. Sárstætt umtivcrfi,
térstakur matur. Sfmi 17759.
ÞJÖÐLEIKHÚSKJALLARINN vW Nverf
Isgfftu. Veizrtn og fundanalir -
Gestamóttaka - Sfml 1-96-36.
INGÖLFS CAFE vlff Hvcrflsgffto. -
íffmlu og nýju dansamir. Sfmi 13826.
KLÖBBURINN vlff Lækjarteig. Mat-
ur og dans. ftalski salurinn, veiffi-
kofinn og fjórir affrir skemmttsaiir.
Sími 35355.
KÁBÆR. Kfnversk restanration.
Skóiavörffustíg 45. Leifsbar. Oplff
frá kl. 11 f.h. tn 2,30 og 6 o. 1.
tfl 11.30. Borðpantanir ! tfma
21360. Opiff alfa daga.
LÍDÓ. Resturation. Bar, danssalur
og matur. Hljómsveit ölafs Gauks.
HÓTEL BORG viff Austurvffll. Rest
uration, bar og dans í Gyllta salu-
um. Simi 11440.
HÓTEL L0FTLEIÐIR:
BLÚMASALUR, opinn alla ðaga vfe-
rnrnar. VÍKINGASALUR, alla daga
nema miffvikudaga, matur, dans
og skemmtikraftar eins og auglýsl
•r hverju sinni. Borffpantanir I sfma
22-3-21. CAFETERIA, veitiigasalur
meff sjálfsafgreiðsiu opin aih
daga.
HÚTEL SAGA. Griiliff aplff alia
daga. Mímis- og Astra bar opM alb
daga nema miffvikudaga. Sfmi 20606.
ÞÖRSCAFÉ. Opiff á hverji kvffldL
SfMI 23333.
18. ágúst 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÖ