Alþýðublaðið - 18.08.1967, Side 10

Alþýðublaðið - 18.08.1967, Side 10
fc^RitstiórTÖrn Eidsson f ✓ / UNGUNGAMOTI SUNDIÁISAFIRÐI Á SÍÐASTA þingi Sundsambands íslands var samþykkt að Unglinga meistaramót íslands 1967 í sundi skuli fara fram á' ísafirði og hef- Ur íþróttabandalagi ísfirðinga ver ið falin framkvæmd mótsins. — Ekki lengur húð innan f uppþvuttavélunum. Ekki SÍA SF lengur svart silfur. VATNSSÍUR Ekki lengur óþægileg lykt og biagðefni í vatninu. — Iaekjargötu 6b, síml 13305. SERVÍETTU- PREÍITUN SÍMT S240L leiil Alþýðublaðið Stjórn ÍBÍ hefur nú ákveðið að mótið skuli haldið dagana 9. og 10. sept. n.k. Þátttöku ber að til- kynna til íþróttabandalags ísfirð- inga, pósthólf 90, ísafirði og skulu þátttökutilkynningar hafa borizt eigi síðar en 31. ág. n.k. Keppnisgreinar: Fyrri dagur: 100 m skriðsund drengja. 100 m hringusund stúlkna. 50 m baksund sveina. 50 m flugsund telpna. 100 m bringusund drengja. 100 m baksund stúlkna. 50 m flugsund sveina. 50 m skriðsund telpna. 4x50 m fjórsund drengja. 4x50 m bringusund telpna. Seinni dagur: 100 m skriðsund stúlkna. 100 m baksund sveina. 50 m skriðsund sveina^ 50 m bringusund telpna. 50 m flugsund stúlkna. 50 m bringusund sveina. 50 m baksund telpna. 50 m flugsund drengja. 4x50 m fjórsund stúlkna. 4x50 m skriðsund sveina. íþróttabandalag ísfirðinga. IR sigraði á drengjamótinu J l Bandaríski hlauparinn Jim Ry J, ^l an er ósigrandi í millivega-|i lengdum um þessar mundir. Hann tók nýlega þátt í keppni i í London og sigraði með yfir(i burð'um í míluhlaupi, hljóp á<l ! 3:56,0 mín. Þesi tími hans erf > samt ekkert sérstakt fyrir l hann. Annar í hlaupinu varð Keino, Kenya. Úrvalið vann gömlu meistarana Unglingalið KRR sigraði „gömlu meistarana" frá' Akranesi á Laugardalsvellinum í gærkvöldi með 5:0. Akurncsingar sýndu oft góð tilþrif og voru óheppnir að skora ekki a.m.k tvö mörk. ;í FH-Fram leika í kvöld til úrslita li ik]> ]] / kvöld veröa háðir úrslitaleik ]l ir íslandsmótsins í útihand (>kmrttleik. FH og Fram leika l]til úrslita l karlaflokki, en Val' ' w og KR í kvenaflokki. Leik-,) amir geta oröið mjög skemmtii> |i legir, sérstaklega leikur FH ogf Fram, en FH-vngar hafa nú. veriö meistarar utanhúss á anm an áratug. Leikirnir hefjast kl. 8 og fara' þfram á skólamölinni í Hafnar() ( > firði. i ► Drengjameistaramót Reykjavík- víkur fór fram á þriðjudag og mið vikudag á Laugardalsvellinum. •— Keppnin var skemmtileg í flest- um greinum og árangur yfirleitt allgóður. Keppt var í nokkrum aukagreinum kvenna. í 4x100 m boðhlaupi jafnaði sveinasveit Ármanns sveinametið hijóp á' 49,2 sek. Ungur KR-ingur, Hörður Helgason keppti í fyrsta sinn og vakti athygli. Tvær stúlk ur köstuðu spjóti yfir 30 metra. Elísabet Brand, ÍR (fyrrv. met- hafi í greininni) kom nú aftur fram á sjónarsviðið og náði næst- bezta árangri ársins, kastaði 33,09 m. Bergþóra Jónsdóttir, ÍR, kast- aði í fyrsta sinn yfir 30 metra. í stigakeppni mótsins sigraði ÍR, hlaut 140 stig; Ármann kom næst með 99 stig og KR hlaut 86 stig. Hér eru úrslit fyrri keppriis- dagsins: Helztu úrslit: 100 m. hlaup: Hörður Helgason, KR 12,1 sek. Finnbjörn Finnbjömsson, ÍR 12,2 Helgi Már Haraldsson, ÍR 12,4 Guðrn. Ólafsson, ÍR 12,5 Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR 12,5 Elías Sveinsson, ÍR 12,6 Snorri Ásgeirsson, ÍR 12,6 400 m. hlaup: Rúdolf Adolfsson, Á 54,3 sek. Hörður Helgason, KR 55,6 Guðm. Ólafsson, ÍR 55,9 Einar Þórhallsson, KR 58,3 Þórarinn Sigurðsson, KR 58,4 Snorri Ásgeirsson, ÍR 60,3 1500 m. hlaup: , Ólafur Þorsteinsson, KR 4:37,7 Þórarinn Sigurðsson, KR 4:50,9 110 m. grindahlaup: Finbjörn Finnbjörnsson, ÍR 16,3 Guðm. Ólafsson, ÍR 16,7 sek 4x100 m. boðhlaup: Sveinasvejt Ármanns, 49,2 sek. Sveit KR, 49,9 Sveit ÍR, 50,0 Sveinasveit ÍR, 51,9 Sveit Ármanns, 55,3 Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR 5,64 Langstökk: Hannes Guðmundsson,, Á 5,61 Skúli Arnarson, ÍR 5,64 Einar Þórhallsson, KR 5,37 Stefán Bjarkarson, ÍR 5,14 Helgi M. Haraldsson, ÍR 5,07 Hástökk: Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR 1,60 Elías Sveinsson, ÍR 1,60 Stefán Jóhannsson', Á 1,55 Kúluvarp: Sigurbjörn Johansen, Á 12,87 Guðni Sigfússon, Á 11,86 Skúli Arnarson, ÍR 11,83 Gisli Árnason, A 11,45 Jóhannes Gunarson, ÍR 11,41 Kringlukast: Bergþór Einarsson, Á 11,40 Skúli Arnarson, ÍR 38,24 Rúnar Sigfússon, Á 32,65 Magnús Þ. Þórðarson, KR 32,62 Sigurbjörn Johansen, Á 37,56 Bergþór Einarsson, Á 30,70 Elías Sveinsson, R 24,82 Aukagreinar: 100 m. hlaup kvenna: Bergþóra Jónsdóttir, R 13,7 Anna Jóhannsdóttir, R 14,1 Málfriður Finbogad., Á 14,7 Ragnhildur Jónsdóttir, R 14,7 Elín Ólafsdóttir, KR 14,8 Spjótkast: Elisabet Brand, ÍR 33,09 Bergþóra Jónsdóttir, ÍR 30,08 Hrefna Sigurjónsd., ÍR 27,91 Eygló Hauksdót.tir, Á 25,51 Ingveldur Róbertsdóttir, ÍR 22,32 Ragnheiður Davíðsdóttir, ÍR 22,25 Hástökk: Ingunn Vilhjálmsdóttir, ÍR 1,40 Magnþóra Magnúsdóttir, KR 1.20 Katrín Þorvaldsdóttir, KR 1,15 Ragnheiður Davíðsdóttir, ÍR 1,15 Knattspyrnumót UMSKídag KNATTSPYRNUMÓT Ungmenna- sambands Kjalarnesþings í 4. og 5. flokki fer fram í ágúst og sept- ember n.k. Þrjú félög taka þátt í mótinu þ. e. Umf. Breiðablik, Umf. Stjarnan og íþróttaf. Grótta. Leikin verður tvöföld umferð og hefsj mótið í fjórða flokki í dag, en í fimmta flokki á mánudag- inn 18. sept'. Leikirnir fara fram sem hér segir og er Ieikið á á' þess velli sem fyrr er talið. 4. flokkur: Föstud. 18. ág. kl. 7,30 Grótta — Stjarnan; riiánud. 21. ág. kl. 7,30 Stjarnan—Breiðablik; föstud. 25. ág. kl. 7,30 Breiðablik—Grótta; mánud. 28. ág. kl. 7,30 Stjarnan— Grótta; föstud. 1. sept. kl. 7,30 Breiðablik—Stjarnan; mánud. 3. sept. kl. 7,30 Grótta—Breiðablik. i 5. flokkur: Mánud. 18. sept. kl. 6,30 Stjarn an—Breiðablik; miðvikud. 20. sept. kl. 6,30 Breiðablik—Grótta; föstud. 23. sept. kl. 6,30 Grótta— Stjarnan; mánud. 25. sept. kl. 6,30 Breiðablik—Stjarnan; miðvikud. 27. sept. kl. 6,30 Grótta—Breiða- blik; föstud. 29. ág. kl. 6,30 Stjarn an —Grótta. UMSK áskilur sér rétt til að breyta skránni ef þurfa þykir. 10 18. á£úst 1967 - ALÞYOUBLAÐtÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.