Alþýðublaðið - 02.09.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.09.1967, Blaðsíða 3
n SJÓNVARP 20.00 Fréttir. 20.30 Frá ljósmyndasýningu Evrópu- þjóða. Hjálmar R. Bárðarson kynnir. 21.00 Apaspil. Skemmtiþáttur bandarísku hljómsveitarinnar The Monkees. Þessi mynd nefnist „Maðkur í mysunni‘“. íslenzkur texti: Július Magnússon. 21.20 Baráttan við hungrið. Myndin er tekin á Indlandi og sýnir baráttuna við hungrið i allri sinni nekt. (Nor<jvision — Sænska sjónvarp ið). 21.45 Harðjaxlinn, Patrick McGoohan í hlutvcrki John Drake. fslenzkur texti: Ell ert Sigurbjörnsson. 22.10 Jazz. Kvintett Coleman Hawkins leik- ur. 22.30 Dagskrárlok. HUÓÐVARP The Mohkees. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn Sr. Bragi Benediktsson. 8.00 Morgun- leikfimi. Ástbjörg Gunnarsdóttir og Aagc Lorange pianóleikari. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. ' 12.00 Hádegisútvarp. Tónlcikar. 12.25 Fréttir og vcður- frcgnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, scm hcima sítjum. • Kristín Magnús les framhaldssög- una Karólá eftir Joan Grant j þýðingu Stcinunnar Bricm (4). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Bita Pavone syngur, George Feyer leikur lagasyrpu frá París, Toots Thielmans og félagar hans lcika, spænsk lúðrasveit lcikur nauta- banalög, John Gart leikur lög eft- ir Foster, Otis Redding syngur, loks eru harmonikulög og lög úr söng- leiknum Show Boat. 16.30 Siðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klass isk tónlist (17.00 Fréttir). Erling Blöndal Bengtson leikur Rósina eftir Árna Thorstcinsson og Sofðu unga ástin min, ísl. þjóð lag. Léon Goossens, Andres Scgo- via og Pablo Casals lcika smálög. eftir Bach. Emmy Loose syngur . sönglög cftir Mozart. Atriöi úr fyrri.þætti óþerunnar Fideiio cft- ir Bcethoven. Walter Bcrry, Gott- lob Frick, Christa Ludwig og Fíl- liarmóníukórinn syngja, hljómsv. Philharmonia leikur; Otto Klcm- perer stj. Julian Bream leikur með Melos-hljómsveitinni Konsert fyrir gítar og strengjasveit cftir Mauro Giuliani. 17.45 Lög úr kvikmyndum. Lög úr Soutli PacUic. Ella lltz- geraid, Art Farmer, Peter Nero o. fl. flytja. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Jón Árm. Héðinsson alþm. talar. 19.50 Frá söngmóti norrænna barna- og unglingakóra, sem iialdið var í Stokkhólmi í maí 1966: Kórar frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og Sviþjóð syngja og sænsk hljóm- sveit leikur. 20.30 íþróttir. Sig. Sigurðsson sér um þáttinn, 20.45 Einlcikur á píanó. Pavel Stephen Ieikur Fjögur píanó lög op. 119 eftir Johannes Brahms. 21.00 Fréttir. 21.30 Búnaðarþáttur. Hanncs Pálsson frá Undirfelli tal- ar um jarðræktarframkvæmdir 1966. 21.45 Fiðlumúsik eftir Fritz Kreisler. . Ruggiero Ricci leikur. 22.10 Kvöldsagan: Tímagöngin eftir Murray Leinster. Eiður Guðnason þýðir og les (7). 22.30 Veðurfregnir. Haust í Vai’sjá 1966. Frá 10. al- þjóðlegri hátíð helgaöri nútíma- tónlist. a. Niobe, tónlist eftir Kaz- imierz Scrocki við ijóð cftir Galc- zynski. Flytj.: Rysiowa, Lomnici, kór og Fílharmoniusveitin í Var- sjá, Stanislaw Wistocki stjörnar. b. Refrain f.vrir hljómsveit eftir Henryk Mikolaj Gorecki. Pólska útvarpshljómsv. leikur. Jan Krenz stjórnar. 23.05 Fréttir í stuttu máli, o ★ Apakettir skemmta Apakettirnir ljórir, Pétur, Mikki, Davíö 02 Mikael birtast i ajón- varpinu í kvöld. Þœttir þeirra fjórmenninganna nutu gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum og Bret landi á síðasta vetri og er ekki óeðlilegt að ætla að sú verði einn- ig raunin hér heima. o ★ Ljósmyndasýning i kvöld kl. 20.30 kynnir Hjálmar R. Bárðarson, skipaskoðunarstjóri, fyrri hluta þáttar um ljósmynda- sýningu Evrópuþjóða. Þessi sýn- ing hefur farið víða um lönd og vakið athygli. Hingað bárust myndirnar í sumar, og þótti árs- tíminn óheppilegur til sýningar- halds. Varð það að ráði, að Hjálm ar valai úr myndir, sem síðan var stillt upp í sjónvarpssal og er upptakan gerð þar. Þess má geta, að íslendingar eiga 2 myndir á sýningunni og sjást þær báðar í þessum fyrri þætti. Myndasmiðir voru þeir Otti Pétursson og Freddy Laustsen. o Nútímalist frá Varsjá' Kl. 22.30 í kvöld er hljóðvarpað frá alþjóðlegri hátíð sem haldin var í Varsjá 1966, og hclguð var nútímatónlist. Er hátíð þessi hin tíunda í röðinni. Pólverjar þykja standa e.aa fremsti? á sviði nú- tímatónlistar, svo rétt mun að benda framúrstefnumönnum og Daníel Barenboim í liljóðvarpi iikrá'liö.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.